Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 8
8
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DBSEMRER 1999
Vörur tit jólagjafa
Rorson
kveikjarar, hárþurrkur, rafmagnshnífar, grænmetis
kvarnir, rafmagnsskóburstar, rafmagnstannburst-
ar, gashitunartæki á matborðið, gaslampar með
eða án lóðbolta.
Japy skólaritvélar.
Danflex skrifstofustólar.
Einar J. Skúlason
skrifstofuvélaverzlun, Hverfisgötu 89.
Flugliðajól
erlendis
ALLSTÓR Ihópuir úir fliuigldlði
Loftlteiðia miuin nú tJweflljiaist er-
lenidjs uim jtólin ag áraaniótiin eims
ag uimdlanífairin áir.
Um jióiliin veirðla fjórair álhaiflniir
áaet iuinairfliuigvédan/rua í New Yarík
og tvær í Luxemíbourig, og þar
sem 10 miammis enu'í hivemri álhjörfn
eru þette 60 imiaimnis. Auík þe% er
'gent ráó fjrrir aið álhlölfn vöru-
flubnánigiaivélarininiar ven-iðá í Niew
Yarfk á jóLaidlag. Um áffiaimlótim
vertðia einmág fjóraii’ áha/finliir í
Luxiemiboiuaig.
Brauðristar
Vöfflujám
Hraðsuðukatlar
Hitakönnur
Kaffikvamir
Rafmagnsbrýni
Rafm.dósahnífar
Grillofnar
Grillristar
Djúpsuðupottar
Rafm.hellur
Hríngofnar
Hitaplötur
Rafm.pönnur
Kaffivélar
Hrærivélar
Grænmetiskvamir
Ávaxtapressur
Drykkjablandarar
Rafm.hakkavélar
Rafm.skurðarhnifar
Nilfisk ryksugur
Nilfisk bónvélar
Atlas kæliskápar
Atlas frystiskápar
Atlas frystikistur
Kirk uppþvottavélar
Kirk þvottavélar
Ferm þeytivindur
Ferm tauþurrkarar
Ferm strauvélar
Parnall strau-
pressur
SAG eldavélar
Bahco veggviftur
Bahco eldhúsviftur
Bahco baðstofu-
ofnar
Defensor rakatæki
Defensor rakamælar
Borð-loftræstiviftur
Rafm.viftuofnar
Straujám
Gufusólar
Strau-úðararar
Snúruhaldarar
Straubretti
Ermabretti
Baðvogir
Eldhúsvogir
Brauð- og áleggs-
sneiðarar
Kartöfluskrælarar
Eldhúskvamir
Borðkvarnir
Piparkvarnir
Saltkvarnir
Sóda-flöskur
Rafm.rakvélar
Rafm.hárklippur
Ferðahárþurrkur
Hárþurrkuhjálmar
Carmen-hárrúllur
Rafm.krullujárn
Rafm.nuddtæki
Rafm.hitapúðar
Háfjallasólir
Hitageislalampar
Snyrti-stækkunar-
speglar m/ljósi
Ferðaútvarpstæki
Segulbandstæki
Rafm.vekjara-
klukkur
Les- og vinnulampar
Rafhlöður
Vasaljós
Jóla-ljósaskreytingar
Jólatrésljós
Opið til
kl. 10
í kvöld
♦ '.llll t I I !!« « SI IH IKJATI 1» ♦
Fyrsta verzlunarhús-
næðið í Breiðholti
FYRSTA verzlu na rhilsnæ ðj í
Breiðholtehverfi var tekið til
notkunar fyrir skönunu, en
hingað til hafa íbúar hverf-
isins orðið að Iáta sér nægja
verzlun í bráðabirgðaskúr.
Hið nýja verzlunarhús stend-
Ur við Arnarbakka 4—6 og
er eigandi hússins Jón B.
Þórðarson kaupmaður.
f Verzlujiarhúsinu er kjör-
búð, sem hlotið hefur nafnið
Breiðholtskjör og eru þar
seldar allar þær vörur sem
tíðkast að hafa í kjörbúðum.
Mjólkurbúð verður þar fyrst
um sinn og einnig selt brauð,
en síðar mun verða sérstakt
bakarí í húsinu. Einnig er
fiskbúð í verzlunarhúsinu.
Yfirhjúkrunarkona
Staða yfirhjúkrunarkonu við gjörgæzludeild Borgarspítalans, er
laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1970 eða eftir
samkomulagi. Umsóknir sendist forstöðukonu Borgarspítal-
ans fyrir 31. des. n.k.
Reykjavík, 17. desember 1969.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur,
melka
Heimsþekkt gœðavara
SÖLUSTADIR
REYKJAVÍK:
Herradeild P & Ó, Pósthússtræti
Herradeild P & Ó, Laugavegi 93.
Herrahúsið, Aðalstræti-
Akranes: Verzlunin Bjarg,
Stykkishólmur: Verzl. Sig. Ágústsson h.f.
Ólafsvík: Verzlunin Sunna.
Grafarnes: Verzlunarfélagið Grund.
Patreksfjörður: Verzl. Ari Jónsson.
ísafjörður: Verzl. Einar & Kristján.
Siglufjörður: Verzl. Túngata 1 h.f.
Ólafsfjörður: Verzl. Valberg.
Akureyri: Herradeild J. M- J.
Húsavík: Verzl. Askja h.f.
Neskaupstaður: Verzl. Fönn.
Homafjörður: Verzl. Sigurðar Sigfússonar.
Vestmannaeyjar: Verzl. Sigurbjörg Ólafsdóttir.
Selfoss: Verzl. Addabúð.
Grindavík: Verzl. Bára.
Keflavík: Verzl. Kyndill.
Hafnarfjörður: Verzl. Tinna-
Einkaumboð:
Björgvin Schram, heildverzlun,
Reykjavík.