Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 7
MORiGUNBLAÐIf), LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1069 7 -v Vinnum að hagsmunamálum fólksins í Silfurtúni „Tilgangur Framfarafélagslns Silfurtúns, sem má kalla fyrstu skipulögðu byggð 1 Garða- hreppi, hefur alla 10 ára ævi þess verið að vinna að hags- munamálum þess fólks, sembýr i Silfurtúni. Strax i byrjun biðu félagsins mörg verkefni, sum hafa þegar verið leyst farsæl- lega, önnur blasa ennþá við, en á góðum vegi, þvi að fólkið i Silfurtúni er samheldið og á- ræðið“. Sá, sem þessi orð mælir, heit- ir Páli Vígkonarson, framkvstj. og stjómarmeðlimur í Fram- farafélagi Silfurtúns. Við hitt- * um hann á förnum vegi suður i Garðahreppi á dögunum, og fannst tilvalið að taka hann tali og fræðast um málefni þessa sérstæða byggðarlags. „Er þetta einhver hreppa- pólitík hjá ykkux, Páll?“ „Nei, síður en svo. Við erum einungis hluti af miklu stærra hreppsfélagi, og eigum auðvit- að flest mál sameiginleg við móðsirhreppinn, Garðahrepp, en auk þess mörg mál, sem ein unigis og beinlínis snerta íbúa Silfurtúns. Framfarafélag okk- ar hefur nýverið sent frá sér fréttabréf til að skýra máliin." „Urðu ekki einhverjar voða æsingar út af bensínstöðvarmál- inu?“ „Jú, það hitnaði í kolunum, en það mál er nú allt að leys- ast farsæilega, og hafa allir að- ilar sýnt á því fullan skilning, , að það mál þyrfti að leysast viðuraandi. Þá er mikill áhugi á skrúðgarðamyndun milli vænt- anlegs Hafnarfjarðarvegar og Silfurtúns, og myndi hann vafa lítið fegra umhverfið og eins bjóða vegfarendur velkomna í Garðahrepp, en einmitt um þennan veg, er mesta umferð á landinu. Þetta er, ef svo má segja, andlit hreppsins. Þá var tal ið vaíalítið að götur og lýsing í hverfinu komisrt í endamlegt horf næsta surnar." „Hvernig fellur þér að eiga heima í Silfurtúni í Garða- hreppi?" „Mór fellur það ofurvel. Þetta er róleg byggð, samheldið fólk, fagurt útsýni, og hverfið á alla möguleika til að verða með Páll Vígkonarson. skemmtilegustu hverfum, því skipulag er gott“. „Hvemig er séð fyrir verzl- un og öðrum þjónustusrtörfum hjá ykkur?" „Verzlunarmálin hafa löngum verið eitt helzta áhugamál fé- laga í Framfarafélaginu. Róð- urinn var í fysrtu þungur, að koma þessum málum í sæmandi horf, en nú horfir allt til bóta. Hið nýja Hofsstaðahverfi rís óðfluga, og miðbær Garðahrepps hefur verið ákveðinn, og þar, skammt fyrir ofan og sunnan Silfurtúns mun rísa verzlunar- miðstöð hininar miklu byggðar. Nei, við í Silfurtúni kviðum engu um framgang þessa nauð synjamáls." „Hverjir skipa svo stjórn þessa merkilega félags, Páll?“ „Bragi Nielsson, læknir er for maður, en í stjórn með honum eru Herborg Halldórsdóttir, Hall grímur Sæmundsson, Vilbergur Júlíusson og ég. Til vara eru Erna Mathiesen og Kristján Friðsteinsson. Þetta er allrtungt fólk og áhugasamt, og ég er viss um, að það lærtur sér ekki allt fyrir brjósti brenna, þegar hagsmonamál Silfurtúns eru annars vegar.“ „Já, ég heyri á öllu, að þið eurð baráttuglöð, og á þá ekki annað eftir en óska ykkur vel- farnaðar með féla.gsstarfið.“ — Fr. S. * A förnum vegi „Heima hjá mér, í Ramma- gerðinni, Hafnarstræti 5, Hús- gagnaverzlun Áma Jónissonar, Laugavegi 70 og Gólfteppa- gerðimni, Suðurlandsbraut 32, og anmars staðar ekki.“ „Ég þakka upplýsingarnar, Sólveig. Vertiu blessuð." „í sama máta og allit eins, og gleðileg jól.“ — Fr.S. SÁ NÆST BEZTI Tveir menn á götu. Annar: Nú er ekki ler.gur sagt , ef til vill“ á íslandi. Hirn: Nú, hvers vagna? Annar: Nú heitir það ef ta vill“. Spýturnar verður að hreinsa „Halló, er þetta Sólveig Egg erz?“ „Já, það er hún.“ „Okkur langaði til að frétta, hvernig rekaviðarmyndum þin- um gengur. Var mikill reki í ár?“ „Já, það er alltaf mikill reki á Ströndum. Þangað fer ég ævin lega einru sinni á ári, en það er mesti misskilningur, að vand- inn við að mála myndir á reka viðinn sé leystur með því að sækja rekavið á fjörur. Að vísu er hráefnið þá til, en eftir er að þurrka það vel, því að ella myndu myndirnar sprirnga og verpast. Síðan verður að hreinsa spýturnar vel, bæði af nöglum og sandi, jafnvel maðki, og það getur reynzt tafsamt verk. Síðan get ég farið að fimma út hugmyndirnar í mál- verkið.“ „Er jafnmikið um drauga og þjóðsagnapersóniur á rekaviðar myndum þímum og áður?“ „Nei, og það er nú aðallega manninum mínum að kenna, honum er minna um það gefið, vill frekar hafa huldukonur og ljósálfa en drauga, forynjur og tröll." „Er þetta mikið keypt af ferðam önnium? “ „Já, víst er um það, þórtt mik- Ið séu þær keyptar aí íslend- imgum líka, en útlendingum finnst þetta forvitnilegt og sér stætt fyrir ísland, og býst ég við, að þeir kaupi það meira þess vegna. Einnig er þetta senrt mikið til útlanda, því að það er vimsælt nú til dags, að senida vinurn erlendis eitthvað, sem er byggt á islenzkum þjóð sögum. Svo er auðvelt að senda þetta. Ekki úldnar það eða skemmist í flutningnium, og það er frekar létt.“ „Hvar getur fólk svo keypt þetta?“ Tveggja mínútna símtal HÚSGÖGN Sófasett, ný gerð, svefnsóf- ar 1 og ,2ja manna. Svefn- stótert, svefnbekkir, Greiðstu Skilimáteir. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. SlLD Við kaupum sfld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr, hverrt kíló, afgreitt ( Fugtefirðí. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, sími 125 - 126 - 44. TIL SÖLU ER KYNDITÆKI Gnlberto, ( fulllkomnu tegi ásaimt reykrofa og hrta'StiMi, svo og ketill með h'rta efi- mervti, nægir fynir 2ja hæðe hús, 100 fm, selst allrt á kr. 15.000.00. UppL í s. 38191. ÚTBEINAÐ HANGIKJÖT hangikjötsrúllur, ný útbein- uð, hangikjötslæri pr. kg. 225 ný úlbeimaðir hangikjötsfnam partar kr. kg. 195. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðim, Laugalæk. MÚRARI 1966 FALCON CLUB WAGON eða maður venur múrverki, óskast. Uppl. í síme 17888. til sýnis og söiu við sentft- ráð Bandaríkjanna. Tilboð óskasrt fyrir k1. 12, 31. des. SKRIFSTOFUSTÚLKA ÖSKAST Umsókntir er greáni aldur, menntun og fyrri störf send isrt á afgir. MbL fyirtir mánu- dagskvöld 22. des. n. k. m.: „Vinma 8239". KJÖTÚTSALAN Ódýna tembakjötið, 1. veröfl., aðeins 92,40 kg, birgðir tak- markaðar. Kaupið srtrax. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Notuð píanó, orgel harmon- íum, rafmagnsorgel og harmoníkur. Einniig Rogers trommusetrt. Skipti á hljóð- færum koma til greina. F. Bjömsson, Bergþórug. 2. Uppl. ( síma 23889 kl. 12—1 og eftir kl 19. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LUXOR sjónvorpstæki 24” HI FI stereo magnarar, hátalarar og plötu- spilarar, margar gerðir. Fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Radio og Sjónvarpsverkstæðið Laugavegi 147. — Sími 23311. Húsmæður athugið Seljum nú fyrir helgina DILKAKJÖT og DILKASVIÐ á gamla verðinu, verð í heilum skrokkum kr. 90,10. OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD TIL JÓLA. SENDUM UM ALLAN BÆ Borgarkjör Grensásvegi 26 Simi 38980 Jólavörv Coctailhristarar ir Seðlaveski Rafknúnir Tóbaksveski vínskenkar Tóbakstunnur Barmöppur Tóbakspontur Golf-barsett Sígarettuveski Sódakönnur Sígarettustatív (Sparklets syphon) Öskubakkasett Vindlaskerar Öskubakkar Jólavindlar fyrir pípumenn Reykjapípiu- í úrvali. Úrval af jólakonfekti. OLD 5PICE og TABAC gjafasett fyrir herra í glæsilegu úrvali. Verzlunin Þöll Vellusundi 3 (Gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu — Sími 10775)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.