Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR 24. DES. 1999 Jólamyndir kvikmyndahúsanna Douglas FairbanlkB, Chapliin, Kleystome cops, Laiuneil oj. AUSTURBÆJARBÍÓ Aiusiturbæjarbíó sýnir uim jól- im þýzka stórmynd „Kofi Tónv asar Frænda“. Er mynd þessi gterð eftir hinni sígildai sögu Harriet Beeoher Stowe, sem ber samia nafn. Segir sagan frá ^ví, er góðviiljaður þrælaeigandi iendir í fjárhagsikroggum og ósvífinn lánardrottinn neyðir hann tál að láta þræila upp í sfculldina. Segir frá því hrvernig sumir struku, en aðrir urðlu að fyllgja hiinium grimma húsbónda Legree, sem leikinn er af Her- Herbert Lom og Olive Moore- field í Kofa Tómasar frænda í Austurbæ jarbí óL bert Lom, sem er íslendingum fcunnur sem Dr. Corder í sjón- varpinu. Meðal annarra leikara eru Mylene Demongeot, Juliette Greco og O.W Fisber. Leilkstjóri eir Gera Radvanyi BÆJARBlÓ Jólamynid í Bæjarbíói er að þessu sinni „Einn dag rís sólin lhæst“, sem sýnid vair í Nýjia bíód fyrir nokkru. Aðalhliutverk í myndinni leika Maureen O’Hara, Rossano Brazzi og Ridhard Todd. Segir flrá því er Ikona á bezta aldri, sem á -mann og tvö stálpuð böm, verður skyndilega ástfangin af íltölsk- um tónlistarmanni og fer frá fjöfllsikyldu sinná og sezt að með honum á Ítalíu. Elta bömin hana þangað, till að reyna að fá hana heim. Verður mynd þessi sýnd á sýningum kl. 9. Á barnasýningum verður sýind myndin „Glettur og gleði- hlláitrar" sem er tekin saman úr Iköfltum af gömlum, þöglum myndum. Koma þair fram Hardy, og margir flieiri Er miynd þessi irjög skemmtilleg og ekki síður fyrir fullórðna en börn. GAMLA BÍÓ Jólamynid'in í Gaimllla biód heilt- ir „Það búa litlir dverga,r“ (The Gnomemöbile). Mynd þessi er Börnin í jólamynd Gamla bdós. gerð af Walt Disney fyrirtæk- inu, eins og margar aðrar góð- air bairmaimiymidír, sem Gaimllia bíó hefur sýnit AiMlhhit-verk leiika Walter Brennan og börnin, sem iéku í Mary Poppiinis, þau Mathew Gatber og Karen Dot- rice. Einnig kemur fram hinn kunni, gamii gamianleikari Ed Wynn. Myndin fj alflar um það, er aldraður mill'j óniamær in igur rekst á dverga úti í sfcógi. Tek- ur hann að sér að hjálpa þeim að leita að dvergabyiggðum í sfcóginum og tejla áliir að hann hafi misist vilti'ð, þegar hann tal- ar um þcílta við fólk. Hinn kunni brezki leihsitjóri Robert Stevenson stjórnar myndinni, en hann hefur stjómað mörgum vinsælum myndum fyrir Walt Disney og fleiri. Mynd þessi er kjörin bamamynd. HAFNARBÍÓ ÍÞrefaldur kvennabósi nefnist jóliamynjdin í Haifiniarbíói. Hún eir framleidd af Jerry Lewis, leilk- stjóri er Jerry Lewis og Jerry Lewis leiikur fimm aðalhlutverk myndarinnar. Það er varila þörf á að taka það fram að þetta er gamanimynd. Segir miyndin frá efnilegum teiknara, sem flytur til Parísar vegna vinnu sinnar. Unnusta hans er geðliæknir (Janet Leigh) og telur sig ekki geta yfirgefið sjúklinga sína og Vélstjóratélag íslands Jólatrésskemmtun félagsins á Akureyri verður haldin í Sjálf- stæðishúsinu mánudaginn 29. desember frá kl. 14—17, Öskað er eftir að börn félagsmanna í nágrenni Akureyrar sæki skemmtunina. Miðasala hjá Fríðfinni Árnasyni á Kambsmýri 8, SKEMMTINEFNDIIM. AÐALFUDIDUR Sölumannadeild V. R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 27/12 '69 kl. 14 e.h. í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Dagskrá verður samkvæmt reglum deildarinnar. Félagar mætið vel og stundvíslega. Sölumannadeild V. R. flknflt tll hans. Þrjáir ungar stúlkur standa þar í vegi Áfcveður Jerry Lewiis að gera lækna þær þar mieð, til að k>sa þær allar ástfanignar í sér og unnustuna við þær. Til að kynn aist þeiim, fer hann í gieirvi kúreka, akordýrasaf n a r,a og iþróttamianns, til að geta nálg- ast þær á sviði áhugamála þeiirra. Allít fer svo í sitrand, þegar læknirinn býður öllum stúllkunum heim. HAFNARFJARÐARBÍÓ Hafnarfjiarðarbíó heflur nú fengið að nýju til iandsins ein- tak af einni vinisæílustiu mynd, siem nofckru sinni heflur verið sýnd hér á landi, Kairllsien stýri- manni. Tíu ár eru, nú liðin firá því að myndin var sýnd hér. Var hún sýnd fyrst á annan í jóluim 1959 og llauk sýningum ekki fynr en um Hvitaisumniu, sem kom upp á 5. júní Segir myndin frá ástum og ævintýrum ungs stýrimanns, sem er á ferð- um víða uim heim. f henni koma fram margiir af feumnustu og vin- sælustu leikuruim Danmerkur, svo sem Johannes Meyer, Frits Helmiuth, sem leikur stýrimann- imn, Bbbe Lamgberg og Ghita Nörby, sem voru árum saman vinsælasta par í dönskum Ebbe Langberg og Ghita Nörby í Karlsen stýrimaður í Hafnar- fjarðarbíói. kvikmyndum. Einniig koma fram Diroh Passer, Bodil Udsen, Karl Stegger, Gabriel Axel og og Ove Sprogö. Leifcstjóri er Anneliise Reenberg, sam er einn neyndiasti lieifc)sitj,óri Daina. Vafalaust hafa margir gaman aif lað sjiá þegsa nýjiu mynd, sem hafa aéð hana áður og margiir aðrir bætast eflliaust við. KÓPAVOGSBÍÓ Jólamynd KópavogsbíÓ3 »r Hawaii, sem sýnd var í ló.ia- bíói fýmr á áriinu. Seigir mymdin flrá því er mennimgin hélt irin- neið sónja á hinar ósnioiritnu eyj- air í Hawai eyjafclasainium, með kaupmönnum og trúboðum, sem oft höfðu takmairkaðan skiln.ng á menningu og lífi eyjarskeggja. Aðalhlutverk í myndinni tó’kur Julie Andrews, sem náð hefur gífurlegum vinsældum, fy"5t á sviði sem EHisa í My Faiir Lady bæði í New York og Lordon, og síðar í kvikmyndum, t.d. Mary Poppins og Sound of Music. Mótleikarar hennar eru Richard Harris og sænski leik- arinn Max von Sydow, sem er kunnur héir á landi úr myndum Ingimars Beirgmann. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók James Micheneir. HÁSKÓLABÍÓ Stúlkur sem segja sex (Some Girls Do) heitir jólamyndin í Hásfcófliabíói. Aðaipertsóman eir Hu,gh ,,Bulldog“ Drumimond, sem leikinn er af Richard Johnson, en meðal ar.narra leikara er ísraelska leikkonan Daliah Lavi. Þetta er ævintýramynd og segir frá því er Bretar hafa full'gert fyrstu hljóðfráu farþegaþotu sína, og keppinautuim þeirra er það mikið kappsmál að koma í veg fyrir að hægt sé að afhenda þotuna samkvæmt samningum. Hafa þeir fengið glæpamann mofckum til að hindra ffiaimílieiðsl- uma. Drummond er flenginn tiil að vinna gfegr. þessuim glæpa- mönnum. Berst leikurinn víða um lönd og eru mikil átök, sem enda með sigri réttlætisins. Daliah Lavi x jólamynd í Há- skólabíói. Mynd þessi er brezk og fram- leidd af Rank. LAUGARASBIÓ Eftir tólf ára hlé sendi Charlie Chaplin frá sér mynd „Gneáifaymjuma frá Honig Konig“, sem er jófliamymid í Laiuigamáisíbáói. Segir þair frá rússneskri greifa- ynju, sem er landflótta í Hong Kong og verðuir að draga fram lífið með því að skemmta gest- um næturklúbba. Kynnist hún iríkum Ameríkana, sem er sendi- henra í Arabairíki, skemmtir sér með honum næturlangt og leyn- ist síðan í káetu hans, þegar hann siglir heim. Veldur það eðlilega nokkrum vamdkvæðum, mieðail ammians vegna þess að miaðurinn er fcvæntur. Soþhia Lonen leikutr grieiflayinijiunia og Marlon Brando sendihemann. Tippi Hedren ieikuir eiginkon- una og Sidney Chaplin, sonur Sophia Loren og Marlon Brando í „Greifaynjan frá Hong Kong“. meistarans, leikur ferðafélaga hams. Mangairet Ruthenfoird leikur einnig í myndinni og sjálf ur leikur Chaplin hlutverk þjóns. Mynd þessi hefur hlotið mis- jafna dóma, en óneitanlega er forvitnilegt að sjá hvað sem frá Chaplin kemur. NÝJA BtÓ Jólamynd Nýjia bíó® er „Pabbi vinnur eldhússtörfin“ (Far laver sovsen), dönsk gam- anmynd í litum. Myndin fjallar um ung hjón, Herbert og Bitten (Morten Grunwald og Ghita Nörby). Hann er menntaskóla- Ghita Nörby og Morten Grun- wald í Nýja bíói. kennairi og hún er flramkvæmda stjóri hálsbindaverksmiðju. Til að halda heimilið og gæta son- anm tveggja haifa þau ráðs- komu (Sigrid Horne-Rassmus- sen), sem hefur þann ókost ein- an að þola ekki hvítar mýs, en annar sonuirinn á slíkar. Yfir- gefur því ráðskonan heimilið. Ekki er þá annað til ráða en að annað hjónanna hætti að vinna og veirðuir það úr að mað- urinn hættiir, þar sem konan er í betri stöðu. Fjallar myndin um erfiðieika hans og raunirvið húsverkin. Meðal annarra leik- airia eru Bodil Udsen, Mairguer- ite Viby og Jesper Langberg. Leikstjóri er Finn Henrikson. STJÖRNUBÍÓ Stórmyndin „Nótt hershöfð- ingjanna" (Night of the Gener- James Garner og Debbie Reynolds í Tónabíói. fana í ferðallaig uim Evrópu mieð stúilkniaíhióp, tffl. að mynda ferð- imia, en ediginkomian fer tffl RiviieT- unpar, þar sem hún ætlar að búa í leigðu húsi þangað til þeir feðgar koma úr ferðinni. Húsið neyniiist eteki tómt otg er þar fyr- ir mikill kvennabósi. Skapast af þessu hinn mesti misskilningur. James Gamer og Debbie Reynolds eiru kvikmyndahúss- gestum kunn úr mörgum mynd- um. Auk þeinra leikur brezki gaimamileilkarimin Tenry Thomais lítið hlutverk í myndinni. Peter O’Toole í StjörnubíóL als) er jólamyndin í Stjörnubíói að þessu sirnnL Aðalhlutverkin eru leikin af Peter O’Toole og Omar Sharif og mun leitun að tveimur víinsælli leikurum. Sag- an gerist í stríðinu og í stríðs- lok og segir flrá því, að vændis- konur hafa verið myrtar á ýms- um stöðum í Evrópu í stríðinu, alltaf með sömu verksummerkj- um. Omar Sharif leikur liðsfor- ingja, sem heldur uppi rann- sókn á þessum morðum, og hið sanna kemst upp að lokum. Myndin er byggð á samneflndiri skáldsögu eftir Hans Helmut Kirst. Aðrir leikendur eru m.a. Tom Courtenay, Donald, Pleas- ence, Joanna Pettet og Christo- pher Plummer, sem mörgum er minnisstæður úr hlutverki föð- urins í Sound of Music. Leik- stjóri er Anatole Litvak. TÓNABÍÓ Tónabíó sýnir um jólin amer- íska gamanmynd „Hve indælt það er“ (How Sweet it is). Mynd þessi segir frá ljósmynd- ara við tímarit (James Garner), sem oft þarf að vena langdvöl- um að heiman frá konu sinni (Debbie Reynolds) og einka- syni. Svo fer, að þeir feðgair

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.