Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DES. Ii909 25 Liu Shao-Chi og kona hans. í>að er staðhæft í leynlriti, sem dreift hefur verið meðal æðstu manna í Kíin'a, að eigin kona Liu Shao-Chi, sean var forseti, en settur vair af, hafi verið teikin af lífi, fyrir þær sakir að vera gagnnjósnari fyrir andstæðingana. Auk þess stendur þar, að foraetinn fyrrverandi, sé nú verkamaður í stálverksmiðju. f>ar er hann undir stöðugu eftirliti og daglega neyddur til að endurtaka marga kafla úr rauða kverinu. spakmœli s^vkunnar Ef haldið varðuir átfram í þedim dúr, að vera affitiaf að sagja, alð alltír támimgar séu hiippalirngar ag aí bráðþnoakia kynifarðislegia, er stóæhætta á, að tóik fari að átíta ,að þetta sé allllt í lagi. Brezkur gáfumaður. FÉLAGSLÍF ANNAR JÓLADAGUR OG LAUGARDAGUR 27. DES. KLÚBBURINN ■ É ÍTALSKI SALUR: RONDO TRIO Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 2. CjLkL^ jól! GLAUMBÆ II. í JÓLUM: ROOF TOPS LAUGARDAGUR: PÓNIK OC EINAR SUNNUDAGUR: TRÚBROT Áramátafagnaður GAMLÁRSKVÖLD: Aðgöngumiðar teknir frá og afhentir á II. í jólum frá kl. 2 og síðan daglega frá kl. 2—7. CjLkLcf jót! GLAUMBÆR simi 11777 HJÁLPRÆðlSHEKINN Jóla og Nýársdagskrá 1969—70 Firmmtjudiag 18. des. kl. 20.30: Lucia-Hátíð. Sunnu-dagur 21. desu kl. 11.00: Helgunaraamkoma. Sunnudag 21. des. kl. 20.30: Hj álpræðrssamkoma. Kveikt á jólatiróniu. Jóladag kL 11.00: FjölskyMuguðsþjónusta. Jóladag kl. 20.30: Hátíðasamkama (Jólafóm). Majór G. .Tóhannesdótitir og kapteinn M. Krokedal stjórna. Annar í jólum kl. 20.30: Jólahátíð fyrir almenming. Laiugardag 27. des. kL 15.00: Jólafagnaður fyrir aldr aið fólk. Major Guðfinna Jóhann esdóttir og major Svava Gísla dóttir stjóma. Sunnudag 28. des. kl. 11.00: Helgunarsamikoma. Sunnudag 28 des. kl. 20.30: Hjálpærðissamkoma. Kaiptein- arnir Körbe, Löland og Bang- or stjónra. Mánudag 29. des. kl. 20.30: Jólafagnaður fyrir heimila- sambandið og hjálparflokk- inn. Majór Svava Gisladótbir stjómair. Þriðjudag 30. des. kl. 20.30: Jólafagnaður fyrir æskulýð- inn. Gamlárskvöld kl. 23.00: Áramótasamkoma. Nýársdag 1. jan. kl. 11.00: Helguna rsamkoma. Nýársdag 1. jan. kl. 16.00: Jólatróshátíð fyrir böm og fullorðna. Nýársdag 1. jain. kL 20.30: Hátíðarsamkoma. Kaptieinn Gamst og frú stj. Föstudag 2. jan. kl. 20.30: Hermannahátið. Laugardag 3 jan. kL 203.0: Norsk juletrefest. Kaptein Morken og frue leder. Sunn/udag 4. jan. kl. 11.00: Helgunairsamkomia. Sunnudag 4. jan. kl. 20.30: Hjálpræðissamkama. Kapteinn Krokedal stjórnar. Mánudag: 5 jan. kl. 16.00: Heimilasambandið. Mánudag: 5 jan. kL 16.00: Jólafagnaður fyrir sjómenn og færeyinga. Kaptiein Bamg- or og Tordis Andreasen stj. FYRIR BORN Annar í jólum kl. 14.00: Jólafagnaður supnudagaskól- ans. Þriðjudag 30. des. kl. 14.00: Jólatréshátíð fyrir böm (boðin). Föstudag 2. jan. kL 16.00: Jólatréshátíð fyrir yngri liðs- menn. Stúlkna og drengja- klúbbinn. Jólasamkoma í MjóuhliS 16 aðfangadagskvöld kl. 6.00. Jóla dag kl. 8.00. Verið hjartanlega velkomm. Hjúkrunarfélag íslands heldur jólaskemmtun á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 30. des. kl. 15.00. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins og í símum 51213, 10391, 21864 og 18469. — Jólatrésnefnd. Breiðfirðingafélagið minnir á jólatrésfagnað fé- lagsins í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 28. des. kl. 3 e.h. TæknifræÖingafélag fslands heldur jólatrésfagnað sunnu- daginn 28. desember kl. 15 í félagsheimili Kópavogs. Aðgöngumiðasaia frá kl. 14 við innganginn. Ármenningar — skíðafólk Farið verður I Jósefsda! laugardaginn 27. desember KL 3 etí. frá Umferðamiðstöð- innL Þeir sem vilja fara á annan jóladag hringi í síma 52228. — Stjórnin. K.F.U.M. Annan jóladag kl. 8.30 e.h. Ahnenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannssitíg. Ólafur Ólaísson, kristniboði, talar. Æskulýðskórinn syngur. — Allir vtTkomnir. Aðrar samkomur eða fundir verða ekki fyrr en á sunnu- dag. Þá vera fundir á venju- legum tíma, sjá nánax aug- lýsingu þann dag. ÍR-ingar, skiðafólk Dvalið verður 1 skála félags- ins milli jóla og nýárs. Farið verður frá Umferðarmiðstöð- inni, laugardaginn 27. des. kl. 2. Sunnudaginn 28. des. kl. 10. fji. Farið 1 bæinm 30. og 31. des. ki. 2. — Stjómin. Skíðadeild K.R. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 29. des. kL 8.30 í félagsheimilmu við Kapla- skjólsveg Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fjöimannið. — Stjórnln. Jólatrésfagnaður Kvenfélasg Keflavíkur verður haldin 1 Ungmennafélagshús- inu, föstudaginn 2. jan. Nán- ar í götuauglýsingum. Boðun fagnaðarerindisins Almemnar samkomur að Anst nrgötu 6 Hafnarfirði, aðfanga dag kL 6 e.h. jóladag kl. 10 f.h. Að Hörgshlíð 12, Rvík jóladag kL 8 eJi. og sunnu- daginn 28. des. kl. 8 e.h. Flíadelfia Reykjavík Aðfanigadagskvöld kl. 6, jóla- dag kl. 4.30, 2. jóladag kl. 4.30 Ath. breyttan tíma, fjöl- bneyttur söngur. Filadelfía Keflavík Almenn samkoma jóladag kL 2. Jólatrésfagnaður 28. des. kl. 2. Jdladansleikurinn verður haldinn í Sigtúni annan jóladag og hefst kl. 20.00. Stúdentar fjölmennið F.V.F.N. K.S.S. Jólafundur Kristilegra skóla- sambaika verður haldin 27. des. kl. 8 að Ambmannsstíg 2 B. Stjómin, MYNDAMÓT hf. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SlMI17152 HÆTTA A NÆSTA LEITI —■>— eftir John Saunders og Alden McWilliams HOW'D YOU KNOW WHERE THE STUFF CAME FROM/ WISE Guy? MY BROTH ER, DAN Hy'S , " WGHT,TOP...yoU'RE NOTHIN' BUT A CRUD/ yoU SWIPED THE DYNAMITE FROM MV , vJOB 30 I'D GET BLAMED / 'CAU3E THE BOMB DIDN’T GO OFF... AN' THE POLICE FOUND THE COMPANY ADDRESS ON THE WOOD you USED...NOW I'LL BE Danny bróðir hafði á réttu að standa, Top, þú ert ekkert annað en vesæll drullu sokkur. Þú st.alst dinamitinu af vinnu- stað mínum svo að mér yrði kennt um. Hvemig vissir þú hvaðan draslið kom, gáfnatröU? (2. mynd) Vegna þess að sprengjan sprakk ekki, og lögreglan fann heimilisfang fyrirtækisins á fjölunum, sem þú notaðir. Nú verður mér kennt nm allt saman, ræftllinn þinn. (3. mynd) Það er fínt. Það sýnir þér hvar þú átt heima lagsmaðnr — hér hjá okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.