Morgunblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 11
MORGU NRLAÐIÐ, MIÐVIK U DAGU'R 24. DES. 1960
11
Sextug 27. desember:
Guðrún Sveinsdóttir
Miðsitju, Skagafirði
Til mömmu á 60 ára afmæli
hennar, 27. des. 1969.
Frá Lilju og Vigni.
Innst frá hjartaos innstu rótum
eru ljóðin gerð til þín,
innst frá sólar innsta djúpi,
elskulega mamima min.
Alla daga og allar nætur
endurminning hlý uim þig
líður eins og ljúfur draumur
ljósvalkanis í kringum mig.
Fyrir alla elsttcu þína
yl og hjartans gæðin þín,
þúsumd.falt ég þakka vildi
þér af hjarta mamma mín,
og fyrir hljúgar bænir þínar,
er baðstu guð að leiða mig.
í»að eru verndarverur mínar
sem vaka til að minna á þig.
Félag frímerkjasafnara
sendir félagsmönnum og velunnurum innilegar
jóla og nýjárskveðjur.
Ég hefi engin orð að sinni —-
aðeinis heilög bæn og þöikk
fyrir alla æskudaga,
er ég jafnan minnist klökk.
Þegar eitthvað lundu lamar,
leita ég í gömul sfcjól,
ætíð því ég held í huga
hátíðleg hjá mömmu jól
G. J.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
(jle&ifecj jól O. P. NIELSEN
rafvirkjameistari.
Læknafélag Reykjavikur
JÓLATRÉSFAGNAÐUR
Læknafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 29. desember
n.k. í Domus Medica frá kl. 14.00— 17.00.
Aðgöngumiðar verða seldir á skri fstofu læknafélaganna laugardag-
inn 27. desember kl. 9.00—12.00.
Þess er vænzt að sem flestir mæti.
NEFNDIN.
Sverrir Þóroddsson.
Höfum til rúðstöfunar nokkru r . f/>
Ford Cortínu bílu ú hinu Cortinan 19 70
___.<.1_____ 1 -x.____ 1- -- - Sverrir Þóroddsson kappakstursmaður reynslukeyrði n/justu
nvi'll lf*ÍYfl llllVfll lfPiyfil M # n HlVlt Ford-Cortinuna, árgerð 1970, sérstaklega fyrir Mótor. Sverrir
wJI wA pUMl hefur, sem kunnugt er, stundað kappakstur erlendis í nokkur
ár og er manna fróðastur um allt, er viðkemur bilum. Að
(Eftir niðurfellingu leyfisgjalds) sjálfsögðu hefur hann einnig öðlast þá reynslu í akstri og með-
ferð bíla, að fáir eða engir Islendingar standa honum þar jafn-
fætis, enda sýndi hann slíkt öryggi og djörfung í þessum
reynsluakstri, að flestum þætti nóg um.
Hér á eftir segir hann sjálfur frá árangri reynsluakstursins.
Tryggið yður Ford Cortína
á gamla verðinu —
Umboðsmenn úti á landi.
Akranes: Bergur Arnbjörnsson
Vestmannaeyjar: Sigurgeir Jónasson
Siglufjörður: Gestur Fanndal
ísafjarðarsýsla: Bernódus Halldórsson
Bolungarvík.
Eiginleikar Cortinunnar á beygj-
um eru frábærir, miðað við venju-
legan fólksbíl. Ég hafði tækifæri til
að reyna bílinn bæði á 40—60 km.
kröppum beygjum og einnig á 90—
100 km. Þessi prófun fór fram á
Patterson-flugvelli suður með sjó,
langt frá allri umferð. Það kom í
Ijós að ógerlegt var að missa stjórh
á bílnum, jafnvel þótt mjög óvar-
lega væri farið með benzíngjafann
í nvðri baygju. Enda þótt snögg-
hemlað sé í miðri beygju. heldur
hann aðeins beint áfram, með hjól-
in vísandi í öhjga átt.
Þegar ég reyndi bílinn var mikið
kuldakast og gat ég reynt vel hina
frábæru miðstöð. Ég verð að segja
að ég man ekki eftir neinum bíl
með betri miðstöð. jafnvel þótt leit-
að sé í miklu hærri verðflokki.
Girkassinn í þessum bíl er nýr,
og hafa Bretarnir falið þýzku Ford-
verksmiðjunum að sjá um smiði
hans. Allir gírar eru samstilltir og
girstöng i gólfi, sem að mínu áliti
er mikill kostur.
Fyrir 263 þúsund krónur held ég
að erfitt sé að fá betri bíl. Verðið
virðist vera nálægt 20% undir
venjulegu heimsmarkaðsverði, mið-
að við aðrar bilategundir. Vildi ég
óska að önnur bilaumboð legðu
eins hart að sér að „prútta" við
bílaverksmiðjurnar. Þá væri auð-
veldara að eignast nýjan bíl hér á
landi.
Sverrir Þóroddsson.
UMBOÐÍÐ SVtlI [CILSSONIAUGAVEC1105 - SIMI22106