Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 1
24" SÍÐUR 1. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins My Lai; Liðþjálfi dreg- inn fyrir rétt — Mál 24 bandarískra hermanna í rannsókn — Skaðabóta krafizt fyrir íbúa My Lai Wasttxinigtorn, 2. jam. — AP. BANDARÍSKI herinn hefur á- kveðið að stefna liðþjálfanum David Mitchell fyrir herrétt Er Mitchell sakaður um að hafa framið árás með morð í huga í þorpinu My Lai, þar s«m hin meintu fjöldamorð áttu sér stað. Varð kunnugt um þessar að'gerð ir Bandarikjahers á miðvikudag. Ákvörðuinin. um að stefna Mi)t chetl fyrÍT herrétt vax tekin af John Boles, hershöfðiingja í Fort Hood í Texas, eftir að kanma&ar höfðu verið ásaka<nir á hendiuir Miitdhell er tóku til 30 óbreyfatma s-vietnamiskra borgara. Þyngsfaa refsing, sem Mitoh-eH gæiti fen.gið, ef ham.n verður sek- ur fuindinn, er lífstíðarfangelsá. Mittíhell verðtur þanmig annar bandaríski hermaðurinm, sem dreginn verður fyrir herrétJt vegna My La.i-mállsins. Mítdhell var yfinmaður eins herflokksins uindir stjórn Wiili- am L. Caliey, liðsforingja, í á- Framhald á bls. 9 Kuznetsov aft- ur til Peking — Talið að viðræður Kínverja og Rússa hef jist eftir helgina Feikiing, 2. janiúar. >— NTB FYRSTI varautanríkisráðherra Sovétríkjanna, Vasily Kuznet- sov, kom í dag til Peking til þess að halda áfram viðræðun- um við Kínverja um landamæri ríkjanna. Tsain Cheng Wen, varaform. kínversku viðræðu- nefndarinnar, og aðrir kínversk- ir embættismenn, tóku á móti Kuznetsov á flugvellinum í Pek- ing. Kuznetsov hefur verið í Moskvu i þrjár vikur og ráð- fært sig við sovézka valdamenn varðandi framhald viðræðnanna við Kínverja. HetaiiiLdiir í Motslkvu, sem venju iieiga ©nu á.reiðamílegaæ, sögðiu í diaig að Mdiegt væri að sammdmga- viðnæðiutrmair mymidu hefjiaist aft- ur í Pekinig fyrstu daigamia í ixsastu viku. Jatfinframf sögðu Framhald á bls. 23 --------------«- Tepptir flugvélar- ræningjar V Maðurinn á bak við fall- byssubátamálið þjóðhetja Hann stjórnaði „Exodus” fyrrum — Frakkar vilja hann kallaðan heim Tel Aviv og París, 2. jan. AP-NTB. AHRIFAMESTA blað Israels krafðist þess í dag að stjórn landsins gripi til gagnráð- stafana vegna formlegra til- mæla frönsku stjórnarinnar þess efnis, að Mordechai Þjarmað að Biafra Lagos, 2 j-amúar AP. FRÁ því var skýrt í Lagos í dag að hersveitir sambandsstjórnar- innar hefðu hreinsað tvo mikil- væga vegi sem liggja gegnum Biafra og skorið yfirráðasvæði Biafrastjórnar í þrennt. Að sögn talsmanns varnarmála Framhald á bls. 9 Limon aðmíráll, yfirmaður vopnakaupa ísraels í Evrópu, verði kallaður heim frá Frakklandi vegna hlutdeildar hans í fallbyssuhátamálinu. Háværar kröfur eru uppi um það í ísrael að þessu verði svarað með því að krefjast þess að franskur diplómat verði kallaður heim frá ísra- el, en þó er haft eftir áreið- anlegum heimildum að ísra- elska stjórnin verði ekki við þessari áskorun. Frönislkum og ísraeLskum heim- ildum ber saman um, að Limom hatfii veirið embættismaiður sá, sem u'ndirritaði skjölin um af- hendimgu ísraielsku falllhyssubát- aninia fimm til norska fyrirtæk- isins, sem aðeins vair ti-1 á papp- írnum. Maurice Schumam, utan- ríkisráðhera, hefur kallað ísra- elska semdiheinrainn í París, Walt eir Eytan á sinrn funid og tjáð honum að Limon sé ekki æski- legur í Fraklklandi. í ísiraieil er Limon aðmíréill orð inn þjóðhetja fyrir þátt stam í fallibyssubátamiálinu. — ísraelsk blöð halda því fram að líklegt sé að harrrn verði hækkaður í Khartoum, Súdam, 2. jan. NTB—AP. NASSER, forseti Egyptalands, lýsti því yfir á fjöldafundi í Khar toum á nýársdag að byggja yrði upp milljón manna her Araba til þess að berjast til úrslita um Palestínu og knésetja Ísraelsríki. tign og skipaður yfirmiaður varn- arm ái arráðuneytisins. Limon a@- miráll hefur glsesilegan feril að balki. Hanm stjómaði hinu sögu- fraega Skipi „Exoduis“ á staum tíma og varð yfirmaðúr ístra- elska ftotans aðeins 26 ára gam- Framhald á bls. 9 Egypzki forsetinn, sem kom í 36 klst. heimsókn til Súdan, tal- aði á fundi, sem alls sóttu um 60,000 manns og var honum gíf- urlega fagnað af m.annfjöldan- um, sem hrópaði í takt: „Nass- er, Nasser", er hann steig í ræðu stólinn. Lima, 2. jan. — AP FIMM ungir brasilískir bylting armenn tepptust á Limaflugvelli í dag í farþegaþrotu sem þeir rændu er hún var á leið frá Montevideo til Rio de Janeiro. Annar hreyfill þotunnar, sem er af Caravelle-gerð og í eigu brasil íska flugfélagsins Cruzeiro do Sul, bilaði og ekki var unnt að % afla nauðsynlegra varahluta í skyndi svo að um langa töf var að ræða. Flugræningjamir vilja komast til Kúbu. Flugvélarræningjamir eru fjór ir ungir menn og lagleg stúlka. Þau neyddu áhöfnina með byssu Framhald á bls. 23 „Við höfium komið fyrir hálfri g milljón manna við víg®töðvarniar og við miuoum halda áfram og byggj a upp her, s-em teluT eina milljón manna“, sagði Nasser og lýsti því jafnframit yfir, að Ar- abalöndin krefðust þess að emd urheimta hinn forna hH'uta Jeni salemiborgar, jórdönsteu lands- svæðin á vestuirbakka JórdanáT og sýrlienzku Gol-an-hæðirnar. Sagði Nasser að Egyptar setfu þessar kröfu-r ofar þeim, að end Framhald á bls. 10 Nasser hótar milljón manna her gegn ísrael Egyptar sagðir standa í samningum um vopnakaup fyrir 345 milljónir dollara við óþekktan aðila

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.