Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 10
10 MORGrUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 11970 Leikfélag Reykjavíkur: Antigóna Harmleikur eftir Sófókles Hýðing: Helgi Hálfdanarson Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Sveinn Einarsson Kreon (Jón Sigurbjömsson) og Antígóna (Helga Bachmann) GERA má ráð fyrir, að með sýn- ingu Antígónu hafi Leitefélag Reykjavikur haft tvennt í huga: í tfyrsta lagi kVnna leilkihúsgest- um eitt af öndvegisverkum leikbótemenntanna, 1 öðriu lagi taka þátt í félagslegri umræðu nútíma leikhúss. Þetta kann að hljóma undarlega. Hvemnig get- ur verk, sem er meira en tvö þúsund ára gamalt átt pólitiiskt erindi? Antígóna er grískt verik og það fjallar um valdið; boðum einvalds er stefnt gegn sam- visiku þegnanna. Hvennig er um- horfs í Grilkklandi nútímans? Ástandið þar hetfur valdið mörg- uim áhyggjum; í samtökum írjáisra þjóða er Grikkland vandræðabam. Antígóna er sígilt dæmi um varanleik milkils kkáldskapar, að hann er alltatf tímabær, stundum knýjandi nauðsyn. Efni leiksins er í stuttu máli á þá leið, að Kreon konungur í Þebu hefur gefið út tilskipun um að ekki sfculi jarða Políneikes, sem í bardaga um Þebuborg tféll fyrir hendi bróður síns. Antígóna systir Poilíneikesar hetfuir bann konungs að engu, en er staðin að verki atf varðmönnum Kreons og verður að svara til saika. Hún játar verknaðinn og réttlætir sig með því að hún viflji frekar hlýða gulðuim en mönnum. Kreon bregst hinn versti við og lætur lofca Antígónu inni í klettagröf. Hemon, sonur Kreons og unn- usti Antígónu, reynir að milda dkap föður síns og hetfur lolks í hótunuim við hann, að etf hann leysi efclki Antígónu muni hann fylgja henni í dauðann. Kreon er óhagganlegur uns spámaður- inin Teiresías aðvarar hann. Þá opnaist augu konungsins, en um seinan. Lilk Políneikesar hetfur verið slitið sundur atf hundum, Antígóna og Hemon hatfa stytt sér aldur. Þegar örvinlaður fconungurinn kemur aftur til hallarinnar sér hann Mk konu sinnar Evrídiku, sem kaus dauð- ann frekar en að búa við sorg sána. Kreon konungur er valdið, þrjósfcan holdi klædd, Antígóna xödd samviskunnar. Leikrit Sójb klesar hefur verið túikað á ýmsa vegu, en flestir munu þó vera sammála um, að skáldið vari við því drambi, sem feist í tak- markalausri trú á mátt mann- legrar hyggju, sýni smæð danð- legrar visku andspænis vilja guðanna. Sófókles var mikill trúmaður. í Antígónu bíður Kreon tfuiltrúi jarðnedkrar skyn- semi, ósigur, redði guðanna bitn- ar á honum af þvi að hann óhlýðnast þeiim, hyglgst sjáMur kjósa sér örlög. Eftir að Antígóna hefur verið handtekin og Kreon ásafcar hana um að brjóta lögin, svarar hún stolt, að það hafi ekki verið Seifur eða Réttlætisgyðjan, sem skipuðu svo fyriir, að ekki skyldi jarða bróður hennar. Hún bend- ir á þá fásinnu, að lög dauð- legs manns slkuli að engu gera óhagganleg lögmál guðanna. Lög guðanna eru eilítf og hún vill ekki rísa upp gegn þeim. Röfcræða þeirra Kreons og Hemons er efcki sáður áhrifamik- iL Hernon gerir uppreisn gegn föður sínum, mótmælir öllu því, sem hann kennir. Hann vill láta heiðra Antígónu í staðinn fyrir að refsa henni. Ræða hans er ákall til föðurins um að sýna mildi, alaka á. Kreon þýkiat ekki þurfa að tfara að ráðum pilta. Um Antígónu segir hann, að etf hún eigi að fá að óvirða lög og rétt retfsingarilaust, sé hann kona, en hún karlmaður. Þessi orð Kreons styðja að vissu leyti þá skoðun sumra gagmrýnenda og fræðimanna, að Antigóna fjalli um baráttu kynjanna, karlmaðurinn sé full- trúi valdtsins, ríkisins, en konan fjölsikyldunnar, trúarinnar. Sá sfcilningur er ekki heldur út í hött, að Sófókles hatfi beinlínis verið að aðvara stjómmálamenn siinnar tíðar með harmleik sín- um. Þessi fáeinu dsemi ættu að nægja til að sýna hið brýna er- indi Antígónu á öllum tímium. Leilfcstjórn Sveins Einainssonar á Antígónu er örugg og gegnir reyndar furðu hve sýningin tekst veL Sveinn fer ekki troðn- ar silóðir, en fitjar upp á ýmsum nýjungum, til dæmis lætur hainn kórinn sikipta með sér verkum, þannig að hver og einn tmælir fram sinn texta, en ekki allir í senn eiins og gert er ráð fyrir. Þetta getfur sýningunni aukið lif og leggur að mínum dómi enn meiri áherslu á það, sem kórinn hefur til málanna að leggja. Næm innlitfun leikstjór- ans í hartmleikinn, þá hetfð, sem hann er sprottinn úr, er styrkur sýningarinnar. Að yfirlögðu ráði (eða hvað?), stendur um kórinn í lei'kskrá, að hann sé kór þebverskra borgara, en hjá Sófókles er talað um öldunga. f upphatfi leiks boðar hann öld- unga sína til ráðstefnu, og það kemur reyndar fram í leiknum, að borgararnir sfcipta hann litlu máli. Mesta hlutverk leitesins, Kreon, konung í Þebu, leikur Jón Sigurbjörnsson. Leikur Jóns er á köflum stórbrotinn, en nokk uð ójafn; mestum tiflþriifum nær hann í þeirn atriðum þegar kotnungurinn sýnir óbitfanleik sinn og afdramb. Uppgjöf og sorg tekst Jóni ekki eins vel að túika, og veikaistur er leilkur hans undir lokin þegar konungurinn bognar fyrir örlög- um siínum. Helga Bachmann leilkur Antí- gónu atf kunnáttu og dramatískri reisn. Antígóna er í höndum Helgu trú grundvallarhugmynd leiksins, bæði í sannfæringu sinni um að hún breyti rétt gagn- vart guðum og mönnum og í ótta sínum við heim Hadesar. Hemon, son Kreons, ileikur Pétur Einarsson. Þessu hlutverki sfcilar Pétur mjög sómasamlega, einlkum lýsir hann vel ungæðis- legri dirtfsfcu Hemons. fsmenu, systur Antígónu, leik- ur Guðrún Ásmundsdóttir og er leikur hennar geðfelldur og áferðarfallegur. Evrídíku, drottningu, leikur Sigríður Hagalín. Hlutverkið ef lítið, en Sigríður gæðir það etftir- minnilegu lífi. Spámanninn blinda, Teixesías, leikur Jón Aðils og nær sterkum og sanntfærandi tökum á hlut- verikinu. Hin illa spá, sem hann flytur konunginuim, verður ógnvekjandi í rismiklum flutn- ingi Jóns. Steindór Hjörleifsson fer með hlutverk varðmannsins sem neyðist til að segja fconunginum tíðindin um tilraun Antígónu til að bjarga liki bróðuir síns undan hundum og gömmum. Steindór túllkar réttilega ugg varðmanns- ins og sjálfselsfcu. Guðmundur Magnústson leikur sendiboða, sem flytur fréttir um lát Antígónu og Hemons, lýsir árangurslausri tilraun Kreons til að koma öllu í rétt hortf, og segir að lokum konumgi frá ejálfsmorði drottningar. Guð- mundur gerði sfcyldu sína í þessu hlutverki. Þá er kornið að þeim, sem fara með hin veigamilklu hlutverk þebverdku borgaranna (öldung- anna), sjálfum kórnum. í kórn- um eru Helgi Skúlasotn, Þor- stei-nn Gunnarsson, Guðmundur Pálsson, Karl Guðimiundisson, Borgar Garðarsson og Brynjólf- ur Jóhannessom. Mest þótti mér kama til leiks þeirra Helga Slkúlasonar og Brynjólfs Jó- hannessonar, en allir njóta þeir félagar sín vel í þessum hlut- verkum. Skáldskapur Sótfókles- ar rís einna hæst í kórunum og vitaaði framsögn kórsins um al- úð við textann og slkillming á honum. En að svo vel tólkst tiL er elkfci síst leikstjóranum að þaktea. Svein spámannsins leikur — Nasser Framhald af bls. 1 unheimta hin egypztou lands- svæði á Sinaisteaga, sem eru nú í höndum ísraelsmanna. „Ég er teominn hingað aftur í dag — nærri þremuir árum efltir bina myrku júnídaga 1967 — til þess að segja ykteur að öll hin arabíska þjóð er staðráðin í því >að halda banáttunini áfram unz sigur er unninn“, sagði Nasser. „Arabar miunu aldrei iáita atf þess ari baráttu, j.atfnvel þótt ekki verði að'eins að berjast gegn ísrael, heldur eininig öðrum heimisvaldaisÍTinium. Nasser er nýkominn úr ferð til Líbýu þar sem hann ræddi við hina nýju valdhafa l'andsins í Trípolí. Líbýa og Súdan e.ru nú þau ríki, sem ákafaist berjast gegn ísriaelsmöninuim, e*n hins vegar vill Saudii-Arabíia fara hæg ar í sakiroar. Súdan, Líbýa og Egyptaland hafa tekið uipp með sér mjög nána samvinnu og formiaðlur súd anska byltingarráasins, sem hritfsaði völd í landinu í maí í fyrra, Jaafar Bl-Nimeiry, hers- höfðingi, lýsti yfir í ræðlu á sama fjöldatfuindi í Kha-rtoum á nýárs- dag, að Súdian mundi veita Bgyptum alfl'a þá aðstoð, sem llandið meguaði, til þess að frelsa hertekiniu svæðin. Sverrir Gisiason og stendur sig með prýði; verðir eru þeir Þor- leikur Karlsson og Sigurður Eyþórsision, geigvænlegir á svip og í háttum. Leikmynd Steinþórs Sigurðs- sonar er einföld og látlaus, aðal- áherslan er lögð á breytilegan bafcgrunn með litum, sem hatfa táknræna merkingu. Haglega umnið verk. Dr. Jón Gíslason hetfuir þýtt Antígónu á óbundið mál. Þýð- ing hans var gefin út 1961 og fylgdi henni ítarlegur inngang- ur um sögu grískrar leilklistar. Bclk þesisi er mikið þair'faþing, ritgerð Jóns greinargóð og þýð- ingin vönduð. Helgi HáMdanar- son mun hafa halft hliðlsjón aí þýðingu Jóns þegar hann þýddi Aintígónu fyrir Leikfélagið. Eftir að Magnús Ásgeirsson lóst hefur enginin ljóðaþýðandi náð jafn uimtalsverðuim árangri og Helgi HáMdanainson og þýð- ingar hans á leikritum Shake- speares eru stórvirfci. Hlutur Helga er etóki rýr þegar meta á það, sem lotfsvert er um sýningu Leiktfélagsins á Antígónu. Öll er þýðing hans með þeim vand- virknisbrag, sem gerir textann áheyrilegan, og að vonum eru kórarnir helst til vitnis um braglist Helga Hállfdan'arsonar, hinar snjöllu lausnir hanis á þeiin vanda, að koma skáldskap Sófó- klesar í ísleniskan búning. Um Sófókles segir dir. Jón Gíslason í bók sinni, sem fyrr var getið: „Sófókles er elkfki eina fornyrtur og Aidkýlos. Samit mun eteki vera eins enfitt að þýða notekurt gríslkt dkáld á önnur tuingumál. Hann er svo frumlegur má'lsnillingur og slyngur orðasmiður, að ógern- ingur er fyrir þýðendur að leifca slíkt eftir.“ Séu þessi orð hötfð í huga, hlýtur þýðing Helga Hálfdanairsonar að teljast til meiriháttair tíðinda í bókmemnta lífi ökkar, en um það verður elklki dæmt fytnr en búið er að prenta hana, sem mun víst standa til. Framtak Leitefélags Reykja- vífcur og það áræði, sem lýsir sér í því að setja á svið grísfcan harmleik, ber að þafcfca. Sýning Antígónu er í hópi þess besta, sem fram hefur fcomið í íislenslteu leitehúsi í langan tíma. Vónandi hlýtur leikurinn þá aðsókn, sem hann á úkilið. Undirtektir áhorfenda á frumisýnimgu voru með fádæmum góðar. Allir virt- ust gera sér grein fyrir, að þeir voru þátttalkendur í nýrri og dýrmætri reynislu. AP-tfréttastofan greindi frá því í dag, að rwjög m.itelar lífcur væru á því, að Egyptar ættu nú í samniingum um teaup á vopn- um fyrdir 345 mililjónir Banda- rikjadala af einhverjuim öðrum aðifl'a en Sovétríkjuinnm. Bkki er vitaða hvaða aðili það er, sem hyggst selja Egyptam vopn þessi, en fregnirnar sigldu í kjöl far ræðu Nassers í Khartoum^ þar sem hann kvaðst hafa háltfa miillijón manna undir vopnurn nú þegar. í dag hélt Nasser, fonseti, heim leiðis frá Súdarn, en fyrdr brott- förina hafði hanm átt enn einin viðræðuifuind með súdönskum leiðtogum þar sem rætt var um framtíð.a.raðgerðir gegn fsraeik El-Nimeiry, herShötfðingi, og fleiri valdamenm fylgdu Nasser tifl fiuigvallairins í Kbartoum og var þar fyrir mianmisöfnuiðuir sem veifaði og hrópaði til Nassers: „Farðu vel — og komidu bráltt aftur táil landis þíns, 9údan“! Sveit súdanskr.a MIG-orrustu- þota fylgdi fiugvél Nassers út úr súdanskri k>fthelgi. í þriðju viteu jamúanmiánaðar munu Arabalöndin sex, sem eiga í beinuim áltöteum við ísrael, halda með sér „topptfumd" í Kaí- ró, að því er egypztea blaðið „A1 Gumhuryia“ greimdi frá í dag. Buindinn sækja fuflilitrúar Egypta lam.ds, Jórdaníui, Sýrfands, Irates, Libýu og Súdan. Jóhann Hjálmarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.