Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 21
MOR'GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1070 21 (utvarp) ♦ laugardagur ♦ 3. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greimum dagblaðan.na. 9.15 Morg unstund bamanna: Rakel Sigur- ieifsdóttir endar lestur sögunnar „Börnin í Bæ“ eftir Kristínu Thorlacius (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tómleik- ar. 10.10 Veðurfregndr. 10.25 Óska l'ög sjúklinga: Kristín Svein- björnsdóttir kyn-nir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleilkar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson simnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. Tónleikar. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björrns Baldurssonar og Þór ðar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stiein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin, 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga. í umsjá Jóns Pálsisonar. 17.30 Á norðurslóðum Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð og ferðir hans. Bald ur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar i léttum tón Áke Jelving stjórnar kór og hljómsveit við flutning léttra jóla laga. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson srtjórna þættinum. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.35 „Lýður sýslumaður og Drott inn allsherjar" Gxsli Halldórsson ieikari les smá sögu eftir Gunnar Gunnarsson. 21.00 Hratt flýgur stund Jónas Jómasson kynnir hljómplöt ur og talar við gest og gangandi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önmur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpT) ♦ laugardagur ♦ 3. JANÚAR 16.40 Endurtekið efni: „Vorboðinn ljúfi“ Sjónvarpið gerði þessa kvik- mynd i Kaupmannahöfn. Svip- azt er um á fornum slóðum Is- lendinga og brugðið upp mynd um frá Sórey, þar sem Jónas Hallgrímsson orti nokkur feg- urstu kvæði sín. Kvikmyndun örn Harðarson. Umsjón Eiður Guðnason. Áður sýnt 6. apríl 1969. 17.05 Ríó Trió Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson skemmta. Áður sýnt 29. nóvember 1969. 17.30 Orkuver í þessari mynd er lýst tilraun- um á verkfræðistofum með lík- ön af vatnsaflsstöðvum. Með slík um tilraunum má kamma fyrir- fram, hvernig stöðvarnar reyn- ast og hver áhrif virkjanirnar muni hafa á umhverfi sitt. 17.45 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Dísa Gönguferð í geimnum. 20.50 Þjóðhátiðardagur 1 Paris Ungur, franskur piltur heldur að heiman á þjóðhátíðardagimn, 14. júli, og ætlar sé«r ekki að eyða öllum þeim merkisdegi einn 21.15 1 leikhúslnu I þættinum ar fjallað um Litla leikfélagið o@ sýnd atriði úr „Einu sinmi á jólanótt" og „ í súp uftmi“. Umsjónarmaður Stefán Baldursson. 21.40 Aðeins það bezta Brezk gamanmynd gerð árið 1964. Lelkstjóri Cliv Donner. Að alhlutverk: Alam Bates, Denholm Elliott, Millicent Martin ogHarry Andrews. SteypustöðiKi 41480-41481 Atvinnurekendur — Innílytjendur Bifvélavirki með meistararéttindi, vanur f/3lbreytilegum véla- viðgerðum og vérkstjórn, óskar eftir framtíðarstarfi. Með- mæli fyrir hendi ef óskað er. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. janúar 1970. — Merkt: — Áhugasamur „3949". Ungur fasteignasali hyggst klifra á skjótan hátt upp rnsmnvirð- ingarstigamn og svífst einskis til þess að ná settu marki. VERK Einbýlishús til leigu í Garðahreppi, meðal stórt. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Einbýlishús 8580". JGLATRÉS8KEIVIlVITlll\l Félags matreiðslumanna verður haldinn að Hótel Loftleiðum sunnu- daginn 4. janúar 1970, kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir 3. janúar frá kl. 2—5 að Óðinsgötu 7. Skemmtinefndin. Frá áramótum dreifir Ö1 & aos hf. Skeifunni i i Reykjavík, framleiðsluvörum Sana h.f. á Suður- og Suð- Vesturlandi, þ.e. THULE ÖLI, gesdrykkjum og efnagerðar- vörum, jafnframt hasttir Sanitas h.f. dreifingu á Thule öli frá sama tíma. SANA h.f., Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hluta í Grensásvegi 58, þingl. eign Kristins Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavíkur, á eigninni sjálfri, miðvikudag 7. janúar 1970, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hjaltabakka 6, talin eign Húsfél. Hjaltabakka 6, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mið- vikudag 7. janúar 1970, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hl. í Brekkulæk 4. þingl. eign Jóns E. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Valgarðs Briem hdl. og Gjaldheimtunnar, á eign- inni sjálfri, miðvikudag 7. janúar 1970, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hl. í Hraunbæ 90, þingl. eign Jóns Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Veðdeildar Lands- bankans, á eigninni sjálfri, miðvikudag 7. janúar 1970, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Vélstjóri með töluverða reynslu í vélsmíði, viðgerðum ýmiskonar iðn- aðarvéla, verkstjórn og vélgæzlu óskar eftir framtíðaratvinnu. Upplýsingar í síma 37847. Orðsending frú Húsmæðrnskóln Reykjavikur Væntanlegir nemendur dagskólans, mæti í skólann þriðjudag- inn 6. janúar kl. 14. Skólastjóri. Innritun hefst ú mánudag sími 1 000 4 Málaskólinn Mimir Brautarholti 4 ONSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR tilkynnir Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vorönn fer fram á Óðinsgötu 11 í dag og á morgun, laugardag og sunnu- dag kl. 5—8. Kennsla hefst á mánudag. Skólastjóri. RE/VAINGTON RAND SKJALAMÖPPUR Úr pappa og plasti - margir litir - ýmsar gerðir. oc?Dkco Laugav, 178. Simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.