Morgunblaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 24
Prentum
stórt
sem
smátt
Freyjugötu 14 Sími 17647
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIOSLA* SKRIFSTOFA
SÍMI 10*^00
18 millj. kr.
fisksölur
— hjá togurum um áramótin
SEX eftirtaldir togarar seldu í
Grimsby um áramótin fyrir um
18 milljónir kr., liðlega 1000
tonn af fiski og var meðalverð
kr. 17,70.
Haiukanesdð seidi 2000 kitt
(edtt kitt eir 63.5 kg.) fyr-
ir 9923 pund, Harð'baifcur seldi á
giaimlársdag 2536 kitt fyrir 14250
pumd, Rððull seidi sama daig 2290
kilbt fyriir 13900 pumd, Hailveig
Fróðadóttir seidi á nýársd. 1905
fcirtt fyrir 10700 pumd, Inigólfur
Amarsom seldi 2245 kitt fyrir
11000 pumd og Egiili Skalla-
gtrímissom seldi í Hulil 2603 kitt
fyrir 12569 pmmd.
5 tagamair mumiu selja í neestu
vitou í Bretliamdi og 4 í Þýzfca-
lamdi.
Svanberg Gunnar Hólm
Brynja Vermundsdóttir
Guðrún Vermundsdóttir
Sprenging af
mannavöldum
í höfnina
biðu bana
á Kirkjusandi
MIKIL sprenging varð í húsi hf.
Júpíters & Mars á Kirkjusandi
um áramótin. Einhverjir menn
hafa komið fyrir í útidyrum
hússins, sem liggja að leiguhús-
naeði tvöföldu vatnsröri fylltu
sprengiefni og var soðið fyrir
báða enda rörsins og tengt með
rafþræði. Kveikurinn var 70
metra langur og náði 50 metra
frá sprengistaðnum.
Spremgjummi var kiomið fyrir
við lyfbudyr í amddyrimiu. Ratuif
Ihiún gat á járnlklædda hurrðina
og fór spremigjubrot í vegg
glegnt lyftu/hurðinmi ininiainveirðri.
Spremigjubmot fór og í gegmium
múdhúðun og bmaiut 6 rúður af
12 í útidyrumium. Þá brotmiaði
ljósakúpull beeði í gamiginium ag
á hæðmrni fyriir ofan.
Morð-
málið
ÁKVEÐIÐ hetfur veirið að iruunn-
legur málflutnimigur í máli Svein
björms Gíslasomiar, sem situr í
varðbaldi vegna moi'ðsins á
Gunmari S. Tryggvasyná, leigu-
bifreiðastjóra, fari fram mámiu-
daginm 19. jamiúar fcL 10. Verj-
amdi Sveinbjöms er Bjöm Svein
bjömísson, em sækjamdi í máliniu
er Hallvarður Eiiwarðssom.
Dóminm skipa Þórður Björmssom,
yfireakadómari, Hailldór Þor-
bjömsson, sakadómari og Gumn-
laugur Briiem, sakadómari
Húsvörður Ihiúsisins, GísJi Ól-
afssom toýr á 3. hiæð toússiins og
hieyrðá hamm um áraimótkn spremig
ingiu. Hélt hianin spremigimiguma
aðteirus vera flugeld, som sprumg-
ið hefði í nágmeruniruu og hiuigði
því ekká tfreQcar að. Um kl 13
á nýársdiag toam síðiam vakrtmiað-
ur, Viggó Jósepsson, á staðámm
og tiHkynniti liögreglummá skiemmd
arvertoilð.
Þeir sem stoemmdarverk þetta
uiruru hatfa a.m.k. verið tveir.
Komiu þeir á staðdmm í bdtfreöð og
reyndu fyrst að brjóta útidyrmar
Framhald á bls. 23
FYRIR áramótin var undirritað
samkomulag um kaup og kjör
sjómanna á komandi vertíð. Var
samkomulagið undirritað með
fyrirvara en verður næstu daga
borið undir atkvæði í félögum
undirmanna og yfirmanna á skip
unum og einnig í félögum ut-
vegsmanna.
Þá er samkomulagið einnig
gert með fyrirvara að þvi er
tekur til fiskverðs.
Bíll
þrjú
ÞRJÁR ungar manncskjur
létust í slysi, er bifreið með
5 manns stakkst í Reykja-
víkurhöfn rétt fyrir kl. 06 á
nýársdag. Tveimur ungum
mönnum var bjargað, en
neyðarköll þeirra heyrði vakt
maður um borð í m.s. ísborgu
er lá við Ægisgarð. Þau, sem
létust voru: Brynja Ver-
mundsdóttir, fædd 1. janúar
f gær barst Morgunblaðinu til-
kynning frá Verðlagsráði sjávar
útvegsins þar sem segir að lág-
marksverð á fiski miðað við sið-
asta ár munl hækka um 15%.
Með ákvörðuninni er fiskkaup-
endum gert að greiða 9,5%
hærra fisverð og hins vegar mun
ríkisstjómin leggja fram fram-
varp á Alþingi þar sem gert er
ráð fyrir að kostnaðarhlutdeild,
sem kemur ekki til hlutaskipta
1948, systir hennar Guðrún
Vermundsdóttir, fædd 17.
ágúst 1946, tveggja bama
móðir og Svanberg Gunnar
Hólm, fæddur 19. apríl 1952.
Systumar voru dætur hjón-
anna Sigrúnar Hjartardótt-
ur og Vermunds Jónssonar
bónda í Sunndal í Bjarnar-
firði á Ströndum, en Svan-
berg var sonur Guðbjargar
eða aflaverðlauna lækki úr 17%
í 11%.
Fer hér á etftir fréttartilkynin-
inignn frá Verólaigsráði:
„Yfirnetfnd Veæðlagsráðs sjáv-
airútvegsiinis ákvað á fuindi sáiniuim
á gaimlársfc.völd almieininia hækk-
um fiákverðls, og gildir það til
miaáloka eða afflt árið, hatfi hvor-
uigur aðili saigt þvi upp fyrir
byrjun maímániaðair. Með ákvörð
uniinini var fiskkaiupendum gert
Jóelsdóttur og bjó með henni
og fóstra sínum, Hjalta Guð-
mundssyni að Hvassaleiti 16,
Reykjavík.
Skömmu áður en slyuið vtrf
var allt uiniga fólkið statt að
Hvassaileiti 16, hedma hjé Svan-
bergi en þar voru gestir hjá
móður hanis og fóstra, tfocreidrar
aininiars piltsins, sem bjargaðisrt.
Svan/berig fétok þá lámaðan
Framhald & bls. 23
að greiða 9.5% hærra fiskverð
en þeir greiddu á síð'astMðmi ári
Á fuindi yfimetfndar í gær kom
tfnam orðsendiimg frá rilfcisistjóim-
inni þess etfnis, að í sambandi
við áfcvörðun fisfcverðs og nýja
kjarasamniinga milld sjómanna
og útvegsmamnia hatfi báðir samn-
Framhald á hls. 15
6 innbrot
í fyrrinótt
ALLS voru framin 6 inmibrot 1
Samið við sjómenn
Fiskverð hækkar um 15% — Ríkistjórnin beitir sér
fyrir lagabreytingu vegna hækkunarinnar
„Hjálpið mér
ég get ekki meira“
Neyðaróp piltanna bárust
yfir höfnina — Rætt við þrjá
menn, sem áttu mestan
þátt í björgun þeirra —
ÞRÍR menn áttu mestan
þátt í því að bjarga piltun-
um tveimur, sem komust
út úr Volkswagenbílnum,
sem féll fram af bryggju
í Reykjavíkurhöfn á ný-
ársdagsmorgun. Þeir voru
Bragi Kristjánsson, vakt-
maður, er heyrði neyðar-
óp piltanna og lögreglu-
þjónarnir tveir, Ingimund-
ur Helgason og Eyjólfur
Jónsson, sem stungu sér í
sjóinn eftir þeim. öllum
ber saman um að einstakt
lán hafi verið, að björgun
manna tveggja skyldi tak-
ast og í rauninni var ekki
vitað um hve alvarlegt
slys þetta var, fyrr en
björgun mannanna tveggja
var hafin.
HEYRÐI HRÓPIN YFIR
HÖFNINA
Bragi Kristján«isoin, sem var
á vakt um borð í m.s. ísborgu,
er lá vesta'nvert við Ægisgaifð,
varð fyrstur var við neyðar-
köll piltanina eins og fyrr get-
ur, og fyrir hans tilstilM var
lögreglunni gert aðvart. Morg
unblaðið ræddi við Braga.
„Ég var á vakt um borð í
skipinu, er ég heyrði skyndi-
lega mikil hróp. Ég gaf þeim
þó Mtinn gaum, því að sáífct er
ekki óvenjuilegt á þessu mikl'a
brennivínskvöldi. Samt fór ég
upp á bryggju, og datt fyrst
í hug að hrópin kærnu frá hval
Framhald á bls. 15
Reykjavák í fyririinióitt. Brotizt vair
inn á tveimiur stöðum við
Bræðraborgarstíg, í sölurturniim
við Hliemim, í bakiairí Bridde við
Háaleitiábraut, en á þeim eina
stað var einíhverju veruileigu sitol
ið, 1000 kr. í peningum og sæi-
gæti, m.a, 8 til 10 kössum aí sæl-
gæti Kiwands-klúbbs.
Við ainnað innibrotið á Bræðna-
borgarstíg niáðusit þjófamdr. Lög
neg'lam Mjóp annan þeirra uppi.
Hraðfrysti
húsið
Hólavellir
KIRKJUSANDUR h.f. Ólafsvík
hetfur selt hraðtfrystihús sitt í
Ólafsrvík ásaimt öðrum eignum
þar Hraðfrystihiúsiinu Hólavöllum
h.f., sem stofnað hefur verið í
þeim til'gangi að annast framtíð
ar rekstur frysrtihússins. Mun hið
nýstotfniaða fólaig hefja staxfls-
semi sína nú þegar.
Samningar um söluma voru
undirritaðir 30. des. 1969.