Morgunblaðið - 29.01.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNRLAfttÐ, FIMMTUDAGUiR 29. JANÚAR 1970 SKATTFRAMTÖL Fríðrik Sigurbjörnsson, tögfraeðingur, Harrastöðum, Skerjafirði, sími 16941. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson Hagfræðingu: Barmahlíð 32, sími 21826. SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrífstofa Jóns E. Raguarssonar, hdl., Tjarnar- götu 12, sími 17200. SKATT AFR AMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstraeti 14, simi 16223. Þoríeifur Guðmundsson heima 12469. SÚRMATUR Súrsuð sviðasuha, svína- sulta, hrútspungar, kmda- baggi, bringukoliar, slátur, síld, hákarl, harðfiskur. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. SALTKJÖT Úrvals saltkjöt. Bjóðum eitt bezta saltkjöt borgarinnar. Söltum etnnig niður í turniur fyrir viðskíptavini fyrir 25 kr. skrokkinn. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. SKATTFRAMTÖL Hafsteinn Hafsteinsson héraðsdómslögmaður Bankastræti 11, símar 25325, 25425. Viðtal’stími eftir há- degi. SKATTFRAMTÖL verð kr. 500.00 tW 1.000.00. Bréfaskriftir og kærur inni- faldar. Eftirlit með álagn- ingu Sími 41509. KEFLAVÍK Óskum eftiir 2ja—3ja hert). ibúð, aðeins 2 fuWoTðwir í heimiiti. Uppl. í síma 2718. STÝRIMAÐUR ÓSKAST á 180 tonna #mu- og neta- bát, sem raer frá Keftavik. Stmar 34349 og 30505. LITSKERMAR á sjónvarpstaeki komrwr aft- ur. Búslóð, húsgagnaverzknn við Nóatún.. Sími 18520. RýMINGAR S ALA Nýir svefrubekikiir 2400.00 m. saeogursikúfifu frá 2975.00 — Nýir svefnsófar 3800.00. Stofusófi 4500.00, hátfvirðii. SófavertcstaeðÉð, Gnettfsg. 69. Sírm 20676. TRÉSMiÐAVÉL TM söíu stór, samfoyggð tré- smíðavél. Uppl. í sVrna 93— 1412 eftir ki 7 á kvöWin. KENNI SÆNSKT smiðJoerR. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhfíð 48. Sími 19178. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. Úr þjóðsögum Oft er ljótur draumur fyrir htlu efni. Einu sinni vaknaði kerliny f rúmi sínu fyrir ofan karl sinn með gráti mikium. Karl leitaðist við að l ujfga hana. og spurði hana, hvað að henni gengi. Kerling sagði að sig hefði dreymt ógnarlega ljótan draum. „Hvað dieymdi þig, skepna*' mín?“ sagði karl. „Minnstu ekki á það “ sagði ktrling og fór að snökta. „Mig dreymdi ;.ð guð ætlaði að taka mig til sín.“ Þá mæiti karl: „Settu það ekki fyrir þig. Oft er ljótur draumur fyrir litlu efni.“ (Úr Sagnakvert Skúla Gislasonar. Halldór Pétursson gerði myndina.) Undur ástarinnar DAGBOK Jesús sagði: Ég er ljós heimsins, hver sem fylgir mér mun ekki ganga ■ myrkrinu heldur hafa ljós l'fsins (Jóh. 8.13) í dag er fimmtudagur 29. janúar og er það 29. dagur ársins 1970. Eftir lifa 336 dagar Árdegisháflæði kl. 10.14. AthygU skal vakin á þvi, að efnl skal berast 1 dagbóklna milll 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar 1 límsva. a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en iaug ardaga og suneudaga kl. 5—6 í Heilsuverndarstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, sími 22411 Næturlæknir i Keflavík 27.1. og 28.1. Arnbjörn Ólafsson 29.1. Guðjón Klemenzson. 30.1. 31.1 og 1.2. Kjartan Ólafsson. 2.2. Ambjörn Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- ttm 2-5, mániudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í sima 10000. eskjurnar, en byggjast þó allar á því sama, að aðilarnir vilji ráða bót á þeim. Myndin er lærdóms rík. (Fréttatilk.) Spakmæli dagsins Þeim, setn Guð gefur embætti, gefur hann líka, ef ekki gáfur þá að minnsta kosti konu. — JeanPaul cJdjómandi land Kópavogsbíó hefur að undan- förnu sýnt kvikmyndina „Undur ástarinnar". Það hafa verið gerðar nokkrar kvikmyndir, sem fjalla um samskipti karls og konu á þann hátt sem mundi hafa valdið hneykslun fyrir aðeins fáum árum. Hér skal ekki neinn dómur á slíka bersögli lagður yfirleitt — einung is fram tekið, að þessi kvikmynd er þeim ólík um margt, eða jáfn- vel Qest, þótt þar sé fjallað um það efni. Hún er gerð í Þýzkalandd undir leiðsögn dr. Hans Giese, prófess- ors í kynlífsvísindum við háskól- ann í Hamborg og dr. Wolfgangs Hocheimer, prófessors í sálarfræði og uppeldisfræðuim við háskólann í Berlín, að frumkvæði Oswalts Kolle, sem samið hefur handritið x samráði við þá. f myndinni eru nokkur helztu vandamál, sem gera ARNAÐ HEILLA vax*t við sig í flestum hjónabönd- um á einhverju tímabili, tekin til meðferðar og skýrð á fræðilegan og um leið almennan hátt. — Upp tök þeirra rakin og sýnt fram á hvernig ráða megi fram úr þeim með viðleitni og trú beggja aðila. — Hún leggur fyrst og fremst áherzlu á hið mannlega í samlífi karls og konu, hin almennu mis- tök, sem oftast stafa af röngum uppeldisaðferðum eða arfgengum fordómum. Þar er meðal annars tekið fram mikilvaegi þess fyrir gagnkvæma hamingju í hjónabandi að makamir ræði vandamál sín af einlægni og leitist við að finna lausn á þeim. Vandamálin geta otö- ið jafn margvísleg og manneskj- urnar eru óiíkar, og sama er að segja um leiðirnar úr ógöngunum — þær eru eins ólíkar og mann- Fífill í brekkunni glaður grær grösin í kiingum hann spœtta, sina krónu fríður fær fagnand: i sólina að rétta Þegar °g lít þetta ljómandi land leiftrar í augum mér sólin. Hamingjunnar heilagt band hlýt ég við grænkandi hólinn. Ég sé þig < anda sumar og vor sólina á himnum bjarta. Auðnu irinnar ástkær spor elskarðu af hjarta. Náttúrar er móðir mín mér er flertu kæi*ri. Hún lifir eins og ljós sem skín lífinu sjálíu nærri. Undrast giörl ég hennar afl aldrei á jöi ðu þrýtur. Tímans mikla æsku tafl tilverumnar nýtur. Ég leik mér hjá guði í lifandi sól mig lanpar að sjá yfir heiminn. Þar blessuð blómin hafa sitt ból í birtunni og eru svo dreymin. Á vonanna lamdi þau vináttan ól í vorbjartr' daganna hlýju. Fagnandi ég ástina fól friði með og brosin mín nýju. Jafet Egill Magnússon. Áttræður er í dag, fimmtudag, 9. janúar, Gísli Gíslason Austur- götu 31 Hafnarfirði. Bftir kl. 17 á afmælisdaginn verður hann stadd- ur á heimili dóttur sinnar Kletts- hrauni 3 í Hafnarfirði. RUMFREKUR GESTUR K0MINX --------- 8- jaa. og Kjam , er aUmikið en nýr anjór er eUU i cnjög mikfll og bHfvert txi Vopn» íjarítar á j*rT’} i • 'Tii'il !' Ií: : •!: .* Menn béldu glcðileg jól 1 ro og næði. Gestur, sem ekki var hér áður þekktur, kom á flcsta bæl fyrir jólin og virðist nokkuð rúmfrekur. (Dagur 7.1.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.