Morgunblaðið - 29.01.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.01.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1)970 25 (utvarp) O fimmtudagur ♦ 29. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Heiðdis Norð fjörð les söguna af „Línu lang- sokk“ (5). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Gálgaljóð og snöru söngvar: Jökull Jakobsson o.fl. flytja. Tónieikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar .12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinnl Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjnm Inga Huld Hákonardóttir talar um tvær Parísardömur á 17. öld. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Þýzkir hljóðfæraleikarar leika Forleik og svítu í e-moll eftir Telemann, August Wenzinger stjórnar. Dessoff-kórinm syngur lög eftir Palistrina, Paul Boepple stj. Peter Serkin, Alexander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika Píanókvartett nr. 1 1 g-moll eftir Mozart 16.15 Veðnrfregnir Endurtekið efni: Þjóðsagan um konuna Soffía Guðmundsdóttir flytur kafla úr bók eftir Betty Friedan. (Áður útv. 17. des.). 16.45 Létt lög 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla 1 frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími bamanna Jón Stefánsson sér um tímanm. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Bókavaka Jóhann Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteineson sjá um vökuna. 20.00 Leikrit Leikfélags Reykja- víkur: Saga úr dýragarðinum eft ir Edward Albee Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Leikendur: Helgi Skúlason og Guðmundur Pálsson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika i Háskólabiói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. a. „Manfred", forleikur eftir Schumann. b. Óákveðið. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum um neytenda- samtökin, íslenzka kortagerð, um ferðarfræðslu í skólum o.fl. 22.45 Létt músik á síðkvöldi Sin'fóníuhljómsveitin í Bayern, Peter Anders, Willy Schneider, Peter Alexander, hljómsveit Her mans Hagestedt o.fl. flytja. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ föstudagur ♦ 30. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Heiðdís Norð fjörð les söguna af „Linu lang- sokk“ (5). 9.30 Tilkynningar. Tón lieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólks ins (endurtekinm þáttur G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráim. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Karl Guðmundsson leikari end- ar lestur „Snörunnar", sögu eftir Jakobínu Sigurðardóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klasslsk tónlist: Einsöngvarar, kór Heiðveigair- kirkjunnar og Simfóníuhljómsveit Berlínar flytja Missa brevis i C- dúr „Spörfuglamessu" eftir Moz art. Wolfgang Meyer leikur á orgel, Karl Forster stj. Mieczy- slaw Horszowski, Peter Serkin, Rudolf Serkin og Malboro hátíða hljómsveitin leika Konsert í C- dúr fyrir þrjú píanó eftir Bach, Alexander Schneider stj. Trieste tríóið leikur Tríó nr. 4 í E-dúr eftir Haydn. Eduard Melkus og Vera Schwarz leika Sónötu fyrir fiðlu og sembal í E-dúr eftir Hándel. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið tónlistarefni: a. Julian Bream leikur á gítar Sónötu í A-dúr eftir Diabelli. (Áður útv. 19. janúar). b .Cesare Valetti syngur ítalskar ariur. (Áður útv. 23. jam.). 17.00 Frettir Rökkurijóð frskir tónlistarmenn skemmta með söng og hljóðfæraleik. 17.40 Útvaipssaga bamanna: „Þyriubrandur“ eftir Jón Kr. fs- feld. Höfundur flytur (6). 17.45 Veðurfregnir 18.00 Tónleikar. Tilkynningar Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Oaglegt mál Magnús Finmbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla uim erlend málefni. 20.05 Fiðlusónata nr. 3 i F-dúr eft ir Hándel MUan Bauer og Michal Karin leika. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stjórnar umræð- rmx um spurninguna: Vanrækja opinberir aðilar íþróttamálin? Þátttakendur: Albert Guðmunds son stórkaupmaður og Stefán Kristjánsson íþróttafulltrúi . 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Ruth Magnússon syngur Þrjú lög eftir Elías Kahn Davíðs son og fknm brezk þjóðlög. Elías Kahn Davíðlsson leikur með. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði" eftir Þórleif Bjamason Höfundur les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (6). 22.25 Óskráð saga Steinbór Þórðarson á Hala rek- ur æviminningar sínar af munni fram (22). 22.40 Kvcldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsvcitar ís- lands i Háskólatoíói kvöldið áð- ur: — Síðiari hluti. Stjórnandi: Bohdan Wodiszko Sinfónía nr. 4 í c-moll eftir Franz Schubert. 23.35 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. ALLT A SAMA STAÐ Fólksbíla- og vörubílaviðgerðir DIESELVÉLAVIÐGERÐIR. Panfið tíma hjá verkstjóra ECILL VILHJÁLMSSON HF. Laugavegi 118, sími 2-22-40. q laugardagur ♦ 31. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55. Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Heiðdís Norð fjörð les söguna um „Línu lang sokk“ (7). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar .10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynndr. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. TUkynningar. 13.00 Þetta vU ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarnasonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Frettir 17.30 Með Indiánum í Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. Tómstundaþáttur bama og ungl inga Ingimundur Ólafsson flyt- ur þennan þátt. 17.55 Söngvar í léttum tón The Supremes syngja létt lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt lif Árni Cunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 „Morgunsímtal", smásaga eft ir Friðjón Stefánsson Höfundur les. 21.00 Hratt flýgur stund Jónais Jónasson kynnir hljóm- plötur og talar við gest þáttar- ins. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Passíusálmar (6) 22.25 Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrimsson og Jónas Jónasson við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. ÚTSALA - SKÓ - ÚTSALA HEFST A FÖSTUDAG. S.P.A. KVENSKÓR — KVENKULDASKÓR — INNISKÓR OG KARLMANNASKÓR. Framnesvegi 2, — GÓÐUR AFSLÁTTUR — Laugavegi 17. Athugið vöruverðið HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 364. HVEITI 25 kg. kr. 365 pr. kg. 14.60. STRÁSYKUR 50 kg. 625 kr. kg. 12.50. STRÁSYKUR 14 kg. 202 kr. HRiSGRJÓN 3 kg. 110 pr. kg. 36.67. LIBBYS TÓMATSÓSA 1 kassi 942 pr. flaska 39.60. DIXAN 3 kg. kr. 335. C 11 3 kg. kr. 204. GALLON i regnfatnaði i miklu úrvali, hagstætt verð. Opið til kl. 10 í kvöld Yörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 SJOVA er elzta og reyndasta.. ........ . ............................... .. ........... Til vinstri er BMW 1937 ein fyrsla bifreiðin, sem var tryggð hjá Sjóvá. Til hægri er Cortina fyrsta bifreiðin tryggð á árinu 1970. . . . bifreiðatryggingafélag á íslandi og hefar þjónað bifreiðaeigendum frá 1937. það er því rétti aðilinn til að vátryggja bifreiðina yðar. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS P LAUGAVEGI 176 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.