Morgunblaðið - 06.02.1970, Page 1

Morgunblaðið - 06.02.1970, Page 1
28 SÍÐUR 30. tbk 57. árg. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1970 Prentsmiðja Morgunbíaðsins Tölva tölvu Chicago, 5. febrúar. AP. ROGER Fischer var alv-eg að ] gefast upp á látunum í um- ferðarlögreglunni. — Hún I kenndi honum um að hafa ( hafa lagt bíl sinum ranglega,, og hann var stöðugt að fá hót' anir um sektir, og jafnvell handtökur ef hann kæmi ( ekki strax og gerði grein fyr- < ir máli sinu. Það var tölva umferðarlögneglunnar sem I sendi honum skilaboðin. { Fischer var margbúinn að i skrifa og segja að hann ætti ekkert í þessum bíl en það' þýddi ekkert. I örvaenitinigu sinmi fór hatnm ( til tölvu fyrirtseMsimis, sem i hainm vamm hjá, og bað hiama] ásj'ár. Töl'vam ráðlaigði homum| Framlialð á bls. 17 Landa- mæri Póllands Vairsjá, 5. febrúar. AP-NTB. FULLiTRÚAR Vestur-Þýzkalands og Póllands héldu í dag fyrsta fund sem löndin hafa átt með sér síðan stríðinu lauk. Tilgang urinn er sá að bæta sambúð og auka samskipti ríkjanna, og er liður í þeirri áætlun Bonn-stjóm arinnar að koma á nánari sam- skiptum við kommúnistaríki Evrópu. Á þessum fyrsta fundi í dag mun einkum hafa verið rætt um hvaða stefnu skuli taka í viðræð unum, en vitað er að eitt helzta umræðuefnið fyrst í stað a.m.k. verður um vestur landamæri PólXands. Pólland kirefst þess að Vestur-Þý zka lan d viðurkenni ámar Oder og Neisse sem landa mæ>ralúm. Bruni í dönsku skipi f jórir létust Kaupmamnaihöfn, 5. fleforúar — NTB-AP FJÓRIR af áhöfn Grænlands- farsins Nanok fórust í eldi, sem kom upp í skipinu um kl. fjögur aðfararnótt fimmtu- dags, þar sem það var í þurr- kví í skipasmíðastöð Helsingja eyrar. Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang var mikill eldur í skuti skipsins og voru mennirnir f jórir látnir, en öðr um tveimur var bjargað, en þeir voru illa brenndir. Eftir a@ tieikdzt hiaifði að slökkiva eldion leiituiðlu Siöklkvi Hðlsmienn tiii örytggdls í ödíium ktefiuim, þar seim ekki var vit- 1 að mieð viissu, hvensu miangir af áhiöfnánini sváifu um borð, { þegair eldurimin kom upp. vopna- sölu- bann Waislhinigiton, 5. febr., AP. BANDARÍKJASTJÓRN er I vonlítil um að Rússar sam- | þykki vopnasölubann á ölli ' löndin fyrir botni Miðjarðar-' fhafs. Nixon forseti hefur enn i einu sinni ítrekað þessa til- I lögu, sem Johnson forseti bar i fram á sínum tíma, rétt eftir sex daga stríðið. Russar hafa haldið áfram að ausa vopnum I í Araba, og talið er að Egypta | land hafi fengið vopn fyrlr um tvo milljarða dollara, en ' önnur Arabaríki fyrir einn I milljarð. síðan stríðinu lauk. | ítrekun Nixons á þessu til- i boði er til komin vegna orð- sendingar frá Kosygin, for- I sætisráðfoerra, þar sem hann hótar því að senda Egyptum( Framhald á bls. 17 Flugslys í Argentínu Buemois Aires, 5. febr., AP. ARGENTÍNSK farþegaflugvél, tveggja hreyfla af Avro 748 gerð, fórst snemma á fimmtudags- morgun í grennd við Corrientes í Norður-Argentínu. Með vél- inni munu hafa verið 38 manns og fórust allir. Vélin var á leið frá Asuncion í Paraguay til Bú- enos Aires með millilendingu í Corrientos. Slysið varð örfáum mínútum eftir að vélin hafði lagt upp þaðan. Sjúlkiralbifreiðar og læknar vonu ssenidir itáil Bmipedlnado, siem er í 61 tkm fjiairiiægð frá Coririen- tos, eiftir a@ fréttir bánust af því að bæjarbúar í Empedrado hefðlu heyrt og séð miikla sprenig- ingu. Logragila sagði þá að svipti vindair hiefðu veirið á þessum slóðuim aðifairainótt miðvikuda'gs. Plakið 'aif vélinni fannislt sáðan. eiftiir niökkna iieit á bökkaim Par- amtaifljóts; hiuitir og bnak úir vél- inni og llílk farþega höfðiu dTeifzt yfiir sltóirt svæði. Þó alð t'alið sé að 38 maninis half-i vierið með vél- inrni er enin óljóst, hvort sú tala eir mékivæm, en lífs af komist eng- f dag koma fulltrúamir erlend u, sem sækja munu 18. þing Nor ðurlandaráðs. Fundur ráðsins i Reykjavík er sögulegur að því leyti, að nú munu fulltrúar Færeyja og Álandseyja í fyrsta skipti sitja fund ráðsins. Munu því sjö fánar blakta við fundarstað Norðurlandaráðs. Myndin var tekin í gær af fánunum sjö við Norræna húsið. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. Flýja Krukkusléttu undan kommúnistum 17000 óbreyttir borgarar verða áirásum og hryðjuverkum komrn ... i ~ _ . . únista, en þeir verða fluttir í sér fluttir paoan IlUgleiOlS stakar búðir í nánd við Vientiane og Bakuen. Framhald á hls. 17 inm.. Gerðu loftárás á eldflaugapalla — i Norður-Víetnam Vientiane, 5. febrúar. AP. STJÓRNIN í Lagos lét í dag hefja brottflutning óbreyttra borgara frá Krukkusléttu og svæðum þar i kring. Þetta er Aðstoða kafbátinn? Gíbraltair, 5. febrúar. SJÖ rússnesk herskip fóru gegnum Gíbraltarsund í kvöld, og talið var að þau myndu að- stoða skemmda kafbátinn, sem liggur undan strönd Spánar. — Eftirlitsflugvélar urðu varar við þennan kafbát snemma í vik- unni, og er talið að hann hafi orðið fyrir skemmdum á flota- æfingum þar sem hann har þess nierki að hafa ient í árekstri við yfirborðsskip. Hann er um 2000 lestir að stærð og hefur 90—100 manna áhöfn. gert til að þeir verði ekki fyrir barðinu á kommúnistum, í árás sem búizt er við að hefjist þá og þegar. Tuttugu og fimm þúsund hermenn úr fastaher Norður- Vietnam búa sig undir árás á sléttuna ásamt fjölmennum hóp um skæruliða, og stjómin í Laos mun hafa ákveðið að láta undan síga frekar en lenda í stórorr- ustu, enda em árásarsveitimar margfalt fjölmennari en varnar sveitimar. Stjómin í Laos bað Banda- ríkjamenn um aðstoð við að flytja buirt fólkið, og lagði Banda ríkjaher fram vélar af gerðinni DC-3, Karibou og C-130. Voru 3500 flóttamenn fluttir fyrsta daginn. Alls er gert ráð fyirir að þeir verði um 17000 og að flutn ingamdr taki fimm til sex daga. Flóttameninirnir sögðu við fréttamenn að þeiir væru fegnir að komast burt frá sífelldum Saigon, 5. febrúar. AP. ORRUSTUVÉLAR af Phantom gerð eyðilögðu eldflaugapalla í Norður-Vietnam síðastliðinn mánudag. Þær voru í fylgd með könnunarflugvélum, óvopnuðum, og þegar hyrjað var að skjóta eldflaugum og af loftvarnabyss- um, jgerðu þoturnar árás. Loft- vamakerfin vom eyðilögð, og engin vélanna skaddaðist. í París 'gieirðu N'orðluir-Víetinialm iar mdteið vteðiuir út atf þestsiu og foéldlu því fram að filluigiv'élliarniar 'hiafðu gert árásir á óbr'eyttia bangara. Fuilltrúi Bainidlarilkijaininia imáininiti þá á að þegar Jöhmson forsieti fyrirslkipaði að lötftáráis- ulm á Norður-Viietniaim steyldi hætit, hafi h.ainm tdkið fraim að óvopn'aðar könmiumiartflluigvélar mynidiu Ihiallda áfrarni fliuigi yfir lainidið ioig aið þetta IhiadBi verið þegjiainidii siaimlkamiuiag. Komimúniisitar bruigðiust Ihiiinmr Verlsitiu við að vamidla, oig iSögðlu þetta 'Verna hinia mestu fnekj.u og ögnuin aif hállfu Biainidiarífcjlammia. Klyfclkltu þeir út mieð tenölfum. sínium um að -alliuir anma-r utam- aðteomainid'i foer em -þeima tfeeri bunt úr Viieímiam hdð ibráðasta. ■% t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.