Morgunblaðið - 06.02.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 06.02.1970, Síða 3
MORíGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAjGUR 6. FBÐRÚAR 119(70 3 : v.' % ' ' -V ■' ■ :X:,:í5¥ Símaklefar blaðamanna í Kristalssal. (Ljósm. Mbl.: Ó. K. M.) Fánastangir reistar. Leikhús að þinghúsi á 10 klukkustundum u,r ailiLur ætti að vora mjög í hióÆL Að sönimu hefir xnákdQO. uinid- iirbúiniiinigiur verdð ummdmin niú þegar, em ám aJflmar tnuflumiar á stiamfBeimá ÞjóðH&iikihJÚsisámis. í daig miumiu þeasar bmeyt- imigiar aáálar biasa við og verð- ur firóðOeglt að isjá, hvemnág lieáikihiúisámiu veirður á svip- stumidju brieytt í þimghiúis. Mymidáirmar tók Ól. K. M. þar setn verið er aö kioima fyiria- Æámiaetönigiuim úti og simjaikOtetfiumiuim fyrir frétta- miepn í KrdisitiaJlssiai. í GÆR vair ummið atf mi'kiium kmatflti í KrLgtailssaJ ÞjóðOieik- hiúistsims og göngium iþeiss við að kioma fytrir fjamsfcipitatækj- um, siemi miota á við þimighaád Nomðáairilanidiaráðs. AlOiar fmaimkivæmidiir í Þjóð- lteikihiúsiniu ifiama firam undir yfimstjórn Harðar Bjarnasom- ar, húsammeástama mSkásiins, em Þórðhr Kristjámissiom, húsa- fiymirOoomiuJiag aOilit tij þámig- hafldisáms eæ mjög iþægdltegt og má gema eðaOisaJimm að þimg- saJ á eárnium 10 kJiukicusitumd- um, svo aí 'þeám sökiutm má haflid'a þar iþinig mieð mjjög láiti- um fiymimvama. Fjamsflcáptalkflietf- ar og ammiað, er að þeám vieit, er firá þámghialdi NATO hér og mamgt ammiað, sem mioitað er váð þetta þirng, svo tillkostmað- smóðamieistami, stjémniar firá- gamigi fjamsikiptaikjietföinma, en þarmia verða bæði teJiextæki og miargir sámar. í gæmkivöJrii var sivo leiksýnimg í Þjéðflieik- hiúsdmiu ag um miiðtaætiti átti að byrja á að kamia fýrir borð urn í aðaQsail hússámis, en þar verða barð á arunamri hvemri sætataöð. Það hiefur korndð í ijós, að Flestir íbúar við Hraunbæ — Mannfjöldi í Reykjavík 1. des. s.l. 81.354 — Einn íbúi við 4 götur HRAUNBÆR er sú gata í Beykjavík sem hefur flesta íbú- anna, em við hann bjuggu í desember sl. 3.126 manns, 1.582 karlar og 1.544 konur. Aðrar götur í Reykjavík sem hafa yf- ir 2000 ibúa eru: Háaleitisbraut 2.013 og Kleppsvegur 2.322, en fjórar götur aðrar hafa yfir 1000 íbúa: Álfheimar 1.272, ÁXftamýri 1.292, Hvassaleiti 1.029, og Lang- holtsvegur 1.291. Fámiemmiusitu götumar emu Bmuinmstígur, SQcóiaivörðuitoxg, Viallarsitmæti og Þvotitalaiugaveg- ■ur við Laiuigamý rarblett, en að- eimis 1 maður Ibýr í (hvemri þess- airá gatnia. Þá emu aflfllmiamgar iglöt- ur þar steim. ílbúar emu immiam válð 10. Fraimiamgmeiinit flcemjur fraim i skýrsíliu Hagstoflu ísJamds um miam'nfijlölldiainm í Reyflcjiaivík efltir 1. dleis. isQ- Þá votru iibúar í Reyflcija vlílk talldiir 81.364, 30.777 kiarflar og 41.677 flciomiur. Á QfijlömsOcrá emu, saimflcvæmt þeSsium tölium Hag- stofluinmar 51.552. Við mamimtalið vomu 1,298 fijiar- vemamdi flrá hiekniiflluim síraum, em 1.638 áittu aðseturshieimili í Reyflcjjiaivíflc, tffliestir á Kleppsvegi 272. Óðinsfélagar Málfundafélagið Óðiran efnir til kynnisfierðar í Álverflcsmiðjuna í Straumsvík á mongun, laugar- dag. Nauðsynlegt er að væntan- lengir þátttakiendur tilkynni þátt töku sina fyrir hádegi í dag í síma 17100. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1. SlMI 12330. SSw , | L 'nfiJÍ v L TÖKUM UPP í DAG: DÖMUDEILD: k KJÓLA OG SÍÐAR PEYSUR k SÍÐA BOLI OG STUTTAR PEYSUR X „CRUSHED VELVET" SlÐBUXUR * SiÐAR KÁPUR OG STAKAR BUXUR HERRADEILD: k STAKA JAKKA OG STAKAR BUXUR •k HERRAPEYSUR OG SÍÐA BOLI ★ HERRASKYRTUR AÐSNIÐNAR OG STRAUFRÍAR k LANGA KLÚTA — LITAÐA BOLI Póstsendum um allt land. m KARNABÆR FULLT AF NÝJUM VÖRUM STAKSTEIMAR Þögnin um Tékkóslóvakíu Þegar Sovétrikin gerðu inn- rásina í Tékkóslóvakíu í ágúst- mánuði 1968, ásamt nokkrum Ieppríkjum, gerðu kommúnistar tilraun til þess að blekkja al- menning hérlendis og þykjast vera andvíjgir þessu ofbeldi. Þessi blekkingartilraun tókst þó ekki, enda hefur slíkt verið reynt áður t. d. í sambandi við Ungverjalandsmálið 1956. Fyrstu mánuðina eftir innrásina var sú ljósglæta þó fyrir hendi í máJum Tékkóslóvakíu, að umbótamenn- irnir voru enn við völd og á þeim tíma mátti oft lesa blekk- ingarskrifin í Þjóðviljanum um stuðning kommúnista hér við umbótaöflin í Tékkóslóvakíu. En siðustu mánuði hafa að ýmsu leyti gerzt alvarlegri atburðir í Tékkóslóvakiu en fyrstu mán- uðina eftir innrásina. Smátt og smátt hefur umbótaöflunum ver- ið rutt úr vegi en harðlínumenn, sem njóta stuðnings Moskvu hafa tekið við. Nú virðist Husalk vera einn eftir þeirra manna, sem skipuðu ábyrgðarstöður á umbótatimanum. Einmitt meðan þessir atburðir gerast, heyrist hvorki faósti né stuna frá Þjóð- viljanum eða kommúnistum yfir- leitt um andstöðu við þessa þró- un mála í Tékkóslóvakiu. Hið eina, sem Þjóðviljinn hefur séð ástæðu til að birta, er grein eftir einn helzta hugmyndafræðing kommúnista, þar sem gerð var tilraun tii að rýra álit Alexand- ers Dubceks og því 'haldið fram, að hugleysi hans hefði auðveld- að eftirleikinn hjá ancLstæðinp- unum. Grein þessi er bersýni- lega fyrsta skrefið í þeirri stefnu kommúnistablaðsins að sannfæra flokksimenn sína um, að allt sé í lagi í Tékkóslóvakíu. Jafnframt hefur samþykkt kommúmista- flokksins um ferðabann til inn- rásarríkjanna verið höfð að engu og samskipti Þjóðviljaklik- unnar við Moskvu komin í „eðlilegt“ horf. í þessu máli hafa íslendingar orðið vitni að hefð- bundnum starfsaðferðum komm- únista. I byrjun eru samþykkt ýmiss konar málamyndamót- mæli, síðan tekur þögnin við, og loks þegar jarðvegurinn er tal- inn hafa verið undirbúinn nægi- lega vel, er byrjað að réttlæta ósómann. Þjóðviljinn er að fram- kvæma þennan þriðja þátt Tékkóslóvakiumálsins, hér faeima fyrir. Ólafur og vísitalan í fyrravetur lýsti Ólafur Jó- hannesson yfir því, að hann teldi að taka bæri upp fulla vísitölu á laun. Þegar siú yfir- lýsing var gefin, voru orð Ólafs Jóhannessonar sikilin á þann veg, að í þeim lýsti sér umhyggja fyrir láfglaunamönnum — þótt forustumemn verkalýðshreyfing- arinnar kæmust hins vegar að þeirri niðurstöðu, að það væri misskilin umihyggja. Nú benda ummæli Tímans í forustugrein í gær til þess, að Ólafur Jóhann- esson hafi ekki verið að faugsa um láglaunamenn, þegar faann krafðist fullrar visitölu, faeldur hafi hann verið að reka erindi hálaunaðra opinberra embættis- manna, sem njóta algjörs at- vinnuöryggis. En einmitt þegar orð Ólafs féllu í fyrra var mik- ið atvinnuleysi í landinu og það talið mesta vandamálið þá. Ósk- andi væri, að Ólafur Jcihannessom talaði svolítið skýrar í framtíð- inni, svo að orð haras og um- mæli verði ekiki missikilin svo herfilega. A.m.k. datt engum í hug á tímum atvinnuleysis lájg- launastéttanna, að formaður næststærsta stjómmálaflolcks þjóðarinnar gæti ekki um annað hugsað en faagsmuni faáiauna- manna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.