Morgunblaðið - 06.02.1970, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1970
22*0*22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
BIUI
LEIGA
MAGNÚSAR
«ipholti21 símar21190
ehir loltun »imi 40381
25555
\wm
BILALEIGÁ
HVERFISGÖTU103
vw SendfcJabifreiJ-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Umirover 7manna
bilaleigan
AKBBA UT
r
Lækkuð leigugjöld.
* 8-23-4?
scndum
LOFTUR H.F.
LJÓ3M YNDAST Or A
Sngólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Fjaðrir, fjaðrablöó, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir.
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
HALL5 n / / h
\MUSR£ls \
Vélopakkningar
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6-8, '54—'68.
Dodge '46—'59, 6 cyl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—’68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hillman Imp. '64—'65.
Moskwitch 407—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renault flestar gerðir
Rover, bensín, disil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
launus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 cyl. '57—'65.
Volga.
Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65.
Willys '46—'68.
Þ. Jönsson & Co.
Skerfan 17.
Simar 84515 og 84516.
0 Fréttamenn og
Fagridalur
Fáskrúðsfirði, 23. jan. 1970.
„Kæri Velvakandi!
Vinsamlegast bendið frétta-
mörnium blaða, hljóðvarps og
sjón>varps á eftirfarandi: Þegar
Fagridalur, það er vegurinn á
milli Egilsstaða og Reyðarfjarð-
ar, er talinn ófær vegna snjóa eða
aurbleytu, þá segjum við aust-
firðingar, að Fagridalur sé ófær,
en ekki, að Norðfjarðarvegur á
Fagradal sé ófær. Það má alveg
eins kalla þennan veg um Fagra-
dal Reykjavíkurveg, við förum
hann I flestum tilvikum er við
förum þangað. En að kalla
Fagradalsveg „Norðfjarðarveg"
finnst okkur nú heldur vitlaust.
Þegar Fáskrúðsfirðingar fara t.d.
til Neskaupstaðar, fara þeir
Norðfjarðarveg, þ.e.a.s., ef við
förum landleið á bíl. Norðfjarð-
arvegur byrjar ekki fyrr en við
erum komnir á Eskifjörð, þegar
haldið er úr þorpinu upp á Odd-
skarð.
Og að endingu, við erum Aust
firðingar á Austurlandi, en ekki
Austlendingar, samanber Norð-
Lítil verzlun
í hjarta borgarinnar, með litinn en góðan vörulager, er til sölu
nú þegar af sérstökum ástæðum.
Þeir sem áhuga hafa á væntanlegum kaupum, sendi nafn
og simanúmer til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Hjarta borg-
arinnar — 2512" fyrir 10. þ.m.
Vefnaðarvörubúð
(í leiguhúsnæði) i mjög fjölmennu íbúðarhverfi borgarinnar
til sölu. Vandaðar innréttingar, lítil! lager og selzt með góðum
kjörum.
Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín sem fyrst til afgreiðslu
Mbl. merkt: „Vefnaðarvörubúð".
Næstu samkomur í erindaflokknum
//
Trú til að byggja á"
Sigurður Bjarnason stjórnar
Biblíurannsókn í kvöld, föstu-
dag 6. febrúar kl. 20.30.
Svein B. Johansen fiytur er-
indi sunnudaginn 8. febrúar
kl. 5 síðdegis,
Fjölbreyttur söngur.
Kór Aðventkirkjunnar o. fl.
ALLIR VELKOMNIR.
Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu eða ópússaðar að innan, en sameign full-
frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar.
IBUDA-
SALAN
GÍSLI OLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
lendingar og Sumnlendingar.
Þökk fyrir birtinguna.
Ægir Kristinsson,
Fáskrúðsfirði".
0 Tóbaksauglýsingar
Úlfur Ragnarsson, læknir,
skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Mér þykir að jafnaði ákaflega
þakklætisvert að fá að liía og
vera til. Nöldurseggir og fýlu-
pokar eru leiðinlegasta fólk, sem
ég þekki, og ég vil helzt ekki
feta í þeirra spor, sem vaða yf-
ir ritvöHinn á skítugum skóm.
Ég hef svipaða tilfinnin'gu fyrir
hvítu og fínu blaði og Ijósu gólf-
teppL Samt verður stundum ekki
hjá þvl komizt að gera fleira
en gott þykir, þegar þörf gerist
brýn.
Eins og þú, telst ég til þeirrar
tegundar spendýra, sem ber nafn
ið HOMO SAPIENS. En það
merkir „hinn vitri maður“, sem
er næstum sama og „velvakandi".
í nöfnum þessum felst stoltið og
gleðin yfir því að eiga hæfileik-
amn til vakamdi hugsumar. Þvi
miður er líka annað, sem ein-
kennir þessa lífveru öðru frem-
ur, þetta er dýrategund, sem iðk
a.r þann ósið að kalla eymd og
dauða yfir aðra einstaklinga
sömn tegundar. Þetta gera önn-
ur dýr yfirleitt ekki, ekki einu
simni rándýrin.
Nú lifum við fiest í þeirrisælu
blekkingu, að hér á okkar landi
beri mjög lítið á þessu síðara
einkenni tegundarinnar. Okkur
læknunum (a.m.k. sumum)
fannst t.d. tU um það, að að-
vörun fékkst pnentuð á vindl-
ingapakkana, sem seldir verða 1
framtíðinni. Flestir okkar hafa
séð marga glata lífi og heilsu
um aldur fram fyrir áverkan eit-
urefnanna, sem þarna er varað
við.
En svo gengur okkur (sumum
a.m.k.) verr að skilja, hvers
vegna blöðin birta lævíslega orð
aðar heilsíðuauglýsingar, þax
sern gefið er í skyn, að hetjur
nútímans, flugmenn, blaðakonur,
læknar o.fl. fylli í eyðurnar í
annasömu lífi með Viceroy,
Lucky Strike eða Camel. Með
þessu meinleysislega þvaðri
ásamt meðfylgjandi glansmynd-
um er einmitt verið að kaila
eymd og dauða yfir aðra ein-
stakllnga sömn tegundar. Það er
verið að tæla mótstöðulítið fólk
tU þess að taka upp vamamynd-
andi ósið, sem sannanlegt er, að
valdið geti heUsutjónd og dauða.
Sú sálfræðUega þekking á sefj-
unarlögmálum, sem kemur fram
I auglýsingum þessum, ber þvl
vitmi, að þarna hafa menn, sem
betur hiefðu átt að vita, misnot-
að hugsunargáfu mannsins I
þágu dauðans. Það er von mín,
að ritstjómir blaða átti sig á
þessu og sjái tU þess að ósóman-
um linnL
Hér á hvorki að þurfa vald-
boð né bann, hér á það að nægja,
að vel vakandi menn, sem
stjóma fjölmiðlunartækjum, geri
sér ábyrgð sina ljósa og látlekkl
misnota sig í þágn dauðans. Líf-
inu geta þeir líka þjónað og
sýna sem betur fer mikla hæfi-
leika til þess, þó að þeir hafi
lent í hlutverki „nytsamra sak-
iieysin.gja“ stundum. Því bera
tóbaksauglýsingarnar órækt vitnL
Úlfur Ragnarsson, læknir".
Blöðin eru ekki dómarar um
það, hvaða vara sé tU skaða eða
gagns. En meðan ríkisvaldið
hagnast um gífurlegt fé árlega á
tóbaikssölu er varla ámælisvert,
þótt vakin sé athygli á þessari
starfrækslu, þ.ám. með auglýs-
ingum.
0 Spurt um lifur og
súrsíld
Spurull spyr:
„Fyrir nokkrum árum var til á
markaðnum léttreykt þorsklifur
niðursoðin, eins í tómatsósu.
Þetta var afar ljúffengt. Við höf-
um heyrt að það væri aftur byrj-
að að framleiða þessa góðu
vöru. Kemur þessi niðursoðna
þor9klifur á innlendan markað?
Hvernig er með súru síldina, sem
seld var í smáglösum frá þessu
fyrirtæki?
Spurull".
Hestamannafélagið Sörli Hafnarfirði:
ÁRSHÁTÍÐ
félagsins verður haldin I Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, laugar- daginn 14. febrúar og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30 stundvíslega.
Miðapantanir í Bókabúð Böðvars eigi síðar en 12. febrúar, simi 50515. fimmtudaginn
NEFNDIN.
Bifreiðaeigendur
Jafnan fyrirliggjandi sætaáklæði og mottur í V.W., Mosk-
witch, Ford Cortina '70, Land Rover jeppa og Skoda bifreiðar.
Útvegum með mjög stuttum fyrirvara sætaáklæði og mottur
í allar tegundir bifreiða. Fjölbreytt lita- og efnaúrval.
HAGSTÆTT VERÐ.
Sendum í póstkröfu um land allt.
ALTIKABÚÐIN
Frakkastíg 7, Reykjavík.
Sími 22677.