Morgunblaðið - 06.02.1970, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FBBiRÚAR 11970
Ljón í glugganum
Varpa áhyggjum þinum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrlr
þér. (Sálmur 54."3).
f dag er föstud&gurinn, 6. fehrúar. Er það 37. dagur ársins 1970.
Vedastus og Amandus. Nýtt tungl kl. 7.13. Góutungl. Miðþorri. Árdegis-
háflæði er klukkan 6.26. Eftir lifa 328 dagar.
AthygU skal vakin á þvl, að efni skai berast 1 dagbókina milli 10
og 12, daginn áður en það á að birtast.
Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar 1
íimsva.a Læknafélags ReykjoVÍkur, sími 1 88 88.
Sextugur er 1 dag, Árni Bjam-
arson, bókaútgefandi á Akureyri.
Þann 27.12 voru gefin saman í
Langholtskirkju af séra Árelíusi
Níelssyni, ungfrú Alda Guðrún
Friðriksdóttir kennari og Guðnl
Frímainn Guðjónsson húsasmíða-
meistarL Heimili þeirra er á Vífils-
götu 23.
Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2
Þann 13.1 voru gefin saman í
hjónaband af borgarfógeta, ung-
frú Guðlaug Þórólfsdóttir og
Daved Edward Sili. Heimili
þeirra verður í London.
Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2.
Þann 10.1 voru gefin saman í
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi
23285.
Orð lífsins svara I sima 10000.
Leó Ámason mcð eitt verka sinna.
Margir hafa heyrt minnzt á ,,Ljón norðursins”, en svo mun Leó Áma-
son frá Víkum oftlega nefndur vera. Hann hefur víða komið við, og
fengizt við margt, að meðtöldum trésmiðum og búska-p, jafnt sem út-
gerðarvinnslu og listmálun. Leó sýnir hér á næstunni verk sin. Er þetta
önnur sýning hans á skömmum tima, en siðast sýndi hann á Kefia-
víkurflugvelli.
Næturlæknir 1 Keflavík
3.2 og 4.2 Guðjón Klemenzson.
5.2 Kjartan Ólafsson.
6.2, 7.2 og 8.2 Arnbjörn Ólafsson.
9.2. Guðjón Klemenzson.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
jtöðinni, simi 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
hjónaband í Langholtskirkju af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni,
ungfrú Dóra Þorgilsdóttir, hjúkr-
unarkona og Guðmiundur Skairp-
héðinsson, verzlunarmaður. Heim-
ili þeirra er á Selfossi.
Ljósm.st. Jóns K. Sæm.
Tjamargötu 10B.
Þanin 25. des. jóladag voru gef-
in saman í hjónaband af prófasti
séra Stefáni Eggertssyni, Þingeyri,
ungfrú Gréta Björg Gunnlaugs-
dóttir og Anton Vilhelm Proppé.
Heimili þeirra verður að Aðal-
stræti 7, Þingeyri.
Ljósm. Gunnar frá Hofi.
28. desember voru gefin saman
í hjónaband í Laugarneskirkju af
séra Garðairi Svavarssyni, ung-
frú Hlín Aðalsteinsdóttir og Ein-
ar Jónsson. Heimili þeirra er á
Laugarteig 6.
Ljósm st. Jón K. Sæm.
Tjarnargötu 10B.
„Áfengi er eitur,“ sagði kona við mann sinn, sem sait að drykkju.
„Og ekki hefur mér nú reynzt það bráðdrepandi”, svaraði hann>.
„Það drepur menn á löngum tima,“ sagði konan.
„Ojæja!” sagði karl. „Eftir langan tíma verð ég dauður, hvort sem er.
SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar, hdl., Tjarnar- götu 12, sími 17200. MÁLMAR Kaupum aflan brotamálm aiira hæsta verði, stað- greiðsla. Opið frá 9—6. Sím- ar 12806 og 33821. Arinco Skúlagötu 55 (Rauðairárport)
SKIPSTJÓRAR — útgerðarmenn Lærðuc matsveinn óskar að komast á 200—300 lesta loðnuveiðiibát. Upplýsingar í síma 30518.
19 ÁRA STÚLKA ósikar eftir að komast að sem raemi í verzhjnar- eða skrifstofustörfum. — Hefur gagnfræðapróf. Upptýsingar í síma 32118.
KEFLAVlK Herbergii óska'St á lekju, helzt forstofuherbergii. Upp- lýsrngar í sima 2341.
HALLÓ ! Kona á bezta aidri vil'l kynn- ast góðum og Kfsgilöðum manrai, óskar eft'rr mynd, a'fgjört trúnaðarmál.
UNGAN VÉLSTJÓRA með vélvirkja og rafmagns- deildarpróf vantar atvinnu í iandi. Tiiboð sendist afgr. Mbl. merkt „2507".
INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar 'mnrétt- ingar í hýbýli yðar, þá ieitið fyrst tiltooða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699.
BlLSKÚR óskast til teigu, betet í Vest- urbænum. Uppl. í síma 19663 eftir kJ. 7.
SÓLARKAFFI Vestfirðingafélagsins í Kefla- vík verður i Uragó laiugardag- inn 7/2. Miðaisala í Kaup- fé lagi Suðumesja, vefnaðar- vörudeitd föstud. 6/2. — stj.
KVENÚR tapaðist á miðvikudagsmorg- un frá Laugavegi að Berg- staðestrætii 7. Firanandí viin- samtega hrirvgi í síma 18315.
SANDGERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð, teppetögð, einnig 3ja herb. risíbúð. Fasteígnasala Vilhjálms og Guðfinns Hátúrai 37, s. 2376.
DÖMUR Nokkur pláss laus á næsta sa'umanámskeið. Sraið, þræði saman og máta. Sími 24102.
KEFLAVlK — NÁGRENNI ístenzk koraa gift Banda«kja- rraaran'i óskar eftir góðu ein- býiisbis, eða góðni 3ja—4ra svefraherb. ibúð tiil teigu í 2—4 ár. Uppt. í sima 1955.
TIL SÖLU Kjófföt til söiu (Ktið númer). Upptýsíngar í sima 83138, eftár k’l. 7 e.h.
DAGBÓK
SÁ NÆST BEZTI
ÁRNAÐ HEILLA
Á annan í jólum voru gefin sam
an í hjónaband I Langholtskirkju
aí séra Árelíusi Níelssynd, ungfrú
Sigríður Gestrún Halldórsdóttir
og Halidór Veigar Guðmiundsson.
Heimili þeirra er að Hverfisgötu
121, Reykjavík.
Ljósm.st. Hann.esa,r Pálsson--
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT OG GJAFIR
„Ættingjar Beraedikils Ó. Waage,
Vesturgötu 17, færðu mér nýlega
dánargjöf að upphæð 100.000.- kr.
(eitthundrað þúsund krónur), sem
Beraedikt heitiran hafði ánafnað
Hallgrímskirkju samkvæmt erfða-
skrá. Allir, sem hlut eiga að máli
hafa ástæðu til að gleðjast yfir
þeirri ræktarsemi og þeim hlýhug,
sem sýnir sig í þessari ráðsföfun
Benedikts heitins og er gjöfin þeg-
in með eiralægu þakklæti.
Séra Jakob Jónsson."