Morgunblaðið - 06.02.1970, Side 8

Morgunblaðið - 06.02.1970, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1070 Rætt við unga íslenzka listamenn í Danmörku ALLTAF er gaman að frétta af efnilegum, ungum íslendingum, sem eru að ryðja sér braut úti í heimi og komast vel áfram. Þess vegna hringdum við fyrir helgina í tvo íslenzka lista- menn í Danmörku, þá Gunn ar Kvaran, sellóleikara og Alfreð Flóka, listmálara. Við fengum þær fréttir, að Gunnar, sem er með námi aðstoðarkennari hjá Erling Blöndal Bengtson hafi hlot- ið þann heiður að vera valinn af Tónlistarskólanum til að fara í hljómleikaför til þriggja Evrópulanda. Að Þorkell Sigurhjörnsson hafi sent honum nýsamið verk fyrir selló og píanó. Og að Alfreð Flóki er nýbúinn að halda sýningu og er nú að skrifa ævisögu sína — fram til tvítugs aldurs. Fékk nýtt sellóverk frá t>orkeli Alfreð Flóki, listmálari GUNNAR Kvaran sagði, að mikið væri uim að v«ra hjá sér. Hairun kierandr seI3iöl)eik 15 tíima á viku sem aðstoðarikennari Erlimgs Blönidal Beragtsoms. Au(k þess er hamm í strömigu námi í einleikamadeild Tón'listarskólams í Kaupmammialhöfn, Eimlfeikama- deildin tekur 3 ár, og er hamm við mám á öðru ári þar, em. var áður búinm að Ijúka þriggja ára tónlistarnámi við skólaam LeSkur hamm nökkuð opimher Jega? Meðam verið er við nlám í Skólanum, er þalð ekki leyft, útskýrir Gummar. Em ég fer á vegum skólamis í feforúarmiámi- uíði til Þýzkalam'ds og Holl'amds, þar sem ég á að leika opimiber- Ije.ga í tánUi’StaT'sfcólamium í Ham- borg, Köln ag Berliím ag^ síðam í Haag og Amsterdam. Ég verð þar eimm aif fjögumra miamma hópi og leifc bseði einileik og mieð hinium. Petta er í ammiað ákiptið, sem Guniniar fer Slífca ferð frá sfcól- airuum. Fyrir tveimiur árum fór (hamm í tónleifcaferð til Svíþjóð- ar og Fimmilamds. — Og niú í marz fer ég til Svíþjóðar í fjögurra manma hópi og við höldum eimgönigu kammertón- leika, segir hiainm. Við eigum að fara til ýmissa borga í Svíþjóð og hallda 15 tón'ledfca á 6 dög- um. Sæmisfcu ríkisfconisertamir stamda að þessu. Gumm/ar kvaðst vera mjög önmium kafinm, því auk hljóm- Jeikamma erlendis leikur hamm mikið í dkólanium í Kaup- Skrifar ævisöguna til tvítugs ALFREÐ Flótoa furndum við í bæ, sem heitir Næstved. — Já, já, ég held áfram að teifcna þessar fantasíur mímar, sagði hamm, þegar við spurðum hamm frétta. Anmiairs er ég nýbyrjað- ur á æfisögu minmi og önmium fcatfinm við það. — Æfisögu? Ertu efcki dá- Jítið umigur iál þess? — Ég varð 31 árs um dag- imm og fanmsit þá að ég gæti ekki iifað mikið lengur _án þess að byrja á ævisögunni. Ég er að dkrifa tímabilið fram umdir tví- tJUIgt. ) — Og þú hefur nægam efni- við? — Já, nóg efni. He!zt eru erfiðleikar við að saxa þetta niður. I>etta verður vafalaust efni í 4—5 bindi, ef ég held áfram fram til 31 árs aldurs. í hvaða formi? Hún verður í vemjubumdmum aevisagniaistíl, en mikið myndskreytt. Ég geri gkyssur um ieið og ég sfcrif a. Ha, jólabók? Ég hetfi enigdm áform um það hveneer hún kemur út eða hvort ég fæ yfir- leitt útgefanda. — Mig minmir að ég hatfi heyrt þig lýsa því yíir í sam- kvæmi fyrir mörgum árum — áður en þú hleyptir heimiadrag anium, að þú værir á leið út til að verða liistamaður og deyja ungur. Ertu hættur við það? — Já, ég hatfði aterk áform um að fara snemm/a í mína kistu. En mig lamigar efckert til þess núna. Þvert á mótL Síð- ustu árim hefi ég verdð ákaf- lega ,,optimistígkuæ“ þó al'lir géu mér efcki sammála . — Svo þú ert ánægður með lífið í Danmörku? — Já, ánægður og í vinmu- stuði. Aldrei framJeitt jafm- mifcið. — Ég er núma að mymd- Vestur-þýzki alþjóðameistar- Inn, Hans-Joachim Hecht, hefur teflt margar góðar skákir í al- þjóðaskákmótinu, sem verður slitið n.k. fimmtudag. Myndin er tekin úr 7. umferð skákmóts- ins og þá tefldi Hecht við Grikkjan Vizantiades og sigraði. (Ljósm. Kr. Bem.). 77/ sölu 2ja herb. íbúð á 2. haeð við Ásbraut, Kópav., í nýlego sam'býlii'shúsi. Góð ibúð, góð k'jör. 4ra herb. rishæð við Efstaisumd um 120 fm, 3 svefniherbergii, svalir, sérhdtii, séríningaingiuir, sérstaiklega skiemmtiilieg'ur. — Miklar og góðair geymsl'ur i efra risi. Laus 1. júní. Góð ián áhvílamd'i. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við N ýbýlaveg í Kópav. selljast fokhelidar ásaimt bíiskúruim. Afhentair í sumair. Einbýlishús á eimini hæð 138 fm ásamt uppsteyptum bfliskúr á útsýnisgóðuim stað í Kópa- vogii, sel'st foklhelt, afhent í sumar. Raðhús í smíðum í Breiðholti. FASTCIGNASAIAM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI6 Simi 16637. Kvöldsími 40863. Skreyta SóJkvæðið. Mynd- gkreyta það aillt aamiam. Aufc þess er ég að uindirbúa sýn- inigu, sem á aið varða í Boga- aálnuim í september í haiuat. Þair verða avo tii einigönigu teikningar. — Ég er Jífca mýbúinm að foailda sýninigu hér í Næstved. Þar sýndi ég 35 miyndir og geldi 10. Jú, það var eindæmia góð aðsókn og ég fékk vimaamleiga dóma í blöðum hér á Suður- Sjálamdi. — Hvermig fer það samiam að vinmia bæði að slkriftium og myndligt? — Prýðiliega. Það virfcar mjög hvetjamdi og getfúr góða raium, svaráði Alflred Flóki um hael. — E. Pá. er lika við nám, á síðasta ári í óperugkóla Konungl'ega leik- hússims. Hún hefur tvisvar fcomið til fslamda og guomgið I útvarp hér. Húm kemur fram i smiáhlutverfcum í dönsku óper- unini meðam hún er þar við mám, og vonast til að verða ráðim þar, þegar hún hefur lokið mámi sagði Gummiaæ. Svo bað hamm aið heilsa ættimgjum og vinum heima á ÍSlamdi. Gunnar Kvaran, sellóleikari mammahöfn. Hamn er ákatf- Jega ámaegður m'eð mámið. Fiminst alveg stórfcostOlegt að hatfa fenigið tæfcifæri ti(L að vininia mieð Blöndál Bemigtsom aufc þess að vera n/emamidi hams. Hanm býst við að ljúfca námi etftir hálft amnjað ár og halda „debuit“-tón)lieifca í Kaupmamma- 'höfn varið 1971. En hanm reifcmar með að komia heim um jólaleytið á næsta ári og halda hér tónileika. Hvers komar tónlist Jeifcur hamm þá, nútímatórulist eða gamla sígilda tómlist? — Hvort- tveggja, segir Gummiar. Atit frá ga/mallli baroktónlist og upp í nútímiatóníl'ist. — Þarfcell Sigurbjörnísson hef ur nýlokið að semja verk fyrir mig, sem ég hlafcka éfcatflega mikiið til að byrja á, segir Gumrnar. Þetta er verfc fyrir seQló og píamó, og ég er Þor- fceli ákaiflaga þakkJátuæ fyrir það. Ég snieri mér til hanis fyrir tveimur eða þremur árum, vegna þegs að mér fammist emigar tómbókmeminitir till é ísfandi fj'rir þetta hljóðtfæri. Það eina sem ég veit um, eru tilbrigði um íslenzk stetf efltir Jórummi Viðaæ. Svo mér fanmst, að eitt- hvað þyrfti að gera í málimu. Og nú er Þorkell búimm að semja þetta verfc fyrir mig. Ég fékik það fyrir hállfum mám- uði. Ég hefi haift svo mikið að gera vegna þesgara tón/leika- ferða, að ég hefi varfa litið á það, en hlafcka mifcið til þess. — Þú vilt þá leika etftir ís- lemzka hötfumda, eí þú getuir fenigið slíkt etfni? — Alveg skilyrðisilauist. Ég gemigst mitoið upp í því. Ég reikmia með að Jeifca þetta verk opinberlega hér áður en ég fcem foeim. Og ég sýni Blöndal Bengtson það líka. Þetta er rnjög skemmtilegt. Ég vildi að fteiri tóniskáild fetuðu í fótspor Þorfcels. — Þegaæ kommir eru góðir seffilóleikarar verður aiuðvitað lífca að semja tónilist fyrir þá. Skrifarðu moktora tón/list sjáltf- ur? — Nei, það geri ég elkfci. Ég á í raiuninmi fullt í famigi imeð að fcomaist ytfir það, gem ég þartf að gera sjáltfur. En giamam væri að geta einhverm tíma sirant því líka, Fyrir um það bil fjórum árum var ég að fást við hljámsveitanstjánn hértnia og læra það í einfcatímum, en svo hatfð'i ég ekiki tíma til þess lemgur. Ég hetfði líka áhuga á að gera eittíwað í því seinma. Guinmar er kvæntur damskri sörugkoniu, Bodil Kvaram, Hún Zja herbergja 50 fm k'ja'llia’raíbúð í steimihúsii við Hverfisgötu. 2/o herbergja mjög góð, rúmgóð, lítiö niiður grafiin kjail'18'naiíb'úð við Klepps veg. Tvöfa'lt gler, vélaþvotta- hús. 3/a herbergja íbúð á 2. haeð við Hjarðar- haga. Stórair svailir, tvöfalt gler, vélaþvotta'hús. Ibúðin er í mjög góðu ástandi. 3/o herbergja 90 fm íbúð á 4. haeð við Kapl'askjólsveg, vélaþvotita- hús. 3/o herbergja tæplega 90 fm íbúð á 3. hæð við Áffaskeið. Suðursvalir, þvotta'henbeng'i á hæði'nimi, 4ra herbergja rúmlega 100 fm vönduð íbúð á 3. hæð í nýju fjölfoýtfehús'i við Fálkagötu. Sónh'rtaveita, suðursval'ir. Henb. í nisi fylgiir. 4ra herbergja tæplega 100 fm risíbúð í þrí- býlis'húsi við Gnama'Skjól. Sér hitaveita, tvöfa'lt gler, björt númgóð Ib'úð. 4 herbergja 120 fm Ibúð á 3. hæð við H áa'lieitisbra'ut. Sérhiitaveita, vélaþv'Ottaihús. S'kiipti á stærri etf ti'l vii|i| eldri Sbúð koma tiH grei'na. 5 herbergja 140 fm efrti hæð í fjónbýlis- húsi við Háteigsveg. Sénhita- veita, suðursvalir. Ib'úðin er öll nýstandsett. Höfum verið beðin að útvega 3ja—5 herb. íbúð í Vesturbænum. Má vera gömul. Æskilega í steinhúsi. Má þarfnast stand- setningar. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austursfrocti 17 (Silli & Valdi) 3. hceS Síml 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Heimasímar: Stefán J. Richter - 30587 Jóna Sigurjónsdóttir - 18396

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.