Morgunblaðið - 06.02.1970, Síða 10
► 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1970
=n-
Konur og
lyf jafræði
í>AÐ vakti athyg'li mírna, ©r lyfsötktleyf-
iin í Breiðihoit.i og Árbæ j arhverfi voru
veitt fyrir skömimiu, að sá umissekjend-
aminia, ®em hreppiti Breiðholitið var kona,
frú Imgibjöirg Böðivairsdóttir lyfjafræð-
iinigiuir.
Svona stöðiu- eða ieyfisveitinig ætti
ekki að vekja abhygli 'fyriir það eitt alð
konia á í hliuit, en hún gerði það nú samt.
Og hvers vegma? Jú, ásitæðain er sú að
hér eir svo lítið um koniur í áibyrgðar-
sitöðum, hvort heilidur er á vegum rikis
eða bæjarféiaga eða í einkareksitri, siem
leggur stjórniamdia sínium á herðar á-
byrgð og skyldiur gagmvart samfélag-
inu.
Varia verðiur því um kemmt, að kon-
ur njóti efcki jafnréttis á við kiarla, því
samkvæmit öJiIium lögum og nagtan hiafa
þær sömu möguleika tii sllífcs frama.
Aftiur á móti teist það til umdamtekm-
iniga ef möigullieifcarnir eru notaðir. Þær
konur, sem hafa ilöngium og diuig til þess
að kieppa við karla í atvinmiuMfi, stjórn-
miáium og félagsmálium eru svo fáar, að
mieira að sieigja alþinigismemm eru farmir
að aiutglýsa efltir keppdmiaiuitum úr húpi
kvenma.
★
En það var ailllis ekki ætlum min að
fara út í þessa sáknia, heldur firæð'aist
iítiiliegia af Inigibjörgu Böðvarsdóttiur
um lyfjafræðina og þátt kvemrna í þeim
málum hér á iamdi. Bn fyrst vildi ég
aiuðvitað fræðast svoliítið um henmar
eigiin hagi.
Imgibjörg tók kandídatspróf í lyfja-
fræði í Kaupmammahöfin 1941, em sitríðið
himdiraðii að hún kæmist heám til starfa
fynr en mieð hinmi firægu ferð Esjiummiar.
Hóf húm þá sitörf í Reykjavílkuriapóte'ki,
en þar hafði hún verdð iærMmgur, með-
am bún var við fyiriMiutanám hér
heiima 1 Reyfcjavíkurapót’efci sitarifiaðd
hún tii 1954 og hefur nú starfaö í
Gairðsapóteki frá 1. maí 1959.
— Og næst &r það Breiðholtið?
— Saimfcvæmt lyfsöiliuilieyfimu á að
vera búið að oprna lyfjabúð’ima 1. fiebrú-
ar 1972, en ekki er gotrt að vita hvemig
sú áætiium stenzt, þar sem svæði það,
sem ætliað hefur verið íyrir lyfjabúð-
in/a og ýmisar áðæar stofiniamir hefur emm
ekki verið skipuJiaigt.
★
— Það er skemmtileig tifliviljum, saigði
Ingibjörg, að árið 1972, þegar lyfjabúð-
in á að taka til stertfia, veajður mikið
meirfcisár í sögu iyfjabúða á ísiaindi. Þá
verða 200 ár Mðin firá því fyrsti íslemzki
lyfsalinm, Bjöm Jónisson tók við emb-
ætti iyfsala, em landiækmir hafði gegmt
því jiafnfr'amt iamidlækmiisemtoiættimiu,
sem srtofnáð hafðd verið 12 árum áður.
Þá var iyfjiabúðin til húsa í Nesi.
— Hvað ieið ianigur tími þar til kvem-
þj óðin eiignaðiist sinm fynsrta fuiitrúa í
stétit lyfsala?
— Það ieið rúm háflf önmur öid — til
ánsirus 1929, er Jóhammja Magnúsidóttir
stofniaði iiyfjaibúðáinia Iðummi. Hún er jafn
framt fyrsta íslemzka komian, sem lauk
bandídartsprófi í iyfjafiræði, árið 1919.
— Hvað haifia margar konur fietað í
fótispor hemmiar sem lyfisalaæ?
— Næsrt á ef.tár Jðhönmu kom Frfða
Proppé, húm tók próf 1931 oig hefur rek-
ið lyfjabúðimia á Aknamiesii firá 1935. Aðr-
ar fcomiur, sem vedrtt bafia lyfjabúðum
forstöðu eru Brynja Hlíðar, sem rak
Stjörtniuapótek á Akuireyri frá 1038 tii
dauðadagis 1947, Aasie Sigfússom, sem
tók við liyfjabúðinmii í Vestmiammaieyj-
um efltir lát miamms sóms, Jóíhammiesar
Sigtfúislsiomiar og mak það þar til á ldðtnu
sumri, Thyra Juul, sem rak ísiatfjarðar-
apótek um skeið efitir lát miammis síns
og Sigríður A’ðaiisrtedmisdóttir, sem fiók'k
lyfsöluflieyfið á Seyðiisfirði á hðlnu sumri.
SiímMiíb111 " 11
Ingibjörg Böðvarsdóttir
Hún hafði um skeið mekið Stjömu
apótek á Aburieyri. Þair mieð eru þær
koonur taidar, siem verið hatfa 'lyflsaJiar
hér á iamdi.
— En hve miangiar ísfle'nzkar komur
haifia mumáð flyfjiatfræðd?
— Mér tiellist svo til að 16 h-afi lokið
kamidiídartspmótfi og þar af eru 7 starfamd-i
í daig. Fyrri hlluta pirófii baifla 27 ’kiomur
loklilð. Af 66 iyfjiaifiræð’inigum, siem srtarf-
ainidi emu á iamdimu í diag eru 26 komur.
— Er þetta bammiski það, sem kaiiast
gortt srtamf fyirir kionur?
— Já, mór fiminst þetta gott starf og
beflur afldiried ieiðzt í því. Þamnia riíkir al-
giemt jafnirétti karla og kvemmia, bæðd
hvað artvinmiumiögiuiieika og iautn smiertdr.
— Haifia ékíki orðið mikflar bmeytimgar
á startfi iyfjiaifriæðimga á síðuisrtu ámum?
— Jú. Áður var mikJlu meira firam-
fleitt í apórtebumum sjálfum, allls konar
rtöfiiur og skiammtar. En nú koma lytfim í
auknum mæii tilibúim erliemidiis firá og
vinmian mieira iólgim í aifigreiðsflu þedrma.
Lyfjumum fier sífjöigamidi og alILtaf er
eitthvað nýtit að korna, þammiig að miaður
'þarf srtöðulg’t að vera að læra tM að gieta
sinmit siímu*srtarfii.
★
Þeir, sem ijúfca kamd’idiatspmáfi í iyfja-
firæði eru fymsrt við niám 2 ár bór heimia,
í hiáskóilanum oig apórtekium, em takia síð-
•an 3 ár við há'sfcáta erflemdis, ytfiæfledtt í
Kaupmiammiahöfln, Nám aðsitoðarlyfja-
fræðinigs er aftur á rrjó'ti þrjú ár hér
hedma og lýkur m.sð prótfi fró Háskóla
íslamds.
Þórdis Ámadóttir.
487 íbúðir í smíðum í Kópavogi ’69
í SKÝRSLU, sem Mbl. hieifiur bor
izt firá bygginigafulltrúamum 1
Kópavogi, segir, að árið 1969
'hafi 86 íbúðtr verið fuillgerðar
í Kópavogi. Hafin var bygginig
á 21 íbúð, em á árinu voru 487
íbúðir í smdðum, 228.481 rúmrn.
Þrjátlíu og níu iðnaðar- og
verz'luniairhús voru í bygglngu á
árinu, hafin var smíði tveggja
og lökið við fimm. Sex opiniber-
ar bygginigar voru í smiðum í
Kópavogi 1969 og lokið var við
fjórar þeirra.
Makaskipti
Er kaupandi að góðri 4—5 herb. hæð eða einbýlishúsi í Hafn-
arfirði í skiptum fyrir 5 herb. einbýlishús nýstandsettu á
Eyrarbakka ásamt 100 ferm. geymsluhúsi og garðlandi.
Tilboð óskast send afgr. Morgunbl. merkt: „Skipti — 2509".
Bólan
Dússefldorf, 4. fefoiúiar — AP
HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í \
Nordrhein-Westfalen héraði í I
Vestur-Þýzkalandi skýrðu frá |
því í dag, að enn hefðu fund-
izt þar tvö tilfelli af bólusótt,
og hafa þá alls 13 manns tek- {
ið sóttina.
Rúmlega 230 manns eru í
sóttkví, og tveir sjúklingar ’
hafa látizt.
Islenzk grafik
ÁRIÐ 1970 hetfsf með mierkis-
athiurði í myndfliist hér hjá okk-
ur í hötfuðfoomgimml Tíu lisrta-
memm hafia tekið sig sam.an og
etfnit til sýnimigar á gratfik eða
syarfiliisrt, og er það í fynsrta sinm
sem slíkt gerist hémLendis. Svart-
liist hietfur verið olnbogafoamn í
myndfliisrt okkar firiam að þessum
tímamótum, og er það sammiar-
iega tímiabært, að þessi fjöl-
brieytta iisitigmein fari að hasfla
sér vöill í menmimigu okbar, eins
og ammiars staðar í veröldimmi.
Vonamidi verður þesis ekki lamgt
að bíðá, að einis skemmrtifleg
myndflist ag svartliisit er, vedðd
a@ aJm'emmimigiseigin, því alð eftir
þesisari fyrsrtu samsýniinigu að
dæma, vetrður e'kki ammiað séð
en að nýtit og þróttmdkið iíf sé
að skapasit á þessu svið'i, sem
milkiJil femigur er að fyrir mynd-
iistina í iamidinu.
Það er sénsitaklaga skemmti-
iogt að sikioða þesisa sýningu í
Unuhúsi við Veghúsastíg. Þar
getur að líta mamgvísilega tœikmi:
dúksburð, srtedmipremit, silkiprent,
ætiingu oig akvatintu, þurtrmól og
blamdaða tækni. Þegar þess er
gætt, a@ hór er niokbur nýjiuing
á ílerð hérlemdis, gertur rnaðiur
efaki anmað en umdrazt þamm
áramiguir, sem þesisiir lisrtamemm
hatfa náð á ekki iemigæi
tíma. Amnað er eimmig ám'ægju-
iegt, en það er, að hér eru umg-
ir iistamenm á fierð. AðeimB einn
atf okkar þebktuistu lisitmáluirum,
Þorvaldur Sflcúlasom, tekur þáitt
í þesisari sýniimigu, og nokikæir
þieirra, siern hér sýna, koma fir'am
í fyrsta sdmm. Það er því ekki að
ásrtæðuflauisu að bdmda má mifclar
vonir við þamm félagssikap, sem
svo myndarflega fier atf srtað, og
ég vona þiað perBÓniulieiga, að sflík
sýning eigd eftir að verða ár-
flegur viðfourður í memminigu ís-
iendisnga.
Heildairisvipur þesisariar sýn-
ingar er hxiessiiiegur og jiatfn. Það
mætti ef til vifll segja otf jatfn.
SérsrtaM'ega er þetta áberamdi
hvað tækmihlið'imia smierrtir, en
dáiírtið fiimns't mér siamt þessi
verk mflsjöfin að immihaidi og
myndbyggingu, en raumar er
ekfci hæigt að búaisit við öðmu.
Svartliisrt er mjög piemsónu-
leg iisitgirein, þar sem lisrtamað-
uininn hetfur óteljéundi möguleika
tiil að tjá tilfimmdmigar sínar, em.
allt tekur sinm túna og ég er
ekfci í meiinum vatfa um, að marg-
ir þeir, sem þarma sýma að siinmi,
eiga etftir að skapa sér mjög
peirsómuiiegam srtll, það er marigt,
sem bemdh’ ótvírætt til þess,
eimmitt á þesisard sýmimgu, og
því verðúir enn farvitniflegra að
fyigjiaist mieð sumu þ'essu fólki á
næstu árum.
Ekki ærtla ég að tafla um sér-
stök veæk á þesisari sýnimgiu, en
óg faigma henini í hei’ld og vom-
asit tiBL, að þeir, sem ámæigju hatfa
af mymdflist, láti hama ekki firam
hjá sér fiaira. Þetta er mjög etft-
irteikitiarvert fmamtak, sem hér á
sér srtað, og á ailam þamm srtuðn-
ing skiflitð, sem hægt er að veita
því.
Myndarleg sýniingairSkirá með
mynctan af lisrtafólkinu betfur
verið garð í tiietfmi atf þessari
sýnimgu, og það er mjög ámægju
legt að vita til þess, að fióflk úti
á iamdisfoygigðinini fær eimni'g
tækifæri tifl að kynnasit þessum
verbum. Memnrtaisbóiinm á Akiur-
eyri er næsti sýnimgiaæstaður,
síðam er það ísafjörður og Vest-
manmiaeyjiar. Þessir srtaðir eru
þeigar ákveðnir, em mér er spurm:
Er ekki gulflið tækifæri fyrir
flieiri aðilia að fá þessia skemmti-
iegu sýnimgu og hressa þammig
sivoiítið upp á fábreyti'leikainm í
byggðum landisins? Ég hefld, að
hér sé tilvalið verketfni fyrir sum
féliagsheimiiin, þessa glæsiiegu
stambomusrtaði, sem skarta orðið
um lamidið þvert oig endiflamgt.
Valtýr Pétursson.
Þjóðleikhúsið hefur ákveðið að sýna leikritið Gjaldið í félags
heimiiinu að Flúðum n.k. sunnudag. Leikurinn var frumsýndur
í síðustu viku í Þjóðleikhúsinu og hefur sýningin hlotið frábæra
dóma allra, er hana hafa séð. Hér er um að ræða eitt af önd-
vegisverkum Arthurs Millers, enþetta er 5. leikritið eftir hann,
sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Fyrirhugað er að sýna leikinn á
fleiri stöðum í nágrenni Reykjavíkur. Leikendur eru aðeins
fjórir, en þeir eru: Rúrik Haraldsson, Valur Gíslason, Herdís
Þorvaldsdóttir og Róbert Amfinnsson. Leikstjóri er Gísli Ilall-
dórsson. Myndin er af Rúrik og Herdísi í hlutverkum sínum í
„Gjaldinu“.