Morgunblaðið - 06.02.1970, Side 13

Morgunblaðið - 06.02.1970, Side 13
MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBQRÍÚAR 1070 13 Mótmæla fundarhöldum í húsinu FRÁ Leiik'araféliagi ÞjóðleiWhúss- ins barst MbL eftirfarandi álytet- un í gær, er samþylktet hatfði verið einrómna á félaigstfunidi 29. janúar sl.: „í löguim um bjóðLeiklhús, nr. 86 frá 5. júní 1947, segir svo í 11. gredn: „Þegar leiitóhúsið er eteki notað til leikisýninga, má nota það tii hljóonleikahalds og tevikmynda- sýning.a.“ Af þessu lagaátevæði er ljóst, að bannað er að nota leilkhúsið tál anmarra þarfa en þar er get- ið. Þar eð yfirvöld hatfa nú, þrátt ifyrir bein lagaátevæði, áteveðið að tatea leilklhúsið til fundahalda tfyrir Noröurlandaráð, dagana 6.—12. tfebrúar næstteiomandi, mótmælir Leitearafélag Þjóðledte hússins harðlega þessari misnotik un á leitehúsinu.. Hér er ekíki einungis brotið í bág við skýr ákvæði laga um Þjóðleitehús, heldur starfsemi þese beinlínis stöðvuð í þessum tillganigL Það er Þjóðleikíhúsimju lífisisteil- yrðL að starfsemi þess sé eteíki trutfluð á miðjum annatima þess með notteun leitehússins í þágu tfundahalda eða annarrar starf- eemi, sem aldrei hetfur verið ætlazt til að fram tfæri í Þjóð- leitehúsi.“ Leið að- eins betur LÍDAN Giuðlmiuindiar Péturssoin.- ar, lotftslkieyttamiainin® á Jónd Þor- láteissymii, var aðeins bebri í g@er- mioingiun, siamfcviæfmit uppttýsdmg- um, sem MM. tféfeik hjjá BÚR í giæir. Eiinig Og slkýrt viar ifirtá í bfllaðiimiu í giaar Bgglur Giuðlmiuind- ur á sljúlkinalhiúsi í Alberdleein. FORMICA Harðplast í miklu litaúrvali. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. Ú TSALA Karlmannaföt verð frá kr. 1575,oo Vetrarfrakkar verð frá kr. 975,oo Drengjajakkar á kr. 875.— og kr. 975.— Stakar buxur: Drengja-, telpna- og unglingastœrðir verð frá kr. 390,oo Skyrtur: Drengja- og herrastœrðir og ýmislegt fleira. Munið svörtu og dökkröndóttu sam- kvœmisfötin á aðeins kr. 3990,00 Op/ð til klukkan 4 á laugardögum Armúla 5 Lyfta til sölu Ný 4ra manna svissnesk fólkslyfta, fyrir 3 hæðir. Til afgreiðslu strax. Upplýsingar í síma 38674. Fulltrúaráðsfund ur ASalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu verður haldinn í Stapa laugardaginn 7. febrúar og hefst kl. 3.30 e.h. Fundarefni: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. STJÓRNIN. Einbýlishús Til sölu er af sérstökum ástæðum vandað einbýlishús á góðum stað í Smáíbúðahverfi. Stór bílskúr fylgir, lóð ræktuð og girt. Mjög snyrtileg eign. mAlflutnings- og fasteignastofa AGNAR GÚSTAFSSON. HRL. Austurstræti 14 — Símar 21750, 22870. Eftir skrifstofutíma 35455 og 41028. Félagið hefur samið við eftirtalin þjónustufyrirtæki um afslátt fyrir félagsmenn. KARLM AN N ASKÓR nýtt og glæsilegt úrval frá Ítalíu, Frakklandi og Englandi. Kuldaskór kvenna — Nýtt úrval Hvítir — rauðir — svartir. Verð frá kr: 1025,00 — 2520,00. Stórglæsilegt úrval af KVENSKÓM Hvítir — rauðir — brúnir — svartir. Nýjungar á öllum sviðiun. LUKAS-verkstæðið, Suðurlandsbraut 10, 20% afsláttur af Ijósastillingum, 20% afsláttur af sjálfsþjónustuaðstöðu, 10% afsláttur af bifreiðaskoðun. DEKK H.F., Borgartúni 24, 10% afsláttur af allri viðgerðarvinnu, 5% afsláttur af sólningu. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN, Sigtúni 3, 10% afsláttur af allri þjónustu. BlLALEIGAN VEGALEIÐIR, Hverfisgötu 103, 15% afsláttur af þjónustu. NÝJA BiLALEIGAN, Hafnarbakkanum, Akureyri, 15% afsláttur af þjónustu. Munið að afsláttur eða önnur fyrirgreiðsla á vegum F.I.B. fæst eingöngu með framvisun félagsskírteinis hverju sinni. Félagsskirteini 1970 gilda frá 1. janúar 1970 til 1. febrúar 1971. Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengiö fréttabréf F.l.B. (sem út kom um síðustu mánaðamót) góðfúslega látið skrifstofuna vita í símum 33614 eða 38355. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Eiríksgötu 5. VYMURA VEGGFQOUR J' Þorláksson & NorÖmann hf. L O N D O N d •• o m u d c • í 1 d - ÚTSALA - Síðbuxur og pils lítil númer — Undirtatnaður — Kjólar — Blússur — Kápur — Rúskinnsjakkar — Töskur — Peysur L O N D O N d ö m u d e i 1 d

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.