Morgunblaðið - 06.02.1970, Page 15
MOBGU'NIBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 6, FBBRÚAR 11970
15
r?n
D
Sveitarstj órna rádste fna Sj álfstæðismanna;
Verkefnaskipting ríkis og sveitar-
félaga endurskoðuð
Á RÁÐSTEFNU Sjálístæðia-
floikíksinjs um sveitaristjórnar-
mál, sem haldin var dagana 31.
janúar og 1. febrúar 1970, var
tneða! annars fjallað um stefnu
og markmið flóldkisins 1 sveitar-
st j órnarmálum. Tekin voru
sérstalklega fyrir málefni, sem
varða verkaislkiptingu ríkis og
sveitarfélaga, fjármál sveitar-
félaga, þátttölku sveitarfélaga í
atvinnurelkstri og byggðaþró-
un. Um þessi efni voru ýtarleg
ar umræður og er hér getið
hins hölzta, sem þar kom fram.
Verkefnaskipt-
ing ríkis og
sveitarfélaga
Fundarmenn voru sammála
um, að nauðsynlegt væri að
endursköða stjórnkerfi lands-
ins með tilliti til verkefnaskipt
ingar milli rílkis og sveitarfé-
laga. í þessu sambandi kom
nokkuð til umræðu sú stækk-
un sveitaiifélaga, sem nú er
mjög á daggkrá og voru nokk-
uð gkiptar skoðanir um þau
efnL
Fundarmenn voru einhuga
uim það, að opinberum verk-
etfnum ætti svo sem frekast er
unrat að skipa á þann veg, að
anraað hvort hefði ríkið allla
stjóm og allan kostnað eða
sveitarfélög alla stjórn og
alilan kostnað. Stefna bæri
að þvi, eftir því sem að-
stæður framast leyfðu, að frum
kvæði, framkvæmd og f jár-
mátaábyrgð væri á einni heradi.
Af einstökum málef num, sem
sérstaklega voru rædd, má
nefna, að einhugur virtist um
það, að ríkiissjóður ætti að taka
á sig allan kostnað við lög-
gæzlu, enda löggæzla að öllu
leyti undir stjórn ríkisins. Hins
vegar hefðu sveitarfélög bruna
máil að öllu leyti með höndum.
Vilkið var að þeirri hugmynd,
að sveitarfélögin tækju að sér
mieiri hlut fræðslumála, t.d. allt
SkyldunámW. f>ótt sú skoðun
hefði fylgi margra, var þó tal-
ið sýnt, að slílkt mundi eiga sér
all langan aðdraganda. í þesisu
sambandi var rætt um iðnskól
ana og þá örðugleilka, sem orð
ið hafa á fraimlkvæmd hinna
nýju laga um þá. Töluvert var
rætt uim hlutdeild ríkisins í
kostnaði við íþróttamannvirki,
félagsheimili, bókasöfn og ann
að slíkt.
Miklar umræður urðu um
skipan heilbrigðismála. Var það
álit manna, að heilbrigðiseftir-
lit og heilsugæzla, þar með
rekstur heilsuverndarstöðva,
væru bezt komin hjá sveitarfé
lögunum. Hins vegar væri rekist
ur sjúfcrahúsa svo kostnaðar-
samur þáttur og auik þess óháð
ur mörkum sveitarfélaga, að
rétt væri að ríkið hefði hann al
gerlega með höndum. Með því
móti einu væri unnt að Skapa
þá verkasfciptingu og nýtingu
tækja og mannaiflla, sem nauð-
synleg væri. í því sambandi
var þó bent á sérstafcar aðstæð-
ur, þar sem sjúikrahús og elli
heimili eru rekin uradir sama
þaki.
>að var álit manna, að sveit
arfélögin ein gætu bezt gegnt
ýmiss konar félagslegri þjón
ustu eins og t.d. reíkstri leik-
skóla og dagheimila, heimilis-
hjálp og aðhlynningu aldraðra,
þar með rekstri hjúkrunarheim
ila fyrir aldraða.
Til þess að jafna metin milli
rikis og sveitarfélaga í sam-
bandi við endurskoðun á verk-
efnaskiptingu þeirra, var bent
á þann möguleika, að framlög
sveitarfélaga til almannatrygg
inga yrðu annað hvort laskkuð
verulega eða felld niður.
Fjármál
sveitarfélaga
í umræðuim um fjármáfl. sveit
arfélaga var sérstaklega rætt
um tekjustofna sveitarfélaga.
Kom fram, að reglur um álagn
ingu útsvara hafa verið með
mismunandi hætti í hinum
ýmsu sveitarfélögum eða allt
frá 70% afslætti til 20_% álagn-
ingar á útsvarsstiga. Álitið var
að fæklka ætti verulega stigun
uim við álagningu útsvars eða
jafnvel allt niður í þrjú. Var
þetta raunar talin forsenda
þess, að hægt yrði að aðlaga út
svörin staðgreiðslukerfi, ef það
yrði innleitt hér á landL
Aðstöðugjöld voru mjög gagn
rýnd. Fundarmenn voru marg
ir hlynntir því, að þau yrðu
lögð niður, þar sem mjög vafa
samt væri að ganga svo langt
í skattlagningu, sem gert er
með álagningu þeirra. Bent var
á, að bættur hagur atvinnu-
rekstrar væri sveitarfélögunum
meira virði en þær tekjur, sem
aðstöðugjöldin gaafu.
Mjög milklar umræður urðu
um fasteignagkatta, og í hvað
rfkum mæli þeir ættu að nýt-
ast. Kom frann, að víðast hvar
erlendis væru íasteignagkattar
miklu stærri hluti í tekjum
sveitarfélaga en hér ætti sér
stað. Bent var og á þá sér-
stöðu, sem við íslendingar bú-
um við, þ.e. hina almennu í-
búðareign, og að varast bæri að
ganga of langt í skattlagningu
á þessu sviði. Vakin var at-
hygli á, að endursfcoða þyrfti
þá stefnu, að rfkisvaldið, slkatt-
leggi fasteignir, þar sem þær
séu hinn eðlilegi tekjustofn
sveitarfélaga.
Sú skoðun kom fram, að regl
ur Jöifnunarsjóðs sveitarfélaga
þurfi endurskoðunar við í þá
átt, að til þess að sveitarfélag
njóti óskerbs framlags þurfi það
að nýta að einhverju vissu
marki þá tekjustofna, sem það
hefur yfir að ráða.
Rætt var um aðrar tekjur
sveitarféflaga, svo sem vatns-
Skatt og lóðaleigu. Var upplýst
að mjög er misjafnt, hve mikið
þessir tekjuistafnar eru nýttir.
Lánamál sveitarfélaga voru
rædd og voru fundartmenn sam
mála um að gera þyrfti úrbæt
ur í þeim efnum, svo sem með
samninguim við rfkið uim, að
bankakerfið sinnti betur lána-
þörf sveitarfélaganna.
Eindregirm vilji var fyrir þvi
að Lánasjóður sveitarfélaga
Aðstöðug j öld
gagnrýnd
Nýjar leiðir
í byggðaþróun
yrði efldur verulega, svo að
sjóðurinn geti orðið sveitairffé-
lögunum sú lyftistöng, sem
vonazt er tiL
Atvinnumálin
Fundarmenn voru sammála
um það, að bein þátttaika sveit
arfélaga í atvinrauretastri væri
mjög óægkileg. Reynslan og ár
angur af slfku undarafarna ára-
tugi benti til þess, að opinber
rekstur stæði einkaframtalkinu
mjög að baki, jafrwel þótt hið
fyrrnefnda nyti mun meiri að
stoðar og fyrirgreiðslu. >að
ikom fraim, að sveitanfélögin
hafa takmarkaða möguleilka til
jákvæðra afgkipta aff atvinnu-
málum. Helztu möguleikar
þeirra í þessium efnum væri að
ild að hlutafélögum, einkum
forysta um að koma þeim á fót.
Viðurkennt var, að lánaveit-
ingar til atvinnufyrirtælkja
væri sveitaTfféflögum offviða.
Hins vegar væri mikið sótt eflt
ir ábyrgðum sveitarfélaga, einfc
uim ef veð og aðrar tryggingar
ffyrirtæfcja væru ekki nægileg-
ar. Talið var, að óafturkræf
framlög sveitarfélaga til at-
vinnufyrirtsekja kæimu í vis9-
um tilvibum til greina.
Talið var, að ástæðan til þess,
hve erfitt hefir verið að virkja
einstaklingsframtataið eða vilja
almennings til að leggja fé í
atvinrauretastur væru einkum á
gallar gkattalöggjafarinnar og
svo það, að hlutafélagalöggjöff
in væri ekki nægilega vrrk.
Álitið var, að áhrifa sveitarffé
laganna, einlkuan hinna stærri,
ætti að gæta í ríkara mæli við
endurhæfingu vinrauafls í sam
ræmi við breytilegar þarfir at-
vinnuveganna. Með því væri að
sínu leyti unnt að endunskipu-
leggja atvinnuþróun, þar sem
þörff væri á, og hins vegar að
koma til móts við starfslöng-
un þeirra, sem af einhverjum
ástæðum hefðu ekki fulla starfs
orku eða starfslþelkkángu.
Hugimyndir kamiu fraim um
það, að sveitarfélögin gætu not
fært sér möguleika á að bjóða
nýjuim fraimleiðslugreinum ým
is fríðindi, ef það mætti verða
till þess, að tfá þau til starf-
raekslu, þar sem sfcortur væri
á atvinnufyrirtækjum. En hér
töldu fundanmenn að varlega
þyrfti að tfara í safcir, einkium
varðandi mismunar milli sveit
arfélaga, sem af ikynni að leiða.
Framhald á bls. 17
M