Morgunblaðið - 06.02.1970, Side 18
18
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAiG-UR 6. FEHRÚAB. ÍSTO
Þorkell Guðjónsson
Minningarorð
Fæddur 1. október 1913.
Dáinn 29. janúar 1970.
HVERSU oft sem við emm
mirmt á þá óumflýj an.leg'U stað-
reynid. að eitt sinn skal hver
dleyja, þá megnar diauðinn ætíð
að koma okkur á óvart. Harm
kemur sem kaMur gustiuir að
baki mianns, og hrífur mieð séir
einm úr hópnium; hvem, það veit
emginm fyrir, og hvers vegma
einmitt hamm, það er, og verður,
sú ráðgáta, sem sá einm veit
svarið við, sem öllu lífi ræður.
Stumidium finmst okkur það vera
óréttlátt, hver fyrir valinu veirð-
ur, þegar memm í blóma lífsins
eru skyndilega kailaðir burt frá
dagsverki sínu hér á mieðal dkk-
ar; okkur finmst það vera
ósanmigjarnt, þegiar ástrikur og
virtiur heimilisfaðir er skyndi-
lega horfimm sj ónum ástvinia
sinma, sem treysta á hanm Og
elstoa, en við trúum því, að
hianm hatfi verið kallaður til amm-
arra starfa, aeðri nmemmOkum
stoilminigi, við hlið hins algóð'a
föður.
Þorkell Guðjómsson fæddist 1.
ofctóber árið 1913 að Sanidivík á
Stoktoseyri. Hamm var sonur
Ihjóniamma Jóníniu Ásbjömsdótt-
t
Móðír mín, temigdamóðir og
amma
Ingibjörg Hjartardóttir
lézt í gær fimmtud. 5. þ.m.
Haukur Gunnarsson
Aðalbjörg Sigurðardóttir
og barnabörn.
t
Móðir mín og amma
Þórdís Þórðardóttir
andaðist að Sólvangi í Hafn-
arfirði 3. þ. m.
Jarðarförin er ákveðin frá
Þjóðtoirkjummi í Hafnarfirði
þriðjudaginn 10. þ.m. ki. 2 e.h.
Hjalti Sigurjónsson
Orri Illugason.
t
Móðir mín, temgdamóðir og
amma
Ögmundína H.
Ögmundsdóttir
Háaleitisbraut 27,
verður jarðsumgin frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 7.
febrúar kl. 10.30 f.h.
Ragnhildur Eyjólfsdóttir
Ármann Friðriksson
og barnaböm.
t
Eigimkoma, móðir, temigdamóð-
ir og amma
Alda Valdimarsdóttir
frá Stokkseyri,
sem lézt í Sjúkrahúsi Selfoss
2. febrúar, ver'ður jarðsumgin
frá Stokkseyrarkirkju laugar-
dagirun 7. febrúar kl. 2 e. h.
Magnús Bjarnason
Inga Friðriksen
Gréta Friðriksen
Kristín María Magnúsdóttir
Hilmar Bjamason
Kristján Friðriksen
Henning Friðriksen
Ingibergur Magnússon
tengdaböra og bamabörn.
Ur og Guðjóns Þorkelssomiar, sem
mú eru bæði látám, GtBðjón árið
1960 og Jónína árið 1968. Sjö
urðiu þau systtoindn, en tvö
þeirra dóu umg, og ynigsta syst-
irin, Ása, iézit síðastiLðið sumiar.
ÞortoeM fliuttdst með fomeldmum
símium til Reytojaivftoiuir árið 1927,
og bjó þar ætíð síðam, Hamm fór
urugur að hjálpa til við að draga
bjöirg í bú, vanm ýmds störf í
landi Og á sjó, en garðist sáðan
'biifreiðastjóri, og vanm við það
sitarf í mörg ár. Síðustu árin var
hianm starfsmað'ur Reykj av íkur -
bomgar.
Þortoiell var hæglátur miaður,
sem emigum tróð um tær. Róleg-
ur í fasd, hlédræigur og lítt gef-
inn fyrir aið flíkia tilfinmingum
sínium. En uniddr niðri bjó stórt
hjarta, viniarþel Og hietjulumd,
siem kom hvað skýrast 1 ljós
þagar erfiðleitoarnir fcnúðu dyra.
Heilsutæpri eiginfconu sinmi
reyndist hanm sú stoð og Stytta,
sem enigin byrði fékk bugað, lét
sér majög ammt um fomeldra sína,
Og var mióður sámmd. ómetanlag
hij-álp£irhielia á efri árum bemnar.
Og temgdiamóður sinmi, Krtetímiu,
sam búið hefur á heimili hans
alit frá því að þatu hjiómim, Ósk
Og ÞorkeU, hófu búsfcaip, reynd-
isrt hanm ætíð seim bezti sonur.
Eftirliifanidi konu sdnni, Ósk
Guðmiumdsidóttur, kvæntist hamm
t
Útför móður oktoar, temgda-
móður og ömmu
Stefaníu S. Magnúsdóttur
Suðurgötu 13, Hafnarfirði,
er amdaðisit 1. fébr. sll. að St.
Jósiepsspítala, Hafnarfirði, fer
fram frá Þjóðkirkjumni í Hafn
arfirði laugairdagiinm 7. febrú-
ax n.k. kl. 1,30 e.h.
Blóm vinsamlegasrt afbeðin,
em þeim, sem vildu mimmiast
hinnar látnu, er bemt á líkn-
arstofnanir.
Böra, tengdaböra og
bamaböm.
t
Ástkær eiginkoma mín, móðir
okkar, tengdamóðir og amma
Bima Sæmundsdóttir
Brekkubraut 13, Keflavík,
verður jarðsungin frá Kefla-
vikurkirkju laugardaginn 7.
febrúar kl. 14,00.
Fyrir hönd vamdamanna.
Cris Lillian
Svanberg Sveinbjörnsson
Hrafn Sveinbjömsson
Iris Sveinbjörnsdóttir
Ólafur Pálsson
fris Francisdóttir.
árið 11943, og eigruuðust þau tvö
börm. Ásthdldi Krdstinu og Guð-
jón. Heámilið og fjölskyldan
vooru aðaláhugamál Þorkels alla
tíð. Fallegt hetoniliS, þar sem
aílldinei gat orðið svo ammríkt, að
ekfci meetti hverjum gesrti (hlýja
og gestrismd, var aitbvarf hamis,
og þax var uippspretta hamimigiju
bans, í faðmi fjölskyiduinmiar.
Börnim uxu úr gnasi, stofinuðú
eiigám heimáili, og baimiaibörnim
þrjú sáu daigsámis Ijós, hvert af
öðru. Hvert þeirna áltti huig hamis
og hjarta; etotoert í Iffi þeárra
var svo smátt að afi hetfði ekki
áhuga á því, emda var aRtaf há-
tíð í bæ, þegar amigama litlu bar
að garði. Honium þótti mikið
væmit um þá, og það var svo
sammarilega gaigntovæmit. Enda
voru beimsófcmimBr til alfia og
ömimi þeton aatíð tiiihlötokumiar -
efni.
Það er hverjum þumigfbær raum
að s(já á bato ástvimi stosum, ekfci
sízt þegax hamdmigjam býr við
towerfi fótmál, eins og var hjá
þeton hjón.umium. Trútoi á emidiur-
fundi þeirra sem umniast gerir þá
raium ef til vilíl léttbeerari, og
hjálpar til að huigbreysta þá,
sem sorgin þj’afcar. En mimmámg-
in um igóðam dneng, sem aldned
Ibrást, mium lifa áfnam, endia þótt
ihanm bverfi sjónum ofckar um
stumdaxsakir. Bltessuð sé minm-
inig hamis.
Guðmundur Þorsteinsson.
Jón Kjartansson
frá Viðarholti
F. 8. maí 1952. — D. 14. des. 1969.
KVEÐJA
frá fjölskyldu Halls Sveinssonar.
Þitt líf var eims og Ijós á
grenigneim
með gyllta stjömnu er skærusrt
Ijómar 3rfir.
En minmumst þess um blíðarn
bemskusveim
er björt og fögur minminigin sem
lifir.
SYSTURKVEÐJA.
Voldug og sterto mér fyrir
eyrum óma
ölduföll lífsins, drottinn sem
oss gefur.
Frelsarans til mán orð frá
hæðum hljóma:
huggast lát dóttir, vakna þú
sem sefur.
Heyrir þú ekki gleðihrópin
gjalla?
Gengin er þraut, — nú
himinstörfin kalla.
Hetjan mín prúða, hjartans
vinan kæra
hugdjörf og sterto til enda stríðið
háðir.
Upphæðir bíða, ástarljósið
skæra,
ævinnar þar sem vegir eru
skráðir.
Umvafin drottins leifturskæra
ljósi
ljómandi hverfur þú í
sdgurhrósi.
Skapari alheims, ástarfaðir
hæða
elskaða systur fel ég þér í
hendur.
Ljósengla sendu lífsins sár að
græða
leiddu’ hana heila æðra lífe á
strendur.
t
Þökkum tomilega auðsýnda
samúð og vináttu við fráfall
og jarðarför komiummar mimn-
ar, móður, temigdamóður og
ömmmu,
Pálínu Pálsdóttur
Holtsgötu 16, Hafnarfirði.
Helgi Kr. Guðmundsson,
böra, tengdaböra og
barnaböm.
t
Inmilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð vi'ð amdilét og
útför
Jónu M. Jakobsdóttur.
Jakobína Guðmundsdóttir
Gerður Elíasdóttir
Guðmundur Jasonarson
Jón Jakobsson
Halldór Þórarinsson
og aðrir ættingjar.
Hafið bláa aedðir margam son,
er sœkir fram tii dáða hverju
sinmi,
em foueildraninia er það vissa og
von,
að vaiki Drottimm yfir hvílu
þirnmi.
Þó aktour finmáBt fotoið í öll
skjól,
á feigðarstumdu björtust vonim
grafin.
Þögul ég krýp og þafcka liðnar
stimdir.
Þeyr iifsinis orða boðar
endurfundi.
Gjafirnar þínar geymi ég í
hjarta,
gemgin þín spor ég sé í huga
mínum.
Meðfram þeim rauðir
rósarunnar skarta
ræktaðir þar af kærieiksverkum
þínum.
Skínandi perlur glóa í bikar
blóma
bið ég þær megi á vegum
þínum ljóma.
HÚN var fædd 7. desember 1897,
a® MeðaUeiti í Melasveit og
amidaðist í Borgai'sj úkrahúsirnu
24. mai 1969. Hún var kvödd í
FossvogskapeRu 2. júní á yndi—
legum vordegi
Foreldrar hemmar voru hjónin
Þórumm Magmúsdóttdr, borgfirzkr-
ar ættar og Gummiar Guðniasom,
ættaður úr Suður-Þingeyj-ar-
sýslu. Þau hjónin bjuggu lemigst
af sínum búskap í Saltvík á Kjal-
airniesi og á Esjubeirgi í sömu
sveit. Þau eignuðust 3 börm,
Anmia var elzt, Guðrún næst í
röðinmi og Leifur ynigstur.
Á Esj Li’bergi andaðist Þórumm,
og stóðu þá systurniar fyrir bú-
inu með föður sínium. Til Reykja
víkur fluttist fjölskyldam 1919.
Þórunm og Gummiar ólu einmág
upp stúlku, Soffíu Riis að ntafni,
og var hún ávallt eimB og eitt-
af systkinunum. Þær fóstur-
systur Guðrún og Soffía hjuggu
t
Þökkum auðisýnda samúð og
vináttu við amdlát og jarð-
arför
Pálma Finnbogasonar
bónda á Svarfhóli.
Eiginkona, böra og
tengdabörn.
Þá minmumst þesis aö aJfltaf eru
jód
eimhverB staðar somg og kvíða
vaftoi.
Nú ert þú kominm vimiur heill
í höfn
á helgum jólum ljómar geislinm
skæri.
Við sendum kveðju en ruefnium
engim nöfn
niáð og firiður guðs sé með þér
kæri
Svo blessd Drottinm þig um þessi
jói
og þrýsiti upp að náðarfaðmi
sínium.
Þar færð þú viniur eilift umiaðs
skjói
og engBiabiirta skín á vegi þímum,
Grátum ei þó lífíð virðiist valt
um veröld alla jóialjósin skínia.
Hjartamjs þakkir fyrir allt og aiLlt
við eftirMtum guði fraimtíð þína.
H.J.
alitaif saman hér í Reykjavík.
Mjög var kært með þeim og
efcki held ég að víða hafi verið
betira samkomulag með systrum
em þeirra var. Umhyggjan, sem
þær báru hvort fyrir ammarri, var
frábær.
Guðrún frænka mín var vel
greind, og átti líka til mikla
kímmiigáfu. Var oft gamam að
spjaflla við hama. Hún átti það
líka til að segja kímmisögur af
sjálfrd sér, ef svo bar umdir og
fá menn til að hlæja.
í mörg ár vamm hún í Mjólfc-
urstöðinmi í Reykjavik og þær
báðar fósfursysturnar. Hin síð-
airi ár gat hún ektoi unnið úti
vegnia vanheilsu, en þá var
handavinmam mörg og falleg, sem
hún hafði sér til yndis. Móðuæ-
leg umhyggja henmar og nostur-
semi við blómin var mikil, og
þau voru líka falleg blómin þím,
elsku fræntoa mín. Yndislegt var
líka að koma á heimilið yktoar
og oft gisti ég og mitt fólk hjá
ykkur, og allt vilduð þið ger«
okkur til yndis og þægðar. Elsfcu
Gunmia min, ég vii þakka þér
allt frá liðinmi tíð og þakka alJam
kærleika til þimmia nánustu. Ég
veiit að þú hefur átt góða heim-
komu á fyrirheitna lamdinu, sem
við öll verðum að gista. Þú mumt
fá þar nóg að starfa, hugga og
hressa þá, sem þess þurfa meS
og blúa að nýjum blómum.
Ölflum ástvinium þínium semd-
um við niorðlenzíku ættimigj arnir
eimlægar samúðarkveðjur. Haf
þú þökfc fyrir allt líf þitt.
Svafa Friðriksdóttir.
Fjóla Svandís Ingvars-
dóttir — Kveðja
Guðrún Gunnars-
dóttir — Minning