Morgunblaðið - 06.02.1970, Síða 26
Eflum HM
söfnunina
Firmakeppni til ágóða
Sýnum nú þakklæti í verki
LOKAÁTAKIÐ fyrir HM er
haifið. Einnig lokaátaíkið í
þeirri söfnun sem hafin var
til stuðnirugs iandsliðinu í
för þess. Nú ættu menn að
sýna handfaattleiksmönnum
þakklaeti sitt með framlagi,
smáu eða stóru. Þeir fara
með knappan skamrnt af öliru
og margir af vanefnum, því
erfitt er að missa kaup sitt
um táma.
Á fimmtudaginn kemur
verður etfnt til firmakeppni
í handknattleik. Sex finmu
taka þátt í keppninni og
keppa 1. deildar liðin fyrir
þau. Firmun greiða 5 þús. kr.
hvert og rennur það fé í
HM-söfnunina. Ýmis önnur
finmu munu og leggja fram
eitthvert fé liðinu til styhkt-
ar. Og nú er reyní að fá höll-
ina án endurgjalds þetta
kvöld, svo meira komi í söfn-
unina. Handknattleiksmenn
ættu það víst sfcilið öðrum
frekar fyrir það fé sem þedr
hafa þar greitt í húsaleigu,
en það skiptir hundruðum
þúsunda eða milljónum.
Dregið var um keppnisröð
í gær og keppa fyrst saman:
Málning (Haukar) — F. í.
(Fram).
OMufélagið (KR) — Lands
bankinn (Valur).
Olíuverzl. íslands (Viking-
ur) — Skeljungur (FH).
Keppnin er útsláttarkeppni
og lýkur þetta sama kvöld.
Leiktími er 2x10 mán.
Borizt hatfa ýmis framlög í
HM-söfnunina. Skipverjar
mb. Geirtfugfli sendu 3000 kr.;
ákipverjar bv. Svalbak 1300
kr.; 15 vagnstjórar SVR 1500
kr.; starfsmenn F.l Reykja-
víkurtflugvelli 1600 kr.; starfs
fólk Samvinnubankans 875
kr.; starfsmenn Hlaðbæjar
1350 kr.; 2. befckur U í MH
345 kr.; NN 50 !kr.; GS 25 kr.;
SVIS 25 kr.; Ása 25 kr.; og GS
75 kr. Þetta eru samtals
10.170 (kr. en áður hötfðu bor-
izt rúmlega 31 þús. Svo söfn-
unin er nú 42 þús. kr.
Hún tekur svo stökk á
fimmtudaginn og verður von-
andi fjölisótt. Sötfnunarlistar
verða einnig í höllinni og
þeir liggja og frammi hjá
íþróttaritstjórum blaðanna.
Hópferð á HM
— um 60 manns hafa pantað far,
en fáir af framámönnum
MIKILL áhugi hefur komið fram
um hópferð þá er handknattleiks
deild Fram gengst fyrir á loka-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar í handknattleik er hefst í
Frakklandi 26. þ.m. Hafa þegar
um 60 manns pantað far, en um
80 munu komast með.
Að sögn forráðamanna deildar
innar vetour það athygli hversu
fáir af framámönnum í hand-
knattleik hyggja til þessarar far
ar. Þannig hetfur t.d. aðeins einn
dómari pantað far. Heimsmeist
arakeppnin er án alls vafa há-
punfctur þess sem er að sjá í
handlknattleik og því er ferð
þessi einstætt tæfldfæri fyrir
handknattleiksunnendur, og get
ur einnig orðið íslenzka liðinu
stoð.
Einnig má á það benda að
þessi HM keppni er undan-
keppni fyrir Olympíuleikana
1972 þar sem handkna.ttleifcur
verður fyrsta sinn á dagskrá.
Hér gefst tækifæri til að sjá
Olympíulið. Og hafi íslendingar
möguleika í þesisari keppni þá
kwmast þeir án undankeppini tid
OL. Það er því nauðsynlegt fyr-
ir forystumenn og einnig unga
leikmenn að fylgjast vel mteð og
láta ekki tækifærin sér úr hönd
um renna.
Sem fyrr greinir er um 20 sæt
um óráðstafað í ferðina hjá
Fram og getur Birgir Lúðvíks-
son hjá Almennum Trygging-
um gefið upplýsingar um þau.
Síðasta keppni
fyrir HM för
Fram og FH bæði í eldinum
UM HELGINA verða síðustu
leikirnir í 1. deildarmótinu áð-
ur en landsliðsmenn halda til
lokakeppni HM. Kann sú för að
hafa einhver áhrif, því menn
vilja ógjarnan heltast úr lest-
inni á síðustu stund vegna
meiðsla, en þau hafa orðið í sið
ustu leikjum alltíð og haft áhrif
á æfingar landsliðsins, þótt þau
komi ekki til með að hafa áhrif
á endanlegt val liðsins.
Leilkir 1. deildar verða á sunnu
daginn fcl. 20,15. Þá leika KR—
FH og Fram Víkingur.
Kl. 13,30 sama dag leika ÉBK
og Njarðvík í 2. deild og Ár-
mann — Akranesi en í 1. deild
flrvenna verða þá 3 leikir: Valur
— Breið'áblik, Fram — KR og
Vífldngur — Ármann.
Enginn
fótbolti
STJÓRN KSÍ ihetfur óisfcað etftir
því að þeir aðilar, sem hatfi ráð-
igeirt fcaippleilkii í kmaittspynnu é
morgun, lauigairdiaig, firesti þeim
eðia láti iþá niður faliia. Á morg-
uin er gerð útfar Rúnarts Vil-
Ihjálimissomar liamdlsfliðlsmaininB.
Skíðafólk
DVALIÐ verður í slkíðaákála ÍR
í Hamragili um helgina. Nægur
snjór er nú í brekkunum og lytft
an starfrækt. Veitingar eru í skál
anum. Ferðir eru írá Umtferðar
miðstöðinni laugardag kl. 2 og
6 e.h. og á sunnudag kl. 11 f.h.
Gistikort verða sedd í ÍR-hús-
inu við Túngötu í kvöld Ikl 8—
10. Vegna mikillar aðsóknar að
skálanum tfá efldki aðrir gistingy
en sem tryggja sér gistikort.
Staðan í 1. deild karlá er nú:
Fram 6 5-0-1 103:93 10
Vadur 7 4-1-2 124:113 9
Haukar 8 4-1-3 142:123 9
FH 6 4-0-2 107:101 8
Víkingur 6 1-0-5 99:109 2
KR 7 1-0-6 103:140 2
Staðan í 1. deild kvenna er nú:
Fram 3 2-1-0 36:20 5
Valur 3 2-1-0 39:27 5
KR 3 2-0-1 27:25 4
Víkinigur 3 1-0-2 24:25 2
Ánmann 3 1-0-2 25:40 2
Breiðablik 3 0-0-3 17:31 0
Á morgun, laugardaig, verða
leikir bæði í Laugardalshöll og
á SeltjarnarnesL Verða leikimir
í hödlinni (kl. 6,20. (Þá verða leikn
ir 2 leilkir í 1. flokfci karla, 2 í
2. flH. karla og 1 í 3. fL karla. Á
Seltjamamesi hefst toeppni kl.
15,30 í dag. Þar verða 2 leifcir í
2. fL kvenna, 1 í 3. fl. karla, 2
leifldr í 2. fL karflia og í 2. deild
leika Grótta og Breiðablilk.
[Fær52^8
millj. kr.
1 BANDARÍSKI spretthlaupar- í
4 inn John Carlos mun gerast l
1 atvinnumaður í rugby næsta 7
J haust. Fetar hann með því i 1
) fótspor margra fótfráustu
(spretthlaupara Bandaríkja-
| manna. Þeir eru mjög esft-
; irsóttir í þessa íþróttagrein
l sakir hraða síns. Og það er
t skiljanlegt að þeir hverfi yfir
í í atvinnumennskuna því mik
; ið er í boði. Carlos fær 600
I þús. dollara eða 52.8 millj.
í ísl. kr. fyrir undirskrift samn
| ingsins.
; En fyrst hefur hann í
) hyggju að bæta heimsmetið
1 í 100 yarda hlaupi, sem nú
l er 9.1 sek.
HAFIÐ er aða&eppmiistíimia'bifl skíðafódks
é 'laindiniu og sitærri veirkefiná liggja nú
fymir hjá skíðafóllfldnu en nioikkru sinini.
Auk allfllra wenjiuiliagtiia móta mieð ísdamds-
miótið eflst á blað'L kiemuir nú tid Veitrar-
álþiróttaibátið ÍSÍ á Akiureyri mieð þáitt-
40101 að miiinmisita toositi 6 erillemidma sikið'a-
giarpa, og fymsta lamdsitoappmiim, siem háð
verður í sitoíðiaálþróttuim, miillili ÍsfLem/dániga
oig Skota.
Ástæða er tifl að ætlia að Vetriainíiþirátta -
héitíð verði mieð meiri giiæsiibrag em
miottokuirt anmað vetr'ar'íiþróttamnót, siem
hér hetfur verið hal'dið. Umdirbúmiimigur
(hetfur verið mikiilll og g'óður og frægt
er hveirt-ju ved Atouireyriinigiar hatfa skipu-
lliaigt miát sin 1 Hlíðairtfja/llii, em þar er nú
etoapa'ðiu.r vísirimm að eima vetrarílþróitta-
Hvenær
vöknum við?
sitað, sem tid eir é iamdimu, mieð aðstöðu
íyirár giesti á 1. ffliotoks liótiediuim, sltoemmfi-
staðá o.fl., auik stótoiyifitu á góðium spöd
í f jaflliimu og vedtámiglaiaðstöðu þar.
En iþað skylgigir á, að er á ieið umidir-
búmiimigimm femigu þeir, sem að istandia að
vita, að elkfcá yrði kiomiið upp liotfluðu
sltoaiutaisiveili, em það hefði siett hépumkt
giæisálieálkianis á hiáitíðlimia.
En þamia sem víðiar tefiur eða stöðvar
fjiársltooirtur framflariir iþróttamiála. Það
er ekfci emm sktapaður sá skilminigiur —
nieimia í huiglum eimistakra miammia, sem
etoki fá ráðíð — að stöðvar eimls og fudll-
tooimiiirm skiðaistafðiur eðia 'glott, veltfrysf
SkiaiuitasveClL svo eklki sé nú ta/iað um
sftoautahaWr, séu fyrirtæiki, sem gieta
stalðið umidir sér, ef ved er á hiaildið.
Þessd er adílls staðar raumiim. Ný'iega toom
frótt um það í siæmsku biaðd, að 1949
hatfi Svíiar eiigniast sátt fyrsita vóltfrysta
sdöaiutasvæði. H90O voru þau orðim 60
taflsimB og 1970 enu í Svílþjóð 26 sikauta-
haflfllir og 128 opim véifiryst svæði auk
4na rdlsatoadiia, sem eru að vertíla tii/búm-
ar í fjórum aðadlhériuðum liamidsdmis. Þessd
svedl eru svo vdmisiæd, að þaiu, sem tadin
eru byglgð „fnam í tímiamm“ enu orðdm otf
lítill etftir skiamma hríð og amma ekki
etftimspurm. Oig ’það er ekkeirt eimsdæmi
sem gleirzt heflur í Svíþjóð í þesBum etfn-
um.
Hér toam erfliemdur sénflnæðimgur í
ferðamálium oig eiin atf aðad tiMögium hams
■fcid aiultoniinigar flenðamammasitriaiums hér á
lamidi, var byggdmig fulMkomims sk'fðastað-
ar. Bemiti hiamm fynst og fnamst á Aítour-
eyri í þessum etfniuim. Fuflllltoomdmm skíða-
staðiur mymdá, að bamis dlómi, diraga að
sér fjiöiimiemini og af öliu því, sem slifcu
er igamtfana, mynidiu skapaist tuigmiifldóóma
tiekjur. Hamm taflldi að stórbeeta Iþymfti
aðsitlöðuma í HfliíðarfjéMii tdfl. að að þar
gæti taflist vema „fluiMkiomiinm sikiðaistað-
ur“. Þetta viissu forysitumiemm íþrótta-
máiamina hér. Em það tofiur kioetafð miikið
enfiðL miörg orð og mairlgia flumidi að fá
upp toornið þedrn „vísi að skiíðastað“ sem
nú er.
Þórir Jónsson farmaður Sfcíðasam-
bands benti á það í blaðaviðtali fyriæ
noklkru að aðstaða SKÍ væri ákíaflega
erfið, barátta við erfiðdeika á erfið-
leika ofan. Mádið yrði aldrei leyst
nema rmeð fjámmagni. Hann benti á
dæmd frá Skotiandi, þar sem nýl’ega
hefur verið reistur fuflilfloomiinn skíða-
staður og stendur Shell-oliiutféllagið að
einhverju leyti á bak við méflið. Nú
liggiur S'tnaumiur fóiitos til Stootilands tid
skíðaiðkama og milljónir toorna inn.
Áður lá strauimiurinn frá Skatlandi suð-
ur á bógimn.
Þórir Jónsson forma. SKRR benti einn-
ig á aðstöðluleysi sfldðaunnenda hér á
Suðurlamdi í viðtali í Mbl. fyrir skömmu.
Hanm var ómyrltour í máii og tovað órétt-
láltt að skíðamiemn fenigju e'kki „simn
VÖM“ eins og hann kadilaði það á sama
hátt og aðrix í Reykjavílk.
En öðrum hefúr og gengið idla í bar-
áttunni og þó barizt lenigi. Það er ekfci
enn vaknaður sikiilnimigur á því að skíða
staður er efctoi bara bnekkan ber, og
xþróttadeiflíivanigur ekki bara m.alar- og
grastflötin aMsnafldm, Og því fýrr sem
sá Skillminigtur brieytist, þvií betra.
Kanmisfci verða það ráð enlendis flrá
utm aukinm fierðamanmastnaum og mil'lj-
ónateflcjur af hionium sem bneyta áliit-
inu. Kannski verða það fram'tovæmda-
menn eins og þeir sem einir taka sig til
og byggja skautalhiödl eða Skíðastað og
íara kannski eitthvað „að gnæða" ag
fólfcið tekur að öfiunda, sem álitinu
bneyta. En verði það vetnaníþróttimar
sem flá álitinu breýtt, þá má segja að
„himir síðust'U verði fyrstir."
Atli Steinarssom.