Morgunblaðið - 03.03.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.03.1970, Blaðsíða 16
r 16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUiR 3. MARZ l'OTO jKorgMttMgúfö Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Rltstjóm og afgreiðsla Auglýsirtgar Áskriftargjald 165,00 kr. I lausasölu hf. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuSi innanlands. 10,00 kr. eirrtaklð. ÖFLUGT ATVINNULIF í REYKJAVÍK 5 XIST HMDIS Saga Kotjetovs Kannski væri sönnu nær að setja spurningarmerki við yfirskriftina að þessu sinni, þegar tekin er til meðferðar skáldsagan „Hvað er það, sem þú vilt“ eftir sovézka rithöfundinn Vsevol- od Kotjetov, svo gersamlega er sú saga sneydd öllu bókmenntagildi. Þessi skáld saga birtist fyrst á prenti í bókmennta tímariti á síðastliðnu hausti, en nær eng ar umsagnir hafa birzt um hana í sov- ézkum blöðum fyrr en nú nýlega. Kotjetov er dyggur og trúr kommún- isti og fulltrúi þeirra sem eru hvað harðskeyttastir í afstöðu sinni til svik- ara á borð við Alexander Solzhenitsyn og Tvardovsky, fyrrverandi ritstjóra Novy Mir. Flestir þeir vestrænu bók- menntamenn, sem hafa kynnt sér sögu Kotjetovs ber saman um, að næsta sjald gæft sé — meira að segja í Sovétríkj- unum — að út gangi á þrykk svo lé- legt verk. Bókin „Hvað er það sem þú vilt?“ er lykilsaga, þ.e. persónur sögunnar eiga sér allar sérstakar fyrirmyndir. Þar er vikið á illkvittinn og rætinn hátt að tímaritinu Novy Mir og þekktur ítalsk ur kommúnistaforingi Vittorio Strada kemur við sögu undir nafninu Benito Spada. Honum er lýst sem handbendi yfirgangssamra heimsvaldasinna, og hefur þetta að vonum vakið gremju í röðum ítalskra kommúnista. En bótin er að í sögunni er líka einn fjarska góður maður, rithöfundurinn Bulatov og sumir telja ekki vafa á að þar eigi höfundur við sjálfan sig. Ekki er minnsti vafi á því að bók Kotjetovs má túlka sem viðvörun um aukin áhrif stalínisma í Sovétríkjunum, ekki hvað sízt á bókmenntasviðinu. Sag an minnir um margt á ýmsar bækur sem ritaðar voru þar í landi, meðan kalda stríðið var í algleymingi. Eins og getið var í upphafi hefur nær ekkert verið skrifað um söguna, fyrr en nú nýlega að bókmenntafræðingurinn J. Andrejev reit í vikuritið Literaturnaia Gazeta. Sú grein kom um svipað leyti og öldur risu sem hæst vegna brottvís Kotjetov. unar Tvardovskys úr ritsitijórastóli við Novy Mir. Það hlýtur að vekja nokkra athygli hve ómjúkum höndum Andrejev fer um bókina. Að vísu hælir hann höf- undi fyrir djúpa og sterka þjóðernis- kennd, en snarar sér þvínæst að því að gera sögunni skil. Hann gagnrýnir Kot jetov harðlega fyrir hversu illilega hon uim hafi mistekizt að sýnia á sarunfærandi hátt siðferðislegan styrk og samheldni sovézkrar alþýðu. Andrejev segir að persónur sögunnar séu yfirleitt ákaf- lega neikvæðar og ómanneskjulegar og mætti ætla að yngri kynslóðin sé upp til hópa ábyrgðarlausir kjánar. Þá seg- ir Andrejev að Kotjetov hafi lýst nið- urrifsstarfssemi vestrænna heimsvalda- sinna á svo barnalegan og klaufskan hátt að lýsingin sé til þess eins fallin að sljóvga árvekni sovézkra borgara gaignivart niðurrifsiöfluiniuim. Aindrejev klykkir út með því að segja að ógerlegt sé að líta svo á, að sagan gefi sanna mynd af sovézku lífi og sovézkum borg- urum. h. k. 3JC Verðlaun fyrir beztu búrekstraráætlanir seija lamdbúnað ar.a/furðir á sika(p- ¥>eykjavík er og hefur verið öflugasta miðsitöð at- vinnulífsins í landinu. Um 20% af öllum fiskimönnum í landinu eru í Reykjavík og hefur það hlutfall haldizt óbreytt í áratugi. Um 14% af því vimnuafli, sem bundið er í fiskiðnaði starfar í Reykja- vík og hlutur Reykjavíkur í öðrum iðnaði er um 60%. Nær 70% af viðskiptum, bainka- og tryggingarstarf- semi í landinu er í Reykjavík og ennfremur um 70% af allri þeirri starfsemi, sem snertir samgöngur. Nær 60% af allri þjónustustarfsemi, þ.á.m. opinberri þjónustu, er einnig í höfuðborginni. Af þessu má sjá, að atvinnu lífið í Reykjavík stendur traustum fótum, þótt efna- hagsáföll síðustu ára hafi komið fram í Reykjavík eins og annars staðar. En þrátt fyrir það, að grund- völlur atvinnulífsins í Reykja vík er svo sterkur, sem raun ber vitni um, hafa borgaryf- irvöld lagt á það ríka áherzlu að efla atvinnulífið í höfuð- borginni. Togaraútgerð hefur í áratugi verið undirstaða atvinnulífsins í Reykjavík og raunar má segja, að Reykjavík hafi byggzt upp á togaraútgerð, sem stórborg á íslenzkan mælikvarða. Tog- araútgerð hefur átt -erfitt uppdráttar hin síðari ár en nú er farið að birta til og fyrirsjáanlegt, að veruleg endurnýjim verður á togara- flota borgarbúa á allra næstu airum. Borgaryfirvöld hafa einmig gert ýmsar ráðstafanir til þess að auðvelda rekstur að er vissulega áhyggju- efni, að enn er töluvert af fólki víða um landið á at- vinnuleysisskrá. En þær töl- ur segja þó ekki alla söguna. Þrátt fyrir atvinnuleysis- skráninguna gengur misjafn- lega að manna bátana og sums staðar er mjög erfitt að fá menm á skipin, þótt á sömu stöðum sé hópur manna skráður atvinnulaus. Til þessa kimna að vera eðlilegar ástæður í sumum tilvikum. Það er ekki á allra færi að taka að sér störf á Jafnframt því sem söluskatt- urinn hækkaði um helg- ina var ákveðið að fella hann alveg niður á flugfarmiðum. Þessi ráðstöfun gerir það að fiskibáta frá Reykjavík. Að- stöðugjöld á útgerð hafa ver- ið lækkuð úr 0,5% í 0,2% og ekkert vörugjald er tekið af fiski, sem landað er í Reykja- vík eins og gert er í flestum ef ekki öllum öðrum fiski- höfnurn landsins. Þá hefur bátaflotinn sem gerður er út frá höfuðborginni notið marg víslegrar anmarrar fyrir- greiðslu og m. a. hefur At- vinnumálanefnd borgarinnar beitt áhrifum símun til þess að koma bátum á flot, sem hafa átt í fjárhagslegum erfið ieikum. Ennfremur hefur sami aðili beitt sér fyrir lán- veitingum til þess að koma upp beitingaraðstöðu í örfiris ey og leit að rækju og skel- fiski í Faxaflóa. Með lóðaúthlutunum og annarri fyrirgreiðslu hefur borgin leitazt við að bæta að- stöðu iðnaðarins í borginni. Ný verksmiðjuhverfi hafa risið upp og nú er svo komið að hvorki er skortur á iðn- aðarhúsnæði í borginni né lóðum fyrir verksmiðjuhús. Nýlega hefur borgarstjóm samþykkt að gerð skuli sér- stök atvinnumálaáætlun fyr- ir Reykjavík og Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, benti nýlega í ræðu á nauðsyn þess að starfsemi Atvinnumála- nefndar borgarinnar héldi áfram og að tengsl hennar við einstakar atvinnugreinar yrðu auki-n. Það leikur því enginn vafi á því, að atvinnu- lífið í Reykjavík, eins og ann ars staðar á landinu er að rétta við eftir áföll síðustu ára og að nýir framkvæmda- tírnar eru í vændum. fiskibátum og á það ekki sízt við um aldrað fólk. Engu að síður virðist brýn nauðsyn bera til að kanna nákvæm- lega aðstæður hvers og eins, sem á atvinnuleysisskrá eru. í sumum tilvikum er ef til vill nauðsynlegt að þjálfa fólk til nýrra starfa og með ýmsum öðrum aðgerðum verður auðveldara að útvega fólki vinnu við hæfi. En staðreynd er eftir sem áður, að það vantar menn á bát- ana og í ýmsar aðrar atvinnu- greinar. verkum að fargjöld til út- landa með flugfélögunum lækka um talsverðar upp- hæðir og er ekki að efa, að allur almenningur fagnar DAGANA 119.—21. felbr. gekkst Búniaðainfélaig fslaindis fyrir fuindi irneð Ihóriaiðsná'ðiuinjaiU'tuini o@ nofeknuim öðnuim stainfisimiöniniuim ■bænidiaisaimitakaininia um áætliaina- igenð í búiakaip. í frétltalti'lkynm- imigu 'Uim fuindinn frá Ðúniaiðarfé- lagi ísliands segir: Fiuitt vonu þirijú erindi: Ketill A Hanmiesson, tailið nnm búredkin- inga og áætlanagenð. Guðmuind- w Sigþóinsson uim tafeimarkandi framileiðál'Uiþæitti og val búgreirea og Svöinn Tryiggvason, fnaim- því, enda utanlaindsferðir orðnar mjög algengar. Hitt er ekki síður mikils- vert, að niðurfelling sölu- skattsins ætti að verða flug- félögunum mjög í hag og örva alla starfsemi þeirra. Fátt er okkur mikilvægara einmitt nú á tímum mikilla breytinga í fluginu en að efla flugfélög okkar og tryggja sjálfstæðan rekstur þeirra í framtíðinni. kvæmdaistjóri Fraimleiiðlsluiriáðs landibúnað'airiinis bél/t erindi, sem 'hann mefnidi Búvönuifraimilei'ðsla með bliðtejón aif markaðigmögu- leifcuim. Um ölfl. erindin uriðiu nofldkirar tumræðlur, þó sérstak- lega erindi Sveina Tiryiggvaeonar, því fuiradanmönnuim þótti það illl tíði'ndi, hve erfiðlega genigur að AÐALFUNDUR Myntsafnarafé- lags íslands var haldinn í Nor- ræna húsinu hinn 25. janúar sl. í aðalstjórn voru kosnir: Helgi Jónsson, húsgagnasmið- ur, Sogavegi 112, sími 30175, Sig urjón Sigurðsson, Bóistaðahlílð 68, verzlunarm., sími 30578, Sig urður Þ. Þorláfesson, verzlunarm. Baldursgötu 6, sími 26055, Hjálm ar Hafliðason, bifreiðasm., Stiga hlíð 16, sími 35258, Halldór Helgaaon, skrifst.m., Rauðalæk 9, sími 36327. Varastjórn: lagu verði. Mairgir héra'ðsráiðunauta haifia raú í vetur ©art rekstriarköniwm á búrefcsitri nokkurria bændai, sem halda búireiknáinga. í áfram- haíldi aif þeiriri könraun gerfSu þeir rekstrairiáæitlan'ir. Síðafn gerðu 8 héraðteriáðiuiniauitar igréin fyrir niiðuirstöð-u,m þeissa nýja þáttar í þeima s’tarfi. Stj'óinn Biún laðanfélaigs Mairadis ákvað að veilta verðlaiun fyrir þrjár beztu. áætlllanirraar. Fyirisltu verðlaiun hlaiut Leiflur Kr. Jóhairanesaon, Indriði Indriðason, rithöfund- ur, Stórholti 17, sími 12038, Snær Jóhannesson, birgðavörður, Reynimel 41, sími 10454. Endurskoðendur: Viihjálmur Vilhjállmsson, stór- kaupmaður, Hvassaleiti 137, sími 31023, Lúðvík Th. Þorgeirs son, kaupmaður, Sigtúni 47, sími 33340. Þegar félagið var stofnað fyr- ir einu ári (19/1 1969) voru flé- lagsmenn 27 að tölu, en eru mú yfir 150, og hagur félagsina mjög góður og starfsemin í miklum blóma. Atvinnuleysi og skortur á vinnuafli Hagur almennings og flugfélaga Stykkislhðlimi, héraðtsráðuraaiubuir Sraæfeltinga. Um 150 manns í Myntsafnarafélaginu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.