Alþýðublaðið - 29.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. Hriflgurinn-islansbanki ol 7 miljónir i víxlum. Fiskhringurina hvað nu skulda ' milj, { víxlum í íslandsbanka. Þetta er haft eftir áreiðanlegum heimildurn, hversu margir sem móttnaela því. Það er einnig al- ^ælt að hringurinn hafi á tíma f vetur skuldað rúmlega tvöfalda Þessa upphæð í vfxlum. Knattspyrnumót Rvíkur. í kvöld kl. 8 keppa: K. R. og Fram. Úrslitakappleikur. Leynifundur. t^ð er mælt að »hringurinn* hafi laumast á leynifund á vissum stað hér í bænum á páskadag í Vetur, til að brugga leyniráð. t-ag!ega farið með hátíðisdaginn °S samboðið félagsskapnum. Meðferðin á útvegsmönnum. Þess er getið í greininni um fiskhringinn, að hringurinn hafi þegar spilt svo fyrir fiski- mönnum og útvegsmönnum, að teir hafi beðið stórkostlegt tjón Til dæmis má nefna, að á tírnabili gáfu ísafjarðarfiskikaup- niennirnir 50% hærra fyrir fisk- lílQ- Þar kvað vera hærra verð e°nþá. Hvenig ætla sjómenn og ^tvegsmenn að hagur þeirra verði, er hringurinn er orðinn einvaldur. t-n það verður hann á næsta eða öðru 4t j hér frá, ef hann losnar fiskinn er nú liggur á Spáni. Þjóðhjálpin. Srar til Morgnnblaðsins. Hlmælum Morgunblaðsins í minn garð 13. 0g 17. júní, hirði ég ekki um að svara. Það getur hver ^öaður sagt sér það sjálfur, að ég kafði enga ástæðu til þess, hvorki óska þess að Danir töpuðu ^iru á Hafnarverkfallinu, en raun Varð á, né heldur að vekja úlfúð þjóðanna. Enda eru báðar Þessar tilgátur Morgunblaðsins svo ei<nskulegar og illgirnislegar, að Pær eru vart svara verðar. ^orgunblaðið má ekki ætla mig SVo keiniskan, að ég hafi samúð þeim mönnum, sem hlaupa Allir út á, völl! aftan að verkamönnum, einmitt þegar þeir eru, með því að svelta sjálfir, að halda i fullu tré við vinnuveitendur. Ég segi því Morg- unblaðinu, að það tap, sem orðið hefir af vörum hér meðan á verk- fallinu stóð, geta vinnuveitendur kent sjálfum sér um. Það eru þeir sem halda niðri réttmætum og sjálfsögðum kröfum verkamanna, og neyta allrar orku til þess, að verkamenn fái þeim ekki fram- gengt. Verkamenn krefjast ekki verkfalls, þeir krefjast samninga! En vinnuveitendur neituðu þeim um þá. Og hver getur unnið hjá manni, sem ekki vill semja tm vinnuna ? Morgunblaðið má heldur ekki ætlast til þess, að ég taki gildar tölur „Börsen". Þær tölur haýa allar verid hraktar af formanni „Dansk Arbejdsmansforbund". Þær eru nefnilega falskar! Menn gæti vel að því, að við höfnina var ekki á þeim tíma, sem um ræðir, unnið að öðru en því nauðsynlegasta. Öll þunga- vara, járn og þess háttar, sem þykir ill vinna í „akkorði" var látin bíða. Þar á móti er hærri borgun fyrir kol, Þegar því er tekið meðaltal ai þeirri vöru sem mest er að græða á, þá má fá út háar tölur. Morgunblaðið bregður mér um illgirni í garð þjóðhjálparinnar dönsku. En lesi menn grein Mogga, þá finna þeir góðgirnina(l) til verkamanna. Enda er það eflaust af góðvild til þeirra, að ritstjóri Morgunblaðsins hefir orðið að Sá sem vill vera viss um að verka- lýðurinn lesi auglýsingar sínar, verður að auglýsa í Alþýðublað- inu, sem er eign verkalýðsins og geflð út af honum. Aljibl. er blað allrar alþýðu! gera samning um, að koma ekki í prentsmiðjuna eigi blaðið að koma út. Vel má vera að ég sé óhlut- vandur, en þá er Morgunblaðið enn þá verra en ég. En óhróður hefi ég aldrei borið landa á miili; aftur á móti hefir Morgunblaðið og ritstjóri þess, borið óhróður um íslendinga til Danmerkur f bannmálinu. Meðal annars sagði Finsen í grein, sem hann reit í Politiken 1919, að til íslands hefðu til forna fluzt bæði konung- bornir menn og þrælar og það væru afkomendur þrœlanna sem nú berðust fyrir banninu. Annars bið ég Morgunblaðið að fræða mig á, hvernig og á hvern hátt ég hefi borið óhróður milli landa. Það stendur vonandi ekki á svarinu i Kaupmannahöfn 18/7. 1920. Þerfinnur Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.