Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 5

Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 5
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970 5 Hljómlist frá Sögu-ey j unni — Trúbrot komiö heim eftir vel heppnaða ferð til Kaupmannahafnar — boðið á norrænar hl j ómlistarhátí ðir HLJÓMSVEITIN Trúbrot kom heim til íslands um síð- ustu helgfi frá Kaupmanna- höfn eftir þriggja vikna dvöl þar við hljómlistarhald og upntöku á hijómplötum. Hljómsveitin fékk lofsam- leg ummæli í dönskum blöð- um og framám®nn í dönsku hljómsveitalífi telja Trúbrot meðal beztu hljómsveita er Kaupmannahöfn hafa gist. Er hljómsveitin þar nefnd með hljémsveitum eins og Bitlunum og Blind Faith. Danska blaðið B.T. segir m a. um Trúbrot að hljóm- sveitin hafi sinn sérstaka stíl, kraftmikinn og persónulegan, sem hafi vakið mikla hrifn- ingu. Þá er einnig talað um gott lagaval og greininni lýk- ur á ummælum um gott fram lag Trúbrots til þessarar teg- undar hljómllstar. Einnig fær hljómsveitin mjög lofsamleg ummæli . í Extra-blaðinu og Aktuelt. Trúbrot lék á skemmti- staðnum Revolution í Höfn, en auk þess léku þau fyrir danska útvarpið, fslendinga í Höfn, ýmsa unglingaklúbba í Kaupmannahöfn og dönsku lögregluna. Við ræddum stuttlega við Gunnar Þórðarson gítarleik- a.ra Trúbrots og sagði hann að þau félagamir væru mjög ánægð með ferðina. Aðsó'kn að þeim stöðuim, sem þau léku á var mjög góð, en auk þess að leika fyrir útvarpið, unglinga- klúbba og fleiri aðila, tóiku þau upp tvær stereo-hijóm- plötur með alls 5 lögum. Gunnar sagði að það hefði verið mjög skemimitiiLegt að spila fyrir unglingaklúbbana þar sem hefði verið fólk á Gunnar, Rúnar, Jökull, Karl og Shady fyrir utan danska ríkisútvarpið, en þar voru teknir upp þættir með þehn. —: Ljósmyndir Björn Björnsson. uað er skki hægt að koniast hjá því í Kaupmannahöfn að kaupa sér danskan súkkulaðibita eða rjómaköku í einhverri af hinum fjölmörgu sælgætisverzlunum. Shady í hljómplötuupptöku. Rúnar, Jökull og Gunnar fylgjast með. aldrinuim 16-22 ára og til dæmis í sumum klúbbunum hafi unga fólkið komið með sín eigin hljóðfæri með sér og leikið með hljómsveitinni. Flestir voru að hans sögn með litlar tromimur, svokallaðar bongotrommur. Sagði Gunnar •að hljóimsvieCitiin befðli nokikuð færzt ú't á þaið siviið iað fá ftölk- ið til að leika með og bezt væri ef allur salurinn tæki undir. Gunnar sagði að þau hefðu haft lítinn tíma til þesis að hlusta á aðrar hljómsvéitir, Framhald á bls. 22 Gunnar með gítarinn semur lag ásamt Shady. Jökull fylgist með. Lagið er á annarri tveggja laga stereoplötunni, sem er væntanleg eftir u. þ. b. mánuð. Sérhæfing í útboðum Rætt við Valgarð Briem, sem rekur þjónustufyrirtækið Hf. Útboð & Samningar MJÖG hefur færzt í vöxt hjá hinu opinbera, bæði riki og sveitafélögum, að láta bjóða út opinberar framkvæmdir. Hefur þá komið í Ijós, m.a. við vega- gerð, að verktakar hafa viljað taka að sér framkvæmdir á mun lægra verði, en sérfræðingar við- komandi stofnana hafa áætlað að verkið mundi kosta. Aður en þœsi hát'tjuir var tek- inm upp, þóttu nokfcur þrögð á því, að kostn.að'aráætlainir um opiniberar fraimkvæmdir stæðust ek’ki, og endaolegiur kostniaður yrði mun mieiri en áætlað var. Má tedj'a víst, að breyting sú, seim hefux orðið á þeasum máluim síð- ustu árin haifi reynzt hagkvæm, uimræddair framkvæmdir orðið ódýrari en ella hefði orðið. Kem- ur sá hagniaður að sjáliflsögðu fraim í því, að skattgreiðeindur og tondsimienin alMr fá mieiri verðmæti fyrir peniniga sínia. Útboð verklegra fraimfcvæmda ©f h'álífu Reykjiaivíkuirborgar og ríkisins hafia verið í höndum imn'kaupiaistofiniainia þessara aðilia. Árið_ 1967 var stofnað fyrirtækið H.f. Útboð og samninigar (H.Ú.S.) Fraimikvæmdastjóri þess og aðal- eigaradi er VaLgarð Briem hdl., en harnn var áður forstjóri Iran- kaupastofnuiniair Reykjaivíkurborg ar. Fyrirtæki þetta anoaiSt hlið- stæða starfsemi og ininikaupa- stofnainiir borgar og ríkis, hvað útboð verklLegra framlkvæmda sniertir. Vinnur það fyrir ein- stafcliinga, félög og stofmamir, sem framlkvæmdir harfa á prjómumum, og er eina þjómuisituifyrirtæfcið hér á lamdi, sem sérhæfir sig á því sviði. Morguiniblaðið átti nýliega viðtal við Va/lgarð, og inmti hamm eftir því, hvers komar fram- kvæmidir væru hér helzt boðnar út og hver áramgur virtist vera atf útboðum þessara aðdia. VaLgarð sagði, að aðal'liega óskuðu einistaklimgar, vátrygg- inigaféiög og sveitafélög utam Reykjaivíkur erftir tilboðum. ,,Þau verk, sem eimstafciimgar viija helzt flá tilboð í, eru bygg- imga'framikvæmdir. í því sam- bamdi er það áberamdi, að eim- staik'limgar geta ekki færzt jafln mikið í fairng og hið opinbera. Þeir geta t.d. sjaldam boðið út byggimigu íbúðarhúss að fullu í eirnu l'agi. Er mjög algemgt að bjóðia út húsbyggimgu í fok- heldu ástamdi. Síðar, þegar við- komiandi hetfur hagrætt fjármál- um s'ínumi, eru svo nœstu verk- þættir boðinir út — vaitns- og hitalögn, ratflögn og múrhúðum, hvert í síruu lagi eða aflLt saman, sem þættir í því að gera húsið tóJbúið uiradir tréverk og rnáln- ingu og að síðu'stu eru svo inm- réttinigar og araraað tréverk boðið út. Loks eru svo gerðar heim- keyrslur, bifreiðastæði og lóðar- lögum, en sM'kt útboð er aLgemgt við raðhús og fjölbý>Ushús.“ Valgarð vék raæst að vátryigg- iragafélöguiraum. Af þeirna háOtfu væru aðalflega boðmair út viðgerð- ir á skipum, ýmist vegna fúa eða aranarra tjóma. „Ábeir'aindi er sá miumuir milli einstaíkliraga og hiras opirabera, að einstaikliragair óska oftar eftir að útboð sé l'okað, þ.e.a.s. ákveðm- um tiltekraum aðilum er boðið að bjóða, em hið opin'bera býður oftast út opið, ef svo má að orði komast, þ. e. með auigflýsiragu og geta þá aLlir boðið, sem þess óska,“ sagði Val'garð. Hanm sa'gði enmtfremur, að otft- aist Leiddi útboð til saimm'imig's. „Hiras veigar kemur það lífcia fyrir, að tilboð leiðir í ljós, að framfcvæmd verður dýrari en út- bjóðamidi betfur áætlað og hamm verði atf þeim sökum að fresfca hemini eða fara sér hægar en hanm ibetfði ráðgert í fyrstu." Tafldi VaAgarð einmitt einn kost tilboðainna vera þainm, að ef memm vissu fyrirfraim, hve mikið verfc, sem þeir hefðu í huga að fram- Frainhald á bls. 24 ANGLI-SKYRTUR Hvítar — mislitar — röndóttar Margar gerðir og ermalengdir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.