Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970 Athyglisverð ræða Birgis Kjaran um náttúruvernd; Náttúrunni má ekki fóma á altari lífsþægindanna — náttúruvernd er lífsvernd manneskjunnar sjálfrar — ÖLL náttúruvemdarstarf- semi hér á landi er enn á byrj- unarstigi, en þó er þjóðinni að verða æ ljósara að samskipti mannsins við náttúmna eru mik- ilsverð og menn þurfa í senn að nýta landið, að rækta land- ið, að græða landið, að klæða landið og vemda landið og nátt- úm þess. Þannig fórust Birgi Kjaran orð í lok merkrar ræðu um nátt úmvernd er hann flutti á Al- þingi í gær, er hann mælti fyrir fmmvarpi til nýrra náttúru- vemdarlaga, sem menntamála- nefnd neðri deildar flytur að ósk menntamálaráðherra. Er frum- varp þetta samið af nefnd er ráðherra skipaði 28. júní 1968 og í henni áttu sæti: Birgir Kjaran formaður, Benedikt Gröndal, Eysteinn Jónsson og Gils Guð- mundsson. f ræðu sinni fjallaði Birgir Kjaran um samskipti mannsins við náttúrana frá mörgum sjón- arhólum. Sagði hann í ræðunni að mjög illa hefði verið búið að Náttúruveradarráði á umliðnum áram, en áhugi og skilningur al- mennings á náttúravemdarmál- um færi vaxandi. Þá sagði Birg- ir, að náttúruvemd gæti beinlín- is verið efnahagsmál íslendinga, þar sem aukning ferðamanna- straums hingað til lands væri háð því að náttúra og náttúra- fegurð landsins fengi að halda sér óspillt. Fer hér á eftir ræða Birgis Kj-arans: Það hefur fallið í minn hlut að fylgja úr hlaði frumvarpi þessu, sem menntamálanefnd flytur að ósk menntamálaráð- herra. „Frumvarpi til laga um nátt- úruvernd", sem er 228. mál deild arinnar og prentað á þingskjali nr. 617. Tiíldrög málsins eru þessi, sem um getur í greinargerð frum- varpsins: Þann 18. apríl 1968 var sam- þykbt á Alþingi eftirfarandi þingsályktun um náttúruvernd, friðun Þinigvalla og þjóðgarða: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta endurskoða lög nr. 59 1928, um friðun Þing- valla, og lög nr. 48 1956, um náttúruvernd, og semja fyrir næsta reglulegt Alþingi frum- varp til nýrra laga um náttúru- vernd, friðun Þingvalla og þjóð- garða. Endurskoðunin miði að því að auka náttúruvernd og au/ðvelda almenningi aðganig að heppilegum stöðum til útivist- £ir og náttúruskoðunar. Einnig veirði veirlk- og vaidsvið Nátt- úruverndarráðs og Þingvalla- nefndar skilgreint sem gleggst.“ Með bréfi, dags. 28. júní 1968, skipaði menntamálaráðherra nefnd í tilefni af þingsályktun- inni. í nefndina voru sikipaðir: Birgir Kjaran, formaður, Bene- difct Gröndal, Eysteinn Jónsson og Gils Guðmundsison. Nefndinni var þegar í upp- hafi ljóst að um mikið og vanda- samt mál var að fjalla, sökum þess að íslenzk náttúruverndar- löggj öf byggðist á ærið gama/lli og aið sumu leyti úreltri löggjöf eða „Lögum uim náttúruvennd“ tfrá 7. apríl 1956. Þótt þau hafi sem frumsmíð verið góðra gjalda verð og að nokkru þjón- að sínum tilgangi, þá voru þau orðin harla úrelt miðað við nýja tíma og staðhætti. Starfstími n'efndarirunar hetfur e.t.v. orðið lengri en æskilegt hefði verið, en mér er þó nær að halda að hún verði ekki sök- uð um starfsLeysi, heldur hafi firökar valdið að hún vildi vanda til verks síns og afla sem fyllstra gagna og upplýsinga áður en hún fuilmótaði viðhorf sitt og um svo veigamikinn lagabálk var að ræða. — Sem formaður nefnd- arinnar leyfi ég mér að láta í ijósi, að enda þótt ég sé ekki sérlega þingreyndur maður, þá hefi ég ekki unnið önnur störf ánægjulegri á vegum þessarar háttvirtu stofnunar né notið meiri samhugar nefndarmannia, þótt úr öllum flokkum væru skip aðir, og vil ég þakka það. Þar sem um mjög sérhæfa lög gjöf var að fjalla taildi nefndin þegar í upphafi nauðsynlegt, að afla sér aðstoðar kunnáttumanna og hygg ég að þar hafi sérlega vel tii tekizt. Sem ritara, fram- kvæmdaistjóra og fræðilegan ráðunaut réði hún dr. Guðmund Sigvaldason jarðfræðing, sem trúlega á mestan þátt í efnis- legri meðferð málsins og hug- myndamótun. Sem iögfræðiieg- an ráðgjafa réði nefndin Ragn- ar Jónsison hrim., sem þegar hafði áður baft töluverða reynslu af réttarstöðu náttúruverndar- mála hér á landi, sem málsvari Náttúruverndarráðs íslands í nofckrum ágreinings- og samn- ingsmálum. Störf nefndarinnar fólust í gagnasöfnun og úrvinnslu er- lendrar löggjafar, viðræðum og fundum með íslenzk almanna- samtok, sem láta sig þessi mál nokkru skipta og viðræður við íslenzka sérfræðinga á þeim fjöl mörgu sviðum, sem þessi mál koma við, beint og óbeint. ÆSKILEGT AÐ MÁLIÐ SÉ KYNNT OG KANNAÐ I svo veigamiklu máli sem þessu, er ekki annað eðlilegra en að skoðanir í einni nefnd geti verið deildar um einstök atriði, en leitazt var jaifnan við að finna þann meðalveg, sem sam- staða tækist um. — Enginn nefndarmanna kann því að vera alls kostar ánægður með sam- eiginlega niðurstöðu í smáatrið- um og hverjum frjálst að bera fram sínar breytingartillögur. Þá er og nefndinni ljöst, að þesisi mái koma svo víða við hags- muni og . óilíkar hugmyndir manna, að ekki er æskilegt að rasa um ráð fram með sam- þykkt þeirra, heldur skynsam- legra að þingmönnum gefist nokkur tími til að skoða þau og ráðfæra sig við umbjóðendur sína um efni frumvarpsins. — Ný náttúruvemdiarlöggjöf er nefnilega nokkurs konar stjórn- arskrárfrumvarp um forvöltun Xandsins, sem þessi þjóð byggir. Hins vegar er því ekki að leyna að þjóðinni má vera tölu- verður metnaðuir í að slíkt frum varp skuli lagt fyrir Alþingi á árinu 1970, sem Evrópuráð hefur helgað náttúruvernd undir kjör- orðinu „MaðuTÍnn og náttúran". — Er mér persónulega kunn- ugt um að vinna að þessu frum- varpi hefur þegar vakið athygli víða um lönd og með framgangi málsins fylgzt af áhuga af framá mönnum vísinda og stjórnmála ekki einungis í Evrópu, heldur í flestum heimsálfum, ekki sízt vegna þess að fjölmargar aðrar þjóðir standa nú í sömu spor- um, — endurskoðun löggjafar sinniair um venndun niáttúrunnar og umhverfi manmsims, — og þeir sem masasjón hafa fengið af frumvairpi okkar, telja þar margt geta verið þeim stoð í sínu starfi. Um gerð frumvarpis'ims sikial ég ekiki fjölyrða. Það sikiptiist efimis- iega í 8 miegin kapítuia og 38 igreinar. — Kann að meiga um það deila, hvort ekki liefði verið bæigt að móta þesisia löggjöf í styttra miáli, en nefnidammiönnum reyndist það ekki gerlegt, efcki sSzt veigmia þesis að þeir tiöldu sér bera sikyldu til ekki edniungiis að benda á hvað vemda bæri og hvernáig, hieldur oig að ekki væri ábyrigt alð varpa fram slífau stór- máli að þedrra dómi án þesis að einhver ábendinig væri um það gefiin, hvennig taknia skyldi afla til þesis að stainda stnaum af þeim kostnaði, sem af nýbreytn- inni myndi óhjákvæmiiiega hljót ast. — Það sfcal þó fús'leiga játað, að nefndimni gakk hvað erfiðast við að finrna tekjuistofna til þess að stamdia umdir þassium kiostmiaði, svo mj'öig sem allar slíkar lindir haifia áður verilð gramnskoðaðar og tæmdiar af kuinmáttumiönnum á því sviði. — Nefndimni er því siá þáttiur tillagnianma ekkert kappsmál. — Aðial'atriði að hemmiair miati er, að miauiðsynlagria fjiármumia, sem hún telur siig hafa áætlað m.jöig varleiga, sé afl- að með eirnu eða öðru móti. Skal þá efná frumwarpsimis rak- ið í stórum dráttum: TILGANGUR LAGANNA Með vilja er hiuigtakið náttúru- vernd ekki sérlega skilgreint í frumvairpimu, söfcum þeisis atð það er nokkuð í þróun. Þó er í grein- argerð frumvarpsins gerð tál- ramn til þess að skýra það í stórum dráttum og eimhverju verður reynt við að bæta í þess- ari framsöguræðu til frakari glöglgvumiar. í 1. gr. seigir svo um „Hlutverk náttúruverndar": „Tilgamigiur þessara laga er að stuðla að sajmiskáptum mianmis og náttúru, þannig að ekki spillist a0 óþörfu líf eða land né rneng- Lst sjór, vatn eðla .amidrúmsloft. Lögin eiga að tryggja eftiir föingum þróun íslenzfcrar náttúru eftir eiigin lögraálum, en vemd- uin þess, sem þar er sérstætt og söguieigt. Lögin eiiga að auðvelda þjóð- inmá umgemigmá við náttúru lands- ilns otg aiulka kymrnii iaf banni“. YFIRSTJÓRN NATTÚRUVERNDARMALA í 2. gr. er yfirstjóm náttúru- verndarmála falin mienntamála- ráðumeytinu, er það oig svo siem verið hefur, enda þótt sium mial sem skyld eru náttúruvemd, séu og verði eftirleiðciis, þótt þetta frumvarp verði að lögturn, verk- svið anniarra ráðumieyta af gild- um ástæðium í bili. — Þó er það persómuleig skioðun miín, að stefna beri að því að saimieimia sem flest þesisara ver'kefna undir náttúru- vemdairráð, ef því verður ætlað það valdsviíð, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir. NATTÚRUVERNDARÞING 3., 4. og 5. gr. frunwarpsins fela í sér gerbneytimgu á skipun náttúruvemdarráðs og skipulagn ingu náttúruvemdarmála í lamd- imu. Sérstakleiga ber þar að niefma tilkomu náttúruvenndar- þiniga. Og allur andi þeirra er í senn að gera aknienrainig virkari og áhrifamieiri í náttúruvemdar- málum ein verið hefur, sem og að haf a sem bezta samvininu við þá embœtitiismjenm, stofinamir og félagssamtök, sem ýmist fjalla um rammsóknir iandgins, þar mieð talið gróður þesis, j'arðfræði, lofibslaig, valllrusiföll, haf og liamd- gnuinn, firá lífitfeeðlilieiguim sá'ómiar- mi'ðum, efinabagsiegum oig fagur- fræðilegum sjóniarmiðum þjóðar iinnar, — sem e.t.v. rnætti þó segfjia einfialdlegast fré maninleig- um sjónammiðum. Um einisitiakar gneiniar mætti fjölyrðia, en þær eru það ýtaæ- laga skýrðar í igreinangerð afð ég mun reyna að fiara svo fljótt yfir sögu, sem auðið verð- ur. Eitt mieigin atriöi frumvarpisins er þó það að gera Náttúrurvernd- arráð að fastmótaðri stofnun en verið hefur, skapia því betur slkilgreiiint verksvið en gömlu lög- iin gerðu oig sijá því fyrir tekjum, sem til þessa hrökkivi. NATTÚRUVERNDARRAÐ OLNBOGABARN Eins og sakir sitamdia er Nátt- úruverradairráð nánasit húsvillt oXnitaogabam, sem reikið er af ábuigamömmium þóiknumairlítið. — Frumskilydðl þasis að náttúru- vertndarm/ál hér komist eitthvað áleiiðiis er, að til þeirria sié veitt meira fé. Að þeirri hlið málsins veirður síðar vikið, en strax má þó igetia þesis, að hér á iamdi er aðeiins varið bnoti úr hunidraiðs- hluta rífcistiekna til náttúruivemd ■ar, þar sem í öðrum löndum nemur framlaig ríkis sumsstaðar í einu eðia ö'ðru formi 3—5% rík- istefcn/a auk þess sem frá edn- staklingium og fyrirtækjum kem- ur. — í þessium tillöigum er ekfci fairið firam á nieitt bruðl eða of- nauism, aðeiims óslkiað eftir föstum takju'stofini, sem geri Náttúru- vermdarráðd fært að komia sér fyrir með starfsemii sánia í hóf- legum húsiakynnium t.d. tvekniuæ hierbengjum, ráða framkvæmda- stjóna oig skrifstofiuistúiku eða miainn og gneiða nauðisynleglan ferðiafcostniað fjrrir framfcvæmda- stjóna eða aðra fiaigmenn tdl at- hiuigunar á nauðsyniegum nátt- úruivemdarmiálum, Þá og gneiðsl ur til þjóðgiarðsvarða þeirra, er stofinað kiainn að verðia til og fald ir verðia umsjá Náttúnuvemidar- ráðs. Það er öfigalau'st siagt íslenzku þjóðfélagi hneysa, hvemig nú er búið að stjóm ís'lemzkrar náttúru vermdair. Siamiaisltiað á hún enigan, en hefur ferogilð að halda fundi sínia í þröngum húsakynmum Náttúrufræöáistofnun'arinnar, bréfiaisfcriftir, iinnlenidar oig eriend iar, sem eru miklasr, hafia verið urnniar í sjálfboðiavi'nnu. Nýlega hefiur v'erið fceyptur einn sfcjicda- skápur fyrir mjöig m/erkiieigt sfcjiala- og bréfaisiafn stofnainar- innar, mótitaka, leilðlsiaigia oig risna í samibamidi við kiomu erlendra gesta, fræð'hnannia og áhrifia- miamn.a í alþjóðlegum náttúru- vermdiarstofinumum, svo siem Náttúruvemdarnefndar Evrópu- ráðs, World Wildlife Founid, baimsfræigna sérfræðinga, svo siem Peber Schottis oig Rippleys hefiur ým,iist verið greidd úr pyngju niefind'armain.nia sijálfra, eða verið leyst mieð góðviljialðri aðsitoð fyrirtækjia, svo sem Flu'g- félagis ísiands o.fl. — I slíku er eklki bæigt að ætla möninum að stamda til lengdar þótt huigsjóma- mernn séu á þessu sviði, enda akki eðlileigt .Næigileigt er að þeir eyðd drjúgum vimmutímia siínum til þessiana verka kaiupliauisit, þótt þeár þurfi ektoi að bonga irueð sér. TENGT FERÐAMALUM Miki'ð er nú rætt um íslemzk ferðamál og hyggja siumir á að þar muni verða um arðvænleigam atvinmuveig að ræða; er þar rmest Birgir Kjaran rætt num fariaosti, þjónuistu og hótelrýmii. Ekfci skal lítið úr neinu af þessu gert. En ferða- mianniastraumur til Islamids verð- ur skamnwimn tekjulinid ef ferða lanigamdr fá ekki ósfcir sínar uppíylltar, en þær eru ekki ein- umgiis sæmileigur gistiaðbúmaður, bieldiur öllu fremur að sijé óspillt mieyiand. Að undanfiörnu hefur straumur Norður-Evrópuibúa og Amieríkumiannia leigfð mjöig til isuiðlægna landia, MalXorcia, Kamari eyjia, Kýpur og iandainmia við Miðjiarðarhaf. Nú hafa flestar ferðaskrifstofur þá sögu að sagja, að þeissi markaðUir sé all mett- ur oig hiuigur ferðialanganna hafi sniúizt til norðurs. Ofarlega séu á bauigi ísland, Grænland, Alaska cug jafinvel Færeyjiar og eyjiaklas- arnir við strandur Bretlands. Því er þassiuim ferðamálium hér isikiotið inn í, að það er trú miín, aíð með skynsiamleigium hætti mieigi gena íslamid að íerðamianna lamdi, og sú teikjulind kunni að getia orðið jafn arðgæf og ýmis- koniar stóriðjia, en stofnfcostnaiður og fjárfeisiting miinmá, en á hinn bóiginn laumatekjur almeninimgs meiri og jafn dreifðari um lamd- ið en af ým,sum staðbunidnum stórfyrirtækjum að þeim ólöstuð um. En umdirstaðia þesis að ís- land varöli í bráð oig lenigd fierða- miannaland er náttúra og mátt- úrufieigurð iandisinis og þar er náttúruvemdin bezta haldreipið. Ég leigg því ekki áherzlu á nátt- úruvernd þá, sem frumiarp þetta á að miða að sem tilfinnimiga eðá hégómamál, heldur engu að síð- ur beinf sem efmiahagismál. Og rauniar sraeiritia máttiúru- veimdarmiáiiln fleistia þaatitd mianin- legs l'í'fs. Þar gætiiæ efcki eimiunig- is fiagiunfiræðileigna oig efinahags- leigna sj'óniarmiiðia heldiur enigu siíðuir fiéiagsliegra, sáiriænma, víis- indialegana, heilbriiigðlisiagria, miamn linigarlqgma, uppeldis'legria,’ þjóð- leigina og jiafinvel pólitíiskra sij'óin- arimilðia, því að það þairlf ialð vennida nétltúrujnia fyrliir miamnlinin og fyriir miamnlinlum, lelklkd aðeiinis veignia óklkair sem lifium í dag beldur kaniraski öliu fiuemur vegna komiaradi kynrslóðia, ALÞJÓÐLEGT VIÐFANGSEFNI Nátltiúnuvarind er alþjóðiegt viiðlfiainiggeifnii og imiöngum erifílðara 'en ofckuir safcti aið vera það. >— Að isiögn, fj'ölgair miaminfióikiinu í héilm/iimum uim 2'00 þúsiuinid á sól- airibriing. íbúaltala jiarðar var á- ætluð .árálð 1060 2300 miilljóiniir, 1965 var húin 3200 milljólnliir og ániið 2000 er glizkað á að jiairlðar- búar verði um 7400 •miilljóiniir. — fslanidliingar eru firjóisöm þj'óð og fæ'ðiinigainpróisienta öin hin hæista í Evrópu eðia til j'afiraaðar 2—2,6%. Þá miurn. og dániartalan yena éin hin lægsitia eða 0,7%. fsleinidliinigum fjölgar þvi 'tlil jiafira- aðlar árlegia uim 2000—2500 mianinis, etf 'eklki er tefcið flillilt til útflutinlings eðia 'inmiflultiniiinigs fóiks. Því er efcfci óiseminiileglt alð mieð svipaðird þnóuin getii ifcala lanidsmianmia ániið 20l00 veirði fcom- iln upp í 376 þúsuud ef .elkfci 400 þúsiuinid. Að þessu styðlur og ,að mieðalaldiur fióikis leinigdiislt og iruun nú vema 72—73 ár og eldfflst þar kveinþjóðin betuir. LÍFSVERND MANNESKJUNNAR SJÁLFRAR Aukiinin, fólksfjöldli, bæitfcar islaimgölnlguir og slkiemmirii viininiu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.