Morgunblaðið - 29.04.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 29.04.1970, Síða 13
MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2Ö. APRÍL 1070 13 TRÚLBGT er að fsland sé mjedra á dagskrá í Belgíu um þetssar inundir en alila Jafnan. Keawur þar tvennt til. Annað er að Loftleiðavélar lenda nú í Bruxelles, meðlan viðgerð stendur yfir á Luxembourgar flugvelli iQg Mlht er Ihieknisiólkin yfir 50 belgískra kaupsýslu- manna til íslands fyrir slköimimu, en í sambandi við komu þeirra birtist grein urn ísiand í víðlesnu, belgísku viðiskiptatímariti. Ástæðain fyrir komu belg- ísku kaupsýslumannanna til íslands er dálítið merfldleg, en um leið kkemimtileg, og því hittuim við að máli fararstjór ana, Perine og Demure, en þeir eru jafnframt fram- kvæmdastjórar tímaritsims „Impact". — „Impact“ er mánaðarrit, sem ætlað er að flytja fróð- leik og nýjustu fréttir um Belgískt tímarit: Belgísku gestirnir kunnu vel að meta heimsóknina til Asmundar. Bauð viðskiptavinun- um í íslandsferð — til að ná áheyrn þeirra það, sem er að gerast í við- skiptalífi í Belgiu, og einnig erlendar fréttir, sem ottdkur varða sérstalklega. Blaðið hef ur verið gefið út í eitt ár í því fonmi, sem það er nú, og upplag þess er 35 þús. ein- tök — 20 þús. á frönsku og 15 þús. á flæmsku. Lesend- urnir eru þó miklu fleiri en 35 þúsund, því að hjá fyrir- tsekjum gengur ritið manna á milli. — Til þess að fá vitnestkju um hverjir lesa aðallega „Impact" gerðum við könnun meðal lesendanna. Niðurstaða könmmarinnar varð sú, að það eru aðallega forstjórar og aðrir, sem gegna ábyrgðarstöð um, sem lesa ritið. Þessar upp lýsingar voru mikilvægar fyr ir oikkur og eflflki síður fyrir þá, sem auglýsa hjá ofldkur. En hvernig áttum við að vekja at'hygli auglýsendanna nægilega á þessu? Við lögð- um höfuðið í bleyti og sáium að það myndi ekkert þýða að kalla þó satmiain í Bbuxellies, það bæri ekki árangur. Þess vegnia ákváðum við að bjóða stænstu auglýsendunum í þriggja daga ferð til íslands og tala við þá þar í ró og næði. Við völdum ísland vegna þess að fsland var eitt- hvað nýtt — eittihvað annað en suðræn sólarlönd, sem all ir heiimsælkja í fríum sínum. — Þátttaikendur í ferðinni urðu alflis 53 og enginn hafði komið til íslandis áður, svo eftirvæntingin varð mikil. Hér Ihöfum við setið á fund- um, skoðað Reykj aviik og far ið austur í Hveragerði og upp lifað „árstíðimar fjórar“ ef svo mætti segja og eru allir þáttta&endur mjög ánægðir með ferðina hingað. — í „Impact" verður sagt frá þessari ferð okkar hinigað og um leið frá landinu, og okkar reynsla af móttökum öllum og aðstöðu er sú, að við munum hvetja sem flesta til að fara til íslands og elkki sízt þá, sem hyggja á ráð- stefnulhald. — x — „Impact“-hópurinn kom hingað með Loftleiðavél og bjó á Hótel Loftleiðum og í förinni voru einnig forstjóri LoftleiðaSkrifstofúnnar í Bruxelles, W. Geertsen og D. Roseels, sem sér uan auglýs- ingar Loftleiða í Belgíu. Við notuðum tækifærið og spurð um þá um starf3emi Loftleiða i Belgíu. Þegar Geertseen gerðist um boðismaður Loftleiða fjrrir 12 árum hafði hann umboðlsstörf in aðeiins i hjáverkum, en 1965 VEir opnuð sérstöík um- boðsskrifstofa. f fyrra var um boðsskrifstofan gerð að Loft leiðaisfkriflstofu og í ársbyrjun 1970 voru starfsmenn orðnir 5 en eru nú 7. Mikið anmiki er á sfkrifstofunni nú vegna lendinga Loftleiða í Bruxell- es og að sögn Geertsen þyrfti að fjölga starfsfólki, en hús- næði leyfir það ekki. — Á árinu 1969 varð 60% söluaulkning (i penimgum) og var það mesta söluaulkning í Evrópu frá árinu áður og út- lit er fyrir enn meiri auflcn- ingu nú. Síðuistu vikur hafa pantanir verið 75—104% meiri en á sömu vikum í fyrra. Raseels, forstjóri auglýsinga Skrifstofunnar, sem kynnir Loftleiðir í Belgíu sagði að ýmisom brögðum væri beitt til að vekja athygli Belga á þess um ódýru ferðum til New Yorfc og einnig á viðdvöl á fs landi. — í Belgíu, eins og á fs- landi, hefur mikið af stúlkusn gifzt Bandariikjamönnum, sagði Roseels, og því datt okk ur m.a. í hug að auglýsa eitt hvað á þessa leið: „Hvers vegna hei/msækið þið ettcki barnabörnin í Ameriku . . . o.s.frv.“ Þetta hefur gefið góðan árangur, en nú, þegar Loftleiðir eru að taíka þotur í þjónustu sína erum við einn ig farnir að snúa okkur að kaupsýsliumönnunum. Og um leið vekjum við atihygli á ís- landi og því gullna tælkifæri sem viðdvalarfarþegum stend ur til boða til að kynnast fs- landi. — Reykhólasveit Framhald af bls. 16 skólanum kynningu á Norður- landafánunum. Um lieið og hver fáni var borinn fram var kynnit ljóð og lag hvers lands. Kristján Finnisson las upp formála og lolkaorð og bað alla samlkomu gesti að rísa úr sætum sdnum og synigja með þeim þjóðsönginn: Ó, guð vons lands. Hér er ekki rúm til þess að telja upp alla þá, sem lögðu hönd að verki til þess að gera kirkjudaginn ánægjulegan, en verk þeirra, sem að baki standa eru sjaldan í (hávegum höfð, en engu að síður eru þau eins mik ils virði og skulu öllum þeim færðar þakkir safnaðarins. Þeim peninguim, sem sóknarnefnd áskotnaðist á knkjudeginum, verður varið til kaupa á sætum í kirkjuna. Nýlega er unglingaskólanuim á Reykhólum lokið, en það er í fyrst.a skipti, sem hann hefur verið starfræktur hér af ríki og sveitarfélagi. Aðeins var starf- ræfctur fyrsti bekkur og hlaut hsestu einfcunn Gerða Kristins- dóttir, Gufudal, 8,36. Allt útlit er fyrir því að við verðum bæði læknislaus og prestslaus í náinni framitíð. Ný- lega er lofcið alldýrri viðgerð á læflmishúsinu og er það full framibærilegiur bústaður fyrir hvern sem er. Hér eru til mjög vönduð röntgemtæki, sem gætu skapað ungum og áhugasömum læknuim gullin tækifæri. Enn- fremiur eru bæði til svefnherberg is- og dagstofuhúsgögn í húsinu. Nú þegar er hafinn lofcaundir búningur að Þaraverlksmiðjunni á Reykhólum og er verið að reisa þar 120 fermetra stál- grindarhús. Vonir standa til að ölluim rannsóknum verði lofcið í sumar. Austur-Barðstrendingar hafa sameinazt um það að byggja skóla á Reykhólum fyrir alla hreppa sýslunnar. Eftir er að ganga frá ýmsum formisatriðum, en ef ekkert ljón verður á veg- inum ætti að vera hægt að hefj ast handa við þá byggingu með sumardögum. Sveinn Guðmundsson. Atvinna í boði Vantar tvo duglega og reglusama menn til vinnu með véiar og við þær. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl. Upplýsingar í síma 32508 eftir kl . 17,30. Álímonlegir buxnnvasar Nýja vasanum er smeygt yfir þann gamla, strauaður fastur og gamli vasinn klipptur burt. Svona einfalt er það, þolir suðu og hreinsun. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði Spila- og skemmtikvöld í Skiphól fimmtu- daginn 30. apríl kl. 8,30 e.h. stundvíslega 1. Félagsvist (Góð verðlaun). 2. Ávarp. Eggert ísaksson. 3. Einsöngur. Inga María Eyjólfsdóttir. 4. Skemmtiþáttur. Ólafur og Jón. 5. Dregið í happdrætti. — Aðalvinningur mynd eftir Pétur Friðrik Sigurðsson. 6. Dans. Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.