Morgunblaðið - 29.04.1970, Qupperneq 16
16
MOBGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1070
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjómarfulitrúi
Fréttasljóri
Auglýsingastjóri
Rttstjóm og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald 165,00 kr.
I tausasölu
M. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þortojöm Guðmundsson.
Bjöm Jóhannsson.
Ámi Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innanfands.
10,00 kr. eintakið.
FLÝTUM OKKUR HÆGT
A flahrotan síðustu vikur og
mikil vinna í fiskvinnslu-
stöðvum á vertíðarsvæðinu,
er í margra augum eins kon-
ar tákn þess, að nýir og betri
tímar eru gengnir í garð.
Samhliða auknu aflamagni
hefur verðlag á sjávarafurð-
um okkar einnig farið hækk-
andi á erlendum mörkuðum
og söluhorfur eru mun betri
en áður. Hinn aukni þróttur
í sj ávarútveginum hefur þeg-
ar haft áhrif í öðrum atvinnu
greinum og þá sérstaklega
þeim, sem nátengdar eru út-
gerðinni, svo sem skipasmíð-
um og í þeim viðgerðarstöðv-
um, sem sjá um viðhald báta
flotans og vélanna í fisk-
vinnslustöðvunum.
Vaxandi velgengni má þó
ekki verða til þess, að við
gleymum þeim erfiðleikum,
sem þjóðin átti við að etja
frá árinu 1967 og fram á ár-
ið 1969. Af þeim erfiðleikum
má draga margan lærdóm og
það eru hyggindi, sem í hag
koma að draga réttar ályktan
ir af örðugleikum síðustu ára.
T.d. verða iandsmenn að
gæta þess ,að hin nýja vel-
gengni í sjávarútveginum
verði ekki til þess, að kröf-
umar um bætt lífskjör verði
svo miklar, að ný verðbólgu-
alda skel'li á.
Þótt vaxandi bjartsýni
gseti nú um framtíðina er
líka rétt að gæta hófs á öll-
um sviðum. Mikil bifreiða-
kaup almennings og aukinn
innflutningur benda til þess,
að fólk trúi á að betur muni
ganga í framtíðinni. Ekki er
nema allt gctt um það að
segja, en þó er bezt að flýta
sér hægt. Þjóðin má ekki
vera of bráðlát, en leggja
fremur áherzlu á að treysta
undirstöður þess, sem áunn-
izt hefur. Þá mun vel ganga
þegar fram í sækir.
Samningar til lengri fíma?
ótt rétt sé að fara að öllu
með gát til þess að spilla
ekki þeim árangri, sem náðst
hefur, eru þó allir sammála
um, að nú er grundvöllur til
þess að bæta lífskjör almenn-
ings í landinu. Atvinnulífið
hefur styrkzt svo mjög, að at-
vinnufyrirtækin eru fær um
að greiða hærri laun. í við-
tali, sem Morgunblaðið birti
við dr. Bjarna Benediktsson,
forsætisráðherra, á skírdag,
lét hann í ljós þá skoðun, að
eðlilegt væri, að „launþegar
verði aðnjótandi batnandi
þjóðarhags, og þá þarf að
átta sig á því., hver raunveru-
leg gjaldgeta er.“
Nú hefur Verkamannafé-
lagið Dagsbrún sett fram
kröfur sínar, en kjarasamn-
ingar renna út um miðjan
maímánuð. Dagsbrún gerir
kröfu til 25% beinnar kaup-
hækkimar og ýmissa annarra
breytinga á samningum.
Þessar kröfur ber væntan-
lega að skoða í því ljósi, að
þær eru fyrstu kröfur, sem
gera má ráð fyrir, að félag-
ið hyggist ekki reyna að
haida til streitu. Það ríkir
enginn ágreiningur um það,
að launþegar eigi að fá kjara
bætur, en hins vegar verða
skoðanir vafalaust skiptar
um það hversu miklar þær
skuli vera.
Sá möguleiki er auðvitað
fyrir hendi að semja nú til
iengri tíma en áður, t.d. til
tveggja eða þriggja ára og að
ákveðin kauphækkun dreifist
þá á lengra tímabil. Með því
móti væri hægt að sfcapa
vissa festu í efnahagsilífinu.
Bæði iaunþegar og atvinnu-
rekendur vita þá að hverju
þeir ganga. Launamenn fá
vissu fyrir ákveðnum kjara-
bótum, sem koma til fram-
kvæmda á tilteknu tímabili
og atvinnuvegirnir geta
byggt á traustari grunni en
áður. Ef samið er til lengri
tíma en eins árs er auðvitað
grundvöllur fyrir því að
ræða um hærri hækkun kaup
gjalds en ella, gegn því að
hún dreifist á visst tímabil.
Því verður ekki á móti mælt,
að verkalýðssamtökin hafa
verið skilningsrík á erfið-
leika átvinnuiliMns á undan-
fömum misserum og gert
sér grein fyrir því, að verk-
efnið væri að deila niður
byrðum, en ekki skipta hagn-
aði. Nú hljóta verkalýðssam-
tökin að hafa það hugfast,
að kjarasamningar, sem leiða
til nýrrar verðbó'lguöldu,
eru félagsmönnum þeirra
ekki í hag. Þess vegna er
verkefnið nú að finna þann
meðalveg, sem hæfir.
En það er ástæða til að
undirstrika þá staðreynd, að
nú mælir enginn gegn því,
að hægt er að veita launþeg-
um kjarabót. Nú er mark-
miðið að veita launþegum
eðlilega hlutdeild í batnandi
hag, en ekki að skipta niður
á þá byrðurn, og er það í
sjálfu sér mikilsverður á-
fangi.
ÞANKAR OG ÞjQÐLlFSBROT )j
EFTIR
VIGNI GUÐMUNDSSON
AÐ undanförniu haf.a verið miklar uim-
ræður um vanidiamál bæinda oig hafa
þær fyrsit oig fremst beiimzt að því er
varðar fóðuröfkm fyrir búpeoiinigiinin.
Kalið er allsiheirjiar umræðiuiefind mieö
nióklkurra ára millibili, ein raiumar þok-
ar því vandiamáli Mtið af umræðiuistiig-
iiniu. Er leitt til peisis að vita, að svo
virðiisit siem fáir sijái ’þann mögiuteika
að sá til eiiniærria juirta oig verika þær í
votlhey, þegiar kalislkaðar verðia hjá
bændium.
Heyverk/unjarviaindamiálið er aruniaö.
Er sivipaðia siögiu um það alð siagja alð
því þoikar lítið af umræðiuisitiginu Auð-
vitað eru orð til alls fyrst, en það er
ætlazt til að eiiinihiverjiar framikvæmdir
fylgi á eftir.
Sú ömiurleiga staðreynd blasiir nú
við, að ístenzkur iandbúnaiður lifir á
dönsku konnii, eðla a.m.k. er rekiinn mieð
döinisikiu fóðri. Per munuriinin £ið verða
hiarla lítill oig hredniega að leggja okk-
ar land'búnað á hilluna og flytja inn
dansikar lanidbúnaðarvörur. Fóðiurbæf-
isikaupin í vetur hafa numið hundruð-
,uim miilljónia oig er vandisiéð, hvemiig ís-
lenzlkiir bæmdiur ei@a að niá hagmaði út
úr þesisium búisikiaparfháttum.
Fóðiurbætisiininflytjendum hefir nú
vaxið svo fiiskur um hryigg, að þedr
hyggja á byggimgu fóðurturnia við
Sunidaihöfn oig láir það þeim enginn, ef
reka á ísfeinzikian landbúmað mieð diönisk-
um fóðúrbæti sem driffjöður. Fóður-
blönduniarstöð sú, sem hér á að byggjia
er ámöta mianinivirfci oig verið er að
laggja niðiur um þessar mundir um alla
Darumiörkiu, vegnia þess að stærð þess-
ara fyrirtælkjia er balin srvo óhaigkvæm
í relklstri að hún getur á enigan hátt
keppt við stærri og fullfcomniari blönd-
uniaratö'ðrvar.
Þetta er óiskiöp álitoa gláfuleigt eims og
þagar Færeyimgar voru að toaupa af
ötokiur aflóga toigara á sánium tírnia. Það
er vitað að fóðiurbætisinnflutndnigur
hefir verið mjöig arðvænleigUir aitvinnu-
rétostur á uinidianförnum árium, því
bændur hiaf-a sífellt verið hvattir til að
gefa gripuim sánum sem miest oig bezt
fóður til þess að þeir bæru siem beztan
arð. Ég er ðklki að halla á fóðurimn-
flytjenidur fyrir að rekia siín fyrirtæki
miéð góðium arði. Hitt er af'tiur á móti
algert vafamiál, hivort það borgar siig að
vera að rðka búsikap hér mieð öllium
þessuim aðkeiyptia fóðurbæti, en þar of-
an í kaupið á .a® bæta því við að rieltoa
hér fóðurbdriglðia- og fóðunblöndunar-
stöðvar, siem emigian veiginn giætu borg-
að sájg í samkeppnd. Vir'ðist því það eitt
biasa við að þeissii fó'ðurblönduiraarstöð
þyrfti að njóta einíhverria sérréttiinida
eða einokuniar til þesis að fá þrifizt.
Fyrir fáum árum sanniaði Mongun-
blaðið það mieð fréttasamtoöinidum siín-
um að verð á fótðlurbæti var hér óeðli-
laga hátt oig er svo í dag, að fóður-
bætir er við svipuðu verði og hann var
fyriir trvær síðuisitu gemigisfe 11 iniga r. Þetta
er aðaiius miögulagt mieð því að fóður-
bætir var gefkun frjális og má kaupa
hanin hvaðan siam menin vilja.
Það væri því hlálegt öf ugstreym'i, ef
ruú ætti að fana að kiomia hér upp
miilljióuiafyriirtæki, siem eklki gæti þrifizt
í eðlilegri samfaeppni, nernia nueð óeðli-
lagum ívdlniunium..
Það virðlist mdminia um aið reynt sé að
leyisia vamdaimiál ísienzfas lanidbúnaðar
mieð íslenzkum fóðurefinium.
Vísinidamienn akkar telja sig hafla
saniniað að við eúgum eitthvert bezta gras
sam völ er á tdl skepnufóðuirs, en vilð
eyðileggj.um það mieð alls kiomar fárán-
ieigum verkuniaraðferðuim, blönidum það
íblönduinarefinium, sem engin isönrauin
fyrir að séu sfaaðlauis.
Og þagar fram koma mijög aitihyglils-
verðar niýjumgar í heyverkiuin þá stand-
ur tilraiuinialið lanidto'úniaíðarinjs sundrað,
afskiptalauist og svo upptiekdð við a)ð
níða sfaó'inn hver ndður af öðrum að
það má eklki vera að því að siinina því
sem mieBt á li'glgur fyrir iainidlbúniaðinin.
Fyrir niofakru var skýrt frá því ’hér
í biaðinu að unnið væri að mjög aihygl-
isverðri tilraun með alð vertoa votihey
í lofttæmida geyma að Hvammi undir
Eyj'afjölLuim. oig betiú á þá fjöknörgu
tooisti, sem þesisi beyvertkumiaraðferð
befði, ef tilrauindin væri íullfaommiuð
eims oig gier'a þ-arf til þasis að hún fái
viðurfcenniimgiu oig bændur treyati sér
almiennt til a-ð tatoa aðferðiinia uipp. Það
befir verið miangróið í einsrtiötoum stofn-
uiDium ianidbúnialðarins og' tugir tilrauna
gerðiar til að fá þá til að hlutsta á rök-
semdirraar fyrir því að mál þetitia væri
raániar kiaininiað. En þar hefir verið tal-
að fyrir daiufuim eyrum. Þeár siem refaa
athuguinarstiöð á inmfluttium vélum
virðast vera of uppteknir við að sdinna
þefcn, til alð giefa giaum jafn ómierkileg-
um hlut oig íslenztori uppfiraningu. Þó er
miargvitað að framtaksisiaimir bæradiur
eru búniir að isiaranta éða afsanma nota-
gildd allra ininfluttra véia lönigu áðiur
en vélaraefnd kleimur mieð álit sditt.
Þórtt miargt bemidii til að þurrfaun
heyis, í Ihvaðla myrad siem er, sé öheppi-
legri en góð veukiun votbeys, eru nýj-
uragar á sviði súgþiurrfaumiar ofiarlegia á
baugii. Allar tilr'aiundr á 'því sviði hafa
hvílt á framrtaki eiinisitalklinigsiiinis oig
bæradur vita vel sijálfir hve miklu igóðu
súgþuirrikunin hefir koimdið til ledðar.
Forystumienin iandbúniaðiarinis sjá nú
ekkert araraaið en olíulknúmar þuirrkiun-
arsiamsrtæiður upp á nofckra tugi
milljóinia, oig að þær eigi a!ö leysa allan
vanda. Sv'o oig eig.a fóðurblöndiumar-
sföðvar að ríisia hér upp fyrir erletní
fóður.
Öllu ísleinzkiu sfaral á glæ kaisrtaið. Er
ekfai komdran tfcnd til fyrir setulið bún-
aðarsiamtakaninia að takia til hendi, líta
sér næir cig giera eirttíhvað, sem verða
má íslenzkum iandbúniaðd til þurft'ar?
Fjölbreytt félagslíf
í Reykhólasveit —
Miðlhúsum, 21. apríl —
AÐ UNDANFÖBNU hefur verið
hér fjö'ltoireytt félagslíf í byggð-
arlaginu. Laugardaginn 18. þ.m.
sýndu Geirdælingar leikritið
„Hreppstjórinn á Hraunhamri"
eftir Loift Guðmundsson. Leik-
stjóri var frú Signý Sdgmunds-
dóttir, er lék einmi'g í leikritinu.
Formála las Grímur Arnórsson.
Aðrir leikarar, sem komu fram,
voru: Halldór Jónsson, sem er
ölluim hér góðkunnur fyrir ágæta
leikarahæfileika og fyrir sam-
setning ágætra skopþátta, Stefán
Jóhanneisson, Björgvin BæringB
son, Guðjón Dalkvist, Margrét
Ágústsdóttir, Þórunn Aðalsteins
dóttir og Sigmundur Sigurðæson.
Nú er frú Signý Sigimunds-
dóttir að flytjast burt úr byggð
arlaginu oig er félagsMfi öllu
mikilll imissir að henni, þar sem
hún e.r mjög smefckvís leifkistjóri
og hefur hún haft sérstakt lag
á því að útbúa gervi leikaranna
þannig, að til sóima hefur verið.
— x —
Sólknarnefnd Reykhóilakirkju
gekkst fyrir kirlkjudegi sunnu-
daginn 19. þ.m. Byrjað var með
guðisþjónustu kl. 14. Séra Guð-
mundur Ósfcar Ólafsson, sem
þjónað hefur hér í vetur við góð
an oirðstír, pnedlkaði og kirkju-
kór Reyklhólakirkju söng. Að
lokinni guðisþjónustu var farið
að Mjólkurvöllum, sem er félags
heimili sveitarinnar og byrjað á
því að fá sér kaffisopa og síðan
hófst stoemmtidagsfcrá unidir
stjórn séra Guðmundair.
Form.aður sóknarnefndar, Karl
Ámaison, flutti ávarp og síðan
var atoenmur söngur. Næst kom
erindi frú Ingibjairgar Árnadótt
ur, sem hún nefndi „Úr heima-
höguim“. Þá sýndu stúlkur úr
Reytohólaslkóla „Biurnirótina“
eftir Pál Árdal og músik eftir
Bjarna Þorsteinsson. Jens Guð-
mundsson, slkó-lastjóri, lais upp
úr „Gesti“, er var riit ungmenna
félagsiras Aftureldingar. Hörður
Ævarr Ingason kom fram í gervi
„Óla lokbrár“ oig söng lag Carls
Bdllich. Ljóðið er eftir Jako-b
Hafstein. Leikið var undir á
píanó. Ing’ibjörg Erna Sveinisdótt
ir lék á flautu með píanóundir-
leilk. Þá kom einsöngur; Ingi
Garðar Si'gurðsson isöng fjögur
]|ög. Að •lolkum höfðu drengir úr
Framhald á bls. 13