Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 17

Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APR.fr. 1970 17 Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Ýtt úr vör Mennirnir í brúnni. Þættir af starfandi skipstjór- um. — Ægisútgáfan, Reykjavík 1969. FERTLU Guðmundar Jalkobsson ar, prentsmiðjueiganda og bólka útgefanda, er dálítið sérstæður. Guðmundur er fæddur í Bolung arvík árið 1912. Ekki kann ég að refkja ættir hans, en faðir hans var dugandi fonmaður í hinni ævagömlu og söguríku verstöð. Þegar Guðmundur man fyrst eft ir sér, var tími áraskipanna lið- inn, en í stað þeirra gerðir út úr Víkinni margir tugir lítilla vélbáta, sem setja þurfti sakir algers hafnleysis, upp á katmb að lokinni sjóferð — og þá auð- vitað setja ofan, þegar fara s'kyldi í róður. Þetta mundi nú þykja erfið sjósólkn, en elkki bar á því, að bolvískir sjómenn sæktu síður sjó en aðrir vestur þar, og furðu langt var sótt á hinum litlu, súðbirtu farikostum, ef fiisikur var fáanlegur á grunn miðuim. Nærri má geta um Það, að hugsun strákanna í Bolungar- vík hafi snemima snúizt að sjó- sóíkn. fiskaðgerð og fisfcverkun, og Guðmundur Jakobsson var þar engin undantekning. Fiimm- tán ára gamall tók hann að stunda sjó, og tvítugur varð hann formaður, tók simáskipa- próf og stýrði fari á .miðin í full an áratug. En heilsa hans var veil, og svo lagði hann þá stund á verkstjórn, verzlun og útgerð, unz hann fluttist til Reykjavíic- ur áríð 1952. Þar hóf hann rit- stjórn og útgáfu á einu af þeim „tízfeublöðum", sem vöktu hér talsverða vandlætingu, en sum ir mest lofuðu rithöfundar þjóð arinnar hafa farið svo langt fram úr að svokölluðu djörfu orð- færi og atburðalýsingum, að ekki mtundi það þykja umtalsvert, þótt ýmsir teldu svona blöð mjög við hæfi barna, sem orðin væru stautlæs. En hinn heilsuveili sjó ari úr Rolungarvík hafði aðeins hugsað sér útgáfu „tízkublaðs- ins“ sem bráðabirgðaúrræði. Furðu fljótt koimis't hann yfir pnentsmiðju oig stofmaði bóbaút- gáfuna Ægi — og síðan hefur hann gerizt allstórvirkur útgef- amdi og einnig stundað ritstörf, mieðal annnarra þýtt fallega og sérfeonniliega bók um hafið. En þótt hin veila heilsa Guðmundar hafi riðið bagga- muninn um það, að hann hvarf frá sjósókn og síð- an útgerð og tók að sýsla við ritstörf og bókaútgáfu, mun þó hugur hans snemma hafa hneigzt að bðfeinni, enda bóka- sýsl verið orðið meira og minna kynfast í ætt hams, því að leið Ásgeirs, bróður hans, lá frá sjón um í bókabúð — og nú hefur hann í nokfcur ár sinnt sjó og sjó sókn með penna í stað gnoðar — eða sem sé stundað sjó á þurru landi. Bókin hefur og löngum átt því hlutverki að gegna í ver stöðvum landsims að veita skemmtun og hugfró í leiðum landlesum, og í sjóbúð hefur ver ið sögð mörg merkileg hetju- sagan og ýmis afrek orðdð þar efni í dýrt kveðna vísu eða jafn vel rímu, skrýdda oft allkostu- legu skálidamáli. Á það mætti hér minna, að þegar Kristján Ólafu.r Kristjánsson frá Troistans firði í Arnarfirði, er hóf sjó- miennslku sina sem kokfcur á einini af skalkskútuim Péturs Thor steinsmnar á Bíldudal, hafði orð ið fyrir þeirri sáru reynsiu, að tundurdufl týndi hinni glæstu gno® hans, Skúla fógeta, ásamt nokkru af áhöfninni, brá hann á það ráð að stofna fornbólkaverzl un, sem hann síðan starfrækti af slíkri alúð og bókþekfcimgu í hart nær áratug, að hún gegndi miklu og merfeu menningarlegu hlut- verki. Það er engan veginn auðgert að reka hér á landi bókaútgáfu, sem bæði veiti eigandanum mannsæmandi lífskjör og hafi eitthvert ahmennt gildi. Og eins og hjá flestum öðrum íslenzk- um bókaútgefendum hefur á ýmsu gengið hjá Guðmundi Jak obssyni um val á útgáfubófeum, en flestum öðrum freínur hefur hann að vonum hallað sér að útgáfu frásagna af sjósókn og sæförum. Og í haust sem leið kom forlagi hans fyrsta bindi af ritsafni, sem heitir Mennimir í brúnni. Er þar fjallað um sjö skipstjóra á íslenzka fiskiflotan um, sem allir eru í fremistu röð sinna stéttarbræðra, Tveir þeirra eru toganaskipstjórar, en hinir atjórnia vélskipum, er nota ýmiis veiðarfæri, eftir þvi hvað hag- kvæmast virðist í þennan eða hinn tkna. Togarasikipstjórarnir eru Guðmiundur Markússon, Reykvífeingur í húð og hár, skip stjóri á Júpiter, og Hans Sigur- jónsson á hinu mikla skipi Vík- ingi, sem gert er út frá Akra- nesi; Hans er fæddur í Vest- mannaeyjum. Hinir fimim eru; Ásgeir Guðbjartsson, fæddur í Gruninavíkurhreppi, sem nú er í auðn, en Ásgeir er uppaldnn á ísafirði og skipstjóri á Guð- björgu, 280 smálesta stálskipi, sem þaðan er gert út, — Eggert Gíslason, hinn víðkunni afla- maður úr Garðinum, sfcipstjóri á Gísla Áma, sem er hálft fjórða hundrað smálesta stálskip — eða álika og togararnir, sem keypt- ir voru hingað til lands um og upp úr 1930, — Hilmar Rós- mundsson, Siglfirðingur, en skip stjóri í Vestmannaeyjum, nú um slkeið á Sæbjörgu, sem aðeins er mæld 67 smálestir, en bar að landi metafla á vetrarvertíðdnni í fyrra — eða hvorki meira né minna en 1600 smálestir, — þá er það Haraldur Ágústsson, sem frægastur varð af kraftblökk- inni og afla sínum á Guðmundi Þórðarsyni, en stýrir nú Rey'kja- borg, 330 smálesta stálskipi, — hann er fæddur og uppalinn norð ur í Steingríimsfirði — og lest- ina rekur aflakónguir í Grinda- vík, borinn og barnfæddur suð- ur þar, Skipstjóri á 220 smálesta stál.gkipi. sem heitir Albert . . . Allir eru þessir skipstjórar enn í blóma alduirs síns, Haraldur yngstur, fæddur 1930, Markús elztur, 46 ára. Ásgeir Jakobsson skrifar þátt inn um Eiggert Gíslason og Árni Johnsen, blaðamaður, fjallar um Hilmar Rósmundsson. Hi.na fimm þættina befur Guðmundur Jak- obsson ritað. Þættirnir eru allir þanniig formaðir, að fynst er gerð grein fyrir aldri og uppruna skipistjóramna og ferli þeirra til þessa dags, en síðan er bicrt við tal við þá. Allir eru þættirnir skipulega samdir og^ skýrt og lipurt skrifaðir, en Árni John- sen leggiur miest í mál og stíl, enda lýsir hann nokkuð Eyjun- um í vetrarbúningi og. freistar að bregða yfir frásögn sina af sjósókn Hilmars Rósimundissonar blæ, sem gefi nokfcra hugmynd uim lífið í Eyjum á hinni sagn- frægiu vetrarvertíð. Þættirnir eru allir forvitnilegir, sýna lesand- anurn allljósa mynd af þeim möninum, sem um er fjallað, og lýs'a yfirleitt glögglega viðlhorf um þeirra við sjónum, störfum þeirra og samfélaginu. Þeir láta Skoðanir sínar í ljós af hrein- skilni, eru sumir alldjarfmæltir, en alLs ekki um of, eru engir stárnir, hvað þá, að hjá þeim gæti nokkurrar sýndarmennsku. Þeir þurfa efcfei að státa eða lát ast, þeir vita hvaða sess þeir raunverulega skipa í þjóðlífinu. Margt segja þeir, sem vert er athygli jafnt ráðamanna þjóðfé- lagsins og stéttarbræðra þeirra sjálfra, útgerðarmanna yfirleitt og raunaæ allra, sem hirða um að gera sér grein fyrir aðstöðu og gildi íslenzks sjávarútvegs og gengi þjóðarinnar. Kernur ærið margt fram í þáttunuim, sem ég hefði gjarnan viljað víkja að, en efcki er rúm fyrir í þessu greinarkomi. Guðmundur Jakobsson skrif- ar fonmála, sem hann kallar, Ýtt úr vör. Þar segir hann svó — rneðal annars: Björn Þorsteinsson: Enska öld- in í sögu íslendinga. 322 bls. Mál og menning. 1970. MEÐ rannisiðknum sínuim á Is- landssiglingum Eniglendinga á 15. öld hefur Björn Þorsteins- son ekki aðeins unnið mikið starf og gott, heldur lífca fyllt upp í eyðu, siem fyrir var. Um þessar siglingar og fis'kveiðar og verzlun Engl-endinga h-ér var að sjálfsögðu vitað. En heimildir munu ekki hafa verið sérl-ega ti-1 tækar, og hafa sagnfrœðinigar af þeim sökum kosið að faria fljótt yfir þennan kapítula sögunnar, þar til Björn tók að grennslast eftir gögnum erlendis og grafa upp, það sem þar var að finna. I bókinni Enska öldin í sögu ís- lendinga er skírSkotað til óta-1 h-eimilda, erlendra ekki síður en innlendra. Svo víli til, að íslandssigling- ar Englendinga hófust með sjó- veldi þeinra og stóðu þá öld, sem sagnfræðingar telja síðasta til miðalda. Þeirri öld laufc með laindafundunum og — nýju öld- inni, sem svo er kölluð. En hv-að va-r ísland miðalda og hvernig var það fyrir landafundina? „Menn verða að gæta þes®,“ s-egir Björn Þor-steinsson, „að ÍSland var miklu stær.ri og mifc- ilvægari hluti af v-eröld Evrópumanna fyr-ir siglingu Kólumbusar til Am'erífcu en eft- ir . . . Það varð hlutsfcipti ís- lendinga að smækka í ýmsuim skilnin-gi samstiga því sem ver- öldin s-tækkaði í kringum þá.“ Sá er einn kækur leifemannis- ins að dæma hvaðem-a út frá sínu taikmarkaða sjónaxhorni, þar með talda liðna tíð. íslenzkir bændur álitu lengi vel (og áiíta kannski enn), að höfundar ís- lendingasagn-a ha-fi verið bú- andka.rla,r eins og. þeir s-jálfir o-g skrifað sögurnar milli þess sem þeir slógu gra-s og gæt-tu ásauða. Á hinn bóginn láta at- vinnurithöfuindair n-ú á tíimum í veðri va-ka, að h-öfundar sagn- anna hafi ekki unnið að öðmu meir-a en r-itstörfum og verið fagm-enn í listinni eins og þeir sjálfir. Þegar íslendingar vor-u fátækir og smáir, gerðu þeir sér í hugarlund, að þjóðin hefði allta-f v-erið jafnve-sæl ag þá, það er að segja eftir da.ga hinnar fornu frægðar: frá lofeum þjóð- veldis. En sa-gnfræðinguir hefur eð-a á að hafa- það, er s-annar-a reynist. — Björn bendir á — sa-mkvæmt heimildum, sem hann getu-r um — að á miðöldum hafi fsland „Því er ekki að leyna, að þessi bók er samantekin til „lofs og dýrðar“ þeim mönnum, sem út- gefandi telur fraimverði akfcar ís lendinga í sókn til bættra lífs- kjara. Vera má, að einhverjum finnist gæta persónudýrkunar — hetjudýrfeunar, sem mjög er í tízku að fordæma . . . Á þetta verður að hætta í trausti þess, að augu opnuðust fyrir því, að þessir menn, skipstjórarnir á fiskisikipaflotanum, eru okkar dýrmætustu þegnar og að þeim og öðirum sjómönnum verður að búa svo, að til veljist aðeina úr- valið“. Ég er Guðmundi hjartanlega sammála um allt, sem þama er sagt, þótt að ég líti svo á, að margur maðurinn, sem ekki stjórnar sfcipi, sé þjóðinni dýrmæt ur og þörfin rík á því, að for- ystuimenn á öllium sviðum þjóð- lífsins séu úrvalsmenn að dugn- aði, framtafci, forsjá og þjóðlholl- ustu. Og sannarlega þykir mér það vel farið, að haldið sé á lofti hróðri hinna fremstu skip- stjóra okfcar, gildi þeirra og þess li-ðis, sem þeim fylgiir í þeirra hörðu og vasklegu sókn. Þætti verið hlutfallsiega fó-lk sfl-eira en síðar vanð. svo mifcl-u mun- aði. Hlutfallið milli ísiendinga og Norðmanna h-afi þá verið einn og hálfur á móti sex; um 1700 hafi bilið verið einn á móti tíu, en sé nú eimn á móti sextán. Samkvæmt þl-utfallstölum mið- ailda ættu íslendingar því að telja hálfa til eina milljón nú, hefðu þeir fylgt eftir Norð- mönnum. Lj-óst er hins vegar, að þeir hafa v-erið farnir að dnag- ast aftur úr fyrir 1700, og Björn Þorsteinsson. átjá-nda öld-in hefur verið þeiim sórlega óhagstæð með hliðsjón af fólfesfj-öligun. Ábendingar Björns um fóLks- fjöldahlutföllin eru svo merfci- legar, að fnamhjá þeim verður alls efeki gengið, þegar reynt er að varpa- ljósi yfir miðaildasögu þjóðarinnar. Hins vegair sýma fs- landssLglinga-r Englendiniga á fimimtándiu öld það tvenmit: a) að öðrum þjóðum hefur þótt eftir talsverðu að slægjast hér, b) að ísl-enidingar sjá'lfir gátu þá við enga feeppt um siglinga-r ti-l landsins; stóðu þar eimir utan- gátta; og í því fólst einmitt reginógæfa þeirr-a; þeiir voru orðniir ósjálfbj-arga í landi sín-u. Að sjálfsögðu fj-aJlar þessi bók Björms Þorsteinssonar m-est um bein og skjalfest viðskipti þjóðanna, Björn er strangur fræðimaður og hefur oftast taumihaLd á ímyndunaraflinu. Stund-um lætur hann þó eftir sér að geta í eyðurinar, þar sem heimildir þrýtur, Ti-1 að mynda býr hann sér tiil niðurs-töðu varð andi mál Jóns Gerrekssonar — segir fyrst frá flortíð. Jónis í út- löndum, þá frá biskupsdómi hans í Sfcálholti, síð-ast frá drefck mér fátt æskilegra en að ungir menn leggi frekar eyru við frá- sögnum um slíka rnenn og hin jákvæðu viðhorf þeirra en að þeim eymdarsón, að svo svart sé fram undan, að ekki taki því að velja sér hlutskipti, se-m krefj ist m-anndáms og karlm-ennsku, held-ur beri ungum mönnum að stofna talkór, sem æpi á torg- um uim skort hinna eldri kyn- slóð'a á rauinsæi og forsjá og um þau volæði-skjör, sem hinum ungu sé með eftirtölum gefinn kostur á. „Auðvitað er alltaf ein hver barátta, en hvað væri lífið án hennar", hefur Guðmundur Jakobsson eftir Ásgeiri sfcip- stjóra Guðbjartssyni, og slík eru þau — og hafa alltaf verið — lífsviðlhorf þeirra manna, sem orðið hafa öðrum að gaigni. Þeir hafa síður en svo kært sig um að vera lengur í vöggu en lög- mál tilverunnar gerir ráð fyrir. Eg vænti þess eindregið, að Guðmundur Jafcobsson haldi áfram útgáfu þessa bókaflokks, og æskiile-gt væri, að út yrðu gefn ir hliðstæðir bókaflofckar, sem fjölluðú um úrvalsmenn annarra stétta þjóðfélagsins. Guðmundur Gíslason Hagalín. ing han-s í Brúará og ályfctar svo, að „þótt heimildir veki þannig fremur spurningar en veiti svör við þeim, þá hlaða þær upp líkum fyrir því, að Eng- 1-endingar standi á einhvern hátt að baki atburðunu-m við Brúará 1433.“ Sem sagt: Englendingar hafa þá verið farnir að hlutast til um íslenzk innanríkismál, svo líkt sé eftir algenigu orðalagi frá nú- tímanum. Hin-s vegair á brezk nýlendu- stefna la-ngt { land á fimmtándu öld. Englendingar virða-st efcki vera á þeim buxunuim að leggja undir s-ig ísland. Á ýms-u hefur þó gengið um skipti þeirr-a við Islendinga. „Árið 1420 vinðast Eniglendingar h-efja ví'king hér við land, en fr-am til þess tíma hafðu samskipti þeirra og ís- lendinga verið friðsam-leg að mestu, að því er h-eimildir grein-a,“ segir Björn Þorsteins- son. Og „seint í ágúst 1429 er staddur í Lynn biskup af fs- landi, ful-ltrúi Danakonungs, og kærir þar, að^ Engilen-dinigar flytji börn af íslandi og se'lji þau á óma-nnúðlegain hátt sem f-anga á Englandi.11 Frægastur varð þó sá árefest- ur íslendinga og Englendimga, er þeir vógu Björn Þorleifeison hirðstj'óra, og grieinir Björn Þor- steinsson gerla- frá þeim atburð- uim. En vitaskuld hafa Engl-endiing ar oft farið með friði og margir menn hagnazt hér á verzl-un við þá. Og eitthvað hafa íslending- ar haft til að borga með, ella hefðu Engl-endingar- trauðla fl-u-tt hin-gað varn-inig um langa og hættulega sjóleið. A-thyglis- vert er, „að útgerð var helzta auðsuppspretta Islendinga á 15. öld, og um útvegsgróðanin sner- ust stórátök þeirra, sem harðast kepptu um völd og a-uð,“ segir Bj-örn Þo-rs-teinsson. Minnir þá efeki fimimtánda öldin í ís'land-s- sögunni á hin.a tuttiugus-tu — stónútgerð og Engl-and eitt að- alviðskiptala-ndið, en. n-orræn samvinma meir í ætt við pólití's-k fjöfekyldumáll? Þvílífcar spurn-ing-ar og fleiri slíkar vafcna við lestur þessar- ar ágætu bókar Björ-ns Þor- stein'ss'on.ar, þar eð ótal atniði koma þar fyrir, stór og smá, og hvert eit-t eykur lítið eitt við þá óljós-u h-ugmynd, sem hægt er að gera sér af þ-essum löngu liðnu tímum, en getur jafnfra-mt a-f sér nýja spurnin.g, tilgátu, hug- mynd. í eftirmála bið-s-t höfundur af- .sökun-ar á, að bðkin sfculi ekfci Framhald á hls. 18 skrifar um BÓKMENNTIR Ur fórum 15. aldar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.