Morgunblaðið - 29.04.1970, Side 19

Morgunblaðið - 29.04.1970, Side 19
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970 19 Gerður vinnur listaverk úr bronsi, gleri og steypu MBL. hefur að undanförnu leitað frétta af íslenzfcu lista- fólki, sem starfar erlendis um lengri eða Skemmri tíma, í þeim tilgangi að segja frá hvað þetta fólk er að gera, eða hvaða viðfangsefni það fæst við um þessar mundir. . ÍÞegar fréttamaður Mbl. fór um París fyrir skömmu spurðist hann fyrir um Gerði Helgadóttur, myndhöggvara, sem þar hefur búið og starfað um árabil. Gerður er nú að vinna að stórri mynd úr bronsi, sem á að vera í and- dyri á sambýltóhúsi í Rue Hambeau, skammt frá Bast- illunni. Þessi mynd er 2Vz m á' hæð og var hún rétt að byrja á henni. Ger'ðlur fæist við ýmiss koiniar verkefni. Um síðustu áramót sendi hún frá sér gosbrunn, sem hún hafði gert fyrir Læknaslkólann á Bali í Indó- nesíu. Þetta var vegggos- brunnur úr bronsi og kopar, 140x180 sm í ummál. Listakonan hefur um langt árabil unnið mikið fyrir Þjóðverja og einkum fyrir kirkjur í Rínardalnum, en Þjóðverjar gera mikið að því að gera upp sínar gömlu kirkj ur með nútimalistaverkum og einnig að skreyta nýjar. T.d. hefur Gerður gert gler- listaverk í alla glugga kirkju, sem arfcitektinn Horst Dilke telknaði í Billebrinkhöhe í Essen. í fyrrasumar vann Gerður að því að gera kross og „kap- ernak“ í nýbyggða kirkiu, Caritas Heirn, í Dússeldorf. Gerði hún kross úr bronsi yfir altarið og fellur skugginn af honum á vegginn á ba‘k við. Séist Kriistmynidiin á kross inum vel á ákugganum. Þá gerði hún skáp til að geyma í brauðið og vínið. Er hann líka úr bronsi og stór ametyst steinn á hurðinni. Mbl. hefur fengið myndir af þessum hlut um, sem birtast hér með. Auk þessa vinmur Gerður alltaf við síniair höggmyndir. Nýlaga seldi hún litla upp- hleypta mynd organista ein- um í þýzkri kirkju. Og stöku sinnum gerir hún einn og einn modelskartgrip, sem hún sel- ur að jafnaði í Þýzkalandi. Á meðfyllgjandi myndum eru nokkur af verfcum Gerð- ar. .• . ' . ' Skápur úr bronsi með ametyst steini, sem Gerður gerði fyrir Caritas Heim-kirkjuna, undir brauðið og vínið. Yfir altarið í þýzku kirkjunni CaritasHeim hefur Gerður gert Kristsmynd úr bronsi. Ein af höggmyndum Gerðar, sem hún sendi m.a. á Norður landasýningu í Kaupmannahöfn. Hún nefnist Rancontre og ei úr sementi og gleri. Kirkjugluggar eftir Gerði í Billebrinkhöhe í Essen, gliHW Sveinn Kristinsson; Kvikmyndir CARMEN, BABY Austurbæjarbíó Amerísk-hollenzk kvikmynd. Framleiðandi og leikstjóri: Radley Metzger. „ÞETTA er einhver djarfasta kvilkimynd, sem hér befur verið sýnd“ segja aiuiglýsingar, og er ég elkki frá því, að eitthvað sé til í því. En auk þess sem mynd þessi er rnjög „djörf“ frá kyn- ferðislegu sjónarmiðii, þá er á- berandi, hve höfundur hennar hefur lagt sig í líima við að sýna al'ls kcnar mannlega spillingiu. sem ég ætla að vona, að sé í eðH*i sínu eklkert tengd heilbrigðu kyn ferðislifi. — Og jafnhliða verður þá að vona, að það sé ekki með öllu iheilbrigt kynferðislíf, sem þarn, ’-i'tt "yrir sjónir manna. Mútur, smygl, eiturlyfjaneyzla, morð, ótrúleiki í ástuim, kyn- villa — þessu og fleiri löstum og afbrotum fáuim við að kynnast þarna. Það er nú sjállfsagt ek'ki stórihættulagt að kynnaat þessu öllu í einni og sömu kvikmynd- inni, eftiir að við höfuim náð sex- tán ára aldri. — Við gætiuim hugis að dkikuir, að tilgangur slílkis væri að sýna cfckur vítin, til að varast þau, og reynt að ná sem mestum á'hrifamætti, með því að hafa þau í sem samþjöppuðustu fcrmi. En því miður efast ég þó uim, að sá sé tilgangurinn þarna, þótt elkki sé að vísu fyrir það að synja, að myndin kunni að hafa bætandi álhrif á stölku mann, með þeim fordæmium, sem hún sýnir. Satt að segja, er mynd þessi öll fremur ósannfærandi, — Sleppuim sjálfum ástarleikjunum — þar verður hver og einn að dæmia, út frá sinni reynsliu, um trúverðuigl'eifcann. — Tökum hins vegar persónu eins og lög- regliuþjóninn unga (Claude Ring er). Hann verður yfir sig ást- fanginn af hinni fögru Oarrnen (Uta Levka), sem gefur honum „ást“ sína eina eða tvær nætur, til að byrja með. Þetta er vænd- iskona. Það fær naumast dulizt lögreglnþij ón inuim, a.m.k. fljót- lega eftir þessar tvær nætur. Eigi að síður myrðir hann yfir mann sinn, þegar hann er einn ig að gera kaup við vændisikon una. — Látum þetta allt gott heita. En ennþá trúir Ringer því, að Oarmen elski sig einan, eða læt ur telja sér trú um það. — Hon- um hnyfckir að vísu noklkuð við, er hún kynnir eiginimiann sinn fyrir honuim, sem hún hafði keypt út úr famgelsi með bliðu sinni. — En þessi maður býr sann arlega yfir mikil'li ást, eða hvað? — Að irminmsta kosti gerir hann sér enn vonir um að eignast hina fögru Carmen einn. Enn þarf nýjiar hrelingar, til að hann gefi upp vonina. Carmien er ósktöp yndisleg stúlka á ytra borði, fögur og þoklkafuill. En hún segir sér gangi illa, að elsfca sama manninn lengi í einu. — Það var sannar- lega óheppni fyrir Ringer að rekiast á þessa stúlku, því hann sýnir einmitt, að hann er mað- ur, sem hneigist að endingargóðri ást. „Þegar ég hafði drepið hana, gróf ég hana á afviknum stað, svo enginn skyldi finna hana“ segir hann í lökin. Það skýldi ég svo, að afbrýðisemi og ást hans á vændiskonunni hafi enzt út yfir gröf og dauða. Bkki finnst mér ég geta mælt með kvikmynd þessari, mieð góðri samvizku. Hún er siðlaus allt í gegn, enda þarf, eins og vilkið var að, að ganga allmjög á svig við sennileikann, til að móta eina „traustvekjandi“ per- sónu. (Og er sú meira að segja morðingi! þ.e. Ringer). Svo er andrúmsloftið þrungið spillingu. En bót er í máli fyrir kvik- myndaíhúsið, að það þarf ekki á skriflegum meðmælum að halda með myndinni. — Djarfhuga menn, með glöggan skilning á veikleilka meðbræðra sinna, hafa fyrir fram tryggt henni góða að sókn. S. K. Rennilásar - málmhnappar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.