Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 22

Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 22
22 MÖRGUNBiLAÐIÐ, MIöVIKUDACrUK 29. APR.ÍL 1970 Steinunn J. Árnadóttir Minningarorð A SIÐASTA vetrardag andað- ist hér í borg, Steiniunin Jóhamina Ámadóttir, Óðmsgötu 23, ékkja Péturs G. Guðmundssonar, fjöl- ritara. Steinurun var fædd að Narfa- koti í Inmri-Njarðvík, 25. nóv. árið 1881, og var því komin fast að níræð'U, er hún lézt. Foreldr- t Bróðir okkar Þorsteinn Jónsson frá Ytri-Görðum, til heknilis að Mánagötu 19, Beykjavík, andaðist af slys- förum laugardaiginn 25. þ.m. Systkinin. t Eiginkona mín og móðir okkar Guðrún Stefánsdóttir, Nýju Klöpp, Seltjarnarnesi, lézt á Ríkissspítal anuim, Kaup- maminahöfn, mámudagimm 27. apríl. Jarðarförin auiglýst síð- ar. Ásgeir Ólafsson og böm. ar hennar voru hjóoim Sigríður Maignúsdóttir og Ármd Pálseom, barnakiemmari. Böm þeirra hjóna urðu tíu talsáms, sem komiust á legg. Af þeim eru nú fjögur á lífi; Gíuðrún, ekkja Halldórs Þor- kelssoniar, búsett í Kamada; Þór- hallur, oellóleikari; Magnús Á. listmálari, oig Inigibjörg, kona Stefáms Eimiarssomar, prófeisisors. Það giefur aiugia leið, að mikið befur þurft til þess að fram- fleyta svo stórum bamahóp, þvi varla hafa kienmiaralaumin verið ýkja há á þekn tímurn. Em böm- in vom einkar samlbemt og skiln- imigsgóð á aðstæður heimilisins, enda reyndust þau dugleg að hjálpa til við hvers konar sitörf heima fyrir. Þanmig vömdjuist þau smiemma á að vinrna, og að vinm- am var lykillinm að lífsafkomu manna. Steinumn giftist 6. 10. 1904, Sveinibimd Þorsteirusisyni, skip- stjóma, Sveimbjörn drukknaði í sjóróðri í Faxaflóta árið 1910. Þau höfðú þá eigmiazt tvö böm; Aðalbeiðii, sem var 4 ára og Áma 2 ára. Aðalheiður dó úr t Hjairtkær mióðdr okkar og tengdamóðir Helga Ólafsdóttir, Bólstaðarhlíð 50, Reykjavík, verðaxr jiarðsunigin frá Frí- kirkjumni laugardagiinn 2. maí kl. 10.30 f.h. Thelma Grímsdóttir Einar Þórðarson Guðmundur Guðmundsson Sigrún Vilhjálmsdóttir. t Kveðjuathöfn móðurr og fóst- urmó'ður okkar, Guðbjargar Jónsdóttur frá Hrútsstöðum, fer fram frá Fossvogskirkju fimmitudaginn 30. apríl kl. 3. Jarðað verður fré Hjarðar- holti í Dölum fösitudagmn 1. maí kl. 3. Bömin. t Faðir okkar, Davíð Kristján Einarsson, verzlunarmaður, sem andaðist í Borgamesi 22. apríl, verður jarðsunginn frá Óiafsvíkurkirkju n.k. lauigar- dag 2. maí kl. 14. Friðbjörg Davíðsdóttir Kristín Davíðsdóttir Guðrún Davíðsdóttir Eyjólfur Davíðsson Sverrir Davíðsson. t Útför Guðjóns Ásgeirssonar, bónda, Kýrunnarstóðum, Dalasýslu, fer fram laugardaginn 2. miaí. Húskveðja hiefst á Kýrunnar- stöðum kl. 13. Jarðsett verður í Hvammi. Kransar afþakk- aðir. — Upplýsingar um ferð vestur í síma 22540. Böra hins látna og aðrir aðstandendur. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR Eiríksgötu 9. Jón Pétursson, Pétur Jónsson, Hrefna Matthíasdóttir, Ólafur Jónsson, Hilda Jónsson, Þórhallur Jónsson, Ásrún Ólafsdóttir, Þórdís Jónsdóttir Sandholt, Óskar Sandholt, Sigurbjörg Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. tæcriii.gu árið 1930; meste myud- airstúlfca oig liistfeog, eins og hún átti kyn til. Árni hefir sterfað á teiikniistofu Landssiimans um fjöldia mörg ár, oig er þar .nú sam yfinmaður. Eftir lát mamnis sins, vann Stedmunn um skieið á Norðfirði, en hvarf svo aftur tM Reykj-a- víkur og stofnsetti þá hieimili mieð móður sinni og Ástu mál- ara, siysitur sinni. Þar voru og börn hennar tvö, svo og Njáll soniur Ástu. Árið 1917 hóf Stein- unn störf hjá Ársæli bróðiur sán- um, bófcbmdara og bóksala. hlaut hún iiðnréttiindi í bókbands iðn, oig sterfaði að hieminá alla tíð ■sáðain, meðian kraftar entust. Árið 1926 giftisit Steimmn Pétri G. Guðimumdssyrá, fjölrit- ara. Þau eiignuðiuist eimn son, Ás- geir, flugtmanini, sem nú er bú- settur í Bandiaríkjuinium, Pétur dó árið 1947, og hiefir Steiinunn síðan búið með Áma syni sínum. Steinumn- var ein af þessum hljóðlátu mamnieiskjum, sem vinna öll sín störf af trúmienmsfcu og hóigværð. Ölliu mótlæti tók hún með æð(mLeysi oig vildd að það mæddi sem minrust á öðrum. Það aitvikiaðiist svo að við Steinuinin vorum tvö ein við sjúfcnabeð sednni miamnis hennar, Péturs, föður mítns, er hanm skildi við sitt jarðlnieiska líf. Þær voru nofckuð lamiglar siðuistu klnkfcuisitun'dimiar, eins og oft vill verða umdir slíkum kringum stæðum. Ég gleyrni aldnei þeirri ró og því sálarþreki, Siem Stein- unn sýndi þá, þótt komin væri ruoktouð á sjötuiglsaldurirm. Enda þótt Steiniunn væri fó- lát dagsfarslaga og fásíkiptin um annað fólfc, þá hafði húm gaman Ingiberg Þorsteinsson Akranesi — Minning Fæddur 16. marz 1928. — Dáinn 25. apríl 1969. Nú ertu horfimn, elsku pabbi minn, svo autt og tómt er allt í huga minum, en nálægð þína nær mér oft óg finn og þá ég veit, ég er í hiuiga þínium. Ó, hveirsu fljótt þú kvaddur varst á braut, hver skiluir það, víist eniginn hér í heimd hve stutt það var, ég ástar þinniar naiurt ég minningumiá í hjarta minu gieymd. Þú varst svo ungur, elskiu pabbi kæri, og sökruuður í hjarta mírau sár, ég hugisa oft, ég vildi að paibbi væri á lífi emm, þá hniíiga af auigum tár. Ég þakfca af hjarte síðaist er við sáumst og sólsikinsibros á vamga þínium var, og minndngiariniar geymi ég þar til íáum í sólarlöndum hittast aftur þar. Og lítil dióttir kveður afann kæra og hvað hún hiugsar, enginn skilur einin, en ég miun kenna henni um afa að læra svo aldrei gleymi hún þér, stund í senn. Hún þatokar fyrir það, sem afi gerði, að huigsa um litla afabarnáð sitt, þú gafst mér afi, það mér dýrmætt verði á leiðinni í gegnum lífið mitt. L.S. t Útför systur okfcar, Sigurbjargar Gísladóttur, Vatnsstíg 12, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 10.30. Agnes Gísladóttir Þórdís Gísladóttir Þorkell Gíslason. t Móðdr okkar, temgdamóðir og aimma Einhildur Sigfúsdóttir, Hitaveituvegi 6, verður jarðisuingin frá Búðar- eyrarfcirkju, Reyðarfirði, föstudiaginin 1. maá kl. 2 e.h. Böra, tengdaböm og bamaböm. af að fá buninkiigjafólk í hieám- sóikin, og gat þá leikið á als oddi, einda bafði hún mjög næma kímnigáfu, eins og þau sysrtkin- in fleiri, Hún var edn af stofin- enidum srtúkunnar Framtfðin, ár- ið 1919, oig var hún kjörin hieið- ursfélagi á 25 ána afimæli stúik- unnar. Ég senidi somum hiennar, systk- inmim og öðrum skyldmiennum alúöarkveðjur, og þá sérstaklegia Ásigeiri, kionu hamis og bömum, sem nú dvelja víðs fjarri, og eiiga þess ekki kosit að fylgja henni síðasta spöliinn. Útför Steimuinniar fer fram í diaig kl. 10.30 fró Dóimkirkmnni. Jökull Pétursson. - Hljómlist Framiiald af bls. 5 en þó hefðu þau farið á tón- leika hjá bandarísku hljóm- sveitinni Creedence clear- water revial og hefði það ver ið mjög skemmtilegt að heyra þessa heimsfrægu hljóim- sveit. Danska sjónvarpið efnir til tónlistarhátíðar í ágúst n.k. í Stofckhólmi, Kaupmanna'höfn og Turku í Finnlandi og fengu Trúbrot tilboð um að taka þátt í hátíðunuim. Sagði Gunnar þau mál í athugun og væntanlega myndu þau reyna að fara utan í ágúst. f lokin sagði Gunnar að nú lægi fyrir að spila eins og venjulega hér heima, en jafnfraimt gat hann þess að Trúbrot væri að byrja að vinna að 12 laga plötu, sem væntanlega yrði tekin upp í haust og Mklega yrðu öll lög- in innlend. LEIÐRÉTTING NÁFN Daníels Ögmundsisonar skipstjóra, er lézt 1960, misrit- aðist hér í bliaðinu í gær í minn ingargrein, er hann var nefndur Davíð. Öllum ættirugjum, tenigda- fólki, vinum og félögum, sem glödidu mig margvísleiga á sjöbuigisafm.æM mínu hinn 23. apríl, sendi ég huigheilar þakkiir ag óstoa þeim allra heilla. Ingólfur Bjamason. Hjartans þakkir flyt ég bönn- um mínum, temigdia- ag bama- bömum, öllum ættimgjum og vinium, siem. heiimsiótitu mig og glödidu með gjöfum, blómium og hieillaióskum á sj'ötiuigsaf- mæli mínu 22. apríl. Guð blessi ykkur öU og gefi ykk- ur gleðiilegt siumiar. Petrína Þórðardóttir Isafirði. t Eilginkonia mín, móöir okkar, tengdiamóðir og amima, Ingibjörg Dagbjartsdóttir Breiðabólsstöðum, Álftancsi, verður jarðisett frá Bessa- steðakirkju 30. apríl kl. 2 e.h. Þeir sem vildu minnast hinn- ar látnu er bent á Krabba- meinsfélagið. Björn Erlendsson, böra, tengdabörn og bamaböm. t Innilegaste þakklæti til allra, fjær og nær, sem au'ðsýndu otokur samúð oig hluttekninigu við andlát og jarðarfiör Kára Sigurjónssonar prentara. Sérstakleigia þökikum vilð Hinu islenzika prentariafélagi, sterfs félögum i P.O.B., fþróttefiéliag inu Þór og Fefrðafélaigi Akur- eyrar. Lára Halldórsdóttir Rósfríður Káradóttir Elín Káradóttir Lúther Kristjánsson. Elín Valdimarsdóttir. t Þökkum in nilega samúð og viniarhuig vegna fráfialls Jóhönnu Sigurjónsdóttur Saurbæ, Ölfusi. Sérstakiar þakkir viljum við flytja læknum og hjúkrunar- Mði VífiiLssitaðiahæMs, fyrir ágœta hjúkrun í veikindum hennar, svo og öllum siem sýndu hemirai vinsemd og virð- ingu Mfs og Mðinni. Ólafur Guðmundsson Sigurjón Guðmundsson Jón Guðmundsson Ilalldóra Þórðardóttir Friðrik Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.