Morgunblaðið - 29.04.1970, Page 23
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL H970
23
Nýjar leiðir opnaðar
— sterk fyrirtæki grundvöllur a tvinnulífsins,
sagði Matthías Á. Mathiesen
í eldhúsdagsumræðunum
f RÆÐU sinni í eldhúsdagsum-
ræðunum í gærkvöldi, sagði
Matthías Á. Mathiesen, að árið
1969 væri að mörgu leyti tíma-
mótaár í sögu íslenzku þjóðar-
innar. Þá hefðu Álbræðslan í
Straumsvík og Búrfellsvirkjun
tekið til starfa og þar með hefði
fyrsta jökulfallvatn hér á landi
verið beizlað til raforkufram-
leiðslu. Með þessu hefði fyrsta
áfanganum veirið náð í uppbygg
ingu mikilvægra útflutnings-
greina er byggðu á orkuforða
landsmanna. Þá hefði Alþingi á
þessu ári samþykkt inngöngu fs-
Iands í Fríverzlunarbandalag
Evrópu, og gæfi það fslending-
um tækifæri til þess að byggja
upp útflutning iðnaðarvamings,
sem fengi tollfrjálaan aðgang að
um 100 milljón manna markaði.
Matthías sagði, að þessir at-
burðir mörkuðu áin nokkurs vafa
þáttaskil í atvinmusögu fslend-
inga, en grundvailarrn'arkinið
stóriðju og EFTA-aðildar vaeru
hin sömu: Að bæta lífskjör og
atvinnuöryggi í landinu og
skapa nýjar og hagkvæmar úf-
flutn i ngsatvinnugrein.ar, við hlið
sjávarútvegsins, sem verið hefði
svo til eini útflutningsatvinnu-
vegur fslendinga frá öndverðu.
Hér væri um að ræða árangur
af jákvæðri stefnu og starfi
þeirra etjórnmálaflokka sem
myndað hefðu meirilMutta Al-
þingiis og stiaðið að ríkisstjórn-
um þeim sem starfað hefðu sl.
10 ár undir forsæti formanna
Sj á'J.fstæðisi’lokksins þeirra ÓXafs
Thors og dr. Bjarna Benedikts-
sonar.
Matthías saigði, að í upplhiafi
þessa stjórnarsamstarfs befði ver
ið mörkuð sú stefna sem opnað
hefði þá miöguleika sem nú blöstu
við og ættu óefað eftir að hafa
bagstæð álbrif á lífskjör íslend-
inga um ókomna framtíð.
Þá sagði Matthíais, að það efna
hagsáfali sem þjóðarbúið varð
fyrir 1967 og 1968 minnti okkur ó-
þyrmilega á hvað þjóð sem byggði
afkomu sína út á við á einni
framleiðslugnein, hefði við að
búa. Með því hefðum við bezt
fengið srtaðfest að við hefðum
lagt inn á réttar brautir til þess
að geta mætt slíkum áföllum án
stónkostlegna áhrifa.
— En það er ekki nóg, að
auka á hagnýtingu auðlinda lands
ins, að stofna til nýnra atvinnu-
fyrirtækja og afla nýrra mark-
aða, ef ekki er grundvöUlur fyrir
atvinnureksturinn í landinu til
að blámgast og da-fna vegna þess
að skattheimta ríkisins er með
þeirn hætti að fyrirtækjum er
ekki gert kleiít að safna eðli-
iegu eiigin fjármagni til endun-
nýjunar og stækkunar, sagði
Matthías. í>að hefur verið á það
bent hve mjög það hefur háð
a'tvinnurekstrinum í landinu,
hversu eigið fjármagn atvinnu-
fyrirtækjanna hefur verið lítið
og það oft á tíðum meginorsök
lólegs árangurs í rekstri fyrir-
tækjanna.
Við breytingu þá, sem gerð
var á Skatta- og tekjustofnalög-
unum 1962 var stigið rétt spor
í þá átt að efla atvinnulífið, en
það sýnir sig, þegar á mótiblæs,
að betur rná gera, því fjárhags-
lega sterk og vel rekin fyrir-
tæki verða ævinliega grundvöll-
ur blómlegs atvinnulífs.
Á Alþingi haifa þessi mál ver-
íð á dagskrá að undanförnu. Á
síðasta þingi vaikti ég athygli á
máli þessu með fliutningi frum-
varps, þar sem lagt var til að
hlutur hlutafjáreigenda yrði
bættur og reynt yrði þar með
að örva einistaklinga til þess að
fjiárfesta í aitvininur'ekstrinum.
Um sama leytá fól fjármála-
ráðherra sérstakri embættis-
mannanefnd að vinna að tiilög-
um um breytingu á skatta- og
tekjustofnalöggjöfinni vegna
væntanlegrar aðildar íslands að
EFTA. Var nefnd þes'sari falið
að gera breytingartiillögur á
nefndri löggjöf, í þá átt að fyr-
irtækjum væri gert kléift að
fjármagnast með eðlilegum hætti
og hlutur hlutafjáreigenda yrði
bættur með tiliiti til skattfrels-
is sparifjár.
Matthías sagði, að frumvarp
til breytinga á skatt- og tekju-
stofnalögunum hefði nú verið
lagt fyrir Alþingi. Hér væri um
að ræða fyrsta sknefið í endur-
skoðun skatta- og tekjustofna-
laganna. í frumvarpi þeásu fæl-
ust fjölmörg nýmæli og tillögur
um veigamikl'ar hreytingar á
þessum málum er vörðuðu reket-
ur fyrirtækja. Sagði Mattihías að
frumvarp þetta myndi ekki
Mjóta afgreiðslu á þessu þingi,
enda væri æskilegt. að um það
færu fyrst fram umræður inn-
an þings og utan, en hinis vegar
hefði verið flutt frumvarp um
breyttar fyrningarreglur fyrir-
tækja og tæki það til tekjuársins
1969, þannig að miðað væri að
Matthías Á. Mathiesen
því að tryggja íslenzkum at-
vinnurekstri samkeppnisað'stöðu
við EFTA-líöndin skattalega séð.
Matthías sagði, að þá mundi
iðnþróunarsjóðurinn, sem nú
befði tekizt að stofna, tvímæla-
laust veita iðnfyrirtækjum mikla
aðstoð vegna breyttra aðstæðna
við inngöngu í EFTA.
Þá vék Matthías að samþykktu
frumvarpi um Fjárfestingarfélag
íslands h.f. Sagði hann að þar
Lífeyrissjóður
fyrir bændur
— frumvarp á Alþingi
FJÁRHAGSNEFND efri deildar
Alþingis lagði í gær fram, frum-
varp til laga um lífeyrissjóð
fyrir bændur. Er frumvarp þetta
samið af nefnd er Ingólfur Jóns-
son landbúnaðarráðherra skipaði
12. janúar 1970, til þess að vinna
að málinu, og fjárhagsnefnd flyt-
ur málið á Alþingi að beiðni f jár-
málaráðherra. Var frumvarpið
tekið til 1. umræðu í deildinni
í gær og mælti þá formaður
nefndarinnar, Ólafur Björnsson
fyrir því, en aðrir sem tóku til
máls voru Ásgeir Bjarnason og
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra.
f greinargerð frumvarpsins
segir m.a.
Þeir lífeyrissjóðir, sem stofin'-
aðir haifla verið mieð lögum, eru
allir l'aiunþegasjóðir, og raglu-
gerðir flestra þeirtra lifeyris-
sjóða, sem hlotið bafa staðfest-
inigu fjármiáliaróðuinie'yliisiin's, eru
við það miðaðar, að félagar
þeirra séu í flastri stöiðu. f sjóðn-
um, þar sem iðgj aldagreiðsluir
geta verið ójaÆniar og stopu'lar,
ibetfur stuindum verið horfið að
sórei'gnias'kipuilaigi eða þeirri tH-
'höguin, að hver ein/stök iðgjalda-
greiðsla vei'ti tiltekirun rétt að
króm;tölu. Nefndin teluir slítoa
tillhögun ófU'llniægj andi og hetfur
við saminiinigu m'eðtfylgjiaindi laga-
frumrvairps leitazt við að taka
með öðnum hætti tilllit til sér-
stöðu bænda.
Neifndin hefuir í veigaimiklum
atriðum fyligt áðuimeifndum tiil-
l'öguim nefndar þeirrar, sem
skipuð var atf Búniaðairþinigi 1969,
og Stjómar StéttarsambandB
bænida. Hins vegar hefur hún
elkki talið það vera í verkahrinig
sínum að taka afstöðu til frum-
varps bændaful'ltrúanina um
bneytimgu á lögunum um Stotfn-
lánadeiM laindbún'a'ðarins, land-
nám, ræktun og byggingar í
sveitum.
Gert er ráð fyrir, að fylgt
verði þeirri me'gimreglu ísflenira
lifeyrisisjóða, að iðgjöltí og fram-
lög nemi 10% af tryggðum tekj-
um, en þó verði greiðslur til
sjóðsins lægri fyrstu þrjú árin.
Er ekki ósennitegt, að miðað við
niúverandi verðlaigsgnuindvöll land
búnaðairvara verði ful'l iðgjöld
og framlög samtals 90—100 millj.
kr. á ári. Netfndinni er Ijóst, að
full'l ástæða væri til að hatfa ið-
'gjöld hserri til lífeyrissjóðs fyrir
bændur eða Mfeyrisgreiðslur tak-
mairkaðri en tíðkast hjá öðirum
sjóðuim. Statfar þetta anniairs veg-
ar af óhagstæðri aldursskiptingu
bænda og litlum líkum fyrir
fjölguin starfandi bænda í fnam-
tíðinni, er tekið gætu á sig aiúkn-
ar byrðar vegna þeirra, sem
hættir væru störfum, en hins
vegar af því, að tekjur úr úr-
göngu, sem ýmsum lífeyrissjóð-
um er veruJtegur fj.árhia'gsstyrkur
að, verða væn'tanffega litlar hjiá
lífeyrissjóði fyrir bæmdur. Á til-
löguim sínum gerir nefndin ráð
fyrir, að Stofnllánadeild land-
búnaðarins beri tabmia'rkaða
ábyrgð á sjóðinum, slbr. 6. gr.
Á því er eniginn vatfi, að meot'a
vaindamál ísilienzkra lífeyrissjóða
3t vainmiáttur þeirra til að tryggja
verðgildi lífeyrisgreiðslna. Fá-
einir sjóðir veita slí'ka verðtrygg-
ingu, og fylgir henni þá yfirledtt
ábyrgð hlutaðeigandi vinnuveit-
enda á sjóðuinium. í fyrirmynd að
regluigeirð fyrir lífeyrissjóði
verkalýðsfélaga, sem samin hetfur
yerið af nefnd Alþýðu'sambainds
íslands og V innu've iten d asam -
bands íslainds á gruindvelli samn-
ings þessaira aðila tfrá 19. miaí
1969, er geirt ráð fyrir takmark-
aðri verðtryggingu tiltakið tíma-
bil í semn, sem fari eftir fjárhag
hliuitaðeigandi sjóðs hverju sinni.
Með hliðs'jón af því, hve veikian
fjárhagsgrurudvöll hér er um að
ræða samlkvæmt framianrit’jðiu,
befur nefnidin ekki treyst sér til
að taka slík ákvæði inn í frum-
varpið, en teluæ réttaira, að mögu-
leikar á verðtryggingu yrðu ait-
hugaðir við endurskoðun iaigannia
síðar, er gleggri vitneskja væri
íerngin um fjárhagsstöðu sjóðs-
ins.
í frumivarpi bændiafulltrúannia
var gert ráð fyrir sérstökum líf-
eyrisréttindum ti! handia oldruð-
um bændum, hliðstæðum þeim
réttindum, sem öldruðum félög-
um í stéttairtfélögum var veitt fyr-
irheit um tmeð yfirlýsingu for-
sætisráðherra 18. maí 1969 og
ný'tega er búið að lögfesta. Hefur
netfndin tekið tillögur bænd'atfulll-
trúanna upp í frumivarp sitt nær
óbreyttar efnistega.
væri um að ræða merkilega nýj
unig, sem Verzlunarráð ísiands
og Félag íslenzkra iðnrekenda
hefði beiítt sér fyrir og hefði
Eyjólfur Konráð Jónsson verið
talsmaður þess á Alþingi. Hluf-
Verk Fjárfestingartfélagsins yrði
að efla íslenzkan atvinnurekstur
og örva til þátttöku í honum
með því að fjárfesta í atvinnu-
fyrirtækjum og veita þeim fjár-
hagslega fyrirgreiðsiu svo og
beita sér fyrir nýjungum í at-
vinnumálum.
I lok ræðu sinnar sagði Matt-
hías m.a.:
■— Mér hefur orðið tíðrseft
am þær breytingar sem nú eiga
sér stað og munu eiga sér stað
í íslenzku atvinnulífi. Leiðir haf a
verið opnaðar til þess að skapa
meira jafnvægi í íslenzku at-
Ánnulífi og þá um leið að reyna
að fyrirbyggja hættuna á stórum
sveiflum í efnahagslífi okkar.
En ekki má gleyma sjávarút-
veginum, né heldur hetfur það
verið gert. Þegar við höfum eld-
húsdag hér á Alþingi er komið
að lokum vertíðar, sem verið hef
ur mjög aflasæl og fært okkur
heim sanninn um það, að sé fisk
að fá úr sjó þá höfum við dug-
mikið fólk til þess að sækja atfl-
ann og vinna. Við höfum vel
búin tæki til að ná aflanum, srvo
og vinna hann. Ég hirði ekki um
að telja upp skápatfjöida, né
tonnatfjölda skipastólsinis né gera
samanburð. Staðreyndirnar tala
sínu máili. Hefði ekki veriðsköp
uð aðstaða til að sækja allan
þennan afla í sjó væri hann ekki
til staðar og hefði ekki verið
sköpuð aðstaða í landi til verð-
mætisaukningar aflans værihann
eklki orðinm það útflutningsverð
mæti sem raun ber vitni.
Einn þáttur sjávarútvegsins
hefur þó dregizt aftur úr nú um
Stund, en það er togaraútgerð.
Kemur hér til mikil breyting,
sem orðið hefur á tilkostnaði
þessa atvinnureks'trar.
Vel má vera, að sá dráttur sé
ekki eins óhagstæður og harnn
virðist, vegna mikilla breytinga,
sem orðið hafa á þessum atvinnu
taekjum sl. ár.
í dag voru sett lög á Alþingi
um kaup á 6 skuttogurum. Er
gert ráð fyrir nokkulri fyrir-
greiðslu hins opinbera. Ég er
þeirrar skoðunar, að sú aðstoð
muni ekki duga tll að skapa
þann rekstrargrundvöll, sem
nauðsynlegur er, etf við á annað
borð ætlum að viðbalda togara-
útgerð. Eg vil í þessu sambandi
benda á þá staðreynd, að allar
þjóðir innan EfnahaigsiS'tofnun
Evrópu OECD, sem togaraútgerð
stunda, greiða með einu eða
öðru móti niður stofnkostnað
togar aútger ða r.
Við megum ekki glieyma því,
að við höfum gengið á hlut tog-
araútgerðarinnar — fyrst með
verðmismunun á afla, síðan með
aðistöðumismunun á fiskimiðum
í landhelgi.
Síðasti áratu'gurinn sýnir okk-
ur, hversu þýðingarmikið það
er, að stjórnarforystan sé íhönd
um manma, sem gera sér grein
fy-rir þeim margvíslegu viðfangs
efnum, sem við er að glíma í
samfélagi manna og bregðast við
vandanum af raunsæi, þegar
hann að höndum ber.
Þá gerist það, sem nú gerist í
íslenzku þjóðlífi.
Upp úr öldudail efnahagsörðug
leika stefnum við fram til auk-
inna lífsikjara, fram til betra
lífs.
Það er og verður stefna Sjálf-
stæðismanna, hvar sem þeir
stjórna.
Stofnaður
verði hótelskóli
- þingsályktunartillaga á Alþingi
I GÆR lögðlu fimm alþiingis-
mieinirk, ,úr öllum fLokkuim fnam
tillögu «til þiinigsályklbuimar á Al-
þiimgi, þar sem laigt ©r til alð
Alþiinlgli álýkiti að skora á rífloiis-
sltjórniiinia .afð ihetfja iniú Jvegar umd-
irlhúniing eíð by'ggiingiu 'eðla klaiupa
á húlsmæðii tiil Stairfiriæksiu allhliiðia
hótelsfkóla. Skal að því sltetflnlt,
að stoólilnm verði tilbúliinm fyriiir
h'aiusitlið 1972.
í grieiimangerð siiinmi mieð til-
löguinini segjia flutmiiingisimienin,
sem enu þeir Jóin Sfeaf'tasiarL,
Biirgflr Kjiamaín,, Bieniedflikit Grönidal,
Maiglniúis Kj'artainsson og Bjöirm
Jómissom, m'.a. iað öæit vaxiainidá
hieiimisóflanlir erlanidra fleriða'miainima
ttl lamidsiinis verði þrláitt fynir ó-
tfullniaagjiainidii auiglýsiingaþjóinuistu
hiilnls opiinlberia á ísiaindli sem
farðamiaininialaindá oig léleiga 'að-
stöðiu viða um land til þess að
vöitia erlemdum ferðaimiöininium
samlbæinilega þjómiustu á við það
sam víðast fæst erlend'ie. Hljóti
það að beinda ótvíræltt til þess,
>að mieð viissum aðgeirðlum til úr-
bóta iimnianliainds rmegli gera mmót-
töku ©rlendina ferðaimiammia og
þjóimuiabu viið þá að veiigamiiikilli
atvimnlugriein, siam fljóltieiga kæm-
ist í tfremisitu röð, svo sem víðb
þektotóst aminiairs sbaðar.
Með fluitmiiinigi þessanair þángis-
álykbumiaritillögu ©r miiðað að því
að ryðjia úr vegi einmi iaðal-
h’indnuinininli fynir því, aið þessu
miarlki' venðli tíáð, en allir kiurun-
ugir viba, aið slkonbur á sórþjálf-
uðu hðtelstiarfsfólkii er þröstould-
ur í vegi þesisarar þróumair.
Frumvarp um tog-
arakaup að lögum
í GÆR var friumivairpið uim kauip
á sex iSbuttoguriuim 'aifigneitt sam
lög fná Alþiimgi. Héiimiila lögiln
iríikisstjóinnininli að (baiutpa allt ,að
sex Skulttogana Og varðia þéir
síðan seldir eiiniStaJklingum,, fé-
löguimi ©ða bæja- og sveilta-
tfélögum. Er rítoiisistjónniininii heim-
ilt iað tialtoa lán, lar miamli allt að
80% 'atf by'gginigairfcostmiaðii skiip-
ainlma og leggjia tfnam úr ríkiis-
sijóði all't að 7,5% byggimigar-
kostniaði þeinna. Þá gena lögiin
enmtfnamiur máð tfyrtir því að rítois-
sjóði sé 'heiimlilt áð láma toaiuip-
eniduim dtoiipanma, allit að 80% af
amidvirði þeirina tiil 1(9 ána.
LOKAÐ
Rakarastofur bæjarins verða lokaðar fimmtudaginn 30. þ.m.
frá kl. 1—3 e.h. vegna jarðarfarar Gísla Einarssonar hárskera-
meistara.
MEISTARAFÉLAG HÁRSKERA.