Morgunblaðið - 29.04.1970, Síða 25
MORGUNBL.AÐIÐ, MXÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970
25
Claude Kirk, ríkísstjóri í
Flórída í Bandaríkj-unum, og
kon,a hans, Erika Mattfeld,
sem er brasilí9k. I»au eiga
eina dóttur barna, Claudíu,
sem er núna á þriðja árinu.
Kirk hefur 'komið talsvert við
sögu núna, vegna þess, að
hann er að þrjózkast við að
hleypa negruim inn í skólana.
í»essi mynd var tekin, þeg
ar Claudia litla var skírð —
1968.
David Hockney
David Hockney er banda-
rískur málari, sem er á upp-
leið. Hann er reyndar frá
Kaliforníu, en núna sýnir hann
verk sín í London, og gengur
vel.
Þegar Anna Bretaprinsessa
var í Ástralíu, og fór í göngu-
ferff, datt einhver yngstu
áhorfendanna, og fór aff
gráta. Anna baff strax um, að
einhver hjálpaði honum, því
að hann vaeri svo lítill.
spakmœli
i.'^vkunnar
Ég skaíl gefa fyrstu koniumini
sem geniguir í brók í lávarða-
deildinini kampa'vínsflösku. —
Ég gkal drekka hama með
henind á aðalsmanmiabarniuim,
sem lyktar enn aif heilagleika,
því aið þetta var áðuir búnirugs -
herbergi biskupsims.
Anran lávairður.
Talið er líklegt í tilraunuim
til að haimla fólikfjölgun, að
Bretar láti sjúkrasamlagið
borga vönun.
Fá menn þannig þessa að-
gerð sér að kostnaðarlausu.
Er talið, að Crossman, félags-
málaráðherra muni kunngera
þessa ráðstöfun í næstu viku.
Hœstarétfardómar
— Stjórnartíðindi
Til kaups óskast Hæstaréttardómar frá
upphafi og Stjómartíðindi frá a.m.k. 1920.
Hvorutveggja þarf að vera í góðu bandi.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir n.k.
mánudag merkt: „5233“.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu bæjarfógetans í Hafnarfirði Benedikts Sveinssonar
hri., baejarfógetans í Keflavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl., innheimtumanns ríkis-
sjóðs í Kópavogi og Sigurðar Hafstein hdl., verður haldið
opinbert uppboð á ýmiskonar lausafé, í skrifstofu minni áð
Álfhólsvegi 7 miðvikudaginn 6. mat 1970 kl. 15. Það sem
selt verður er meðal annars: Sjónvarpstaeki. (Arena, Blau-
punkt, Grundig, Kurting. Luxor, Nordmende, Philips, Silvian,
Radionette), útvarpstaeki, þvottavélar, Isskápar, sófasett, ýmis
húsgögn, tvö má.verk og fleira.
Bæjarfógetmn í Kópavogi.
n Mimir 59704297 Loka.f.
RMR-29-4-20-VS-A-FR-HV.
I.O.O.F. 7 = 1514298 V4 =
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík
Farið verður i Hveragerði
laugardaginn 2. maí og spil-
uð þar félagsvist við Sjálfs-
bjargarfélaga í Árnessýslu.
Lagt verður af stað frá Um-
ferðarmiðstöðinni kl. 2. >átt-
taka tilkynnist til skrifstofu
í síma 25388 fyrir föstudag.
Spiianefndin.
Kvenfélag Ásprestakalls
Fundur n.k. miðvikudags-
kvöld 29.4. í Á9heimilinu
Hólsvegi 17. Margrét Krist-
insdóttir húsmæðrakennari
kynnir ostarétti og fl. Félags
konur mega taka með sér
gesti. Kaffidrykkja.
Stjórnin.
Verkakvennafélagiff Framsókn
Spilakvöldið er n.k. fimmtu-
dagskvöld (30. apríl) kl. 8.30
Fjölmenr.ið. Stjómin.
KristniboAssambandiff
Kristinboðssamkoima verður í
Kristinboðshúsinu, Laufásveg
13 í kvöld kl. 8.30
Kristinboðsþáttur og hugleið-
ing. Bjami Eyjólfsson, for-
maður Kristinboðssambands-
ins talar .Allir Kristinboðsvin
ir í Reykjavik sérstaklega
boðnir velkomnir.
Kristinboðssambandiff.
Náttúrulækningafélag Rvíkur
heldur félagsfund í matstofu
félagsins Ki: kj ustræti 8 I
kvöld miðvikudaiginn 29. apr-
íl kl. 21. Upplestur erimdi ura
lækningar á asma og exemi.
>ýdd og lesin af Eggerti Kriist
inssyni og Eiði Sigurðssyni.
Veitimgar Aliir vetkomnir.
Stjórn NLFR.
Hjálparsveit Skáta Reykjavik
Æfing í kvöld kl, 8.30,
Minningarkort
Blindravinafélags íslands,
Sjúkrahússjóður Iðnaðar-
mannafélagsins Selfossi,
Selfosskirkja,
Helgu ívarsdóttur Vorsabæ,
Skálatúnsheimilið.
Sjúkrahús Akureyrar ,
S.F.R.Í.
Maríu Jónsdót.t.ur flugfreyju,
Styrktarféla.gi Vangefinna,
S.Í.B.S.
Barnaspítalasjóður Hringsins,
Slysavarna.félagi tslands,
Rauði Ktoss íslands,
Akraneskirkja,
Kapellusjóður
Jóns Steimgrímssonar,
Borgarneskirkja,
Hatlg: ímskirkj a,
Steinars Ríkarðs Elíassonar,
Árna Jónssonar kaupmanns,
Sjálfsbjörg,
Helgu Sigurðardóttur,
Líknarsjóður
Kvenfélags Keflavíkur,
Kvenfélag Háteigssóknar
fást í MinningabúðinniLauga
vegi 56 sími 26725.
Kvrnfélag Laugamessóknar
Fundur verður mánudaginn 4.
maí, kl. 8.30 í fundarsal kirkj-
unnar. Ræít verður um kaffi-
sölu og sumarferðalag.
Stjórnin.
Ármenningar — skíðafólk
Farið verður í Jósefsdal
fámmiiudag 30. aprQ kl. 7.00
e.h.
Föstudag 1. maí kl. 10.00 f.h.
Laugardag 2. maí kl 2.00 Bh.
Sunnuda.g 3. maí kl. 10.00 f.h.
Dvalargestir geta verið frá
fimimrudaigskvöldi til sunnu-
dags. Lyfta í gamigi, veiringar
í skálanum. Athugið að stór-
svigsmót Ái-manms fer fram 1.
maí og hefst kl. 15.00
Nafnakall kl. 13.00
Keppt verður í karla- og
kvennaflokkum.
Skiffadfild Ámianns.
Þegar Magnús heyrffi aS Jón
ætlaði að láta son sinn í laga-
deildina, fór hann að forvitnast
frekar uim málið.
— Jú, sagði Jón, drengurinn
er sýknt og heilagt að hnýsast í
mál annarra, og þá er alveg eins
gott að hanm standi þannig að
vígi, að hann geti gert það á fitllu
kaupi.
Einu sinni hittust læknir og
lögfræðingur og kappræddu um
mál. Það fór að hitna í því, unz
læknirinn sagði:
— Starf yðar gerir menn sann
arlega ekki að neinum englum.
— Nei, sagði lögfræðingurinn,
en hins vegar gerir yðar starf
það undantekningalítið.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI — ehir John Saunders oq Alden McWilliams
...1N THE ADAM'S RIBS
COMPUTER CENTER/
THE BOyS ARE ALMOST
FINISHED,CHIEF/ BV
MORNINS WE'LL HAVE.
EVERY BOOKIE IN THE
COUNTRy ON THE
PARTY LINE/
SHADDUP.'.IT COULD
BE THE WIND...BUT I
THOUGHT I HEARD
SOMETHING
Danny og Duke hefja leit aff Adam
Noble. Geföu bensínið í botn, bílstjóri,
viff erum aff flvta okkur. Þá hefffirffu átt
að leieja þér snjóplóg góffi, ég er leigu-
bilsitjori en ekki tóframaffur, (2. mynd)
(! tölvnmíffstöffir.ni) Drengimir eru aff
verffa bönir, húsbóndi, á morgun verðum
við komnir meff alla veffmangarana á
eina linu. Þegiöu. Það gæti verið vindur-
inn, en mér heyrffist ég heyra eitthvað
úti.