Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970
Svortskeggur
geugur oftur
Walt Disney’s (JAVNTING comedy
$&ci®mií£ é0> ~
GHöst^ —- ®
USTINOV
DEANJ0NES
suzamne pLESHETTÉI
íslenzkut texti .
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Spennand'i og mjög sérstaeð ný
frönsk litmynd gerð af Henri-
Georges Clouzot, hinum fransika
meistara taogaspennandi og æsi-
Hegra kviikmynda.
Bönnoð börmum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Utsniðnar
unglingabuxur
.HÍMimtHMinioUiXtttliiiiiiMiUiAtiiliiHWIliHtllllMi. .
TÓMABlÓ
Shni 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hættuleg leið
(Danger Route)
Óvenju vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk sakamálamynd í
l'itum. Myndin er gerð eftir sögu
Andrew York, „Eliminator".
Richard Johnson
Carol Lynley.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
To sir with love
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar skemmtiieg og áhrifamikfl
ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd
í Technicolor, byggð á sögu eftir
E. R. Brauthwaite. Leikstjóri
James Clavell Mynd þessi hef-
ur alls staðar fengið frábæra
dóma og metaðsókn. Aðalhlut-
verk leiikur hin-n vinsæl-i leika-ri
Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenstúdentufélug íslunds
Arshátíð Kvenstúdentafélags fslands verður haldin í Þjóðleik-
húskjallaranum fimmtudaginn 30. apríl og hefst með borð-
haldi kl. 19,30.
Argangur M. R. '45 sér um skemmtiatriði,
STJÓRNIIM.
SYNIR
KÖTU
ELDER
Jom
Wfp
ÍEAH
Mohiíh
Víðfræg stórmynd.
Bönn-uð innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd fcl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
þjóðleikhOsið
Bctur má ef duga skal
Sýn'i-n-g í kv-öld fcf. 20,
síðasta sinn.
Moráur Valgarðsson
Fjórða sýni-ng fimmt-udag kl. 20.
Gjaldið
Sýnii-ng föstu-dag fcl. 20,
fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13.15 til 20. — Simi 1-1200.
XEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR'
JÖRUNDUR í 'kvöld. Uppselt.
JÖRUNDUR föstudag. Uppselt.
Næsta sýniing þrið'judag,
TOBACCO ROAD fi'mmtudag.
Enn ei-n aukasýnimg vegna
látlaus'rar eftiirs-pumar.
IÐNÓ REVfAN lia-ugardag.
Örfáar sýniingair eiftir.
GESTURINN su-nnudag.
Aðgö.ngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14, sími 13191.
Leikfélug
Kópuvogs
Ga-ma-n'l'eiikurin-n
ANNAÐ HVERT KVÖLD
Leifcstjóri Ragnhildur Steingríms-
dóttir.
Frumsýning í kvöld kil. 9,
Athugiið bireyttan sýniiing-airtíma.
Miða-sala í Kópavogsb-Iói er opin
frá kl. 4.30. S-í-mii 41985.
Aðalfundur
Sjálfsbjargar í Arnessýslu verður haldinn í Félagsheimili ölfus-
inga í Hveragerði laugardaginn 2. maí n.k. kl. 2.00 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sjálfsbjargarfélagar úr Reykjavík koma í heimsókn að af-
loknum fundi og spila félagsvist við heimamenn.
Amerísk hjón
óska eft-i-r að kaupa nýja íbúð
í Reyikjavífc, 3 sv'efniherbergii,
baðstofu, borðstofu og eldihús,
aililt sér, með suður sv-öliuim,
fa'llegu útsými og öHum nútiíma
þægiinduim, á góðuim stað í
b-ænum, Sfcmiífið: P. 0. BOX 6,
Springfield, Viirgiinia, 22150,
U.S.A.
BINGÓ
verður haldið í KLÚBBNUM annað kvöld
Heildarverðmœti vinninga kr. 45 þúsund
14 umferðir -j< Svavar Gests stjórnar
Hverfasamtök Sjálfstœðismanna í Laugarnesi
\STMANC0L(
ULTRASCOI
ÍSLENZKUR TEXTI
Mjög spennan-di og sérstafcl-ega
djörf, ný, a-merísk-hollens-k kvi-k
mynd í l-itum og Cin-ema-scope.
Aðalihliutverk:
Uta Levka,
Claude Ringer,
Walter Wiltz.
Þetta er eimhver dja-rfasta kvik-
mynd, sem hér hefur verið sýnd.
Stra-nglega bönnuð börn-um inn-
an 16 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
*
*
*
IÞRIF
J þrífurallt
&*ttger^x
* s *
fœst í %
Uaupfélagínu'
* *
WINMETOU
(„Flami-ng Fronti-er")
Geysi-spennand'i og atburðahröð
a-merísk Cinema-scope litmynd
Um 'mdíánabardaga og ofbeldis-
menn í Viiita vestri-nu.
Stewart Granger ■
Pierre Brice
Letitia Roman
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUOARAS
Símar 32075 og 38150.
!\lotorious
Mjö.g góð aim-eirí'Sik sa-kaimóla-
my-n-d.
Leifcistjóni
Alfred Hitchcock
Aðalihl'Uitvieirk
Ingrid Bergman
og Gary Grant
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
fSLENZKUR TEXTI
Blaö allra landsmanna
Stúlka vön vélritun
óskar eftir atvinnu strax. Margt fleira kemur til greina
t. d. símavarzla, bókun o. fl.
Upplýsingar í síma 10761 og 31467.
Fyrírtæhi - otvinnurekendur
Ungur reglusamur rafvirki utan af landi óskar eftir að komast
i starf hjá fyrirtæki með sérmenntun innanlands- eða utan
í huga.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. maí merkt: „8767".
Y firhjúkrunarkona
Staða yfirhjúkrunarkonu við röntgendeild Borgarspítalans er
laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júní eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans í síma 81200.
Umsóknir. ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum fyrir 20 maí
n.k.
Reykjavík, 28. 4 1970.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.