Morgunblaðið - 29.04.1970, Side 31
MOHG UNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUBAGUR 29. APRtl, 1070
31
Miklar endurbætur á Hótel Höfn
■
SIGLUFIRÐI 23. april.
Mlilklar og ga0nlgertðlair bneiy>tlitnigair
Ihaifia ábt sér sitiað á Hlóttiel Hjöfin
á Siigluifinði. Bg miáföli tali af Ihóitel-
islttjiónainiutm Stlelimairá J'óniassiyinli, og
sagðli hiamn áðiuirinieiínidiuim bmeyit-
Ölnguim sieinin lóklilð. Stdiimar og
fjölskyldia hiamis kieypitli Kóíbel
Hölfin í oktöbar 1008, þá í tals-
"vieinðirli 'nliðuinniílðslu. Hioinluim hiaifiðli
litizit viel á ihöfielilð, og taldri aiuið-
velt 'að gietna þalð að 1. flökkis
Ihiótielii. Þ»alð heifiur imú telklizít, þótt
erfliðiana haifli neyinat an fyirat vtair
Ihaldiið. Steéraaini tólkat 'alð fá um
800 þúiaumid krómia lán til bráða-
þiingiða eða þar til ’hiamn íeinigi
saimlkvæimlt lofiorðli faiat lám flná
„Fertðamálaráði íslamidis“ að iuipp-
hiæð l,ð miilljióiniúr kir. Hielzltu
íbrieylttilnigamnlair onu þær, að niýtt
og flullkiomlilð eldlhiúis er komlilð og
amddyni húisöiinis igjönbrieytt. Öll
heinbeingli og ganlguir enu miú
teppalögð, mý hiúsgögn enu í
íbeirþengijiuim og gömiguim, mýtízlkiu
viaggláiklæiðli, snyrftliihiar'beingi enid-
lumnýj'uið, og nauiniar allt gant tiil
lað hótelið venðd 1, flokkis.
haintn 14. imiaí ník. .mium hótelið
tflonmlaga opraað til dagleigs metast-
wis, og rraumiu all'air Ihiuigsanlegair
vieiltilnigar verðia á boðteitióluim firá
kl. 8 á miangniainia ttil kl. 11,30
á tavöldiln. Haagt viarðuir alð taik/a
á iraótli alLs 260 miaÆangestuim í
Btóruim sal, en úrtlbúa miá tvo
mliininii sali úr þairn Stóma mieð
eilniu hamdtaki, elf þönf kmeifluir.
En .alls enu 14 hanbargi fyiniir 3'1
niæltiuingest, í eiinis, tvaggj.a og
fjöguinria miainiraa heirlbergjium.
fÞegatr Stiaimiar er sipuiriðuir jum
flnamibíðainharfluir oig últliit, Stynluir
toamrn þumigam og sagir: „Þalð er
mlú það, — ég triúá á Siiiglutfjönð,
þáð iar aið segjia þæir aiuðlindilr,
Sam hér enu — mær ónotaðar.
Það gagmar dkikii, .aið víð Sigl-
fiinðliinigar vtiitum um þsar, viið
verðlum að géta toagnýttlt Okkuir
þaar isam bezt, s(jálflum oktouir og
ölluim. sem vildiu, en elkkii viltia,
til toarada. Hérmia á Sigluifliirtði er
oftar igott veður en vomit, vönda
veðrlilð toeflur bana venið mieiina
aulglýslt,,, og siéat bezt á því eiiirau
hvað laiulglýsinig er átonilfiarík. Þass
vagnla þarif eð .auiglýsa gó®a
veðrdið oktaar, sam oflt er svo
einistiaklt alð umdnuim sætúr; blainlka
logn og sól á sumirin og blantoa
logni og toailðstaíint á vetnum.
Hórinia imá toagnýta og iðltoa skíðla-
íþrótltfir allan ánsinis bninig iiniraan
f janðarliras, fljölliin eriu 'há og tdign-
arleg og flalgumt últsýnli flyrtir fjiall-
igöragumieinin. Miiklir rraöguMkar
enu til sjóistainigaveíðia o. fl. miæitti
tieljia. En til þass iað hagnýtia allar
þesaar .aiuðlnlndáir þarf islkiipuiag
og 'talsvemt fjárimiagn. Sitoflraa
þanf íenðamiáiafélag, seim tæfcli
a® sér að slkliipulagnljnigu, taaiuipia
Eitt af herbergjunum á Hótel Höfn.
Hluti salar að Hótel Höfn.
áhöld, og eklkii hvað súzt úittbúa
kyninliinigainpésa, aem síSein yrði
dnailfit í flarÖaSkiniifsitioifiuir, jiatflút
héiimia oig erlenidlia
Samlgömguir enu miú beitrti en
raoktanu sininii, en leragjia þamf
fluigvöliinm ofctaair svo staanrti vél-
■ar geífi flogið hiragaið,
— Þ»ú haiflðliir eininlig með TelkiSt-
uir Hótels Hvanmieynar að gana á
sl. yuimirti, hvað miað þalð miú?
— fig held að Hótel Höifln
veriðli einla hólbelilð hér í suttraar,
en óg tineyatii 'rraér eklkli til <alð svo
Sböddu 'áð netaa Hótel Hvantraeyrti
eilninlilg miú. fig rraá þákltaa fiyinir ef
ég gat sbarfrætat Hóbel Höflnjallt
árlilð. Svo gaatii fiartilð, alð ég þyinflbi
alð lotaa tivo til þrj’á 11101101011 mfc.
vetuir, af ekki ræltlist úr 'iraeð
ófæitt „F'erðamáiafélag“ hér.
fig þakkia Stielilraani viðtalið og
kveð. — Steingrímur Kr.
Eyvind B. íslandi
fær mikið lof
Hélt sína fyrstu söngtónleika í
Kaupmannahöfn á sunnudag
Kaupmiamraahöfn, 28. apríl.
Eimlkastaeyti til Morgiumlbl.
EYVIND Brems fslandi, sonur
Stefáns íslandi, hélt sinn fyrsta
söngkonsert á sunnudagskvöld í
Litla sal Odd Fellow hallarinnar.
Áheyrendur voru margir og létu
í ljós mikla hrifningu. Tónlistar-
gagnrýnendur dagblaðanna í
Kaupmannahöfn hafa fariff mjög
lofsamlegum orffum um söng
listamannsins.
í Kristeligt Dagblad segir
tónílIstaTigaignirýraandimm Thomias
Viggio Pedemsen m.a.: „Það var
flu'llrauima en ekki fuMþroskaSur
söragvairi, 3em þarmia sörag. Hamm
varð fyrst hann sjálfluir í þeim
þremiur íslenzkumt sömigvum, sam
Jónína
lætur
af for-
mennsku
ef tir 30 ára starf
FRÚ Jónína Guffmundsdóttir,
sem hefur veriff forystukona í
Húsmæffrafélagi Reykjavíkur frá
upphafi, effa í 35 ár, lét af störf-
um formanns á síðasta aðalfundi
félagsins sem haldinn var aff
Haliveigarstöðum 9. apríl sl.
Jónína vair varatformiaðiur fé-
laigsiras 5 fyrsibu árim, en foriraað-
ur síðaistliðin 30 ár.
hanm sönig. Var það oraitoríu-
söragvari, ljóðaisöragivari eða
óperuisöragvari, sem þama sönig
í fyrsba siran? Allt þetta þremmlt
var á sönigsfcránmii, en það er
erfitt að spá noktaru um, hvað
verðiur otfam á í framtíðirani. fin
í öl'Iu failJ i er þarraa um tenor
söragvaria að ræða, sem tekið
vertður efltir.“
TónilLstarg.aignrýnjaindi Politik-
enis raetfmir, að Eyvirad Brems ís-
laradi taom fram í þessum samia
sal fyrir tæpu hálflu öðru ári
og segir: „Það er vissulega fiurðu-
iegt, hve mifcið honum hefur tek-
izt að læra. Þett.a voru óvemj.u-
iegir byrjiuraairtónleikar.
Jónína Guðmundsdóttir
Við stjórraarkjör var fyrst
taosinm nýr farmaður og taosninigu
hlaut Ðagrún Kristjánisdótitir,
húsmæðrafceraraari. Meðstjómend-
ur voru allir endurkosnir en þeir
emu Stefianj,a Guðmiumdsdóttir,,
vairafomraaður, Sigríður Jóms-
dóttir, gjaldkeri, Sigríður Berg-
miarnin ritari, Kristín Þorsbeins-
dóttir, Dóra Haraldsdóttir, Þór-
dís Jónsdóttir, Sigríður Á3geirs-
dóttir og Ragniheiður Guðmunds-
dóttir.
Öpólitískt fram
boð í Hnífsdal
Ni'Is Schioerrirag, tó.nilistar,gaigni-
rýraandi Berliinigske Tidende seig-
ir, að mikil byrði hafi veirið lögð
á uragar herðar Eyvirads íslandi,
sem son söragvaranmia Blse Bryx
og Stefáras íslandi. Til þess sé
ætl'azt, að hanin fiuil'lmægi voiraum,
sem settar séu aillit of hátt. Og
Sdhiorrirag heldur áfram:
„Þrátt fyrir ailam byrj'uraaróstyrk-
leikia, tókist Eyvindi samt að sanm-
færa ábeyremdur um hæfiieika
síraa. Haran á miklia framtíð fyrir
sér sem söragvari.“
Móðir Eyvirads, söngfcom'am Else
Brema og atfi haras, sönigvarinm
Andens Bremis, sem raú er níræð-
ur, voru viðstödd tóraieifcama. Á
mieðail hiraraa mörgu áheyrerada
var eiraraig Sigurður Bjamiasom,
senidiherra íslands í Kajupmajraraa-
hötfn,
— Rytgaard.
NÝLEGA var hirt í Hnífsdal
„sameiginlegt ópólitískt fram-
boff Eyrhreppinga" eins og seg-
ir í fréttatilkynningu, sem Morg
unblaðinu hefur borizt. Fram-
boff þetta er til orffiff á þann
veg, aff efnt var til prófkjörs á
breiffum grundvelli meffal kjós-
enda og er val frambjóðenda og
úrslit prófkjörsins óháff stjórn-
málaskoffunum þeirra, sem list-
ann skipa.
Framboðslistinn er þannig skip
affur:
1. Guðm. H. Ingóifsson vertastj.
Holti, Hraífsdal.
2. Ólaflur G. Oddsson, skipa-
tæknifræðingur, Strandgötu
7, Hnífsdal.
3. Guðm. Tr. Sigurðsson verkstj.
Dalbraut 10, Hnífsdal.
4. Inga Þ. Jónsdótitir, símsböðv-
arstjóri, Skólavegi 7, Hraífls-
dal.
5. Bernharður Guðmundsson
skólastjóri, Batakavegi 17,
Hnifsdal.
6. Bjami Halldórsson, bóndi
Tungu, Skutulsfirði.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur 35 ára
— sýnikennsla í matargerð
stendur yf ir á vegum f élagsins
Á VEGUM Húsmæffrafélags
Reykjavikur stendur nú yfir
sýnikennsla í tilbúningi nokk-
urra rétta. Á sýnikennslu þessari
sem verffur í þessari viku og
þeim næstu á eftir verffa teknar
fyrir ýmsar sósur meff fiskrétt-
um, ostaréttir og ef til vill ábæt-
isréttir. Öllum er heimil þátt-
taka í þessum sýnikennslum.
Senn fer vetrarstarfsemi Hús-
irtæðrafélagsiras að ljúka og
verður henni slitið með sumar-
fagraaði sem jafnframt verður
afmælishátíð, því Húsmæðrafé-
lag Reýkjavíkur er nú orðið 35
ára. Ekki er búið að garaga end-
— Berlín
Framhald af bls. 1
veirið áhugaverðax og jákvæðar.
Að því er góðar heimildir heinmia
vi.lja Vesturveldiin komia því til
ieiðair að slíkir fundir verði
haidndr háltfsm'áraaðaiPlega. Eininig
er ta'lað um þaran möguleikia að
Austuir- og Vestur-Þjóðverjar
talki þátt í þessum viðræðum.
Næsti fuindur um Berilíiniar-
málið verður haldinm einmi viku
áður en Wiily Brandt taairasfLari
fer til Ka&sel til nýs flumdar með
Wil'li Stoph, forsætisráðherra
Auistur-Þýzka.la.nds.
anlega frá þvi hver tiihögun
verður, hvað snertir skemmtun,
en fyrirhugað er að hún verði í
Átthagaeal Hótel Sögu, 14. maí.
7. Sigurgeir Jórasson bóndi,
Efri-Eragidal, Skutulstfirði.
8. Halldór Maigraúsison,
bifreiðastjóri
Heiðarbraut 4, Hníflsdal.
9. Jens HjörleitfSson, ytfirfiski-
matsmaður, fsatfjarðarvegi 4,
Hnífsdal.
10. Svaraberg Einansson,
bifreiðastj óri, Bakkavegi 11,
Hníflsdal.
11. Friðbjörn Friðbjörnsson,
skipstjóri, Bakkavegi 12,
Framhald á bls. 21
L.B.J. vantrúaður á
W arren-skýrsluna
Washiragton, 28. april. AP.
ÁKVEÐIÐ hefluir verið að
fella buirtu úr viðtali
CBS-sjóravarpið heflur haft
við Lyndon B. Johmisom fyrir-
um forseta ummæli þar sem
hairan dregur í efa niðurstöðu
Wairreni-iniefindarinmiar þess efin
is að Lee Harvey Oswald hafi
verið einm að verki er hanm
myrti Johrn F. Kenmedy for-
seta, að því er blaðið Washirag-
ton Post Skýrði írá í dag.
Að sögn blaðisiiras eru um-
mælin þuirrkuð út mieð hliið-
sjón atf þjóðairöryggi. Viðtal-
irau verður sjóravairpað á lauig-
ardag. Heimildairmemm blaðs-
inis raeita að skýra frá orðaiagi
spumimigariraraar, sem lögð var
fyrir Johrason, og svari harna
við spum.iragummi. Yfirmenm
CBS játa að viðtalið hafi vetrið
sem stytt, en neita að staðtfesta
eða bera til baka að umimœli
um bamatilræðið hatfi verið
fefild burtu.
Washinigton Post hefur etftir
heimildum sem stamda CBS
nærri að þegar Walter Con-
krite sjóiwarpsfrétta.m'aður
hafi spurt Johnision um niður-
stöður Wairren-m.ef.radarinmar,
hatfi Johrasom svarað því til að
haran hatfi alldrei verið „fyiili-
l'ega“ ánægður m>eð Skýrslu
raefndarinmiar. Blaðið segir að
Jöhrason hafi látið í ljós etfia-
semdir um hvati'rraair sem lágiu
að bafci vertkraaði Oswailds og
teragsli þau sem hanm stóð í
við ýmsa aðila.