Morgunblaðið - 05.05.1970, Page 3

Morgunblaðið - 05.05.1970, Page 3
MORG UNBIjAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1D70 3 Vemdun og eyðing“ 99 Frá fundi áhugamanna um nátt úruvernd í Háskólabíói ÁHUGAMENN um náttúruvemd ur saman nýting og efndu til fundar um virkjunar- áform og verndun Mývatns og Laxár í Háskólabíói sl. sunnudag. Fundinn sóttu um 700 manns og samþykktu flest allir fundar- menn eftirfarandi ályktun á fund inum: „Fundur áhugamanna um nátt úruvernd, haldinn í Háskólabíói, sunnudaginn 3. maí, skorar á rík- isstjórn og aðra ráðamenn orku- mála að falla frá öllum þeim virkjunaráformum í Laxá er valda áhættu og tjóni á hinum viðkvæma náttúrulífi þessa dýr- mæta svæðis. Fundurinn lítur svo á, að Lax ár- og Mývatnssvæðið sé í flokki þeirra dýrgripa þjóðarinnar, sem á engan hátt megi spilla eða tefla í hættu. Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi að samþykkja hið fyrsta lög um vemdun þessa svæðis.“ Sérstaklega hafði verið boðið til fundarins, þeim Knúti Otte- sted rafveitustjóra á Akureyri, Bjarna Einarssyni bæjarstjóra á Akureyri og Bimi Friðfinnssyni bæjarstjóra á Húsavík. Vörðu þeir allir framkvæmdaáætlun við Gljúfurversvirkjun í Laxárdal að ákveðnu marki, en aðrir eft- irtaldir ræðumenn mæltu á móti henni: Þórir Baldursson, arki- tekt og Andrés Kristjánsson rit- stjóri, sem báðir voru framsögu- menn á fundinum, Finnur Guð- mundsson fuglafræðingur, Hákon Guðmundsson yfirborgardómari, Sigurður Magnússon blaðafull- trúi, Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi, Jakob Hafstein lögfræð- ingur, Axel Aspelund formaður SVFR og Ásgeir Ingólfsson frétta maður. Fundarstjóri var Indriði G. Þorsteinsson. Þórir Baldursson ræddi m.a. um þá skammsýni framkvæmda- valdsins að gera ekki ávallt ráð- Stafanir til þess að vemda nátt- úruna í sambandi við hinar ýmsu framfevæmdir. Taldi hann að mun meiri álherzlu þyrfti að leggja á að láta ekki þarfir líðandi stundar gera skaða fyrir komandi tíma og í því sam bandi lagði hann til að öll áform í sambandi við breytingar á vatnakerfi landsins yrðu ræddar með náttúruvísindamönnum. Þór- ir taldi öll áform um Laxárvirkj- un slysaverk skammsýnna manna og taldi að unnt væri að veita orku frá Búrfellsvirkjun til Norðurlands í stað virkjunar i Aðaldal. „Landið er auðugt af vaikost- um,“ sagði Þórir, „en fara verð- vemd.“ Andrés Kristjánsson taldi sam- búð þjóðarinnar í mikilli hættu ef ekki tækist að ná samkomu- lagi um aðgerðir og tillögur tæknimanna annars vegar og stöðu náttúrunnar hins vegar. Taldi hann Gljúfurversvirkjun prófmál um það hvort fóma skuli landinu í áföngum. „Við eigum hægt og ékki endilega ástæða til þess að vernda lamdið ósnort ið, því ástæða væri til að nýta ýmsa landkosti, en hina vegair náttúru- sagði hanm það hlutverk Náttúru vemdarráðs að benda á þá staði sem vemda ber og einn þeinra staða væri Laxá í Aðaldal. Finn ur taldi Laxá hafa jafn mikla sérstöðu meðal íslenzk\i fall- vatna og Mývatn mieðal stöðu- vatna og í engu mætti þar eyði leggja. Finnur benti á að ekki tjóaði til lengdar að líta málin með gagnaugunum eimun, stöku Þá taldi Sigurður sofandahátt íslendiniga í náttúruvemd dæmi gerðan með leyfum til bygginga sumairhúsa við Þingvallavatn. Hákon Guðmundsson ræddi al- mennt um miáttúruvemd og naiuð syn þess að flana ekki að neinu í því samibandi. TaiDdi hasnn fólk almennt hingað til ekki hafa hugieitt þesisi mál þvi svo sjálf sagt hafi verið að hafa sérstæða náttúrustaði ósnortna, en nú væri svo komið að við stæðum and- spænis því hvort réttmætt væri að fóma náttúruverðimætum á altari tækninnar og hins ljúfa lífs. „Verjum- gróður, verndum land“, taldi Hákon að ætti að vera kjörorð íslendinga. að vera vaxnir upp,“ sagði Kristj án, ,,af þeim stuttbuxum að níð- ast á þeim náttúrufyrirbæmm, sem eru svo mikils virði í tækni- lausri sambúð fólksins og lands- iris, að skiptir öllu máli.“ Andrés sagði að hægt væri að afsaka gerðir fátækra og ráð- villtra þjóða í eyðileggingum á náttúrusérkennum, en íslending- ar ættu að eiga sameiginlegt markmið að betra landi, meiri hamingju fyrir þjóðina með því að halda til haga ómetanlegum vinjum í náttúru landsins. Knútur Ottested sagði að und- irbúningur að Gljúfurvetrsvirkj- un hefði staðið yfir í 6 ár áður en fraimkvæmdir hófust og vitn aði hann í ályktanir ýmissa fé- lagssamtaka Norðianlands og sagði að almenn mótmæli vænu ekfci gegn 2 fyrstu áföngunum í virkjuninni á Brú með 20 metra vatnsborðShækkun. Knútur taldi Laxá hafa oft hafa veirið hinn mesta gallagrip í sambúðinni við landið, en hins vegar hefðu virkj unarframkvæmdirnar við ánna bætt hana bæði ofan og neðan virkjunar. Finnur Guðmundsson ræddi m.a. um það að afstaða Náttúru- verndanráðs miðaðiist ekki við búkosti eða veiðiréttindi, helduir íslenzka náttúruvernd. Náttúru- verndarráð sagði hann gera sér grein fyrir því að það væiri ekki Frá fundinum í Háskólabiói. sdnnum yrði að taka til greina at riði, sem ekki yrðu metin til fjár. Axel Aspelund mælti á móti Laxárvirkjuninni en taldi hins vegar m.a. að virkjun í Lagar- fljóti myndi oprna margar falleg ar laxveiðiár jafnframt þvi að nýta orku árinnar með virkjun. Björn Friðfinnsson saigði að Norðlendinga vantaði ekki raf- orku til gaimans heldur til þess að byggja upp margháttaöan iðn að og sagði hann að ræður nátt úruverndarmanna á fundinum minntu sig á sértrúarflokka og afturhaldsmenn. Ámælti Björn þeim buirtfluttum þingeyingum harðlega, sem væru að ráðast á virkjun Laxár, en hinis vegar bauð hann þeim lóðir á Húsávík með vægu verði. Sigurður Magnússon taldi manninn hafa gefið sig of mikið tækninni á vald án þess að láta brjóstvitið ráða í verndun móð- ur náttúru. Taldi hann ástæðu til enduirmiats á öllum náttúruvernd armálum fslendinga, ekki sízt með tilliti til þess að íslendingar væru sú þjóð sem einna mest gæti grætt á verndun náttúrunn ar með vaxandi ferðaimanna- straumi. Taldi Sigurður m..a. að sannanir sérfræðinga fyriir ágæti ýmiissa framkvæmda mætti ekki jafnframt veirða sönnun fyrir eyð ingu lífsins á jörðunni. Bjami Einarsson, sagði að á- herzlu bæri að leggja á fjölbreytt ari atvinrauvegi í landinu og hefði áfall það sem þjóðin hafi fengið í atvinraumálum síðustu tvö árin átt að geta berat mönn um á maiuðsiyn á uppbygginigu í þessuim efnum, því að á 14 ára samfelldu góðæri hafi þjóðin orð ið fyrir verstu áfölluim, sem vit að væri um í vestrænu þjóðfé- lagi með atflabre'Sti og verðíalliniu síðustu tvö árin. Bjami benti á það m.a. að til þess að koma auknurn stoðum undir fjölþættari atvinnuvegi þyrfti rafoorku og í þeim efnum þyrfti ekki síður að leggja á- herzlu á framkvæmdir Noirðan- lands en sunnan. Bjami kvartaði yfir því að þeir Norðanmenn á fundinum væru aðeins þrír og femigju ©klki jafraan ræðutímia, á við náttúrurvemdianmiemn, til þess að verja mál sitt. Sveinn Sæmundsson talaðd m.a. um niaiuðsyn þess að vera vei á verði í allri ruáttúruvemd, m.a. veigmia aiukiiinmiar tekjulindBr acf fer’ðlamiöinnum oig sagðdist hann vonia að Norðlemidáinlgar femigju þá raforiku sem þedr þyrftu án þess að níðzt yrði á néttúru lamdsims. Jakob V. Hafstein ræddi m.a. um raáttúruvernid og fiskiræikt í ám liandisáinis og nauðisyn þesis að Framhald á hls. 23 ÞÉR GETIÐ FENGIÐ OKEYPIS MYNDALISTA, VERÐLISTA OG ÁKLÆDAPRUFU, EF ÞÉR HRINGIÐ TIL r ____x OKKAR I SIMA 22900 EDA SKRIFIÐ r> c* Ul«„ N I ~i r, | Lli 1L J Simi-22900 Laugaveg 26 STAKSTEINAR „Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá“ Það kom fram í upphafi ræðu forsætjisráðhema í eldhúsdags- umræðunum, að gerðar hefðu verið ítrekaðar tilraunir til þess að færa þessar umræður yfir í sjónvarpið eina kvöldstund. Um Þessa nýbreytni sagði ráðherr- ann, að ekki hefði náðzt sam- staða. Þeim fáu, er enn hlusta á þessar umræður í útvarpi, fannst þetta að vonum harla kynlegt. Síðar í umræðunum var upplýst, að sá, sem komið hafði í veg fyrir þessa eðlilegu hreyt- ingu, var snginn annar en Ól- afur prófessor Jóhannesson. Vel flestum er það orðið full- ljóst, að þeir ■eru ekki margir, sem enn hlýða á þennan lang- hund í útvarpinu. Ekki er nóg með, að allur almenningur hunzi þessi löngu úreltu vinnubrögð, heldur hafa þingmenn sjálfir, all flestir a.m.k., viðurkennt til- gangsleysi þeirra; galtómur þing- salurinn ber þess líka órækan vott. En hvert er það ramma aftur- haldsafl á Alþingi, sem snýst öndvert gegn öllum framförum, smáum sem stórum. Þar ber allt að sama brunni: Afturhaldið og úrtölumennirnir eru forysta Framsóknarflokksins. Með skrúð mælgi og fagurgala tala þessir sömu menn svo um nýja stefnu. En hvað hafa sömu mönn sýnt í verki? Þeir snerust gegn stór- iðju og nýtingu vatnsorku; studdu ekki aðild að Fríverzlun- arsamtökunum, sem sr grund- völlur iðnþróunar; þeir viðhafa háðglósur vegna hugsanlegrar stórvirkjunar á Austurlandi; þeir komu í veg fyrir að staðnað form stjórnmálaumræðna á Alþingi, sem enginn kærir sig um að taka eftir, yrði fært í nútímabúning, sem efla myndi áhuga almennings i stjórnmálaumræðum. Verkin sýna, hver hin svonefnda nýja stefna er. „Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá.“ Undirstaða lýðræðis Stjórnmálaumræður og almenn skoðanaskipti eru hymingar- steinar lýðræðisins. En það get- ur verið háskalegt að einblina einungis á réttinn til þess að hafa sínar eigin skoðanir, rétt- inn til þess að koma þeim á framfæri á prenti og mannfund- um. Það er ekki síður mikll- vægt, að þessar umræður fari fram og eigi sér stað í reynd- inni. Að öðrum kosti verður varla talað um lýðræði í þeirri merkingu, sem vanalegt er að leggja í það orð. Það er einmitt margra vísra manna álit, að sú upplausn, sem farið hefur eins og eldur í sinu um vesturhvel jarðar, sé ein- mitt að kenna stöðnuðum stjóm- málaumræðum og skorti á al- mennum skoðanaskiptum., Ljóst er. að almenningur á íslandi hef- ur ekki tekið nægilegan þátt í almennri skoðanamyndun og stjórnmálaumræðum. Að þvi leyti hefur stjórnmálastarfsemin einangrazt. Slík þróun er háska- leg og leiðir okkur af braut lýð- ræðis. Ýmis sólarmerki benda til þess nú, að á þessu sé að verða breyting. Það lýsir hins vegar aftu rhaldstilhneigingum að standa gegn slíkum breyting- um. Því ber að harma afstöðu Ólafs Jóhannessonar. Það er brýnt mál að drepa stjórnmála- umræður úr dróma. Það mun treysta undirstöður lýðræðis á 1 Íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.