Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 14
14 MORGIÍNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR, 6. MAÍ 1S70 Jónína Dagný Hansdóttir - Minning JÓNÍNA Dagný var fædd að Svignaskarði í Borgarfirði 27. fébr. 1886. Móðir hennar, Þóra Jónsdóttir, þá orðin ekkja, var vinnukona þar á bæ, sagði föður að barni sínu Benedikt Bjöms- son, sem bjó í Krossholti, f. 22. 5. 1849, d. 22. 12. 1946, 96 ára. En Jónína var alltaf skrifuð Hans- dóttir, seinna viðurkenndi Bene- dikt hana sem dóttur sína. Þóra móðir Jónínu, f. 21. 10. 1843, dó úr spænsku veikinni 18. 11. 1918, Jónsdóttir bónda og skyttu að Búrfelli í Hálsasveit Sveinsson- ar. Þóra var ágætlega hagmælt. Hún eignaðist fjögur önnur börn. Þau voru: Sigriður Helga Jak- obsdóttir, f. 14. 11. 1871, d. 23. 12. sarna ár; Guðrún Bjamadótt- ir, f. 6. 3. 1875, d. 9. 3. 1956, giftist Páli Bergssyni, kaupan. í Reykjavík, Ásgeir Bjömsson, f. 23. 8. 1879, d. á Akranesi 24. Dóittir okíkar, Sigrún Helgadóttir, Eskihlíð lOa, lézt laugardagimm 2. maí. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, Helgi Þorkeisson. Móðir okkar, Jóhanna G. Sigurðardóttir frá Sæbóli í Aðalvík, lézt að Elliheimilirau Grund 2. mai. Ingibjörg Sturludóttir, Sigurðnr Sturluson, ísleifur Jóhannsson. Maðuirimn mimm, Baldvin Sigurbjörnsson frá Akureyri, Háteigsvegi 64, Vestmannaeyjum, lézt í sjúkralhúsi Vestmarana- eyja laiugerdaginm 2. maí. Snjólaug Baldvinsdóttir. ESgiramaðiur minm, Óskar Kárason, byggingafulltrúi, lézt að hedmili síniu, Sumnu- hóli, Vesfcmanmiaeyjum, þann 2. maí sl. Fyrir hönd bama okkar og ammarra vamdamamma, Anna Jesdóttir. Faðár ofckar, Guðbrandur Bjömsson, fyrrv. prófastur, lézt 30. apríl 1970. Jarðsebt verður frá Dómkirkj- unnd í Reykjavík föstudaiginm 8. maí kl. 10.30. Bjöm Guðbrandsson, Elínborg Guðbrandsdóttir, Sigríður Guðbrandsdóttir, Sigrún Guðbrandsdóttir. júlí 1943, kvæntist Sigríði Sveins dóttur og Sigiurbjörg Anna Bjömsdóttir, f. 3. 10. 1880, d. 19. 3. 1952, giftist Gamalíel Jóns- syni. Jónína ólst ekki upp hjá móð- ur sinni, heldur var send í fóst- ur til Jóns Jónssonar og konu barns, Málfríðar Jónsdóttur, sem bjuggu þá að Grímsstöðum og Svíra í Andakíl. Árið 1890 flutt- ust þau að Ferjukoti en létust, er Jónína var ellefu ára gömul. Næstu þrjú árin var hún hjá Hadldóri Daníelssyni, sem þá var alþingismaður, bjó að Lang- holti í Andakílshrepipi, fór hann til Ameríku árið 1900. Hún var fermd 10. júni 1900 hjá Amóri á Hesti. Fer svo að Grímsstöðum. Þá bjuggu þar Teitur Símonar- son og kona hans, Ragnlheiður Danielsdóttir Fjelsted, þar var hún í 4 ár. 19 ára réðst hún til Jón*s landspósts og konu hans, Sigríðar Guðimundsdóttur í Galt- arholti. Hún giftist 12. febr. 1909 Jóni Þorláfcssynl og voru þau fyrst að Uitlu-Gröf í Borgarlhreppi, en fluttust til Reykjavíkur 1910. Þau höfðu eignazt tvö börn að Litlu-Gröf, stúlku, fædda 2. 10. 1907, dó óskírð 15. 10. sama ár og Jón, f. 7. 7. 1909, bafcari í Reykjavík, kværatist Adele Em- ilsdóttur, sem nú er látin. Síðan átfcu þau Ólaf, f. 29. 1. 1913, starfs mann í Rafstöðinni, kvæntan Jytte Jerasen og Andreu Laufey, f. 1. 9. 1915, giftist Hilmari Welding, seim nú er látinn. Jón- ína og Jón slitu síðar samvist- um. Seirana kynntist Jónína Ólafi, f. 14. 6. 1886 að Nýlendu í Njarð- vikurlhreppi. For.: Sæmundur Einarsson og kona haras, Guðrún Ólafía Kjartansdóttir. Jónína og Ólafur eignuðust þrjú þörn. Þau eru: Svanhvít Stella, f. 27. 10. 1921, gift Brynjólfi Eyjólfssyni, borgiarst.m., Guðlaug, f. 8. 9. 1924, gift Þórami Ólafssyni, húsa smið og Ólafur Sverrir, f. 11. 10. 1925, rennism., kvæntur Bryn- Eiginmaður minn, faðdr okifcar og fcengdafaðdr, Björn J. Jóhannesson, bóndi, Fjósum, sem lézt í hérað«hælinu, Blöradiuósd, 27. apríl, verður iarðsungunn frá Bólsibaðiartilíð mióvikudaiginin 6. rraaí kl. 14. Þorbjörg G. Bjamadóttir, böm og tengdaböm. Þöifckum inmáleiga auðsýnda samúð og vimairhug við and- lát og jarðiarför Guðrúnar Þorsteinsdóttur frá Hrafnadal. Guð blessi ykkiur öll. Hrefna Jóhannesdóttir, Þorkell Einarsson. hildi Vagnsdóttur. Einnig ólu þau upp dótturson Jónínu, Hjörv- ar Óla Björgvinsson. Afkom- endur Jónínu eru nú orðmir 60 talsins. Jónína og Ólafur bjuggu leragi á Grkrasstaðarhollti. Á stríðsár- unum biðu sjómainnskonurnar milli vonar og ótta, hvort menn þeirra kæmu heilir heim. Stund- um áttu þær líka unga syni sína á Skipuim á hafi úti. Þannig var því farið með Jónínu, þegar loft- árás var gerð á Súðina, 16. 6. 1943, en þá voru Ólafur og Sverr- ir sonur þeirra báðir um borð, og féfck Ólafur Sverrir skot í annan fótinn. Ólafur Sæmunds- son lézt 6. 6. 1953, var alla tíð sjómaður og lengi á skipum Skipaútgerðar ríkisins. Nofckru síðar flutti Jónína til Guðlaugar dóttur sinnar og Þór- arins tengdasonar að Turaguvegi 10, Reyfcjavífc, og átti þar góða daga. Nú eru níu ár síðan Jónína kom fyrst á heimili mitt, en hún var langamma barraa minraa. Hún kom vikulega til okkar og aldrei féll dagur úr, svo bnauist var hún. Hafði hún ánægju af og getu að hjálpa til við heimilisstörfin og gæta bamanna, sem höfðu mikl- ar mætur á henni, enda var hún þeiim góð og okkur öllum. Á 84 ára afimæli hennar, 27. febr. sl. lék hún á als oddi og var hin hressiasta, en eins og í sálminum segir: á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. H. P. 15. apríl varð Jónína mikið veik og var flutt á Landakots- spdtalann og þar lézt hún 26. apir- íl. Nú við lát hennar stendur eft- ir skarð og minningin um hana björt og hlý, lifir í hugum okkar. Útförin fer fram í dag kl. 3 frá Frdkirkjunni. H. J. G. í DAG er til grafar borin Jónína Dagný Hansdóttir. Langri og Þöikkium irandlega auðsýrada saimúð og vunerhuig við fráfall og útför móður okkar, fcemgda móður og ömmiu, Þórunnar N. Jónsdóttur, Heiðargerði 40. Börn, tengdaböm og barnaböm. t Þöktoum imnilega auðsýnda samúð við aradlát og jarðarför t Þökkum iiranileiga au'ðsýnda samúð og viraarhiuig við aindlát Ingibjargar og jarðarför Dagbjartsdóttur, Lilju Sveinsdóttur, Breiðabólstað, Alftanesi. Vopnafirði. Bjöm Erlendsson, Jón Höskuldsson, böm, tengdaböra böm, tengdaböra og bamaböm. og bamaböm. starfsamri ævi hugstæðrar konu er nú lokið. Henni lauk með þeim eina hætti er virtist geta saimrýmzt lífskrafti hennar og skapgerð. Á örfáum dögum brast þetta einstaka þrek, er aldrei hafði bilað. Óþrjótandi lífls- toraftur — vakandi hugur — frán sjón — næm iheym og léfct á fæti. Allt eru þetta dýrmæt lífsgæði, og ekki öllum gefin, þó yngri séu að árum. Á sínuim síðustu árum stóð hún þaranig á hátindi lífs sdns, og henni veittist þá margt, er á Skorti áður, hin ströngu uppvaxtar- og búskapar- ár. Hún var dáð og virt af stór- um hóp niðja og virna; hvarvetna hrókur alls fagnaðar. Á heimili Guðliaugar dóttur sinnair og Þórarins tengdasonar síns, að Tunguvegi 10, Reýkja- vík, átti hún sitt örugga athvarf. Þaðan sótti hún heim böm sdn, bamabötrn og barnabarnaböm. Hver dagur var henni ný reynsla. Hún var sfcilningsgóð, umburð- arlynd og tillitssöm. Aldrei vissi ég hana stofna til ágreinings, en ósjaldan jafna misklíð. Skoðan- ir sínar lét hún oft í ljós í einni setningu — sem, þó stutt væri — sagði allt sem segja þurfti. Hutg- stæðast er mér þó hve tal hennar og tilsvör leiftruðu af góðvild og mannviti. Hún var göimiul að ár- uim og vizku, en ung í anda og atgervi. Ég er herani þakklátur fyrir lærdóm®rílk kynni og bið henni Guðs bleasunar. Ragraar Tómasson. N ámslánaaðstoð við ísl. stúdenta — í athugun á hinum N orðurlöndunum Frá blaðamanni Mbl. Frey- steini Jóharanssyni Osló — 4. apríL STÚDENTA SAMBÖND Norður- landa hafa sent ríkisstjómum viðkomandi landa bréf, þar sem þau skora á yfirvöldin að gera íslenzku námsfólki kleift að njóta lána úr námslánasjóðum viðkomandi landa. Að því er e.nm af stjórnar- mönnum norstoa stúderatasam- bandsiins, Josteiin Mycklentura, tjáði fuAltrúa íslenzka námsfólks ins í Osló í dag, befur norska stúdenitasambandið fengið svar frá norsku ríkisstjórniinini, þar sem segir að mál þetfca sé nú í athugun hjá norskum yfirvöld- um. í júní n.k. verðrar haldinm fund lu- formainraa í Stúdentasambönd um Norðurlanda, og þar verður m.a, þetta mál á dagskrá. Þó hetf ur stjórn norska stúdentasam- bandsins samþykkt að lýsa yfir stuðnkiigi við kjarabará'btu ísl. stúderata enlendis, og einraig lýot yfir andisfcöðu við allar huigsan- legar retfsiaðgerðir gegn islen zkiu náimsfólki, vegna kjarabaráttu þeirra. Athugasemd SÍNE SAMBAND íslenzkra námsmanna erlendis hefur enn sent frá sér fréttatilkynningu og að þessu sinni í tilefni af fundi mennta- málaráðherra með stúdentum í Norraena húsinu svo og blaða- mannafundi hans fyrir skömmu. í lok fréttatilkynningarinnar seg- ir, að námsfólk erlendis sé reiðu- búið að hefja nýjar aðgerðir, ef — Skemmdur Framhald af bls. 13 kasti, og einnig var varpað að því litlum hymum með máln- ingu. Tókst lögreglunni fljótlega að bægja hópnum frá, en tók um 5 manns í vörzlu sína um tíma. Starfsmenn sendiráðsins urðu þess svo varir á sunnudagsmorg- un að þá um nóttina höfðu verið unnin mikil spjöll á trjám og gróðri við sendiráðshúsið, og hef- ur lögreglan málið í rannsókn, Er tjónið metið á nokkra tugi þúsunda. — Námsmenn Framhald af bls. 13 Þessiu svaraði svo raámistfólkið með eftirfarandi samþykkt: „Fundur ísl. nánrasimanna í Osló, haldinn í sendiráði ís'lands í Osló 4. maí 1970 saimþyfckir eftirfanaradi: Við áilíbuim svar það, sem ofcfcur betfur boriztf frá ísl. ríkisst;jórn inrad við þeim kröfum, sem við hötfum sett fram, aigjörlega ófiuJlinægjaindi. Við fceljum ekfci nægjaralegt svar að málið sé „í a<fchugura“ en kretfj umst skýrari svara um afstöðu stjómarvalda til krafa SINE. Því til undirstrikunar mura.um vdð sitja í sendiráðinu, til kL 15, en áskiijum okítour allan réfct til frekari aðgerða, kröfum okfc- ar til áréttingar.“ t Þökkium irrunilegia auðsýnda samúð og vinátbu við andlát og útför Karls Sigurjónssonar, HofL Vandamenn. ekki fáist skjót fyrirgreiðsla ráð- herra við kröfum þeirra. 'Ekki sé útilokað, að sumarið geti orð- ið „heitara" en venjulega. „Þetta er ekki hótun, heldur vinsamleg ábending“, segir í tilkynningu SfNE. f fréttatilkynningunni er vikið að þeim ummælum Gylfa Þ. Gíslasonar, að kröfur SÍNE hafi borizt svo seint að ekki hafi ver- ið unnt að taka þær til meðferð- ar við fjárveiitinigu ársimis 1970. Segir að ráherranum hafi verið afhent áætlun SÍNE um stig- hækkandi aukningu hundraðs- hluta umframfjárþarfar síðast í nóvember. Þótt mánuður væri til sfcedjn/u, þar tiil fjiárlög yrðu atf- greidd, hefði ekki fengizt áheyrn við kröfum námsmanna. Það sé því blekking hjá ráðherranum, að ríkisstjórninni hafi ekki bor- izt kröfur námsfólks fyrr en 17. apríl. Þá segir, að stjórn Lánasjóðs- ins hafi vísað frá óskum full- trúa námsmanna í stjóminni um að taka strax afstöðu til áætlun- ar þeirrar er sjóðsstjóminni var send 24. nóvember. Það hafi ekki Framhald á bls. 17 Hjarbainis þakfcir fyrir auð- sýndan hlýhuig, kvdðjur og gjiatfir á 75 ána afmæli mínu. Guðlaug Sigmundsdóttir. Kærair þakkir færi ég þedm, serra minrabuist mín á 70 ára afmeelisdiaigiinin með heim- sóknum, gjöfum og heilla- skeyfcum. Hjalti Lýðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.