Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1970 19 iÆJApiP Sími 50184. NEKTARNfLEM Ný djörf, frönsk kvikmynd. Strangiega bönouð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Opið hús kl. 8—11. Spil, leiktæki, diskótek. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. CORY CORY sjálifvi't'ker kaffiikömnwr er-u mjög hentuger fyniir mötuneyti og kaiffistofur. CORY tagar kaff- ið og held'ur því heftu. Höfurn CORY könri'ur ja'fnafi fyrimWgg'j- andi á lager. Leitiið nánami upp- lýsinga. JÓN JÓHANNESSON & CO. Simi 15821. Sími 50248. RÚSSARNIR KOMA Amerísk gamanmynd í sérflokki. Myndin er í litum. Carl Reiner Eva Maria Saint Allan Arkin ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5.15 og 9. LEIÐIN VESTUR Spennandi mynd í iitum með islenzkum texta. Kirk Douglas - Robert Mitchum. Sýnd k>l. 9. Siðasta sinn. mm OLAFS 6MS Bakarasveinn Bakarasveinn óskar eftir atvinnu strax. Tilboð ásamt upplýsingum um vinnuaðstöðu sendist Morgunblaðinu merkt: „5240" fyrir 8/5. 1970. íbúðir til sölu Við Dvergabakka nr. 32, eru til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og öll sameign fullfrágengin. Ibúðir þessar eru nú þegar tilbúnar til afhendingar. Allar nánari upplýsingar gefur ATLI EIRÍKSSON, sími 31093. ATHUGIÐ Borgarinnar beztu greiðsluskilmálar — Geri aðrir betur Svefnsófar, 2ja manna, 1000 út og 1000 á mánuði. Svefnsófar, 1 manns. 1000 út og 1000 á mánuði. Svefnsófar, stækkanlegir. 1000 út og 500 á mánuði. Svefnbekkir, 4 gerðir. 1000 út og 500 á mánuði. Svefnstóiar. 1000 út og 500 á mánuði. Sófasett, 3ja og 4ra sæta. 2000 út og 1000 á mánuði. Spegilkommóður. 1000 út og 500 á mánuði. Kommóður, 3ja, 4ra, 5 og 6 skúffu. 1000 út 09 500 á mánuði. Vegghúsgögn o. m. fl. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Crettisgötu 13 — Sími 14099 (Stofnsett 1918). - SIGTÚN - BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Limbódansparið ROCKY ALLAN og CINDY skemmta. Forstöðukonustaðan við barnaheimilið Laufásborg er laus til umsóknar. Staða veitist frá 1. ágúst n.k. Nánar eftir samkomulagi. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8 fyrir 20. maí n.k. Stjóm Sumargjafar. Cermanía 50 ára Væntanlegir þátttakendur í kvöldhófi Germaniu að Hótel Sögu sunnudaginn 10. maí vitji aðgöngumiða í skrifstofu Árna Zimsen Austurstræti 17, 4. hæð mið- vikudaginn 6. maí frá kl. 1—5. Verð aðgöngumiða kr. 500. Þeir sem þess óska geta fengið aðgöngu- miða afgreidda að Hótel Sögu, sunnudag- inn 10. maí kl. 10—13. THE BEATLES OG BLIND FAITH ERU TALDIR BEZTIR í KAUPMANNAHÖFN. t. RÚNAR \ STÓR SHOW | ( I KLÚBBNUM í KVÖLD FRÁ KL. 9—1. S.F. FLAKKARAR. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.