Morgunblaðið - 05.05.1970, Side 13

Morgunblaðið - 05.05.1970, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1970 13 Isl. námsmenn settust að í sendiráðinu í Ósló Frá blaðamanni Mbl. Freysteini Jóhannssyni. Osló, 4. maí. ÞRJÁTÍU og þrír íslenzkir náms- menn hér í borg settust að í ís- lenzka sendiráðinu kl. 11 í morg- un. Sat námsfólkið rólegt í sendi ráðinu til kl. 15, og í millitíðinni bar sendiherrann Agnar Kl. Jóns son orðsendingar milli þess og ráðamanna heima. í för með námsfólkinu var frú Guðrún Brunborg, og sat hún með því all an tímann í sendiráðinu. „Námsfólkið kom okkur alveg að óvörum," sagði Agnar Kl. Jónsson, sendiherra, við blaða- mann Morgunblaðsins í dag. „Við vissum ekkert fyrr en öll hersingin stormaði hér inn. Tveir stúdentanna afhentu mér orð- seridinguna til ríkisstjórnarinnar og báðu mig að koma henni til skila. Jafnframt kváðu þeir náms fólkið mundu bíða svars í sendi- ráðinu. Ég lofaði að hafa sam- band við ráðamenn heima, og spurði, hvort námsfólkið vildi ekki yfirgefa sendiráðið og koma aftur kl. 16 og taka þá við svari frá menntamálaráðherra. Ég taldi það vera að bera í bakka fullan lækinn, að þau sætu hér allan tímann, þar sem þau kynnu að valda röskun eða trufl- un á störfum sendiráðsins. Náms fólkið neitaði að hverfa á braut og ég benti því á, að ef með þyrfti hefði ég fyrirmseli um að láta fjarlægja það. Vegna þess hve prúðmannlega námsfólkið kom fram, sá ég ekki ástæðu til að nota þessa heimild.“ Guðrún Brunborg sagði í sím- tali við blaðið: „Ég hefi undan- farið fylgzt náið með kjarabar- áttu námsfólksins hér, og þegar krakkamir svo báðu mig um að koma með sér hingað í gær, sá ég ekki ástæðu til að neita — þetta er jú ekki pólitík hjákrökk unum. Aðeins barátta fyrir því að geta lifað.“ í orðsendingu sinni till ríkis- stjórnarinnar ítrekaði námisfólk- ið fyrri kröfur sínar um breyt- inigar á námslánateerfinu og krafð ist viðunandi svars við þeirn. Auk þess mótmæilti það endiur- tekinni beiltingu lögreigluvaldis gegn friðsamlegum aðlgerðlum þeirra, og persónuleguim oflsókn um á hendur þeim, sem stóðu að töku íslenztea sendiráðsins í Stokikihólimii. Ennfremur mót- mælti námisfólikið ólýðræðislegri meðfierð á miálum þesis í Alþingi. í svari því, sem barst frá menntaimála-ráðherra, sagði m.a.: „Ríkisisitjórnin hefur haft iiána- mál námismanna heima og er- len-dis til gauimgæfilegrar athug unar, og er m.a., eins og áður hefur verið skýrt frá, að kanma hvernig námisaðisitoð er hagað í nálæigum löndum. Með hliðisjón af niðursitöðu þeirrar athiugun- ar m-un hún taka tiOILögur stjór-n ar lánaisjóðsins í fyrrinefndu bréfi til velviljaðirar athuigunar við U'ndirbúndng nsesitu fjárlaiga“. Framhald á bls. 14 Búríell og Álverksmiðjan í AUKABLAÐI, sem fylgir Mbl. í dag, er sagt frá vígslu orkuversins við Búrfell á laug- ardiag og Álverksmiðljuniniar í Straumsvík á sunnudag. Eru þar m.a. birtar ræður þær, sem fluttar voru við það tæki færi. Meðfylgandi myndir eru teknar á þessum stöðum. Á stærri myndinni eru mr. Mey- er, aðalforstjóri Alusuisse og Ragnar Halldórsson, forstjóri álfélagsins að sýna forseta ísiainidls, Knisitj'ánii Eldjánn Al- verksmiðj una. Á hinni myndinni sést lítil stúlka færa forsetafrúnni, Hall dónu Ingólfsdóttur, blóm, er forsetahjónin koma til vígslu Búrfellsvirkjunar. Gísli Júl- íusson, stöðvarstjóri til hægri. Skemmdir voru unnar á trjám, og sum brotin niður, eins og hér sést. Skemmdarverk í garði bandaríska sendiráðsins ÓSPEKTIR urðu framan við bandaríska sendiráðið við Lauf- ásveg að loknum útifundi, sem efnt var til í Lækjargötu til að mótmæla „innrás Bandaríkjanna í Kambódíu". Nokkrar rúður voru brotnar í sendiráðinu með stein- Framhald á bls. 14 Þið nýtið mikla orku með litlu vinnuafli segir dr. Hans Schaffner frv. ráðherra og forseti Svisslands — ÞAÐ 'etr miér dölntn áinœgjia iaið 'balfia verlilð vlilðstaddiur og áitít hlutt iað því er íislalnd igelkk í - EFTA, aalgðli dr. Hainls Sdhiaáflraer, ar blaðilð nálðli 'tiali alf ihomtum öndkiaimimia atiuirad í gaendiaig. Dr. Sdhiaflfinier ier fytrir/uim fenseti Sv'iiaslamdis og fyiririum viðisfcipitíamólarálðlhierira ialndis- áme og í þeúnrá sltíölðiu viar hiainin, er íslainid geriðliiati aiðlili að EFTA. Hiamin var ei-intnlig iriálð- henna laindis siíints er EFTA viar s’toámaið, avo hianm. ar öliuim hniúJtium mjöig vel teuintniuiguir í aarríbamdi v'ilð þá stíofmiuin,. Hstntni er niú í idtjórin Alulauisis. Hamtn t/aldi ialðlild ísleirídliin|gia lalð EFTA vana mljiö'g þýðlilnigair- mtikla fyiriilr olktouir oig «lð 'Viiið ihefiðuim geirlt igó@a aaminúnigia og Ihliinm ianlgli laiðliöiguiniaritlimii olklkair -alð taanidiafegiiniu myndi garia þáð ríð varfciuim að vliið ættíuim laiuöivieilt rnielð ,aið isiatm- laigalsit því. Viið ætitiuim þvií 0® igeitia hatfit 'aif þessiu mitoil miat. Þá fcaldli hlainin -alð aiulk- 'ilð isiamisifcarf Niobðiuirianidaþjóð- laininla ætítli elklká í mieáiniu iað isipilla lalðlild ríkkiair alð EFTA. —• Þilð þuirfiið aið flá fcæfci- fæiri tíil 'alð miýtía þeibuir þainin múkla 'nlátltiúriufcriaiflt, isem þitð elilgilð fólgiinin. í flallvötmiuim yklkair. Eniru isiem komiilð or eir oirka ykltoair fiullikomleiga igaimlkieppmisfæir við 'aitómiork- 'uinia, sem kiainmi alð verðia iniatiuið í æ riflkistr'i miæli. Við Ihöfiuim flulla/n slkilniiinig á sér- sbölfflu yldk/air ve/gnia flólkigfæ©- iam, og því, aið þið belj/itð ekki happilegt að iniofca .ininifluitltiain, viimniulkriaiflt. Þeists veiglnia eir ál- framleiðisla eiintear heppiileig Æyniir yktouir. Til iheininiair þairif imiiikla orfcu oig ódýha, ein IJtiilð vimmuiafl, isiaigiðii dir. íSCihaffínieir. Aðlgpuirlðiuir uim frielklairia islaim- stíairlf 'S/vClssleinidáinlgia cig íslemid- ilniga sagðli þassi gaimiaineynldi stljóirinmiálaimaðuir laið sár þæitti eikfci óielðlilegt >aið itiil þeisis gæifci teom/iið. Dr. Hainis Sdhialffiniar Ihefiir sýnit isénsfcaikiam velviljia í igairlð fsleinidlimiga. Slú igaimiainiaa/ga gem/gur, iað hairan haifi áítlt >a6 seigjia, aö bar.in' hefði sett uinid- iinsfcrliiflt Ktíinia uindiir aiðild ís- lanid'ilnga alð EIFTA, ialð miú gæitli hainin glaiðluir láfcilð aif stlörifium siem rálðlh/eirina, því miú vaarli ísiaod teoimlilð í EFTA. Hanin saigði lalð v'iisisulelga vsará flulimlilkiið daigt alð þatba vaari inðttfc, því hiainin heflðli isfcaiilflað 'alð opinlbenuim miáluim, d Svilss í rúim 30 áir, og hietflðli því fluinld- izt 'tlímli itiil kioimiiinin alð hiæitltia. En 'hiifct værli rétt alð þalð Ihaflði glaftlt sig eið þatitia saimisitiairif . taomst á. Dir. Sdhaiffimeir ®a(gðiil isaim- iShartfiilð imlilli fjiallaieyjiuininiair og eyjiuinmtar í Atlanibshafli vana mjög gleiðileigt oig hiamm hiefði hrifizt af toyninium af þesisu elafca þinigræðiisiainidi veraldar. — Alþingi Framhald af hls. 24 frumvörp og 19 þingmannafrum- vörp. Þrjú frumvörp voru felld. Eitt átjómarfrumvarp og tvö þing- mannafrumvörp, átta þingmanna frumvörpum var vísað til rík- isstjórnarinnar og 63 frumvörp urðu ekki útrædd, 11 stjórnar- frumvörp og 52 þingmannafrum vörp. Samtals voru bomar fram 69 þingsályktunartillögur. Þar af 59 í sameinuðu þingi, 4 í neðri deild og 6 í efri deild. 18 þessara til- lagna voru afgreiddar sem álykt- anir Alþingis, og tvær sem álykt anir efri deildar. Ein þingsálykt- unartillaga var felld í neðri deild, ein var afgreidd með rökstuddri dagskrá í sameinuðu þingi og tveimur var vísað til ríkisstjórn- arinnar í sameinuðu þingi. 45 tilllaganna urðu ekki útræddar, 38 í sameinuðu þingi, 3 í neðri deild og 4 í efri deild. Bomar voru fram 56 fyrir- spurnir í sameinuðu þingi og 1 í efri deild og voru allar þessar fyrirspumir nema sjö teknar til umræðu. Mál sem komu til meðferðar þingsins voru því samtals 237 og tala prentaðra þingsskjala var 857. f stuttri ræðu er þingforseti hélt, er hann hafði lokið að gefa yfirlit um störf Alþingis, sagði hann m.a. að það væri greini- legt, að til þess að fá fleiri mál kæmust lengra í meðförum hvers þings, þyrfti að verða allmiklar breytingar á vinnúbrögðum þings ins frá því, sem tíðkazt hefði um langt skeið. En litlar eða engar breytingar gætu á orðið varðandi starfshætti Alþingis, nema með samkomulagi allra flokka, eða öllu heldur allra þingmanna. Þingforseti sagði, að störf þess þings, sem nú væri að ljúka, hefðu ekki mótazt af erfiðleik- um í atvinnulífi og efnahagsmál- um neitt svipað því og hefði ver- ið um störf þingsins á sl. tveimur árum. Væri það gleðilegur vott- ur þess, að aftur hefði birt yfir í þeim efnum og væri það örugg- lega einlæg ósk allra þingmanna að áframhald yrði á þeirri þróun. Þá sagði Birgir Finnsson að sumar ákvarðanir, sem teknar hefðu verið á þessu þingi, miðuðu að því, að renna í framtíðinni fleiri stoðum undir íslenzkt at- vinnulíf. Um þær ákvarðanir hefði ekki verið full samstaða, eins og verða vildi um ýmis þau mál, sem Alþingi afgreiddi. Samt sem áður væri það vissa sín, að þrátt fyrir skoðanamun um einstök mál, væri það nú sem fyrr einlæg ósk og von allra þing manna, að þau störf, sem Al- þingi hefði nú af hendi leyst, mættu koma þjóðinni að sem mestu gagni í bráð og lengd á öllum sviðum þjóðlífsins. Að lokum þaktoaði þingforseti þingmönnum fyrir samstarfið í vetur, svo og skrifstofustjóra A1 þingis og starfsfólki. Ólafur Jó- hannesson þakkaði óskir forseta og færði honum og fjölskyldu hans óskir þingmanna, sem þeir tóku undir með því að rísa úr sætum. Kynferðisfræðsla rædd á fundi hjá einstæðum foreldrum ALMENNUR félagsfuindur verð ur haldinn í Hagsmunasamtökum einstæ'ðra foreldra þriðjudags- kvöldið 5. maí í Tjamarbúð. Þar talar Jónas Bjamason, læknir, uim kynfeirðisfræðslu í slkólum og á heimilum og svarar spiurning uim fundarigesta. Að venju gerir forimiaður S'amtakarm,a Jóhanna Kristjónsdóttir, grein fyrir störf um stjómar og hveirsu Iíöut fram gangi helztu mála. Jónas Bjarnason, læknir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.