Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5, MAÍ 1970 17 Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins í Njarðvíkum KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins í Njarð- víkum er að Hólagötu 19, sími 2795 og er liún opin öll kvöld frá kl. 8—10. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem veitt gcta upplýsingar er að gagni koma í kosningunum eru beðnir að liafa samband við skrifstofuna. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins á ísafirði KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins á Isafirði er í Sjálfstæðishúsinu uppi. Sími 3232. Opin frá kl. 13 til 18. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- hand við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag. Knútur Bruun hdl Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sfmi 24940. I Seltirningar S J Á.LFSTÆÐI S.FÉLAG Seltirn- in,ga hefur opnað kosningas'krif- stofu að Skólabraut 15, sími 26588. Opið daglega kl. 17—19, og 20—22. Stuðningamenn hafið saimband við skrifstofuna. Akranes KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðismanna á Akranesi er á Kirkjubraut 4. Skrifstofan verð- ur opin fm kl. 10-10 og sími skrifstofunnar er 93-2245. Listi Sjálfstæðisflokksins á Akra.nesi er D-distinn. - SINE Framhald at bls. 14 verið gert fyrr en 11. apríl sl., þegar sýnilegt var, að upp úr mundi sjóða. I fréttatilkynningunni eru gerð að umtalsefni ummæli Gylfa Þ. Gíslasonar vegna frásagnar for manns SÍNE af viðræðum hans við einn þingmann Alþýðuflokks- ins. Hafi formaður SÍNE verið ásakaður um ósannsögli í þessu samþandi. Segir að stjórn SÍNE muni birta nafn þingmanns þess, sem við var rætt, ef ekki fáist fullar skýringar á þessu máli. Vikið er að ummælum mennta málaráðherra um frétt SÍNE þess efnis, að Hannes Hafstein, sendiráðsfulltrúi hafi ekki skýrt rétt frá atburðunum í Stokkhólmi og segir að stjórn SÍNE hafi nú gert ráðstafanir til að fá filmu þá, sem tekin var í sendiráðinu og muni ekki hika við að viður- kenna, að upplýsingar hennar hafi ekki haft við rök að styðj- aat, etf svo skyldi reyniast. í lok fréttatilkynningarinnar segir, að námsmenn ætli nú að stofna til starfshóps til að gera allsherjarrannsókn á íslenzka skólakerfinu, stjórn menntamála og fleiri þáttum fræðslumála. Komið hafi í ljós að undanfömu, að engin breyting hafi orðið á af- stöðu ráðherrans til krafna náms manna, nema sú, að harðneita námsmannameirihluta í stjórn Lánasj óðs. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjalaþýöandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Gullobuxur Stæröir frá 4ra—16 ára, verð kr. 206.00—228.00 Bellu Barónsstíg 29 - Sími 12668 og Laiugavegi 99, Snorrabrautar- megiin. RACNAR JONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. IJISOt 38904 38907 ■ WBlLABUBnl NOTAÐIR BTLAR Pontiac station árg. 1965. j Verð 190 þ. kr. Pontiac GT, 2ja dyra, árg. 1967. Verð 450 þ. kr. Rambler cl'assic árg. 1964, I ekinn 60 þ. km. Verð 160 ® þ. kr. Greiðslukjör góð. Rambter American árg. 1965. | Verð 175 þ. kr. Rambter ctessic árg. 1966, ■ ekinm 50 þ. mílur. Verð 260 þ. kr. Siinger vouge árg. 1963 með nýrri vél. Verð 85 þ. kr. Scout 1967. Verð 260 þ. kr. Scout 1965 með spil'i. Verð 230 þ. kr. I |ta„ iH VAUXHALL öpF1| ^ II 5 herbergju íbúð óskust 5 herbergja íbúð óskast á góðum stað i Austurborginni, ca. 120 ferm.: 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús m/borðkróki og baði. Bílskúr eða bílskúrsréttindi. íbúðin þarf að vera vönduð og innréttuð eftir nýjustu tízku. Útþorgun 900 þúsund. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Sfmar: 14916 o<r 13842 jr Utsniðnar buxur telpu og kvenstœrðir, skœrir litir ..MMmiimniumuiíUiiMHii'lh. • tltlMM IMMIMMMIMMIMMIMM^^^^^MiMHHMMN. .......... ■Siimimmmmh ■ imI'HMiMMM4 4MMMIIIMIMM 19 I 9].......... I'hhVhVuihm* .............................. piMHMllMNT fk|l|Milll|lllSHHBUlMMMll|IMMMMMMnMÍ Lækjargötu. FÍLAG ÍSLFNZKRA HLKMISTARMAiA #útvega yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Yinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 1417 I I Vinnuskóli Reykjuvíkur Virinuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðarmótin mai— júní n.k. og starfar til ágústloka. I skólann verða teknir ungiingar fæddir 1955 og 1956 þ. e. nemendur sem eru í 7. og 8. bekk skyldunámsins i skólum Reykjavíkurborgar skólaárið 1969—'70. Gert er ráð fyrir 4 stunda vinnudegin og 5 daga vinnuviku. UmsóknareyðubJöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum við Tryggvagötu og skai umsóknum skilað þangað eigi síðar en 22. maí n.k. Umsóknir seín síðar kunna að berast verða ekki teknar til greina. Áskilið er að umsækjendur hafi með sér nafnskírteini. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. I.O.O.F. Rb 4 = 11955814 — 9. II. Tónabær — Tónabær Féla.gsstarf eldrl borgara. Miðviikudaginn 6. m.aí verður „Opið hús“ frá kl. 1.30—5.30 e.h. Auk venjulegra dagskrár liða verður kvikmyndasýn- in,g. Víkingur Knattspyrnudeild Ný æfinga.tafla frá 1. maí. 5. flokkur. Byrjendur Þriðjuidaiga kl 5. Fimmtudaga kl. 5. Laugardaga kl. 1. 5. flokkur. C. Þriðjudaga kl. 6. Fimimtudaiga kl. 6. Laugardaga kl. 1. 5. flokkur. A og B. Mánudaiga kl. 5.30. Miðvikudaga kl. 5.30 Föstiudaga kl. 6. 4. flokkur A. Mánudaga kl. 7—8.20. Miðvikudaga kl. 7—8.20. Fimmtudaiga kl. 7—8.20. 4. flokkur B. Mámidaga kl. 7—8.20. Miðvikudaga kl. 7—8.20. Fimmtudaiga fel. 7—8.20. 3. flokur A. Mámudaga kl. 8.20. Þriðjudaga kl. 8.20. Föstiuda.ga fcl. 8.20. 3. flokkur B. Þriðjudaga kl. 7. Fimmtudaga kl. 8.20. Sunmiudaga kl. 10.30 f.h, 2. flokkur. A og B. Fkramtudaga kl. 7. Miðvilkudaga kl. 8.20. Föstudaga kl. 7. Meistara og 1. flokkur Mánudaga. kl. 8.20. MiðvikiUdaga kl. 8.20. Fimmtudaga kl. 8.20. Mæ.ið stundvísilega. Stjórnin. Kvenfélag Garðahrepps Funduir á Garðaholti þriðju- dagin.n 5. maí krl. 8.30. Spilað verður Bingó. Fjölmenmáð. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína. árl'egu kaffisölu í Klúbbnuim fimmtudaginn 7. maí, Uppstignmgardag. Fé- l.aigskonur og aðrir veliunnarar félagsins eru beðmir um að koma kökutn og fleiru í Kl.úbbinn frá 9—12. Uppstign ingairdag. Uppl. hjá Guðrúmu í sima 15719. Styrkið félags- heimilissjóðin.n.. Framara.r! Knattspymumenn Æfingatafla í mai 1970. Meistara- og 1. flokkur Mán.udaga kl. 19—20.30. Miðvikudaga k.l. 19.30—21. Föstuda.ga kl. 20—21.30. 2. flokkur Mánudaga kl. 20.30—21.30. Þriðjudaga kl. 20.15—21.30. Föstudaga kl. 19—20. 3. Flokkur Þriðjudaga kl. 19.15—20. Fimímitudaga kl. 19.45—21. Föstudaga kl. 18—19. 4. flokkur Þriðjudaga k.l. 18.15—19.15. Fiimimtudaga kl. 18.15—19.15. La.ugardaga kl. 13-14. 5. flokkur Mánudaga kl. 17-18. D-lið kl .18—19 A-B lið. Miðvibudaga kl. 17—18 C-D lið. Kl. 18—19. A-B llð. Fi.mmi'Udaga kl .17.15—18.15 A-B lið. Fjökn.en:nið og mæíið slundvís lega. Stjórnin. Kvenfélagskonur Keflavík Munið fucdinn i kvöld kl. 9 í Tja.rna.rlundi. Rædd verða skóla.m.ál, suimarferðailagið og fleira. Konur fjölmennið. Sljórnin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —■>— ehir John Saunders oq Alden McWilliams NAW/ I JUST DRCVE. , TWO GUYS OUT here/ Y'BETTER HURRy... THEy HEADED COUGH/...H-HELP ME/DUKE,,.C-CAM'T MOVE,,, COUGH..,/ Hringdir þú á slökkviliðið? Nei, ég ók bara tveim náungum hingaö. Þið ættuð að flýta ykkur, þeir foru inn. (2. mynd). l’ABBI, ertu þarna? H.iálpaðu mér, Duke, ég get ekki hreyft mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.