Morgunblaðið - 21.07.1970, Blaðsíða 3
MÓftGUNRLAÐlÐ, ÞRIÐJUDAGUB 21. JÚLÍ 1970
3
Aikureyri, 20. júli.
MARGRÉT rikisarfi Dana og
Henrik prins komu til Akur-
eyrar á laugardagskvöldið
með DC-4 flugvél frá danska
flughernum. Flugvéliin kom
hingað frá Kulusuk á Græn-
landi og lenti á Akureyrar-
flugvelli um klukkan 23:30.
(Hér tólku á móti hinuim
konunglegu gestum Jóhann
Þorkelsson, læknir, ræðismað
ur Dana, Ófeigus Eiríksson,
bæjarfógeti, Jón G. Sólnes,
Á Akureyri:
Margrét ríkisarfi heilsar Ófeigi Eiríkssyni sýslumanni. Aftan
við þau standa Jóhann Þorkelsson, ræðismaður Dana og frú
hans og Hinrik prins er lengst til hægri.
Margrét ríkisarfi
og Henrik prins
forseti bæjarstjórnar, Bjarni
Einarsson, bæjarstjóri, ásamt
eiginkonum þeirra. Mikill
mannfjöldi hafði safnazt sam
an við flugvöllinn til að fagna
gestunum. Var þeim óspart
klappað lof í lofa, er þeir
gengu heim að flugstöðvar-
húsinu. Litil stúlka, Sigríður
Ingvarsdóttir, geklk þar á
móti Margréti konungadóttur
og færði henni tvö ullarteppi
að gjöf frá Ullarverksmiðj-
unni Gefjun.
Síðan var ekið rakleitt að
Hótel KEÁ, þar sem gestanna
og fylgdarliðs þeirra beið
glæsilegt kalt borð og önnur
hressing. Þaðan var gengið
ofan á bryggju um klukkan
01:30. Nokikur hundruð Akur
eyringa stóðu meðfram leið
gestanna og hylltu þau hjónin
með húrrahrópum, þegar þau
stigu um borð í Grænlands-
farið Tala Dan, sem lét í haf
áleiðis til Scoresbysunds
laust fyrÍT klukkan tvö um
nóttina.
Hinar hjartanlegu og vin-
samlegu móttöikur almennings
á Akureyri urðu Margxéti
rilkisarfa og Hinrik prins til
mikillar ánægju og óvæntrar
gleði, því heimsóknin hingað
var óopinber og hvergi nein-
ar upp.lýsingar að fá uim, hve
nær þeirra væri von. Upp-
haflega átti flugvél þeirra að
koma klukkan 18, en eftir
það voru ýmsir komutímar
nefndir, þó að engin staðfest-
ing fengist á þeim. Seinkunin
stafaði af því, að skipið Tala
Dan tafðist mjög á leiðinni
frá Kaupmannaböfn vegna
mótvinds og kom ekki til Ak-
ureyrar fyrr en laust eftir
miðnætti. — Sv. P.
— Vopnasala
Framhald af bls. 1
fram, að vopnin yrðu notuð til
ÍTeikari kúgunar á hiuum svarta
meirihluta í landinu. Kenneth
Kaumda, forseti Zaimbíu, hefur
eiininiig haldið því fram, að vopn-
iin kyninu að verða notuð gegn
Zamibíu og Mauxitiuis,
Stjórn Heaths hiefur hins vegar
tekið skýrt fnam, að emgin árásar
vopin yr’ðu seld til Suður-Afríku,
heldur aðeins vopm, siem væru
landiinu mauðsiynleig til að verja
sjálfstæði sitt og siglingaleiðir,
siem væru Bretlaindi mikilvægar.
I bréfi, sem Edward Heath skrif-
að'i fors'ætisráðherruim siamveldis-
lamdamirua hiinn 11. þ.m., benti
hann á, að siglingaleiðin fyrir
Góðrarvonarhöfða væri Bretum
líflsiniauðsynleg, því um hana fæuu
m.a. risastór olíuskip, sem flyttu
olíu frá Persiaflóa til Bretlands.
For sæit iisr á ðh er rann sagði, að
Rússar héldu orðið miklum flota
á þessu svæði, oig að haintn væri
orðirnn a-lvarleg ógnum við stgl-
ingafrelsið á þessum slóðum.
Gætu Rússar lofcaið henni ef þeir
kærðu sáig um, niema einhverjar
gagnráðstafanir væru gerðar.
Sundiay Times hefur skýrt frá
því, að Ástralía, Nýja Sjálamd,
Singapore og Maliaysía styðji
álkvörðuin brezku stjóirrnariinmiar,
því að þau h-afi áhyggjur af sí-
vaxamdi flota Rússa á Indlamds-
hiafi. Indlamid er hiras vegar and-
víigt.
Þa-u vop-n, sem Suður-Afríku
skortir einin-a hielzt, eru kafbáta-
og skipaeftirlitsflugvélar, full-
komin hersikip, þyrlur, stramd-
varnafallbyssur og ratsjár. 1
ræ'ðu sirani í dag lagði Douglas-
Hom-e mdkla áherzlu á það, að
þeisisi vopn væru aðeinis niotuð til
varna og að ekki kæmi til mála
að Bretland seldi niein þau vopn
til Suðuir-Afríku, sem hægt væri
að nota til að viðhalda kynþátta-
misréttimiu.
Miklar umræður urðu um
þetta mál í brezfca þinigimu, og
var Wilson, fyrrveramdi forsætis-
ráðherra, framjarlega í flofcki
þeirra, sem fordæmdu algerlega
sölu í hvers konar vopnum til
Suður-Afríku.
Þótt tilkynmt hafi verið um
ákvör’ðum stjómarinmiar um að
selja varnarvopn, hefur engin
áfevörðum verið um það tekin
hveniær það verðá, hversu mikið
m-agin eða hvers koniar vopn
verðd þar um að ræða.
Efbiir harðair deiluir við Wilson,
lofaði Douiglas-Homie því, að
stjónnám myndi ekiki taka ákvarð-
anir um þeisisii atri'ði án þess að
láta þinigið vita með fyrirvara.
Umræðum verður baldið áfram
á miðvikudag, em þar sem neðri
deild þingsins fer í sumaifrí í
neestu viku og toemur ekki sam-
an aftur fyrr en í hauist, er ólík-
legt að miokkiuð gerist fyrr em þá.
l>að mum gefa stjórm Heaths
tíma til að íhuiga nánar viðbrögð
samveldtelandanna og hversu
alvarlegar afleiðingar af-
staða þeirra gæti haft.
Þá mun einnig hafa ver-
ið orðið við ósikum Suður-
Afríku um að „Simjomistown-samn
imigurimm" svomiefndi (varoar-
saminámgur) verði endurskoðaiður
í nýju ljósi, og gerður bindandi.
Suður-Afrfka æskir þesis eðlilega
að geta gert vamaráætlamir sín-
ar af meiri viissu en umdamfarim
ár, em slkipbar Skoðanir ihalds-
flokkisims og verkamiannafloikks-
inis á því, hvernig túlkia skal
sammiingimn, hafa gert það ómögu
legt.
EITTHVAD YFDt 12
mismunandi gerðir
HÆGINDASTÓLA
getum við boðið yður núna.
KOMIÐ OG LÍTIÐ Á ÚRVALID
SEM ALLRA FYRST.
TT
r*oWölliK».
» I
SM-223CO Lau9»veg26
STAKSTEIMAR
Eru stúdentar
of kröfuharðir?
Eins og kunnugt er gekk rík-
isstjómin fyrir skömmu að öll-
um óskum lánasjóðs íslenzkra
námsmanna, og má fastlcga gera
ráð fyrir, að þessar fjárveitinga-
tillögur mái fram að ganga, þeg-
ar Alþingi samþykkir fjárlög
fyrir árið 1971. Það er að visu
óvanalegt, að ríkisstjórnin tll-
kynni um einstakar fjárveitinga-
tillögur, áður en fjárlagafrum-
varp er lagt fram í byrjun þings.
Gefur það til kynna, að mikið
kapp hefur verið Jagt á farsæla
lausn þessa máls.
Að vonum hefur gætt tölu-
verðrar ólgu í röðum stúdenta
vegna lánamálanna. Hins vegar
skar nokkur hluti námsmanna,
bæði heima og erlendis, sig úr
leik og efndi til mjög vafasamra
aðgerða, sem höfðu stuðning við
lánakröfur stúdenta að yfirvarpi.
Það er röng ályktun, þegar haft
er á orði, að ákvörðun ríkis-
stjómarinnar sé undanlátssemi
við þessi öfl. Krafan um náms-
lán á sér miklu dýpri rætur og
baráttan fyrir hækkun þeirra á
sér lengri sögu en svo, að þessir
ir atburðir hafi haft þar úrslita-
þýðingu. f Vöku, hlaði lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, svarar Jón
Magnússon, formaður Stúdenta-
ráðs, spumingunni: Eru stúdent-
ar of kröfuharðir í lánamálun-
um? Jón segir m.a. í svari sínu:
„Stundum heyrist talað uyti, að
stúdentar séu forréttindastétt,
ómagar á þjóðfélaginu, stúdenta-
aðall. Sem betur fer fækkar
þeim stöðugt, sem svona tala, en
þeir fengn óneitanlega talsverð-
an byr eftir innrásina í sendiráð-
ið í Stokkhólmi.
Markmið stúdenta er það, að
námsmönnum sé sköpuð mann-
sæmandi lífsskilyrði á meðan á
námi stendur. Við teljum það
rétt hvers einstaklings að fá að
læra, en ekki sérréttindi ákveð-
ins hóps. Til þess að ná þessu
markmiði þarf þjóðfélagið að
gera öllum mögulegt að stunda
það nám, sem hugur og hæfileik-
ar standa til. Ef litið er á þessi
atriði, þá verður svarið við spum
ingunni tvímælalaust neitandi."
Traustur
grunnur
Það er ljóst, að kröfumar um
hækkuð námslán eiga sér stoð í
réttlætisvitund þjóðarinnar; það
er viðurkennt sjónarmið, að all-
ir eigi að hafa sama rétt til
náms. En hvers vegna er þetta
sjónarmið almennt viðurkennt?
A undanfömum árum hafa stúd-
entamir sjálfir unnið mikið starf
til þess að kynna þjóðinni há-
skólann og hlutverk hans og að-
stöðu námsmanna til þess að afla
sér háskólamenntunar. Með þess-
ari umfangsmiklu starfsemi hafa
þeir náð til almennings og unnið
hann tii fylgis við kröfur sínar
um eflingu háskólans og jafn-
rétti allra til náms. Eftir þetta
starf hefur almenningsálitið ver -
ið hinn styrki bakhjarl stúdenta
og hefur um leið gert þeim kleift
að komast nær því marki, sem
þeir keppa að. Réttlátar kröfur
stúdenta eiga stoð í þjóðar-
vitundinni, það hefur tryggt
þeim framgang. Einsýnt er, að
óyfirvegaðar aðgerðir hluta
námsmanna, heima og er-
lendis, hafa í engu snúið almenn-
ingsálitinu við. Sýnir það, að vel
hefur verið til undirstöðunnar
vandað. Ef ekki hefði áður verið
búið að vinna almenning til fylg-
is við málstað stúdenta, hefði at-
burður eins og taka sendiráðsins
í Stokkhólmi vafalaust dregið
dilk á eftir 'sér, stúdentum til
tjóns.