Morgunblaðið - 21.07.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.07.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JIJLÍ 1970 — Minning Framhald af bls. 13 mirwi, frændi og bezti vinur. Það er ekki sársaukalaust að skrifa þér þetta síðasta bnéf, — tárin eiga svo greiða Leið úr farvegi sínum og það verður einihverm. veginn svo erfitt að kingjá. betta er bréf til þín, nafni minn, eon ekki minningargnein, — það verða aðrir til þess en ég. Þetta bréf er til þess að þakka þér einstaka vináttu, fraendsemi og tryggð alllt frá fæðin.gu. Síðan ég man eftir mér, man ég þig og el sikuiega kon.u þína sem það fólk, sem gekk mér næst mín- um ei.gki foreldrum. Þér ber einnig að þakka ennþá iengri og órofa tryggð og vinéttu við föð- ur minn og móður. Vinátta ykk- ar föður mírus var einstök og var mér mi'kiil iærdómur þar sem ég læddist stöku sinnum inn á hina föstu vinafundi ykkar á sunnu- dögum. Þar var mér ávallt fa.gn- að. Það var svo ánægjulegt að koma á heimiili ykkar hjón.anna, þar sem rætt var um daiginn og veginn og áhugaanál'in möngu, — sjá ykkur brosa og sjá innileik ykkar, finna góðvild ykkar og ást. Þessu lýsÍT einn af hinium mörgu vina ykkar, sem vill kalJ.a sig G.G., á þennan hátt: Oll hans við heimilið ánægja var, ástvinum gleði þar veita. Einlæga tryggð hann í brjóstinu bar. Blíðlyndi og hamingju skorti aildnei þar. Gott var þar ljóssiins að leifa. Rétfilætiskenndin var ríkaota afl, sem réði hans baráttu sverði. Þó risi um ævina skafl eftir skafl, við skæðuistu sjúkdóm.a þreytti hann tafl og var jafnan trúr á þeim verði. Hann dáði ailla fegurð og drenglyndiur var. Nú dvelst hann 1 ljósinu bjarta. í eilífðar.ríkinu eflaust fær svar, við öllu sem spurt hér á jönðinnd var. Þar læknaet hans líðandi hjarta. Já niafni minn, þú va.rsthepp inn með líf.sfö.runaut þinn , — það sýndi hieimáii ykkar, ást og sú virð.ng sem þið báruð tii hvors annars. Þótt skarðið sé stórt, n.afni minn, og söknuður- i.nn mikill veit ég að sumnudaigs fumd.rnir halda áfram hjá föður mínium, þótt þú sért honfinn. Þú hafðir yndi. af góðum bók- um, — um það ber bófcasafn þitt gott vitni. Af viðræðum við þig mátti lífca finm.a og heyra hve víðlesdinn þú varst. Ekki voru það eingönigu f.aigurf.ræðileigar bókmemntir sem þú liast, heldur, og efcki síður vísindarit sem komu stamfi þínu og kennslu vi'ð. Þú varst í starfi þínu jafm sannur og annars staðar, bæðd sem heimilislækn.ir, kennari við Háskólann og sem vís.'nd.amiaðux við Rannsóknastofu Háskólans. Samstarfsmenn þínir þar edgaeft ir að fimna fyrir því að þú ert horfinm, sldkur elju- og dugnað- armaður sem þú varst. Þið hafið un. n’ð þar við svo þnöngam. húsa kost að undrun sæfcir að yfir- völd skuli ekki hafa bætt úr fyr ir lönigu. Ekki gkal þó fjölyrt meir um það en ég veit þó ýmis- leigt meira um þetta, þar sem ég hefi kynn.t mér slíkar byggdngar erlendis. Von.andi verður hætt úr þessu sem fyrst og í þeirri bygggingu sem þá rís ætti að vera MtUl faigur staður sem þér væri helgaiður og þér sýndur só heiður og sú virðing sem þér ber fyrir hið mikia og óeigin- gjarna starf þitt. Oddfeilowreglan hér á lamdi naut starfskrafta þimna í tuigi ára og allt til dauðadags. Þar varstu sammur bróðir, sem alJir litu upp til og báru virðingu fyrir. Eftir að ég lauk háskólanámi mínu og kom til fslands affcur, skdldium við hvor aranan emm betur. Sjóndeildarhringur minm var orðinn víðari, — umræðu- efm m urðu fleiri og nánari. All- ar okkar stumdir urðu mér til þroska og visdóms og hafa ver- ið og verða mér gott veganesti í Lífinu. Þú vaktir áhuga minm á lax- veiðum og tókst mig með þér í slíkar férðir. Þar vamst þú mér hinn stóri lœrimeistari með góð um ráðurn og kennisilu. Fáir eru þeir, sem átfcu faiilegri flugu- köst en þú, — þú vanst sannur laxveiðimaður. Þú gekkst þírn síð ustu skref við laxvedðar og óg veit, nafni minm, að þú ert sædl að hafa fengið að deyja við þá iðju í fögru u.mihverfi sveitar- innar okkar. Já Svarthöfði er hnipinm og Bongarfjörður hljóður. Vinir þín ir drúpa höfði í hryggð, — við syrgjum bezta vimin.n, Elsku Elín miín. Ég vil fyrir hönd fjölskyldu minnar og for- eldra votta þér, dætrum ykkar og öðru tengfciafólki innilega samúð og biðjum almáttugan Guð að blessa ykkur öll. Nafni. 12millj.kr. gjöld í Hornafirði Höfn í Hornafirði, 20. 7. SKRÁ yfir útsvör og aðstöðu- • gjöld í Hafnarhreppi, Höfn Hornafirði hefur verið lögð fram. Samtals var lagt á 287 ein staklinga og 19 félög. Útsvör samtals 9 milljónir 790 þúsund og aðstöðugjöld 2 milljónir fimm hundnuð þrjátíu og sjö þúsund. Útsvör og aðstöðugjöld félaga eru kr. 3 milljónir 505 þúsund og einstaklinga 8 milljónir 822 þúsund. Hæstu útsvör og að- stöðugjöld félaga bera Kaupfé- lag Austur-Skaftfel'linga 2 millj ónir 671 þúsund og Borgey h.f. 163 þúsund og Gissur hvíti s.f. 202 þúsund og 400 krónur, Kjart an Áraason héraðslæknir 195 þúsund 680 krónur og Sigurður Lárusson útgerðarmaður 188 þúsund 380 ikrónur. Helztu gjaldaliðir eru tryggingar og önnur lögboðin gjöld 3 milljón- ir og 250 þúsund. Verklegar framkvæmdir, þar með talið fjárveitingar til byggingar íþróttahúss og lögreglu- og slökkvistöðvar 3 milljónir og 200 þúsund; til fræðslumála 1 milljón og 100 þús., ýmisar fjár veitingar til félagsmála og fleira 1 milljón 150 þúsund. Kostnaður við sveitarstjórn 800 þús. kr. — Gunnar. — Fjölskyldan Framhald aí bls. 15 íbúð, þar sem ekki er gert ráð fyrir að þau þurfa vel afmarkað og rúmgott leik- svæði þar sem móðirin get- ur fylgzt með þeim án þess að það sé um leið borðstofa, stofa eða gangur. í landi skammdegis og óstöðugrar veðráttu er sér- stök ástæða til að leggja mikla áherzlu á góð barna- herbergi, einkum með tilliti til leiks. Einnig álít ég að tímabært sé að við færum okkur bet- ur í nyt þá kosti, sem sam- býlið skapar, t.d. hvað snert ir almenna þjónustu heimil- anna. I>ar á ég við þessi oft yfir- lætislausu en tímafreku inn- kaup, matsedd, uppþvott, strauingar og viðgerðir. Við baukum við þessi sömu störf hver í sínu skoti, kaupum hver sinn rándýra vélakost, sem þrátt fyrir að vera sí- fellt fullkomnari mun halda áfram að gera aðeins hluta verksins. Ætla mætti að heimatökin væru hæg t.d. í blokkum og raðhúsum að safna saman þessum störfum og fá þau í hendur sérstökum kokk- um, þvottakonum og við- gerðarverkstæðum. Hver íbúð hefði aðeins lítil eld- unarstæði fyrir sérstök til- efni. Allir aðalréttir væru framleiddir í stórum eldhús- um, einu eða tveimur eftir íbúðatölu, og sendir t.d. i þar til gerðum lyftum til viðkomandi íbúða, og upp- vask og þvottur sent sömu leið. í þessu tilviki væri auðvitað mjög mikilvægt að persónu- legt samband og samvinna væri með þeim, sem þessi störf vinna og heimilunum, og mundi fjöldi íbúða með sameiginlegri þjónustu ákvarðast m.a. út frá því. Margir mundu áreiðanlega taka aðstæðum sem þessum fegins hendi. Öðrum finnast kostir sérstæðra einbýlis- húsa þyngri á metunum. Le Corbusier, sá mikli húsa- meistari, gekk svo langt að vilja líkja híbýlum fólks við vélar, sem búið er í. Mergurinn málsins er sá, að það er okkar sjálfra að ákveða hvemig við viljum haga lífi okkar og móta íbúðir okkar og umhverfið samkvæmt því. Vert er líka að hafa í huga að okkar daglega umhverfi, sem er skapað af okkur, skapar okkur sjálf um leið. Frú Sumarbúðum þjóðkirkjunnur Getum tekð á móti níu trl tólf ára börnum í eftirtalda flokka: Skálholt Reykjakot 5- — 12. ágúst (stúlkur) 5. — 12. ágúst (stúlkur) 13. — 20. ágúst (drengir). 13. — 20. ágúst (stúlkur). Vestmannsvatn 15. — 29. ágúst (drengir). Dvalargjald er kr. 185.00 á dag. Innritun fer fram á skrifstofu sumarbúðanna, Klapparstíg 27, 5. hæð, sími 12 2 36. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. ÚTBOÐ Tilboð óskast i smíði og fullnaðarfrágang eftirtalinna húsa. 1. Póst- og símahús á Egilsstöðum, seinni áfangi. 2. Hús pósts- og síma og Landsbanka Tslands í Grindavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Símatæknideildar, á 4. hæð í Landssimahúsinu i Reykjavík, gegn 5.000.— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 11. ágúst 1970, kl. 11 árdegis. PÓST- OG SÍMAMALASTJÓRNIN. RUBBER GROUND R0PE BOBBINS BÁTATR0LL Höfum fyrirliggjandi á lager „vængjatroll“ fyrir 80—250 tonna báta. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. TEAL gúmmíbobbingar nýkomnir. MARCO H.F., Aðalstræti 6 — Símar 13480—15953. Steinrör i öllum viddum til skolplagna og ræsagerðar. Sjáum um flutning ef óskað er. Greiðsluskilmálar. STEYPUSMIÐJAN S.F.. Selfossi Sími 1399.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.