Morgunblaðið - 21.07.1970, Page 5
MORjGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚX.Í 1970
5
jóreyk mikinn í Vaðlaheiði,
þegar um 120 bílar, merktir
vígorðum á hliðargluggum,
nálguðust. Lögreglubílar fóru
fremstir, þá bíll Jóhanns
Skaptasonar, sýslumanns, síð-
an vörubjll með íslenzkum
fánum og héraðsmerki Þing-
eyinga og loks aðrir bílar af
ýmsum gerðum.
Rílalestin ók inn í A'kur-
eyrarbæ eftir aðalgötum allt
iiorð>ur að ráðihúsi bæjarins
viið Geislagötu en þar hafði
safnazt saman mikill mann-
fjöldi til að sjá og heyra,
hvað fram færi. Þar geldk
sendinefnd frá Félagi landeig
enda við Laxá og Mývatn til
fundár við Bjarna Einarsson,
bæjarstjóra, klukkan 16.40.
Bœjarstjóri bauð nefndar-
mönnum inn að ganga í skrif-
stofu síha en þeir kusu að
ljúka erindi sínu við útidyr.
Herrlóður Cruðmundsson,
bóndi í Árnesi, hafði orð fyr-
ir nefndarmönnum og flutti
stutta ræðu áður en hann af-
henti bæjarstjóra mótmæla-
skjal gegn Glj úfurversvirkj -
un, eins og hún er fyrirhug-
uð. — Efni mótmælaskjalsins
var birt í Morgunblaðinu á
sunmudaginn. — Bæjarstjóri
tók við skjalinu og hét a0
koma því á fraimfæri við bæj-
arráð Alkureyrar.
Þá var erindi Þingeying-
anna lolkið og héldu þeir flest
ir austur yfif Vaðtlaheiði að
því búnu. Hópferð þeirra
vakti r/ikla athygli bæjarbúa
oig annarra, sem hana sáu.
Framkoma þeirra var með
festu og virðuleik og í alla
staði friðsamleg enda varð
enginn til að hindra förina
eða tefja á neinn hátt.
Akureyri, 20. júlí.
HIN mikla hópför Þingeyinga
til Akureyrar til að mótmæla
virkjunarframkvæmdum við
Laxá fór í höfuðatriðum
fram eftir áætlun og mjög
friðsamlega. Laust fyrir klukk
an 16 á laugardag mátti sjá
„Herforingjafundur“ — Jóh ann Skaptason, sýslumaður, og
Hermóður Guðmundsson í Árnesi ræðast við.
iíliiliii
■:
::
Sigurður Þórisson, oddviti S kútustaðahrepps og Baldlr Sig-
urðsson í Reykjahlíð, fyrir framan ráðhúsið á Akureyri.
Hópferð Þingeyinga nálgast Akureyri. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.)
Ungfrú Dalasýsla
— 19 ára bóndadóttir
Kennaranámskeið
í nýstærðfræði
UNGFRÚ Dalasýsla vair kjöiniin
el. laiuigairdaig í Dalaibúð í Búlðair-
dial. Uinigfirú DaLaeýsla vair kjöriin
Halfdis Guininiairisidótltiir frá Binault-
Ilafdís Gunnarsdóttir
Ljósmniyinid Mlbl.
Kaiiistjiania Aðalabailnisdótbiir.
ainhiolbi, eri foneldirair hemniair
Gumimair Aiðlaliateiiinigsioin bóiradii oig
Sböilmuimn Ármiaidótbiir gtiumdia þair
búakaip.
Haifdís hefuir lokö® skyldiuiniámi
é Laiuiguim, húin @r 19 áina göimiul
og áætliair aið fana í húsimiæðiria-
skúla nk. vetbuir.
Haifdís Stundar öll almenm
sveiibaistöirf á hielimiili sánu. Húin
hetfiuir gnáblá augu og er miefð
|l gulbrúinlt hár. Áihiuigamiál hieinmiair
enu fianðalög, lestuir og tónMöt og
gíðlaslt en eikikú sízt hieflur húm. (hiuig
á iað vetrðia ajúkinaiiiðii. Húm> er
1164 am, bnjóislt 88, miiltiti 55,
mljaðimliir 88. Elísaíbat Ásd'ís Ás-
geinsdórtitiir krýnidá. Nir. 2 var*ð
Liljia Björk Ólatfsidóttir, 17 ána,
og 3. Mangnélt Gulðtný Skiairp-
ihéöilmsidlóttiir, 20 áma, Lilja er
firá Sólhiðiimiuim í Laxáirdal og
Miaingrét er firá Krimglu í Milð-
döluim.
Hljóimisveiltiin Opus 4 lók fyfiiir
darnisi. Næsta lauigardaig veiriður
kjönim, stúlkia lymir Auisibuir- og
Vestuir- Húiniavatnssiýslu í félags-
haimiiliniu á Blöndiuiósá og Náltt-
úina Mfcur fyinitr danisi.
Kristín Finnbogadóttir
Ungfrú Barða-
strandarsýsla
EINS og frá hefur verið saigt i
Möngumblaðiiiruu var umigfrú
Knistím Fininlbogadóittliip Ifcjönin
urngfrú Bianðlaistrandiansýsla fyrri
laiugaxdag, en mieð frétt um fejör-
iið vamtaðli myinid af Kristínu og
birtist húm hér. Þá brentgluðuist
og nöfn stúlkiniaininia nr. 2 og mir.
3, em mr. 2 varð Svala Jónsdóttir
fná Patneksfh-ði og mr. 3 Halldóra
He'ligadóbtir frá Tállkniafirði.
FRÆÐSLUSKRIFSTO'FA Rvíkiuir
eflndir til mlámislkdiðs í Sbærðfiriæiðli
íyrir 'kenmiama 10.—21. ágúðt mk.
Námislkeiðii® er ætialð keniniumum,
öem hafia á6luir hiaflt mioikkiuff kyinint
atf svoniefinldini’ nýsltiænðlfinæðii, en
óska aið aiufca þar mioklkinu við.
Lðiðlbeiinlemriiuir á miámiskieiiðiiiniu
verðá Agniete Boiindigaand firá
Kaiupmi'aniniahöí'n, sem leiðlbeinir
'Uim kienimsliuiaiðflerðiir og mieðflarð
mlámsieiflnlilslinis fymir bönn, ag Aminia
Kri'stjámisdóitlbir isem Ikeinmiir isitærð
firæðiima. Námisteeiiðlið venðluir hiald
ið í Melaiskólainiuim og hidfist
méniuidaigiinin 10. ágúst kl. 9 ánd.
Aute þesisa 'nlámisteeflðs á firiæðlsliu
sfarSflsitoflain hlult iað mámisteeiðium
í isamivininiu Við finæðslumiáladbnitf-
stotfuima eiinis og uindiamflairin áff.
Þar er um aið iræða þnjú sbæirð-
firæðliinláimsfaeáð, sem miiða öll áð
því að búa teemimana uindir iað
'taka mýtt inlámsieflnii til meðfieirðiair
við neilkniiinlgsteaninislu og Ihaignýba
sér imýbneyitinii í toaninisiulhiáltibum í
þeiinni grein. Bfitiinbaliin mámislkeið
venð'a haldiin:
A) NámSkið fiyniir byrjendiuir,
sem haldið vierðiuir 26. ágúst tiil
4. septiemiber.
B) Fnaimlhaldsniámdkiaið fyriir
hemniaina, seim hafla áður loikiið
bynjendiainlámisfaeáði, vemauir halri-
iö dagamia 28. ágúat til 4. sept
C) Námisk/elið fyiriir keranana
eldiri bacnnia (10—12 ána), seim
haldið verðluir 26. áigúst tiil 4. saplt.
Kemmairar, sam hafla áðuir miobað
mýtit náirmsiefimi við neikmliimgs-
bemimslu, geta komið áinm á þettia
inám'skeið 28. ágúst.
Pnæðislusteriiflsltiofia Rey'kjiavíkuir
tekuir við uimisr J.Tiiuim um öll þesrf
niámiskeáð.
Tvísköttun
fyrirbyggð
HI'NN 9. þ.m. var undirritaðúr
í Bmxelles samningur milli ís-
lands og Belgíu til að komast
'hjó tvísköttun á tekjur loftferða-
fyrirtækja.
Atf íslands hálfu undirritaði
samninginn Ingvi Ingvarsson,
sendiráðiumiaiuibuir,, og fiyinir Belgiíu
Pierre Hanmel, utanríkisráð-
herra.
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi i svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐl
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434