Morgunblaðið - 21.07.1970, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2il. JÚLÍ 1970
Tœknifrœðingur
með nokkurra ára starfsreynslu í hagræðingarstörfum óskar
eftir starfi í Reykjavík eða nágrenni.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 9 ágúst merkt:
„Tæknifræðingur — 4535".
Prentarar
Viljum ráða pressumann (á Heidelberg).
Þeir sem vilja sinna því, leggi nöfn sín inn á afgr.
Morgunbl. fyrir 24. þ.m., merkt: „4629".
JMttgttttÞfaftUk
nucLvsincnR
#«-»22480
Loknð eftir hódegi í dog
vegna útfarar Þórarins Sveinssonar
fyrrum trúnaðarlœknis.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKL'R.
Bókhaldara vantar
Fyrirtæki úti á landi vantar í mánaðartíma vanan bókhaldara.
Upplýsingar í síma 1-00-66 kl. 7—8 kvöld og annað kvöld.
Bókahíllinn
gengur ekki næsta hálfan mánuð vegna sumarleyfa starfsfólks.
Byrjar aftur ferðir 4. ágúst.
Engin sumarleyfislokun verður í Aðalsafni, Þingholtsstræti 29 A.
Ekki heldur í útibúunum Sólheimum 27 og Laugarnesskóla.
UTSALA
af öllum okkar kjólum, dagkjólar, tækifæriskjólar,
kvöldkjólar, stuttir og siðir brúðarkjólar, buxnakjólar,
sumarkjólar.
VÉLASÝNING
SÝNING Á FELLA SJÁLFHLEÐSLUVAGNI, FÆRI-
BANDI OG SLÁTTUÞYRLU VERÐUR HALDIN Á
BLIKASTÖÐUM í MOSFELLSSVEIT FÖSTUDAG-
INN 24. JÚLÍ KL. 8,30 SÍÐDEGIS.
BÆNDUR í Kjósarsýslu eru hvattir til að fjölmenna
á sýninguna til að sjá þessi athyglisverðu tæki.
IB^USSS G/obus?
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555
Trésmiðjan Reynir á Akureyri
eyðileggst í eldi (5).
Norðri VE, 64 lestir, sekkur út af
Dyrhólaey. Mannbjörg (6).
Þráinn Sigurðsson, 28 ára, kafnar í
reyk 1 Keflavík (12).
Fimm ára drengur drukknar í
6kurði á Raufarhöfn (12).
16 ára piltur bíður bana af voða-
6koti á Siglufirði (13).
Tvær stúlkur og einn maður látast
af vosbúð og kulda á Fimmvörðu-
hálsi (20).
Tveir menn drukkna, er trilla er
keyrð niður skammt frá Sandgerði
<20. — 24.).
15 ára piltur verður úti skammt frá
Hafnarfirði (20).
Vélbáturinn Stakkur VE 32 strand-
ar á Drangshlíðarfjöru (20).
63 ær drepast af óþekktum sjúk-
dómi á bænum Gilsfjarðarbrekku i
A ustur-B arðastr an darsýslu (26).
Guðmundur Marinó Herbertsson,
23 ára, bíður bana af slysförum á
Keflavíkurflugvelli (28).
ÍÞRÓTTIR.
ísland vann Skotland f landskeppni
A skíðum með 63 stigum gegn 24 (5).
íslandsmótið í badminton. Óskar
Guðmiundsson, KR, meistari í einliða-
leik karla (5).
ísland gerði jafntefli við enska
áhugamannaliðið í knattspymu, 1:1
(12).
Keflvíkingar „meistarar meistar-
anna“ i knattspyrnu (20).
Amar Ingólfsson slær holu 1 höggi
í golfi (23).
KR vann Tjarnarboðhlaupið (26).
AFMÆLI.
Burstagerðin í Reykjavík 40 ára (5).
Karlakór Akureyrar 40 ára (7).
Hjálpræðisherinn á íslandi 75 ára
(9).
Bræðrafélag Dómkirkjunnar 10 ára
(9).
íþróttabandalag Hafnarfjarðar 25
ára (9).
Reykvikingafélagið 30 ára (10).
Skotfélag Reykjavfkur 20 ára (29).
MANNALÁT.
Gunnar Norland, yfirkennari við
Menntaskólann í Reykjavík (9).
Guðbrandur Björnsson, fyrrverandi
prófastur á Hofsósi (12).
Guðmundur Karl Pétursson, yfir-
læknir á Akureyri (13).
Katrín Thoroddsen, læknir í Reykja
vík (13).
Þorbjörn Björnsson, bóndi frá
Geitaskarði (20).
Jan Morávek, tónlistarmaður (23).
ÝMISLEGT.
90 rússneskar sprengjuflugvélar við
ísland á 3 vikum (5).
Heildarvörusala KRON nam rúml.
200 millj. kr. sl. ár (7).
Sana h.f. á Akureyri ákærð fyrir
framleiðslu of sterks Thule-öls (9).
Efnahagsstofnun Evrópu spáir mik-
illi aukningu í fjárfestingu atvinnu-
fyrirtækja hér á landi (10).
Blóðsýnishorn úr kindum af ösku-
fallssvæðinu rannsökuð að Keldum
(10).
Meira flúor í öskunni í Heklugos-
inu nú en 1947 (12).
íslenzkir framleiðendur gerðu 40
sölusamninga á Norrænu húsgagna-
kaupstefnunni í Kaupmannahöfn (12).
Heildartjón Saanvinnutrygginga
nam 271,3 millj. kr. 1969 (13).
íþróttahúsið við Hálogaland rifið
(14).
Húnavatnssýslur mesta öskufalls-
svæðið í byggð (14).
Harðærisnefnd telur ástandið sunn
anlands vegna öskufalls verst í Bisk-
upstungum (15).
Hafnargarðurinn á Akureyri ber
aðeins einlyfta vöruskemmu Eim-
skips (16).
Gullfoss hefur flutt 131 þús. far-
þega yfir hafið í 736 ferðum á 20 ár-
um (21).
Tap Flugfélags íslands 5,7 millj.
kr. 1969 eftir að 88,6 millj. kr. höfðu
verið afskifaðar (21).
íslenzk húsgögn hljóta viðurkenn-
ingu á húsgagnakaupstefnu í Kaup-
mannahöfn (22).
109,4 millj. kr. hagnaður hjá Eim-
skipafélagi íslands á sl. ári (23).
Landnám ríkisins kaupir Stórólfs-
vallabúið (23).
Brunabótamat húsa í Reykjavík 44
milljarðir kr. (24).
117 hektarar af skrúðgörðum i
Reykjavík (27).
Bæjarútgerð Reykjavikur greiddi
108 millj. kr. í vinnulaun árið 1969
(28).
Mjólkurduft flutt með flugvélum
til Lundúna og Kaupmannahafnar. Á
það að fara til flóðasvæðana í Rúm-
eníu (29).
Velta Loftleiða 1969 liðlega 2 millj-
arðar (30).
GREINAR.
Samtal við Helga Hermann Eiríks-
son áttræðan (3).
Fimleikar (3).
íslenzkur landbúnaður og kjarn-
fóðurframleiðsla, eftir Jónas Magn-
ússon, Stardal (3).
Ræða Bjama Benediktssonar, for-
sætisráðherra, við eldhúsdagsumræð-
ur á alþingi (3).
Ný lög um húsnæðismál, eftir Ell-
ert B. Schram (5).
Bragð er að þá barnið finnur, eftir
Sverri Hermannsson (6).
Framtíð sauðfjárbúskapar Reykvík-
inga, eftir Ólaf R. Dýrmundsson (6).
Samtal við Allan Vagn Magnússon,
fyrrv. formann Stúdentaráðs (7).
Rætt við Jón Magnússon, formann
Stúdentaráð6 (7).
Valfrelsi um menn og málefni, eft-
ir Sverri Runólfsson (7).
Altaristaflan, eftir Kristínu Sigfús-
dóttur (7).
Hve trúaðir eru íslendingar? eftir
Steingrím Benediktsson (7).
Stóraukinn þrýstingur Sovétríkj-
anna á island (9).
Rætt við Magnús Gunnarsson, for-
mann Stúdentafélags H.í. (9).
Ragnar Jónsson í Smára skrifar
Vettvang (9).
Leyfum gömlum húsum að standa,
eftir Sigurð örlygsson (9).
30 ár frá því að brezkur her gekk
á land 1 Reykjavík (10).
Heimilið Hátún 10 (10).
Hjálpræðisherinn á íslandi 75 ára,
eftir Bjama Þóroddsson (10).
Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunn-
laugssyni (12).
Ivar Eskeland segir frá stuðningi
norska ríkisins við bókmenntir þar i
landi (12).
Ályktanir frá námsmönnum í Man-
chester (12).
Sjómannastofan í Eyjum, eftir Hall-
dór Þ. Briem (13).
Hugarfarsbreytingar er þörf, eftir
Maríus Ólafsson (14).
Samtal við Bjarna Benediktsson,
forsætisráðherra, um tryggingakerf-
áð og húsnæðismálafruimvarpið (14).
Bréf Sambands ísl. bamakennara
til ráðherra um inntöku 1 Kennara-
skólann (14).
Rætt við Ásgrím Hartmannsson,
bæjarstjóra í Ólafsfirði (14).
Um kjör og gengi, eftir Halldór
Jónsson, verkfræðing (16).
Samtal við Geir Hallgrímsson, borg
arstjóra um borgarstjómarkosning-
arnar (16).
„Ein kveisan enn“, eftir Áma John-
sen (16).
Rætt við Ragnar Þorsteinsson, fyrr
um bónda á Höfðabrekku (16).
Samtal við Sverri Runólfsson Um
lagningu hraðbrauta (16).
Nokkur ömurleg þankabrot í skjóli
byssustinga, eftir Ingva Hrafn Jóns-
son (16.)
Hvað þarf að gera í skíðamálum?
eftir Reyni Sigurðsson (16).
Samtal við íslenzkan námsmann í
Tokyo (16).
Vínarbréf frá Þorvarði Helgasyni
(16).
Um ögmundarhraun og Seltanga,
eftir Gest Guðfinnsson (16).
Nokkur orð um starfsemi Þjóðleik-
hússins sl. 20 ár, eftir Þorstein Sveins
son (16).
Súgþurrkun heys og nýjungar á því
sviði, eftir Ágúst Jónsson (16).
Bent á heyþurrkunaraðferð — Hey-
björgin eftir Jóhannes Teitsson (16).
„Ei veldur sá er varar“, eftir Þórð
Jónsson, Látrum (16).
Áætlunarbúskapur, skipulagshyggja
og framfarir, eftir Ólaf Björnsson,
prófessor (21).
Á flusýningu í Björgvin, eftir Skúla
Jón Sigurðsson (22).
Gengishækkun vörn gegn verð-
bólgu (22).
Kirkjan og makt myrkranna, eftir
sr. Árelíus Nielsson (24).
Endurnýjun togaraflotans, eftir
Magnús Stefánsson, stýrimann (24).
Fagrar heyrði ég raddimar, eftir
Bjartmar Guðmundsson, alþm. (24).
Það hefði ekki þurft Kambódíu til,
eftir Ingva Hrafn Jónsson (24).
Ályktanir námsmanna f Lundi (24).
íslenzkar bókmenntir og túlkun
þeirra, eftir Þórodd Guðmundsson
(24).
Hreindýr og hreindýraveiðar, eftir
Hrafnkel A. Jónsson, Klausturseli,
Jökuldal (24).
Fullkxxminn hótelskóli, efling
Ferðamálasjóðs (24).
Frá fundi Hagfræðingafélags ís-
lands um gengishækkun (26).
Súgþurrkun — meðferð og umhirða
véla, eftir Gunnar Bjarnason, skóla-
stjóra (27).
Samtal við Bjama Benediktsson,
forsætisráðherra um borgarstjórnar-
kosningarnair o.fl. (28).
Áhrif Heklugossins á landbúnað-
inn. — Yfirlit samstarfsnefndar sér-
fræðinga, sem unnið hafa að rann-
sóknunum (28).
Hvers á Landakiotsspítalinn að
gjalda? (29).
Athugasemd frá menntamálaráð-
herra varðandi Kennaraskólann (29).
Yfirlýsing frá Stúdentafélagi Kenn-
araskólans (29).
Samtöl við fimm fulltrúa á FAO-
ráðstefnunni (29).
Athugasemtd við skrif Alþýðublaðs-
ins um tryggingafræðinga (29).
Reyðai-fjörður, eftir Jóhann Þórólfs
son (29).
Athugasemd við grein Þórodds Guð
mundssonar (36).
Rætt við Þorstein Amalds, fram-
kvænudastjóra B.Ú.R. (30).
Hringferð um Reykjavík með Gísla
Guðmundssyni (30).
Ályktanir og yfirlýsingar náms-
manna erlendis (30).
Hvað eru „rauðsokkar“? (30).
Að láta drauma rætast, eftir Gísla
Guðmundsson (31).
Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunn-
laugssyni (31).
ERLENDAR GREINAR.
Aðdragandi íhlutunar Bandaríkj-
anna í Kambódíu (7).
Mary Jo Kopechne var ekki á hetom
leið (16).
Apollo 13 (16).
Johnson um morðið á Kennedy for-
seta (16).
Halvard Lange (21).