Morgunblaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
*. ' :
Góða ferð
Ljósm. Mbl. Kr.Ben.
Harðar
ásakanir
Kinverja
á hendur Sovét-
mönnum
HONG KONG 31. j-úU — NTB.
Kínverjar bera í dag Sovétmönn-
um á brýn að þeir hafi uppi liðis-
safnaði meðfram Iandamærum
Kína, og varað er við hættunni
á nýrri heimsstyrjöld. Segir enn-
fremur að Sovétríkin hafi seint
fjölmenna herflokka til ná-
grannalands, sennilega Mongólíu,
sem liggur milli Kina og Sovét-
ríkjanna. Þessu var haldið fram
í forystugrein í Jremur stærstu
blöðum í Peking í dag og þar
var bætt við að Sovétríkin hefðu
ekki gert hlé á stríðsundirbún-
ingi sínum gagnvart Kína svo
dögum skipti.
íÞá saiglðli í fc»ryEltlu(gneiiin/uim
jþeisHum -aíð B-aind-aríkiin ög Sovét-
rílkiin hiefðu tettoilð saimian. rá:ð luim
alð (giæ/tla lhag|simluinia Siimnia í Inidó-
Kínia oig Milðiautslbumlöndluim saim-
eilgfiinlieigia. N'i'B fréttostoifiain sieigir
-alð iþtetta aé svæsniasta áináis í
feílnivörlslkiuim blöðluim á So-vétrfikiiin
síðalni fluindliir Ihótiiuisí uim iaindia-
miæmadieiiluir lanidianima í oiktóiber
í fyrlna.
í gneliiniuinlum vair vtiltiniað í orð
Mao Tse Tuimg og aaigit aið Kin-
verijiar myinidiu -aldinei rláiðlaist alð
fymria þnalglðli á oneiinia þjlóð, ein
réðlisit fiinmdáisiarliið filntn í lamdiið,
nayinldu þ-elir lað ajiálfis/ölgðu verjia
(hlandiur símar, oig rieka óvliniinin -af
(hömdum s-ér.
Montevideo:
Þremur
rænt
Mon-tevideo, Uragu-ay 31. j-úli
NTB.
ÞRBMUR erl-end-um sendifulltrú
um var ræn-t í Montevideo í d-ag,
tveimur Bandarí-kjlamlönm/um og
einum Brazilíumanni. Vir-tust rán
i-n ha-fia veriið v-el skipu-lögð.
Ein-n manmanna þr-iggja, Gor-
Framhald á bls. 3
Israelsstjórn á fundi i gær;
Scheel og Gromyko:
Samþykkti f rið-
artillögur USA
Moskvufundir
taka nýja stefnu
□------------------------□
Sjá grein um ísraels-
stjóm á bls. 2.
□------------------------□
Tel Aviv, Amman, Kairo,
31. júlí — AP-NTB
ÍSRAELSST JÓRN samþykkti
á fundi sínum í da-g að fall-
asit á tillögur Bandaríkja-
stjórnar til friðar í Mið-Aust-
urlöndum. Fyrr hö-fðu ríkis-
stjór-nir Egypta-i'ands og Jórd-
ainíu samþykkt bandarísku
tillögum-ar o-g því talið að nú
sé leið opnuð ti-1 óformlegra
friðarviðiræð-n-a milli þessara
ríkja.
ísrae-lisstjó’rn h-afði fjallað
u-m tiillögur Bandaríkjamainna
í viku, er þær að lokum voru
samþykktar. Beittu fulltrúar
hægri-sin-niafl. Gahail sér
ei-nkum gegn samþykkt til-
lagnamm. FuHtrúar flokksins
í stjórn Go-ldu Meir, sex að
tölu, g'reiddu at-kvæði gegn
tillögunum. Ekki li-ggur þó
enn fyrir, hvo-rt þeir muni
Framhald á bls. 3
UTANRÍKISRÁÐHERRARNIR
Andrei Gromyko og Walter
Scheel héldu að nýju fund með
sér 1 dag, og vestur-þýzku og
sovézku nefndirnar hófu undir-
búningsvinnu við að gera upp-
kast að samningi milli landanna
tveggja. Andrúmsloft á fundun-
um er sagt gott, en vestur-
þýzkur talsmaöur sagði að samn-
ingurinn yrði ekki nefndur griða
sáttmáli, eins og upphaflega var
ætlunin.
Tals-maðurkm gatf í slkyn. að á
fiuinidi utan:rikisi-áð-hen'-anina í daig
befð-u viðræðumiar tekið nýja
sfietfnu, og væri mú reynt að
'hraða þekn. Vestur-þýzikar heim-
ildir höfðu það fyrir satt fymr
í dag, að G-romyko Ihetfði látið í
Ijós gremju vegna þese að birt
hefur verið úr leyniskýrslum uim
fundina áðuo- en Scheel hélt til
M-oslkvu.
Skömimu fyrir fundi-nm í dag
teorn Sdheel öilum að óvöruim í
beimisóten í blaðamaimanndðistöð-
ima, þar sem hanin þakfeaði blaðia-
möninum og lét í ijós ánægju
m-eð að ekiketrt h-etfði verið birt
um hvað tfram hetfði farið á
(fiumdrmuim, enda væri það eteki
tím-abært. Scheel fer senmilega
frá Moskvu í lote næstu viteu.
1 væn-tamlliegum saimmingi er
ettdkii tailið Mtellegt að verði fjailflað
-um spumimguma um sjálfs-
ák-vörðu-n-arrétt Þýztealamds og
sameinin-gu.
<
L