Morgunblaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1970
Hey-
skapurinn
gengur
þar
4 karlmenn og 2 drengir
heyja 140 hektara tún
ÞEGAR komið er fljúgandi út
eftir Fljótsdal til lendingar á
Eg'ilsstaðaflugvelli, rennir flug-
vélin sér yfir reisulegt stórbýli
með hvítum húsum í trjágarði
á árbakka Lagarfljóts. Úr lofti
sést vel hve gifurlega mikil
túnin eru í kring. Þetta er Egils-
staðabúið. Og ekki að furða þótt
túnin sýnist stór, því þau munu
vera um 140 hektarar að stærð.
Um daginn, þegar við hér á blað-
Egilsstaðabændur (þrír ættliðir) tylla sér niður og fá sér kaffisopa. Frá vinstri: Ingimar Sveins-
son, Jón Sveinsson, Egill Jónsson og Sveinn Jónsson.
þurrt heyið með heybindingar-
vél og aðstoð Sveinis sonar síns.
— Maður verður að taka upp
illa þunrt, ef svo horfir við, til
að hafa við og bllása þá bara í
það í hlöðummi, sagði Srveinm.
— Jú, það 'kostar dálátið, ját-
aði hamm. En það er enmlþá dýr-
ara að missa tímann. Þ-etta hey
er til dæmis hállfþunrt. Missum
við ofan í það, er það dýrara
en olían tiil að fuillþurrka. Þeir
spá rigninigu í nótt.
Og eitthvað þairf handa bú-
stofnimium. Rúmiiega 200 naut-
gripir exu í fjósi á Egilsstöðium,
64 mjólkanidi kýr og svo holda-
naut til kjötframleiðslu. Auk
þess hafa Egilsstaðabænidur um
200 fjár og mikið af svínum.
Hvað er mikið af svínurn? spurð-
um við. — 8 gyi/tur, og sMtrað
er 100—150 stykkjum á ári, eftir
markaðinum, segja þeir bræður.
En sveiflur eru á marbaðinum
fyrir svínakjöt. Á tímaíblii var
framboðið mikið, em þegar korm-
ið hækkaði, minirJkaði það. Egils-
staðamenm hölfðu sjálfir hatft kotrm
rækt, þar till tíðarfar versnaði.
Ágæt uppskena var síðast árið
1961, en eftir 1962 hefur ek’ki
komið almienmi legt árferði, segja
þeir.
Þeir bræður gefa sér efcki tírna
til að sitja lengi yfir kaffinu
í þurrfcinium, og eru rofcnir fyrr
en varir. En við höldum í Sveim
bónda og spjödlum við hann um
búsfcapinn.
Hann segir að búið sé að setja
um 1500 hesta í súrhey í sumiar,
og um 500 bestar séu að auiki
kominir i hlöðu. — Við látum um
helminig heyjammia í súnhey, segir
hamm. Það er ómöiguiieigt að hafa
mjól fcurfr aml e i ðslu öðru vísi.
Maðiur þarf að hafa bæði þuirrt
hey og vott. Vel verfcað súnhey
er nauðsynlegt.
— Og þið vélbindið allt?
stóruim ihlöðum og súgurimn
igetur leikið jafnt um það alllt.
Sé það látið laust í hiöðuma,
vill það síga, og blásturinn
'gerugur sums staiðar illa í gegmium
það.
Við höifum orð á því við
Svein að memin kvarti mijög
unidan kali á túnuim og þau hafi
sprottið iffla, en dkki sé að sjá
að hanis túm séu iRa farin. Hamm
segir að sprottið haifi seinlt í vor,
en nú sé orðinn bara góður
Jón og Egill sonur hans laga á bindivélinni.
— Já, það eru fullikomnustu
vin.nubrögðin. Svo er anmað það,
að ennþá betra er að súgþurrfcia
véllbundna heyið en ef það er
láltið lauist í hlöðuna. Fyrst héldu
miemin að efclki væri hægt að
þunrfca vélbumdið hey míeð
blæistri. En það er öðru nær.
Heyið verður jafnara þanmig í
vöxtur á Egilsstaðatúniinu. Af
'hverju er svona mifcilH miumur á?
—O-o, ég veit ekki, svarar
Sveinm; dræmt. Víðast beita
menm á túnin og þá ve,rð.a þaiu
svo sein til. Við beitum efclki
fénu á túrnin, höfum beitarhús
uppi í skóginum. Kýrmar eru að
sjálfsögðu heima við eftir að
þeim er hleypt út, þær þurfa
að hafa kaflgras. En þeim er ekfci
hleypt á slegnu túnim fyrr em
eftir seinmi slátt.
— Og þið berið á mikið af hús
dýraáburði, er það efcki?
— Jú, við beruim kannski á
meiri húsdýraáburð em víðast
ammars staðar. Oklfcar áburður
er ihrærður út í vélum ag dreift
úr tanfc, sem er hatfður á bíl. Svo
er sprautað yfir úr tankinum með
dreifitæki, sem temgt er við
'drifið í bíinum.
— Þetta er þá ykkar eigin
uppfinminig?
—- Já, það er allt smíðað
'heima. Ég sá slífc tæki í fyrsta
Skipti á landbúmiaðansýmim’gummi
síðustu, en þau voru öffl minmi
en okkar. Við eruim búnir að
ruota þetta lemigi. En það getur
vel verið að fleiri haifi verið
búnir að nota og smíða slí'k tæki.
Um það veit ég ekfci.
Og um tíðarfarið í ár, segir
Sveinn að dkki sé hægt að
tovarta. Vorið hafi verið gott. —
Það var bara sivo þurrt að háði
sprettu, bætir hann við. Koun
etoki dropi úr lofti fyrr en byrj-
að var að slá. Það vill gjarnam
vera þarmiig.
Þetta stórbú á Egi'sstöðum er
véivætt og efcki niotaðuir mikill
maminstoapur. Við heyskapinm eru
aufc Sveinis synir hans tveir og
upptoominin sonur annairs þeirra,
ag svo tveir strákar. Og á sumrim
er ráðinn fjósamaður til að sjá
um kýmar. En að vetrinum
buigsa bræðurnir Jón og Inigimar
aðeiims tveir um búið auik Sveinis.
Á Egilsstöðum hafuir frá upp-
hafi verið rekið gistihús í himu
stóra myndariega húsi. Þar er
seld gistimg og miorgumverður.
— Þetta hefur verið eins og
kvöð á irmammi, segir Sveinn. Við
eru hér á krossgötum og voru
etóki aðrir staðir til. Jú, við
Framhald á bls. 24
Sveinn á Egilsstöðum
inu tókum að spyrjast fyrir um
heyskap og fengum víðast þau
svör að illa gengi, varla væri
byrjað að slá, fylgdi það þó
fréttinni að Egilsstaðamenn
mundu vera vel á veg komn-
ir með fyrri slátt.
Það var því sjáltfsagt að rölta
miður á tún á EgilsstöðUm, þe'gar
við vorum þar á ferð sl. þriðju-
dag. Þar voru feðgarnir við
heyskap. Sveinn bóndi Jómssom
fcom rétt í því akandi með morig-
umlkaffi og synir hamB, Inigimar
og Jón stöðvuðu heyvinmuvél-
aimar og tyllltu sér aindartafc
ásamt Agli syni Jóns. Og
þarna gekk heyskapurinn.
Imgirmar var að srnúa rraeð snún-
inigsvél og Jón hirti upp hálf-
Heyið hirt og bundið. Hér gengur það