Morgunblaðið - 02.08.1970, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. ÁGÚST 10750
22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
-=^—25555
1^14444
BILALBIGÁ
IIVER.FTSGÖTU 103
YW Senfifoíabifrwí-VW 5 iranra -VW svdnrapt
V« Sminraa -LandFwer 7iranna
Sumarbústaða-
eigendur
Gas kæliskápar.
Gas etdavélar og olíuofnar
fyrir sumarbústaði, komnir
aftur.
Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónsson
Stigahlíð 45—47, Suðurveri.
Sími 37637.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
ieiðnistaðal 0,028 tii 0,030
Kcal/mh. “C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra anrvarra einangr-
unarefna gerir það, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér höfum fyrstir aflra, hér á
fcandi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Ármúla 26. — Simi 30978.
MYNDAMÓT HF.
AÐAtSTRÆTI 6 — REVKJAVÍK
PRENTMYNDAGERÐ StMI 17152
OFFSET-nLMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810
DHCLECIl
0 Rektoratal
Fraeðaþulur í nágrannabyggð
Reykjavikur, sem hefur slundum
skrifað Velvakanda áður undir
s-töfunum I. L J., sendir okkur
eftirfarandí bréf:
Síðastliðm 30 ár heíur leið
mín legið eftir Lækjargötunni að
kalla hvern einasta dag. Enginn,
sem leið á um þessa götu, kemst
hjá þvi að sjá Menntaskólann í
Reykjavík, eitt reisulegasta hús-
ið í landinu og með þeim fal-
legustu. Étg hefi oft verið undr-
andi á þeim stórhug, sem rikt
hefur við byggingu þessa húss
og þeim myndarskap. sem þar
hefur ráðið, þvi nú eru liðin
meira en 120 ár síðan hafist var
handa víð þessa byggingu, sem
enn ber af öðrum húsum í
Reykj avík.
Nú hafa orðið rektoraskipti við
Menn.f askólann í Reykjavík.
Sjötugur heiðuramaður, Einar
Magnússon lætur nú af embætti
eftir næstum hálfrar aldar störf
við þennan skóla, en við tekux
Guðn i Guðmundsson.
Rektorsembættið við Reykja-
vikurskóla hefur löngum verið
eitt virðulegasta og vandasam-
asta embætti í landinu. Én þó
hefur nýjum rektor kannske
aldrei verið meiri vandi á hönd-
um en n>ú, allir, sem eitthvað
þekkja til, vita, að nýskipaður
rektor mun aldrei þrjóta dugnað
né drengskap, velunnarar skól-
ans óiska honuim alls velfarnað-
ar.
D Sveinbjörn Egilsson
Hér fylgir með dálítil samaa-
tekt um rektora skólans frá upp-
hafi, ef einhver af lesendum Vel
vakanda hefði gaman af að Lesa
það.
Eins og kunnugt er, var sfcól-
inn fluttur frá Bessastöðum, og
haustið 1846 var hann settur í
fyrsta sinn í nýja húsinu við
Lækjargötu. Fyrsti rektor skól-
ans var Sveinbjörn Egilsson.
Hann var fæddur í Innri-Njarð-
vík árið 1791, var guðfræðingur
og málfræðingur. Sveinbjöm lét
af rektorsstörfum 1851 og and-
aðist ári síðar. Enn þann dag í
dag þekkja allir íslendingar
Sveinbjörn Egilsson, margir
vegna Hómersþýðinga hans og
fleiri bókmenntalegra afreks-
verka, en alilir fyrir barnavísur
hans, sem erU og murvu verða á
hvers manns vörum, t.d. „Fljúga
hvítu fiðrildin," „Fuglinn segir
bí, bí, bí,“ og margar aðrar.
Sveinibjöm var kvæntur Heigu
dóttur Benedikts Gröndals yfir-
dórnara, og áttu þa.u Ejödda barna
og er margt manna frá þeim koim
ið, en meðal barna þeirra vár
skáldið og húmoristinn Beme-
diikt Gröndal.
§ Bjarni Jónsson
Eftir Sveinbjörn Egilsson
tók við rektorsembættinu Bjami
Jónsson t Johnsen). Hamn var
sonur Jóns Jónssonar kennara á
Bessastöðum, fæddur 1809.
Hann lauk ungur námi í Bessa-
staðaskóla með mjög háu prófi.
Stundaði svo málanám við há-
skóVanm í Ka.upm,an'nahöfn, eink-
um latínu, grísku, frönsku og
ensku, kenndi síðan við ýmsa
stoóla í Danmörku og var þar
stundum lektor. Bjarni Jónssom
gegndi rektorsstörfum til aeviloka
1888. Hann var kvæntur danskri
konu, og áttu þau eina dóttuir,
en hvont frá þeim eru ættir komn
ar, veit ég ekfci.
0 Jens Sigurðsson
Þegar Bjarni Jónsson andað-
ist, tók Jens SigurðisSon vlð
rektorsstörfum. Hann vár bróðíf
Jóns Sigurðssonar forseta, fædd
ur á Hrafnseyri 1813, varð stnid
ent við Bessastaðaskóla 1837.
Hann las guðfræði í Höfn, én
varð aldrei prestur, heMur kenm-
ari vdð lærða skólann og stundum
settur rektor í fjarveru og véilk-
indum Bjarna og eftir lát hans
1868, en. var skipaður rektor
1869, og varð bráðkvaddur 1872.
Hann var kvæntur Ólöfu, dóttuf
Björns Gu nnl a ugssonar, stærð-
fræðings og yfirkennara. Þau
Jens og Ólöf áftu fjölda barna
og er margt manna frá þeim
komið, sumra þekktra og þjóð-
kunnra.
0 Jón Þorkelsson
Næstur á eftir Jens Siig-
urðssyni varð Jón Þorkelsson
rektor. Hann var Skagfirðingur
að ætt, fæddur 1822. Hanm varð
stúdent úr Reykjavíkur skóla
1854. Hann var rektor £rá 1872
til 1895, er hann fékik lausn
í náð. Kona Jóns var Sigríður
Jónsdóttir. Börn þeirra dóu ung
og eru engar ættir frá þeim toomn
ar.
HEF OPNAÐ
lögfrœðiskrifstofu
Hafnarhvoli, Tryggvagötu 3. hæð. Smi 26635.
VOLTER ANTONSSON, hæstaréttarlögmaður.
0 Björn M. Ólsen
Árið 1895 tekur svo Björn
M. Óllsen við rektorsembættinu.
Hann var fæddur á Þjhgeyrum
1850, varð stúdent í Reykj avík
1869 og lagði síðam stund á miái-
fræði og sögu við háskólamn í
BChöfn. Björm gegndi rektors-
embætti í 9 ár, og lætur þá af
störfum. En 1911, þegar Háskól-
imn er settur á stofn, verður
hann prófessor í sögu og mál-
fræði og fyrsti rektor háskól-
ans. Eftir Björn M. Ólsen
ligigja mörg og mikil ritverk.
0 Steingrímur
Thorsteinsson
1904 , tekur þjóðiSkál.dið Stein-
grímur Thorsteinssón við
réktorsembættinu, hann hafði þá
verið toennari við skólann i
meira en 30 ár. Steingrimur var
sem kunnugt er, fæddur 1831 og
því orðinn 73 ára eða 3 árum
eMri en Einar Magnússon, sem
nú Xætur af störfum vegna aMurs.
Þá vor.u ekki komnar aMurstak-
markanir embættisman na eða op
imberra starfsmamna, Steinigrim-
ur gegndi rektorsembætti tU ævi
loka, en hann lézt 21. ágúst
1913.
ÖH þjóðin þekkir Steingrím
Thorsteinsson, hann var mik-
ið og hugljúft skáld, sem ekki
gleymist. Fyrir utan ljóð sín,
vann hann ómetanleg störf, við
þýðingar bæði á Ijóðum ýmissa
stórskálda, en þó ekki sízt á sí-
gildum bóikum fyrir börn og ungl
inga, t,d. „Robinson Crusoe",
„Þúsund og ein nótt“, ævintýri
H.C. Ahdéréens, dæmisögur Es-
óps, o.fL, sem hann þýðir á af-
burða fagurt og litríkt mál.
Steingrknur var tvíkvæntur og
átti nofckur börn. Meðal þeirra
er Axel Thorsteinsson, þjóð-
kunnur útvarpsmaður og rithöf-
undur.
0 Geir Zoega
Eftir fráfall Steingríms Thor-
steinsson 1913 verður Geir
Zeoga relktor. Geir var fædd-
ur á Akramesi 1857, sonur Tóm-
asar Zoega og konu hans Sig-
ríðar Zoega, en ótst upp
í Reykjavík hjá föðurbróður sín
um, Geir Zoéga útgerðar
manni, hann tók stúdentspróf
1878 og próf í mállfræði við Hafn
arháskóla 1885, og varð sama ár
keninari við Menntaskólann, og
hafði því verið kennari í 28 ár,
þegar hano verður rektor 1913.
Geir Zoéga vann brautryðj-enda
starf mieð samningu námsbókar
í enaku og Ensk-íslenzkri og is-
tenhkri orðabók. Fleiri merk
rit l'iggja eftir hanti. Kona Geirs
Zloéga var Bryndís Sigurðar-
dlóttir og áttu þau 5 dætur og
sonur þeirra- var Geir vegamála-
stjóri, einn af dóttursonum Geirs
rektors er Geir borgarstjóri.
0 Pálmi Hannesson
Næstur á eftir Geir Zoéga
verður Pálmi Hamnesson rektor,
og gegnir því embætti lengur en
nokkur annar eða til æviloka, en
haran varð bráðkvaddur í skól-an
um 22. nóv. 1956. Pálmi var
Skagfirðingur, fæddur á Skíða-
jy
„JÚGOSLAVtUFERDIR
þrisvar í viku. — 26-A oe B-
flokks hótel, með haði eða sturtu,
WC, svölum og útsýni til hafsins i
hverju herbergi, innisundlaugar
þeim flestum. 15 einkaþaðstrendur um
endilanga Adriahafsströndina.
Lækkandi ver* í ágúst og I
september.“
FERÐASKRIFSTOFAN
LAND SV N ^
LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648
sböðum 1898, varð stúdent 1918,
lauk prófi í náttúrufræði við
Hafnarháskóla 1926. Fyrir utao
störf sín við Menmtaskólamm,
kom Pálmi víða við, vann að
margháttuðum rannsókmHn á
náttúru íslands, var um skeið
bæjarfulttrúi í Reykjavík, al-
þingismaður og kunnur útvarps
maður. Pálmi var kvæntur
Ragnhildi Skúladóttur Thorodd
sen og eiga þa-u marga afkom-
end'ur.
0 Kristinn Armannsson
Að Pátma látnum tekur við
rektors-embættinu Kristinn Ár-
manmsson. Hann hafði þá verið
kennari við stoólanm frá 1923.
Kristkm vár fæddur 1895 á Saxa
hóli á Sraæfellsnesi, hamm tólk
stúdentspróf 1915 og próf I
grísku, latínu og ensku við há-
skólann í Kaupmannahöfn .1923.
og byrjaði satna ár kennslu við
Menntaskólann, seinna toenndi
harun fornmálin við Háskólanh.
Eftir Kristin. íiggja keinnsiu-
bækur og orðabækur o.fl. rít.
Hann var lærður og menntaður
maður í þess orðs béztu merk-
ingu. Kris-tinn var kvæntur f>óru
Árnadóttur prests að Stoútústoð
um og. áttu þau börn og niarga
afkomen-dur.
0 Einar Magnússon
Einar Magnússon verður rekt-
or 1965 og hafði þá kennt ailar
götur frá 1922 og þegar. hann ntú
.lætur af störfum. hefur hann
kennt liengur ýiö skolana. en
nokkur annar maður, uneið þar
sitt ævistarf. Einar Magnússon
er fæddur aídamótaárið 1900 í
Miðfelli í Hruhámannahreppi,
varð stúdent 1919 (utan skóla og
semidúx), tók próf í guðfræði frá
Háskóla íslands 1925. Fyrir Ut-
an kennslu sína og rektorsstarf í
Menntaiskólanum hefur Einar lagt
víða hön-d að verki, samið
kennslubækur, ritað fjölda greina
verið ritstjóri Alþýðublaðsims o.
m.S. Þótt Einar iáti nú af störf-
um við Menntaskólann vegna
aldurs, gæti enginn á honum séð,
að þar færi sjötugur maður, svo
rösklega gengur hanm og létti
lega hekn br-efckuna að- skólan-
um. Vafalaust á hann eftir að
vinna enn margt til gagrns fyrir
land sitt og þjóð. Einar er kvæmt
ur Rósu Guðmundsdóttur, og
eiga þau börn og a-Ikamendur.
Hér hafa verið taldir þeir 10
menn sem verið hafa rektorar
Reykjavíkur skóla fram að
þessu. Með haustdögum tekur
Guðni Guðuiundsson við.
0 Völvuspá
Þegar Menntaskólahúsið var
vígt og s'kólinin settur í fyrsta
sinn, sagði Sveinbjörn Egiilsson;
„Þetta er heilagt hús.“ VöLvur
hafia lifca spáð því, að hvorki
muni það hrynja I jarðskjálftum
né eyðast í eldi og eitt er ví-st,
að þetta hús mál aldrei rífa. Sá,
sem þetta ritar, hefur aðeins ör-
sjaldan stigið fæti inn fyrir dyr
MenntaskólanS, en a-lltaf fundizt
þar öðru vísi aindrúmsloft en I
öðrum húsum. Raunar er þetta
hús einin mertoasti sögustaðuir
þjóðarinnar. Þegar hið endur-
reista Alþingi ísliendinga kom
saman í fyrsta sinn hið sögufræga
ár 1845, hafði daginn áður verið
n-egld síðasta fjölin í hátíðasaln-
um, sem var það eina, sem full-
gert va-r í skólanum og þarma 1
hátðaisalnum var allþingi sett, og
þar var það háð í 36 ár eða til
ársins 1881, þegar þinghúsið við
Austurvöl'l er tekið í notkun, eða
alla þin-gmannstíð Jóns Sigurðs-
son-ar og þó nakkru lengur. Þar
hélt þessi mesti og bezti maður
ísland-s a-llar sínar þi-n-græður og
þar markaði hann og fylgismieíin
hans stefnuna í sjálfstæðismáiinu.
Ef til vill geta nógu hljóðglogg-
ir mcn-n enn heyrt fótatak Jóna
Sigurðssonar og bergmál af orð-
um hans í gamla skólah-um við
Lækjargötu.
J. L 1“