Morgunblaðið - 02.08.1970, Side 8
8
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. ÁGÚST »70
ÍSUENZKU sjómennirnir, sem
stundað hafa grálúðuveiðar við
KoTb einsey í sumar eru orðnir
langjþreyttir og argir í skapi af
viðureigninni við rússneska tog-
ara á þessum miðum.
Birgir Guðjónsson, skipstjóri á
Ásbimi frá R.eykjavík, er nýkom
inn í land með um 60 tonn af
■grálúðu, og lætur illa af sam-
skiptum við Rússana og Austur-
Þjó'ðverjana, en þeir eru einnig
með togara á þessum Kolbeins-
eyjarmiðum á grálúðuveiðum.
Veiðisvæðið, sem þarna er um
að ræða, er frá NV til NA af
Kolbeinsey allt að 50 sjómílur
frá eyjunni og niður á 400 faðma
dýpi.
Birgir sagði þetta meðal ann-
ars við Sjómannasíðuna í gær-
dag:
— Rússarnir stunda grálúðu-
veiðarnar þarna með botnvörpu
og eru bæði á stórum verksmiðju
togurum, allt að 3000 tonna skip-
um, og uppgjafasíldarbátum, en
þétt á einhverju svæði eða sjá
þá vera að fá hann, og það er eng
in leið að varast það.
— Hvað heldurðu sé helzt til
ráða?
— Varðgæzla. Reyndar held
ég, að þeir séu að verða búnir að
urga allt upp þarna á Kolbeins-
eyjarsvæðinu, svo að það tekur
því kannski ekki að senda varð-
skip þangað, en ég held að ef ein-
hver veiði verður fyrir austan
eða á öðrum svæðum, þá ætti að
láta varðskip fylgja flotanum,
það yrði það eina, sem áhrif
hefði á bessa menn.
Bolvíkingar hafa verið á grá-
lúðuveiðum og Sólrúnin var ný-
feomin í land og Sjómannasíðan
náði tali af stýrimanninum, Örn-
ólfi G. Hálfdánarsyni.
Örnólfur sagði:
— Við Bolvíkingar höfum tap-
að mikilli Mnu í Rússann. Sól-
rúnin ein um 10 bölum (bjóð)
og Guðmundur Péturs hefur þó
orðið margfallt verr fyrir barð-
Vágestir á grálúðumiðunum
Austur-Þjóðverjarnir eru bæði
á 600—700 tonna síðutogurum og
500—600 tonna skuttogurum.
Þeir virðast veiða sæmilega í
botnvörpuna, heyrzt hefur að
þeir hafi fengið allt að 10 tonn-
um í hali af grálúðu, en ég hef
nú eklki séð þá taka nema áslátt-
arpoka. Þeir eru mjög ágengir
þessir togarar, sumir furðulega
ósvífnir, en það er all-misjafnt.
Okkur hefur lánazt að stöðva
suma, þegar þeir hafa verið í
þann veginn að fara yfir línuna,
ýmist með því að fara til þeirra
og reyna að tala við þá, eða
skjóta rakettum í veg fyrir þá
— en margir sinna engum að-
vörunum né bendingum.
— Linan er vel merkt hjá ykk-
ur?
— Við höfum tvær endabauj-
ur, sem varla er hægt annað en
sjá. Þær eru báðar með ratar-
speglum og ekki nema eins og
2%—3 sjómílur á milli þeirra
eða 10—12 bjóða lengd. Það er
því engum vafa undirorpið að
mennirnir sjá baujurnar og
hvernig línan liggur hjá okkur
— þeir bara skeyta því engu.
— Bauja þeir sig niður?
— Nei, það gera þeir einmitt
ekki. Ég hef ekki séð eina ein-
ustu bauju frá þeim, og veit ekki
nema um einn bát, sem sá bauju,
sem hann taldi vera frá þeim.
— Þið eigið þá óhægt með að
forðast togsvæði?
— Já, við getum það eigin-
lega ekki. Það myndi sjálfsagt
enginn hætta sér inn á togsvæði
þeirra, ef þeir baujuðu sig nið-
ur. Annars leita þeir bara á okk-
ur, þegar þeir sjá bátana leggja
inu á þeim; ég held að hann hafi
tapað einum 30 bölum.
— Það er furðulegt, hvernig
mennirnir haga sér. Það var í
önnur hvor baujan hlýtur að |
sjást, og þó oftast báðar í ratar.
— Það þýðir sjálfsagt ekkert
annað en senda varðskip á mið-
Sjómannasíðan sneri sér einn-
ig til Más Elíssonar fisikimála-
stjóra, en hann er manna kunn-
ugastur því sem er að gerast á
Sjómannasíðan
í umsjá Ásgeirs Jakobssonar
næst síðasta túr að við misstum
rúmlega 4 bala í rússneskan tog-
ara, sem togaði rétt fyrir framan
stefnið á Sólrúnu og tók með sér
endabaujuna. Ég gæti trúað að
hann hafi fengið upp krökuna.
Svipað þessu hefur gerzt tviveg-
is.
Þetta eru stórir verksmiðjutog-
arar en innan nm eru svo minni
togarar, bæði rússneskir og aust-
ur -þýzkir.
Það er ekki nokkur leið að
varast þessa togara. Þeir bauja
sig ekkert niður, ég hef aldrei
séð frá þeim bauju og þeir koma
bara aðvífandi, þar sem við er-
um búnir að leggja og liggjum
yfir eða erum að draga og get-
um enga björg okkur veitt.
Þeir eiga sér enga afsökun,
mennirnir, við erum með svo
góðar baujur með ratarspeglum
þær sjást í ratar einar 2 sjómíl-
ur og langleiðis með berum aug-
um. Það eru nú ekki nema mest
3 sjómílur milli baujanna og því
sama hvar fcomið er að línunni.
in. — Þeir hlusta ekki, þótt eitt-
hvað sé reynt að tala við þá,
sem er nú ekki á færi nema ein-
staka manna, þeir tala víst ekk-
ert nema rússnesku.
Það dugar ekkert annað en
varðskip.
alþjóðavettvangi í samskiptum
fiskveiðiþjóða.
Már sagði:
Við höfum lengi óttast, að
samdráttur í fisfcveiðum á öðrum
og fjarlægari miðum, svo sem
Barenteshafi og IHvítahafi mundi
leiða til aukinnar sóknar á ís-
lands miðum. Þar við bætist hin
stórkostlega uppbygging í flota
ýmissa þjóða, sem sumar hverj-
ar eru tiltölulega nýjar fiskveiði
þjóðir á úthafinu. Ber þar hæst
að sjálfsögðu Sovét, Pólland, A-
Þýzkaland svo og Spán og Portú
gal. Aftur á móti hefur orðið
samdráttur hjá Bretum og V-
Þjóðverjum.
Þessum ótta hefur verið lýst
ítarlega af fulltrúum íslands er-
lendis undangengin ár, bæði í
fiskveiðinefndum N.-Atl. og á
vettvangi SÞ^ og því jafnframt
lýst yfir, að íslendingar áskildu
sér rétt til ráðstafana.
Ef fréttir um vaxandi ógang
erlendra togara nú, eru réttar,
sem ekki þarf að efast um, hljót-
um við að táka þessi mál til
gaumgæfilegrar athugunar. Mé
nefna, að sjávarútvegsráðherra
hefur þegar gert ráðstafanir til
að afla tiltækra upplýsinga og
fylgist náið með franwindu mál-
anna.
Það gengur glatt á
ferskfiskmarkaðinum
Einn af toppfiskimönnum. Skot
lands, Davy Smith sigldi skipi
sínu í höfn fyrir skömmiu til að
sitja árlega „fiskveizki,“ sem
Aberdeenbær helöur fiiskimömn
um sínum og öðrum, sem að
fiski starfa og kallast þessi
veizla „Seafood Peistival.“
Davy Smith gat vel leyft sér
AAAft
(WhPf <1
.1«.
'"nS’'
0
Stærð HæS Breidd Dýpt
250 Lítra 84 cm 92 cm 70 cm
350 Lítra 84 cm 126 cm 70 cm
450 Litro 84 cm 156 cm 70 cm
Laugav, 178. Sími 38000
að sitja vei'zlu. Hann hafði veirtt
á báti sínum Argonaut III um
70 tonn, eða svo á 11 dög-
um 1.679 kassa (10 stiones box-
es— kits —63 kg.) og selit þenn
an afla, sem sjiálfsiagt hefur
verið mest flatfiskur, fyrir 6.410
sterliingspund.
Smith fór út frá Aberdeen,
sunnudaginn 28. júní og kom
inn aftur úr þeim túr með 570
kassa, sem hanln seldi fyrir 1.490
sterlingspund. Hann sigldi út aft-
ur samdægurs og kom inn á ný
laugard. 4. júlí til North Shield
með 380 kassa, sem hann seldi
fyrir 1.840 sterlingspd. og dag-
inn eftir, 5. júlí lét hantn enn úr.
hötfn og var bominn í hötfn aftur
eftir tvo daga með 729 kaissa sem
hann landaði, miðvikudaginn 8.
jiúlií og seldi þá fyrir 3.080 sterl.
pd.
Sem sagt: á hállfri anmarri
viku seldi þessi bátfeoppur fyrir.
eina milljón. þrjú hiundruð og
fimmtíu þúsundir íslenzfera
króna.
Heimsmet, eða hvað?
Færeyska skipið Sóilborj|,
sem er 4-5 ára gamalt síldar-
skip, 360 tonn, veiddi 4000
tonn atf síld í júníimánuði sem
það seldi fyrir áttatíu þús-
und sterlingspund eða tæpar
17 milljónir ísleinzkra króna.
Skipi.ð landaði á víxl í Fær
eyjum og Peterhead. Júlímán
uðiur byrjaði heldur ekki slæ
lega, því að fyrstu vifcuna í
júilí landaði Sóllborg 420 tonn
um í Peterhead en efcki er get
ið í fréttinni um söluverð á
þeim íanmii. Skipstjóri á Sól-
borigu er Eltgr Jaoobsen, ung
ur Færeyiinigur og geyisimikill
fislkimaður, eins og sést af of-
ansöigðiu.
Byggingorsamvinnufélog
verknmonnn og sjómnnnn
Til leigu er 4ra herb. íbúð að Eyjabakka 24. Ibúðin er ómáluð
og óflísalögð. Frágangur vegna þessa verður dreginn frá leig-
unni.
Allar upplýsingar gefnar
daga til 7. ágúst n.k.
síma 21744 milli kl. 5 og 7 næstu
STJÓRNIN.