Morgunblaðið - 02.08.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.08.1970, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. ÁGÚST 1OT0 EINSTAKT TÆKIFÆRI! VEIÐIMENN. Vikulegar flugferðir Flogið frá Reykjavík alla fimmtudaga til Raufarhafnar. Sex heilir veiðidagar í fjölbreyttum og góðum laxveiðiám í Þistilfirði. Nú þegar hefur mikið af laxi veiðzt í ánum. Paradís þeim sem leita hvíldar, mikil náttúrufegurð. Notið þetta einstaka tækifæri. Kynnist landinu okkar. Verð aðeins kr. 17.000,00 pr. mann og kr. 27.000,00 ef tveir eru með stöng. Allt innifalið í verðinu (Gisting í 1. fl. veiðihóteli, fæði, bílferðir og flugferðir ásamt veiðileyfum. PANTID 5TRAX Greiðsluskilmálar allt að 1 ári VEIÐIVAL Skólavörðustíg 45, símar 20485 — 21360, kl. 10—12 og 1—5. Njótið þess að ferðast MS. GULLFOSS 5. og 19 ágúst til Leith og Kaupmannahafnar. Fargjöld til Leith frá kr: 3.081,00. Fargjöld til Kaupmannahafnar frá kr: 4.503,00. Njótið þeirra þæginda og hvíldar. sem m/s Gullfoss býður yður. Nánari upplýsingar hjá farþegadeild. E I M S K I P . Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir Háskólabíó: STORMAR OG STRÉÐ (The Sandpebbles) Amerisk kvikmjmd. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Wise. Þessi lamiga lcviikimyTid hefur fátt saimeiigimiLegt mietð mámiudags- mymd Hásikióliabíós „Fliuigmiahöfð- imigjam!uim“, seim sterifiað var uim hér í blaðið og víðar á diögumiuim. í>ar sem Fliuign.aihöfð'iingi er mýsit- isk tákmimymid, þá er þesisi beim lýsimig á ytri atbuirðum, allhritea- leg á kíöflíuim, bardagamymd er óhaett að seg.ja, em með allt öðr- um hætti em í Fluigmaihöfðirvgjan- um. Tilefmi til átaka og bardaga eru til staðar, þegar í myndar- byrjum í Samidpiebbles, þar sem þau spretta hims vegar í hinini mymdimmi smátt og smiátt upp úr Wltt uimiþokamlegu eðli miannsimis og fyrirfram dæ.mdri tilraun hiains til að skapa síkilkkanlegt þjóðfélag. — Sýmast mér myndir þes®ar í flesta staöi svo ólí'kar, að ektei sé ástæðia til að bera snmiam eiinstaka upp.byggin.gar- þættir þeirra. „Thie Sandpeibbles“ gerist öll í Kíma, gjiairmiae á hersin'ekkyu nokk urri, bairadiarískri, aem siglir um fljóf þesis. Kímiverjar eru þá til- töluilega nýlega byrjaðir að efla með sér pólitísik samtök, og eru þau mjög þj'óðernissinnuð og fjamidsiamleg útleindingum. a.m.k. í fyrstu, endia höfðu helztu stór- veldi heirnis lönigum verið ágenig við Kíma, sem að simu leyti, leit hiins vegar á siig, e;ns og heim út af fyrir siig. Bklkii verður saigt, að kvitemynd þesisi geri verulaga tilraum til að dkýra þaiu þjólðffél'agisiöfl, siem að verki eiru í Kímia, á þeim tímia, sem rnyndin á að gerast. Visisiu- lega kummia þau aið vera miarg- slumigim og flökim (snjmir segj'a, að Kíma sé það laind, siem útlend- irnigar geti aidrei skilið, né held- ur Kíoverjiar útlömd). En þegar tekið er tillit til þasis, að sýnimg- artími mymidariirunar er fullar þrjár kluteteuisitumdir, þá hefði máitt vsemta þess, að ítiarlegri til- raum yrði glerð til að gtafa seemi- lega glögga mymd af kinverskiu þjóðLífi. Bn — því m.iður — miað ur vedt miániaisit emigu meina um Kína, þegar upp er staöið en nið- ur sietzt. — Nema ihiafi miaður eteki séð mytrudiir frá Kíinia eða kíkt þamigað sjálfur, þá fræðist mað- ur 'þó um það, að þar mumi út- sýni víðia fiagurt. Bn það er ekki eimumigis manm- lífið í Kíma, sem tekið er slikum lauisatökium við gerð þessarar lönigtu mynidar. Persóniumótum er furðulieiga grummriist, og atbuVða- rás raiumiar hieldiur ótrúverðuig. — Ýmis „móitív“ eru, vsegaist sagt, óskýr. — Aðalisögrulhietjam, Holman, (Steve McQeen) kemur steyndilega að- vífamdi, eámis og fjiamdiinm úr sauð- arleggnum og gerist vélamiaður á umigetimmi hersmieteikju. — Fortíð þessa mamms er aldrei rakin, sem meinu niemiur, ba.kigrunn.ur óljós. Bráð’laga smýst mieirililutx sik.ip- verja gegm horuum. Tiiefni slíks er, væigaist sagt, fátætelegt. Fleiri atriði miærtiti nefna, sem draga úr gildi þesisiarar riisiamyndar. hn hér er hvorkii tímii, rúm, né nokkur ástæða til aið rekja efnisþráðmm. Eins og getið var, er 'þetta all hrtkalieg bardaigiamynid á köflum, og í allri friðisemd sagt: mér fimmisrt miegiinigildi myndarinmar vera í því fóligið, svo oig í tilkomu mifclu oig fögru lamidslagi, jafn áskyldir siem þeis'sir tveir þærtitir eru í eðli simu, Og þrátt fyrir allt er það svo, að mynid.inmd endiist álhrifakraftur til að haldia nioteteiuirri spenmiu uppi, allam þeniniain lamga sýnimig- airtiimia, mienm sofnia ógjarnan frá hiemni. — Það eru þó niokkur með mæli með .mynd, siem varir nokk uð á f jórðu klukteiustumd. Geymsluhúsnœði á jaröhœð 1000—1200 fm gólfflötur óskast til leigu n.k. 5—6 mánuði. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Engin upphitun. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 12. ágúst merkt: „2959".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.