Morgunblaðið - 02.08.1970, Page 24

Morgunblaðið - 02.08.1970, Page 24
24 MORGUNBLAÐEÐ, SUHNUDAGUJR 2. AOUST 1970 Hitt var stúlka á að gizka svo sem íknmtán ára, að því er Gill- espie aýndist. Hún var í peysu- samfestingi, sem sýndi greini lega blóimlegan vöxt hennar. Þó vair hún heidur í gildiara lagi, og haelalausir skórnir gáfu það enn betur til kynna, en vist var um það að vaxtarlag hennar var vel til sýnis. Fötin voru alltof þröng á henni, svo að brjóstin voru framstæð og áberandi. Giil- espie fannst hiún rnundi fljótlega lenda í vandræðum, ef hún ekki hefði þegar lent í þeiim. — Þór Giillespie lögreglu- stjóri? spurði grannivaxni mað- urinn. Þessi þrjú orð nægðu til að sýna menntunarleysi hans og sannfæra Gillespie um, að þessi maður hefði ekkert að gera í hendumar á honum. — Stendur heima, sagði Gilles pie. — Hvað var erindið? — Ég heiti Purdy og þetta ex Delores dóttir mín. Þegar De- lores var þannig kynnt, setti hún upp breitt bros, sem var sýnilega til þess ætlað að vera g'irnilegt. Gillespie leit aftur á föður hennar. — Henni hefux verið komið í vandrœði og þess vegna er ég Ihingað kominn. — Þessi venrjulegu vandræði, eða hvað? — Já, ég á við, að hún er ólétt. Það eru þannig vandræði sem ég á við. Giliespie sneri sér að stúllk- unni. — Hvað ertu gömul, De- lores? — Sextán ára, dratfaði h/ún, hreykin. Faðir hennar lagði hönd á öxl henni. Það er nú ekki niákvæm- lega rétt. Þér ski'ljið, að Deior- es varð veik um tíma og komst atftur úr í skólanum. Krakbar eru afskaplega vondir við aðlra 'krakka, sem verða atftur úr, svo að við sögðum Delores fimmtán ára, þegar við fluttum hingað í fyrra. Raunverulega var hún þá sautján ára og því átján niúna. — Það gerir nú fjandane mi»- mun, saigði Gitlespie. — IHiér í rík iniu er það þannig, að ef sextón ára stúllka verður þamshafandi er það l'agalega séð sama sem nauðgun, jafnvel þótt það hatfi verið mieð hennar samþykki. — Nema hún sé gitft, skaut Purdu fram í. — Það er rétt . . . nerna hiún sé gift. En etf hún er átján éæa eða eldri og gefur siamlþykkii sitt, er það hórdómur, sem er ekki Ukt því eins alvaríegt brot Andlitið á Purdy varð enn Ihiörkulegra, rétt eins og hann væri að hlusita eftir einhverju, sem hann byggist við að heyra úr órafjarlægð. — Jæja, hivað heitir það, ef einhver náungi tek ur Delores og kjaftar hana upp í það, sem hún á ekki að gera. Er það ekki nauðgun? Gilltespie hristi hötfuðdð. Nei, það er fiflun, og enda þótt það sé alvarlegt brot, þá er það ekki eins slæmt og nauðigun. Nauðg- un áisamrt morði eða vopnuðu ráni, er það alvarlegasta í glæpa skránni. Kannski þið setjizrt nið ur og segið mér hreinlega, hvað gerðist. Amold tók þetta sem merki og flýtti sér að hverfa úr dyrumim. Meðan Purdy og dóttiir hans voru að setjiasrt, suðaði í innan- hússsímanum. Rill tók hann. — Hann Virgil er frami á gangi. Hann viil vita, hvort hann á að koma inn. Segir, að það sé mikil vægt í sambandi við málið, sem hann hefur með böndumv Gillespie ætlaði alveg að fara að þverneita þessu, en þá fékk han.n snögglega illkvitrtnisieiga hugdet'tu: Hvemig skyldi Purdy kun.na við, að flara að lýsa vand ræðum dóttur sinnar, að negra viðstöddum. Purdy hatfði gripið fram í fyrir honum með leiðrétt- ingu þegar hann var að úbstkýra lögin, og það hafði Gillespie ekki tounnað wið. — Látið hann koma, sagði han.n. JAPÖNSK ÚRVALSDEKK ENGIN TBAUSTABI - Verð: (m/sölusk. án/slöngu) 825—20—12 8.964,— 900—20—12 10.510.— 900—20—14 11.560.— 1000—20—12 12.750,— 1000—20—14 14.020,— 1100—20—14 15.150— 550/590—15—4 650/670—15—6 710 —15—6 760 —15—6 ENGIN ÓDTBABI 2.290 — 2.730.— 2.980 — 3.130 — 650—15—6 2.940 — 700—15—6 3.360.— 650—16—6 3.560 — 700—16—6 3.780,— Hrúturiim, 21. marz — 19. apríl. Keyndu ekkj að stcypa þér út i ncina vitleysu. Óvænt hjálp herst þér hrátt. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Gróðamöguleikar þínir vaxa. Fjölskyldulífið verður auðveldara. Taktu það, sem þitt er. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Óvæntir fundir skapa þér undarlcgar aðstæður, Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þér gengur ákaflega vel mcð ailt, sem þú tekur þér fyrir bendur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. AUt óvenjulegt og furðulegt virðist þurfa að gerast i dag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Vertu reiðubúinn að slita þig lausan. Vogin, 23. september — 22. október. Núna kemur skemmtilegt jafnvægi á hlutina, og þú verðor að hætta þegar hæst stendnr og aUt er i jafnvægi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér bjóðast skyndilegar breytingar. Sumt geturðu lagfært. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Þú ert i góðu skapi og þér hættir tU að vaða þoku án þess að átta þig. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú finnur einhvers staðar hugmynd, og það góða, sem þú getur fótað þig á í forarelgnum sem þú veður. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Félagar þinir koma með gulUð tækifæri upp i hendurnar á þér, og hæfileikar þínir fá vcrulega að njóta sin. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Á þessum ágæta degl skaltu nota tækifærið og vera dáUtið hjálplegur. Tibbs g'ekk inn eins ró»legur og endranær og settist síðan á bekk inn, rétt eins og ha/nn væri að bíða eftir einhverri skipun. — Farið þið burt með hann héð.an, sagði Purtdy. — Ég segi ekkert einasta orð meðan negri er hér imnl _— Etf ég vM ‘hafa hann hérna, þá verðuir hann kyrr, sagði Gill- espie. — Haldið þér átfram með söguna og igleymið þvi, að hann er hérn,a inni, Purdy þrjózikaðiist við. — Far- ið burt með 'hann, heiimtaði hann. GMlespie rtil mestu furðu, stóð Tdibbs upp ag gekk áleiðis til dyranma. Gíllespie leit upp, reið ur, og Tibbs fllýtiti sér að segja: — Ég gdeyimdi dálitliu, en ég keim strax atftur. Svo iakaðii hann á efltir sér. — Þar eð málið hefði orðið ieyst með fullum ®óm,a fyrir Gill espie, ýtití hann til einhverjum blöðum á skrifborðinu sínu, og opnaðd skúflfu og leit ndður í hana, en greip síðan innianhús- sdmann, Lagði hann svo atfrtur. Svo haillaðli hann sér aftur í stóln um. — Jæja, nú erum við í næði. Segið nú það, sem þér hafið að segja. — Jæja, hún Deiores er góð stúlka o,g hefur aldrei gert neirtt annað af sér en það, sem hver krakki gerir. En svo h'titir hún — án þess að ég viti — þennan néuniga,, sem er helmingi eldri en hún. Hann er ógiftur svo að hann fer að reyna að bjóða hennd út. — Hvers vegna stöðivuðuð þér það ekki? spurði Gillespc'e. Purdy varð önugur. — Ég vinn alia nóttina, svo að ,ég hetf engan rtíma til að ver,a heima ag passa u.pp á krakkana, eða llta efltflr hvað þeir eru að gera, hverja stundina. Auk þess nefndi Del- ores þetta ekkert við m, g fýrr en, á etftir. — Hann var prýðilegasti striák ur, sagði Dalares. — Ég ga-t ekki séð neirtit rangt í því. Hann var verulega góður við miig. — Kamdu að etfninu, sagði Gillespe. — Hvenær gerðdst þetta? — Það var seint, eina nóttin/a. Kon,an var saf,andi, eins og hún lika átti að vera, og þá fór Del- ores á fætur til að hitta þenn.am strák, og þá var það, sem hann kornsit yfir hana. Gillespie sneri sér að De'iores. — Seigðu mér aiveg nákvæmlega, hv,að gerðist. Delores gerði sitt bezta til að sýnast sakleysisleg og tókst það furðanlega, — Já, eins og hann pabbi saigði, þá var hann virki- lega góður v.ð mig. Við töluðum saman og við sátum rétt hvort hjlá öðru og svo . . . Hún þatgniaðd aðeins vegna þesis, að hania skarti orðin. Lögreglustjórinn tók blýanit og barði honum í borðið. — Ég vil bara flá að vita eitt, sagði hamn, — 'hrvort þess: maður beitti þig hörku, wo að þú þyrftir að verja þig gegn honum, eðá kom það bara ein.s ag af sjé'ltfu sér, að affar byggingavörur á einum stað Steypuslyiktarjdrn St. 37 Kambstdl Ks. 40 Allar algengar stœrðir fyrirliggjandi BYGGINGAVÖRUVERZLUIM ^<7 KÓPAVOGS SÍIVII 41010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.