Morgunblaðið - 02.08.1970, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2, ÁGÚST 1970
Sunnudagur
2. ágúst
8,30 Létt morgunlög
Philharmoníu promenadehljómsveit-
in leikur vínarlög.
9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9,15 Morguntónieikar. 10,10 Veður-
fregnir).
a Branderborgarkonsert nr. 1 í F-
dúr eftir J. S. Bach. Fílharmoníu-
sveit Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stj.
b) Sónata nr. 23 í F-dúr eftÍT Joseph
Haydn. Artur Balsam leikur á píanó.
c) „Myndir frá Mátra“ eftir Zoltán
Kodialy. Ungverski útvarpslkórinn
syngur; Zoltán Vásárhelyi stj.
. d) „Myndir á sýningu" eftir Muss-
orgský-Ravel. Fílharmoníusveitin í
, Los Angeles leikur; Zubin Metha
, stj. -j-
11,00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Jakob Jónsson dr.
theol. Organleikari: Páll Haíldórs-
son.
12,15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. H2.25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13,00 Gatan mín
Jökull Jakobsson gengur um Laug-
amesveg með Gesti t»orgrímssyni.
Tónleikar.
14,00 Miðdegistónleikar: Frá alþjóð-
legu tónlistarhátíðinni í Prag sl. vor.
Sinfóníuhljómsveit tékkneáka út-
varpsins leikur. Stjórnandi: Hiro-
yúki Iwaki. Einleikari á selló: Bor-
is Pergamenshtchiikoff.
a) Requiem fyrir strengjasveit eftir
Tohru Takemitsu.
b) Konsert fyrir selló og hljómsveit
i b-moll op. 104 eftir Dvorák.
c) Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 44 eftir
Prokofjeff.
15,25 Sunnudagslögin
16,55 Veðurfregnir.
17,00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson
stjórnar
a) Frá Noregsför
Rætt við tvær stúlkur úr Skóla-
hljómsveit Kópavogs.
b) Skólabrellur
Kristín María Baldursdóttir les sögu
frá Færeyjum í þýðingu Aðalsteins
Sigmundssonar.
c) Kórsöngur
Stúlknakór Varmárskóla í Mosfells-
sveit syngur nokkur lög undir
stjórn Gunnars Reynis Sveinssonar.
d) „Grísirnar á Svínafelli'*
Guðjón Ingi Sigurðsson leikari les
ævintýri, sem Bjami M. Jónsson
námsstjóri færði í letur.
18,00 Fréttir á ensku
18,05 Stundarkorn með Nicolai Gedda
sem syngur sænsk lög.
18,30 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 „Hinn óséði vegur“
Friðjón Stefánsson les frumort ljóð.
19,40 Halldór Haraldsson leikur á
píanó í útvarpssal
verk eftir Franz Liszt.
a) Hallargosbrunnana við Este
b) Dante-sónötuna.
20,05 Svikahrappar og hrekkjalómar;
— IV: „Maðurinn, sem seldi Effel-
turninn — tvisvar“
Sveinn Ásgeirsson tekur samian þátt
í gamni og alvöru og flytur ásamt
Ævari R. Kvaran.
20,45 Tónlist frá þýzka útvarpinu; lög
eftir Beethoven, Bartók, Humper-
dinck, Fall o.fl.
Meðal flytjenda eru Lucia Popp,
Walter Berry, Wolfgang Schneider-
han, Walter Klien og Irmgard
Seefried.
21,15 „Spyrjið Mary frænku“, gaman-
leikur fyrir útvarp í einum þætti
eftir Helen R. Woodward.
Þýðandi og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran: Persónur og leikendur:
Ned ........ Sigfús G. Þórðarson
Fröken Elder ........ Guðlaug Löve
Janet ..... .... Inga Bjarnadóttir
Sinclair . ......... Qísli Jónsson
Parsons ..... ..... Jón Einarsson
21,45 „E1 Salón MéxicO“ eftir Copland
Fílharmoníusveit New York-borgar
leikur; Leonard Bernstein stj.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Danslög.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
3. ágúst
Frídagur verzlunarmanna
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,56 Bæn: Séra Jón
Auðuns dómprófastur. 8,00 Morgun-
leikfimi: Valdimar örnólfsson
íþrótta-kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum ýmissa landsmála-
blaða. 9,16 Morgunstund barnanna:
Rakel Sigurleifsdóttir les „Bræðurna
frá Brek,ku“ eftir Jennu og Hreiðar
Stefánsson (8). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir Tónleikar. 11,00
Á nótum æskunnar (endurt. þáttur).
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12,26 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynningar. Tpn-
leikar.
12,50 Lög fyrir ferðafólk
Fréttir úr umferðinni, ábendingar
og fleira.
14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“
eftir Lauritz Petersen
Hugrún þýðir og les (7).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir
ferðafólk (16,16 Veðurfregnir. 17,00
Fréttir).
Framhald á bls. 26
20 “ kr. 21.285.00
24“ kr. 23.425.00
(ákaflega hagstætt verð).
Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum
vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum.
FÁLKINN II/F.,
Suðurlandsbraut 8 Reykjavík.
Sunnudagur
2. ágúst
18,00 Helgistund
Ólafur Ólafsson, kristniboði.
18,15 Ævintýri á árbakkanum
Hamsturinn og rottan.
Nýr, brezkur myndaflokkur, þar
sem dýr leika aðalhlutverkin. Þýð-
andi: Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur
Kristín Ólafsdóttir.
18,25 Abbött og Costello
Nýr teiknimyndaflokkur, gerður af
Hannah og Barbera. í»ýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
18,45 Hrói höttur
Lækhirinn. Þýðandi Ellert Sigur-
björrisson.
19,05 Hlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,25 Aldreí styggðaryrði
Nýr gamahmyndaflokkur um brezk
miðstéttarh j ón.
1. þáttur — Bíllinn.
Leikstjóri Stuart Allen. Aðalhlut-
verk: ‘ Nyree Dawn Porter og Paul
Daneman. Þýðandi: Bríet Héðins-
dóttir..
21,10 Hljómsveit Magnúsar Ingimars-
sonar
Hljómsveitina Skipa auk hans:
Birgir Karlsson, Einar Hólm Ólafs-
son, Pálmi Gunnarsson og Þuríður
Sigurðardóttir.
21,35 Eldspýtnakóngurinn Kreuger
Þegar sænski auðjöfurmn Ivar
Kreuger framdi sjálfsmorð árið
1932, riðaði fjármálakerfi margra
landa. í>á hrundi stórkostleg spila-
borg, sem gert hafði honum kleift
að safna að sér fádæma auði áður
en heimskreppan mikla dkall á.
Þýðandi og þulur Silja Aðalsteins-
• dóttir (Nordvision — Sænska sjón-
varpið). ........
22,25 Dagskrárlok.
Mánudagur
3. ágúst
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Kór og dansarar kennaraskól-
ans í Volda í Noregi
Upptaka í Sjónvarpssal. Stjórnend-
ur: Ivar Thorvanger og Ragnar
Aske. Dansstjóri Tone Söholt. Pet-
er Eide leiikur á Harðangursfiðlu.
20,55 Lastaðu mig ekki
Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðal-
hlutverk: Robert Blake, Lloyd
Bochner og Richard Boone. Þýðandi
Ingibjörg Jónsdóttir.
Ung stúlka, sem er við háskólanám
og á von á barni, hringir heim. Hún
hótar að frerhja sjálfsmorð og faðir
hennar leggur af stað til að leita
hennar.
21,45 Ecce Homo
Fræðandi mynd um, manninn, mann
kynssöguna og menninguna. Þýð-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
22,50 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. ágúst
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Leynireglan
<Les compagnons de Jéhu)
Nýr framhaldsmyndaflokkur, gerður
af franska sjónvarpinu, og byggður
á sögu eftir Alexandre Dumas.
1. þáttur. Aðalhlutverk: Claude
Giraud, Yves Lefebvre og Gilles
Pelletier. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. ■
Éftir stjórnarbyltinguna frönsku
bindast nokkrir menn samtökum í
því skyni að koma aftur á konungs-
stjórn. _
21,00 Maður er nefndur . . .
Ólafur Tryggvason frá Hamraborg
Steingrímur Sigurðsson, blaðamáður,
ræðir við hann.
21,35 íþróttir
Umsjónarmaður Sigurður Sigurðs-
son.
Dagskrárlok.
Framhald á bls. 26
Steypustöðin
7Y 41480-41481
VERK
sunna
travel
SUNNA HEFUR
HÓTELHERBERGI
FYRIR 300 MANNS
A MALLORCA
Flogið alla
þriðjudaga
beint til
Mallorca.
Verð frá
kr. 11.800.-
Á eftirsóttasta ferðamannastað Evrópu þar
sem hundruðir manna þurfa stundum að
gista undir pálmatrjám, vegna þess að
það getur ekki fengið gistiherbergi.
Sunna hefur 12 ára reynzlu i Mallorca-
ferðum og veit, að íslenzkir ferðamenn
vilja aðeins það bezta. Ef þér getið feng-
ið einhvers staðar annars staðar ódýrari
Mallorcaferðir í sama gæðaflokki þá gef-
ur Sunna yður ferðina. Sunnuferðir eru
í sérflokki fyrir lægsta mögulegt verð.
sunna
íerðaskrilstofa
bankastræti 7
símar 12070 164 00_
/fC